Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2025 06:02 Guðmundur Benediktsson er umsjónarmaður Stúkunnar sem fylgist vel með gangi mála í Bestu deild karla í sumar. Vísir/Vilhelm Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Það styttist óðum í fyrsta leik í Bestu deild karla í körfubolta og Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans hita upp í kvöld fyrir komandi leiktíð í Upphitunarþætti Stúkunnar. Þar kemur í ljós hvaða lið þeir spá Íslandsmeistaratitlinum í ár. Úrslitakeppni Bónus deildar karla í körfubolta heldur áfram en í kvöld byrja einvígi Stjörnunnar og ÍR annars vegar og einvígi Njarðvíkur og Álftaness hins vegar. Það er fleira á dagskrá eins og kvöld númer níu í úrvalsdeildinni í pílu, annar dagur á áhugamannamóti kvenna á Augusta National golfvellinum, LPGA-mótaröðin í golfi og bandaríski hafnaboltinn. Þá fara fram æfingar fyrir formúlu 1 keppnina í Japan í nótt. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst bein útsending frá fyrsta leik Stjörnunnar og ÍR í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Klukkan 21.15 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem farið verður yfir leiki eitt í öllum fjórum einvígunum í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 17.30 hefst útsending frá fyrsta degi á Augusta National Women's Amateur golfmótinu. Klukkan 22.00 hefst útsending frá T-Mobile Match Play golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá fyrsta leik Njarðvíkur og Álftaness í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Klukkan 21.00 hefst upphitunarþáttur Stúkunnar fyrir komandi tímabil í Bestu deild karla í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 18.00 hefst bein útsending frá kvöldi níu í úrvalsdeildinni í pílu en að þessu sinni er keppt í Ube Arena í Berlín í Þýskalandi. Klukkan 23.00 hefst bein útsending frá leik Arizona Diamondbacks og New York Yankees í MLB hafnaboltadeildinni í Bandaríkjunum. Klukkan 02.25 hefst bein útsending frá æfingu eitt fyrir Japanskappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 05.55 hefst bein útsending frá æfingu tvö fyrir Japanskappaksturinn í formúlu 1. Dagskráin í dag Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Í beinni: FH - Fram | Meisturunum sópað út? Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sjá meira
Það styttist óðum í fyrsta leik í Bestu deild karla í körfubolta og Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans hita upp í kvöld fyrir komandi leiktíð í Upphitunarþætti Stúkunnar. Þar kemur í ljós hvaða lið þeir spá Íslandsmeistaratitlinum í ár. Úrslitakeppni Bónus deildar karla í körfubolta heldur áfram en í kvöld byrja einvígi Stjörnunnar og ÍR annars vegar og einvígi Njarðvíkur og Álftaness hins vegar. Það er fleira á dagskrá eins og kvöld númer níu í úrvalsdeildinni í pílu, annar dagur á áhugamannamóti kvenna á Augusta National golfvellinum, LPGA-mótaröðin í golfi og bandaríski hafnaboltinn. Þá fara fram æfingar fyrir formúlu 1 keppnina í Japan í nótt. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst bein útsending frá fyrsta leik Stjörnunnar og ÍR í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Klukkan 21.15 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem farið verður yfir leiki eitt í öllum fjórum einvígunum í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 17.30 hefst útsending frá fyrsta degi á Augusta National Women's Amateur golfmótinu. Klukkan 22.00 hefst útsending frá T-Mobile Match Play golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 18.50 hefst bein útsending frá fyrsta leik Njarðvíkur og Álftaness í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Klukkan 21.00 hefst upphitunarþáttur Stúkunnar fyrir komandi tímabil í Bestu deild karla í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 18.00 hefst bein útsending frá kvöldi níu í úrvalsdeildinni í pílu en að þessu sinni er keppt í Ube Arena í Berlín í Þýskalandi. Klukkan 23.00 hefst bein útsending frá leik Arizona Diamondbacks og New York Yankees í MLB hafnaboltadeildinni í Bandaríkjunum. Klukkan 02.25 hefst bein útsending frá æfingu eitt fyrir Japanskappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 05.55 hefst bein útsending frá æfingu tvö fyrir Japanskappaksturinn í formúlu 1.
Dagskráin í dag Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Í beinni: FH - Fram | Meisturunum sópað út? Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sjá meira