Gervigreind í daglegu lífi: 15 dæmi Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar 9. apríl 2025 10:00 Í huga flestra er gervigreind (AI) eitthvað fjarlægt og flókið sem tækninördar ræða um á ráðstefnum. Staðreyndin er hins vegar sú að gervigreindin er nú þegar orðin hluti af okkar daglega lífi og á næstu árum mun hún létta okkur lífið enn meira. Hér eru 15 dæmi um hvernig gervigreind mun hjálpa þér, ásamt einföldum ráðum um hvernig þú getur byrjað strax: 1. Persónuleg heilsu aðstoð Í dag: Babylon Health, Ada Health, MyFitnessPal og Noom og sambærileg heilsuöpp greina einkennin þín. Apple Watch, Fitbit og Oura Ring fylgjast með ástandi líkamans. Næstu 3 ár: Snjallúr og tæki greina heilsuvandamál áður en þú veist af því. Eftir 10 ár: Sjálfvirk Gervigreindar-heilsuaðstoð hefur samskipti við lækna fyrir þig. Byrjaðu núna: Notaðu heilsuöppin og snjallúr/tæki. 2. Sjálfkeyrandi bílar og samgöngur Í dag: Tesla, Waymo, Cruise, Aurora Innovation, Zoox, Pony.ai, Nuro, AutoX, Momenta og Wayve bjóða nú þegar upp á sjálfvirkar aksturslausnir og sjálfakandi bíla í stórborgum. Næstu 3 ár: Sjálfkeyrandi leigubílar verða algeng sjón, líka utan Bandaríkjanna og Kína. Eftir 10 ár: Sjálfkeyrandi bílar verða normið umfram einkabílinn. Byrjaðu núna: Kynntu þér sjálfvirk aksturskerfi og prófaðu sjálfakandi bíla á ferðum erlendis. 3. Snjallskipulagning heimilis Í dag: Siri, Google Assistant, FamilyWall, FamCal, TimeTree og Cozi Family hjálpa við skipulagningu heimilis, tómstunda, verkefna og staðsetningu. Næstu 3 ár: Gervigreindin samþættir vinnu og einkalíf auðveldlega og skipuleggur samverustundir. Eftir 10 ár: Gervigreindin skipuleggur daginn sjálfkrafa án innsláttar eftir þörfum. Byrjaðu núna: Notaðu stafræna aðstoð fyrir fjölskylduna. 4. Sjálfvirk innkaup og heimsendingar Í dag: Snjöll innkaupaöpp mæla með vörum, gera matarplön og innkaupalista. Mealime, Whisk og AnyList. Næstu 3 ár: Ísskápurinn pantar mat sjálfur. Samsung Family Hub Refrigerator og Amazon Alexa Shopping sem dæmi. Eftir 10 ár: Sjálfvirkar drónaheimsendingar eða neðanjarðar skutlur. Byrjaðu núna: Prófaðu snjallinnkaupaöpp. 5. Námsaðstoð fyrir börn og fullorðna Í dag: Duolingo sérsníðir tungumálanám. Khan Academy, Quizlet og Photomath veita aðstoð og einkakennslu og Grammarly og Turnitin hjálpa við skrif og málfræði. Næstu 3 ár: Gervigreindin aðstoðar við almenna kennslu í háskólum og framhaldsskólum og fylgir námsframvindu einstaklingsins. Eftir 10 ár: Einstaklingsmiðað nám, gagnvirkt og án takmarkana vegna staðsetningar, tungumáls eða getu. Byrjaðu núna: Lærðu nýtt tungumál eða fáðu aðstoð við það nám sem þú ert í. 6. Sjálfvirkar þýðingar í rauntíma Í dag: Google Translate þýðir samstundis. Næstu 3 ár: Aukinn nákvæmni rauntímaþýðinga. Eftir 10 ár: Snjalltæki þýða sjálfvirkt samtöl. Byrjaðu núna: Notaðu Google Translate og ChatGPT. 7. Fjármálin á sjálfstýringu Í dag: Mint fylgist með útgjöldum og greinir neyslumynstur, YNAB hjálpar til við að setja fjárhagsmarkmið, Cleo er snjall fjármálaráðgjafi, Revolut sér um öruggar greiðslur og auðveldar sparnað og Betterment hjálpar til við ávöxtun fjármagns. Næstu 3 ár: Gervigreind sér um persónulega fjárfestingarráðgjöf. Eftir 10 ár: Sjálfvirk fjármálastýring eins og afborganir, fjárfestingar, sparnaður og dagleg þjónusta. Byrjaðu núna: Notaðu fjármálaöpp. 8. Sjálfbær og sjálfstýrð heimili Í dag: Snjöll hitastýring (Nest Learning Thermostat og Ecobee SmartThermostat), orkusparnaður og sjálfbærni (Sense Home Energy Monitor og Samsung SmartThings) og ljósastýring (Philips Hue). Næstu 3 ár: Snjallheimili stýra orkunotkun sjálf og draga úr sóun. Eftir 10 ár: Heimili verða algjörlega sjálfbær og sjálfstýrð, stjórna sér sjálf án íhlutunar, endurvinna orku og lágmarka úrgang. Byrjaðu núna: Settu upp snjalltæki heima. 9. Eldamennska verður auðveldari Í dag: Snjallforrit mæla með uppskriftum út frá því hráefni sem er til (Yummly). Næstu 3 ár: Snjalltæki stýra matreiðslu og tryggja að maturinn sé næringaríkur og ferskur. Eftir 10 ár: Sjálfvirk eldamennska eftir næringarþörfum, smekk og jafvel heilsufarslegu ástandi heimilisfólks. Byrjaðu núna: Prófaðu uppskriftaöpp. 10. Persónuleg afþreying Í dag: Netflix og Spotify veita persónulegar ráðleggingar eftir því hvað þér líkar og hefur horft á. Næstu 3 ár: Gervigreindin lagar afþreyingu að skapinu þínu. Eftir 10 ár: Persónuleg og gagnvirk afþreying í sýndarveruleika. Byrjaðu núna: Nýttu persónulega þjónustu streymisveitna. 11. Snjallt vinnuumhverfi, hvar sem er Í dag: Microsoft Copilot og önnur gervigreindar-verkfæri auðvelda vinnu. Næstu 3 ár: Gervigreind verður samþætt allri daglegri skrifstofuvinnu. Eftir 10 ár: Sjálfvirk vinnuumhverfi sjá um rútínuverkefni og gerir fólki kleift að einbeita sér að skapandi og strategískri hugsun í ríkari mæli heimanfrá sér. Skrifstofur verða jafnvel hverfandi en meira um skapandi umhverfi. Byrjaðu núna: Prófaðu AI-verkfæri á vinnustaðnum. 12. Persónulegt öryggi Í dag: Gervigreindar myndavélar með andlitsgreiningu fylgjast með heimilinu þínu eins og Ring, gervigreind sem þekki heimilisfólk og dýr eins og Nest Cam, staðsetningarapp eins og Life360 og Noonlight sem metur neyðartilvik og hefur samband við neyðarþjónustu. Næstu 3 ár: Rauntíma gervigreindar vöktun heima og í umhverfinu sem getur kallað sjálfkrafa á aðstoð td hjá eldri borgurum. Eftir 10 ár: Gervigreind mun fyrirbyggja glæpi áður en þeir gerast með því að greina hegðun. Byrjaðu núna: Settu upp snjöll öryggiskerfi. 13. Snjöll ferðalög Í dag: Ferðaöpp mæla með bestu leiðum og stöðum. Booking sem byggir á fyrri leit, Hopper sem spáir fyrir um verð og TripIt sem skipuleggur sjálfkrafa ferðaáætlun. Google Map finnur leiðina fyrir þig hvernig sem þú ætlar að fara, gangandi, hjólandi, akandi eða með almennings samgöngum. Næstu 3 ár: Gervigreindin skipuleggur ferðir út frá persónulegum óskum, fjárhag og tíma. Eftir 10 ár: Gervigreindin skipuleggur ferðir frá upphafi til enda, sér um bókanir og ráðleggingar. Byrjaðu núna: Prófaðu ferðaöpp með Gervigreind. 14. Umhverfisvernd Í dag: Gervigreindaröpp greina kolefnissporið þitt (JouleBug og Oroeco) og mengun og loftgæði í borgum (Airvisual og BreezoMeter). Næstu 3 ár: Gervigreindin hjálpar þér að lifa sjálfbærara lífi, fylgist með náttúru auðlindum og spá miklu betur fyrir um veðurhamfarir. Eftir 10 ár: Gervigreindin stýrir sjálfbærni heimila og borga, bætir nýtingu auðlinda og dregur út sóun. Byrjaðu núna: Prófaðu öpp sem fylgjast með kolefnissporinu. 15. Félagsleg tengsl Í dag: Spjallmenni auðvelda samskipti eins Replika, Woebot og ElliQ en þau læra á einstaklinginn og veita félagslegan og tilfinningalegan stuðning. Næstu 3 ár: Gervigreindin aðstoðar við að viðhalda félagslegum tengslum og örvun og verður algengur félagsskapur fyrir aldraða, fólks sem býr eitt eða glímir við félagslega einangrun. Eftir 10 ár: Gervigreindin veitir stöðugan félagsskap og tilfinningalegan stuðning. Fylgist með andlegu ástandandi á næstum mannlegan hátt. Örvar vitsmuni og auðveldar samskipti milli fólks. Byrjaðu núna: Prófaðu spjallforrit með AI-stuðningi. Það hefur aldrei verið betri tími til að byrja að tileinka sér gervigreindina. Hún er komin til að létta þér lífið og gefa þér meiri tíma fyrir það sem þér finnst gaman. Þessi grein er hluti greina raðar um gervigreind, fyrri greinar; Fækkum kennurum um 90% - Áhrif gervigreindar á menntun.Snjallborgin eða Skuggaborgin Reykjavík – Gervigreindarknúið höfuðborgarsvæði. – Hvernig gervigreind og snjallmenni munu breyta framtíðarskipulagi.Með hjúkkuna upp í rúm og lækninn í vasanum Hagnýting gervigreindar í heilsu- og heilbrigðisgeiranum. Höfundur er ráðgjafi í nýsköpun. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Tölum aðeins um einhverfu Trausti Dagsson Skoðun Það sem sést, og það sem ekki sést Eiríkur Ingi Magnússon Skoðun Í skugga kalda stríðsins: Svallið, smyglið og leyndarlífið á Miðnesheiði Steinar Björgvinsson Skoðun Opið bréf til mennta- og barnamálaráðherra Örn Pálmason Skoðun Gyðjur, góðgæti og gleðistundir um páskana Jóhanna María Ægisdóttir Skoðun Hagræðing, aðhald og nýjar áherslur skila besta ársreikningi Kópavogsbæjar í 17 ár Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson Skoðun Gervigreindin tekur yfir vinnustaðinn; 15 dæmi Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Eru markaðsforsendur fyrir óperu á Íslandi sterkari en margir halda? Þóra Einarsdóttir Skoðun Vókismi gagnrýndur frá vinstri Andri Sigurðsson Skoðun Arðgreiðslur í sjávarútvegi eru eðlilegar og nauðsynlegar Birta Karen Tryggvadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Í skugga kalda stríðsins: Svallið, smyglið og leyndarlífið á Miðnesheiði Steinar Björgvinsson skrifar Skoðun Opið bréf til mennta- og barnamálaráðherra Örn Pálmason skrifar Skoðun Tölum aðeins um einhverfu Trausti Dagsson skrifar Skoðun Það sem sést, og það sem ekki sést Eiríkur Ingi Magnússon skrifar Skoðun Hagræðing, aðhald og nýjar áherslur skila besta ársreikningi Kópavogsbæjar í 17 ár Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar Skoðun Gyðjur, góðgæti og gleðistundir um páskana Jóhanna María Ægisdóttir skrifar Skoðun Eru markaðsforsendur fyrir óperu á Íslandi sterkari en margir halda? Þóra Einarsdóttir skrifar Skoðun KSÍ og kvennaboltinn Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Engin heilbrigðisþjónusta án þeirra sem veita hana Sandra B. Franks skrifar Skoðun Gervigreindin tekur yfir vinnustaðinn; 15 dæmi Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Sterkari saman: Flokkur í þjónustu þjóðar Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Magnaðar framfarir leikskólastarfs í Vík Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Skattahækkun Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Handtöskur og fasistar Ásgeir K. Ólafsson skrifar Skoðun Dánaraðstoð á Bretlandseyjum í náinni framtíð Bjarni Jónsson skrifar Skoðun „Vókið“ er dulbúin frestunarárátta: Gabríel Dagur Valgeirsson skrifar Skoðun Vókismi gagnrýndur frá vinstri Andri Sigurðsson skrifar Skoðun Diplómanám er ekki nóg – tími til kominn að endurskoða aðgengi fatlaðs fólks að háskólanámi Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar Skoðun Styrk stjórn gefur góðan árangur Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun „Bara ef það hentar mér“ Hákon Gunnarsson skrifar Skoðun Hvar værum við án þeirra? – Um mikilvægi Pólverja á Íslandi Svandís Edda Halldórsdóttir skrifar Skoðun Fagleg forysta skiptir öllu - Af hverju eru ekki fleiri stjórnendur og leiðtogar að kveikja á perunni? Sigurður Ragnarsson skrifar Skoðun Borgin græna og ábyrgðin gráa Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Stalín á ekki roð í algrímið Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Sorrý, Andrés Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Er órökréttur skattafsláttur fyrir tekjuháa besta leiðin til að styðja barnafólk? Ragna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gamalt vín á nýjum belgjum Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi skólasafna – meira en bókageymsla Jónella Sigurjónsdóttir,Þórný Hlynsdóttir,Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar skrifar Skoðun Aukinn stuðningur við ESB og NATO Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Það á að hafa afleiðingar að níðast á varnarlausu fólki Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Sjá meira
Í huga flestra er gervigreind (AI) eitthvað fjarlægt og flókið sem tækninördar ræða um á ráðstefnum. Staðreyndin er hins vegar sú að gervigreindin er nú þegar orðin hluti af okkar daglega lífi og á næstu árum mun hún létta okkur lífið enn meira. Hér eru 15 dæmi um hvernig gervigreind mun hjálpa þér, ásamt einföldum ráðum um hvernig þú getur byrjað strax: 1. Persónuleg heilsu aðstoð Í dag: Babylon Health, Ada Health, MyFitnessPal og Noom og sambærileg heilsuöpp greina einkennin þín. Apple Watch, Fitbit og Oura Ring fylgjast með ástandi líkamans. Næstu 3 ár: Snjallúr og tæki greina heilsuvandamál áður en þú veist af því. Eftir 10 ár: Sjálfvirk Gervigreindar-heilsuaðstoð hefur samskipti við lækna fyrir þig. Byrjaðu núna: Notaðu heilsuöppin og snjallúr/tæki. 2. Sjálfkeyrandi bílar og samgöngur Í dag: Tesla, Waymo, Cruise, Aurora Innovation, Zoox, Pony.ai, Nuro, AutoX, Momenta og Wayve bjóða nú þegar upp á sjálfvirkar aksturslausnir og sjálfakandi bíla í stórborgum. Næstu 3 ár: Sjálfkeyrandi leigubílar verða algeng sjón, líka utan Bandaríkjanna og Kína. Eftir 10 ár: Sjálfkeyrandi bílar verða normið umfram einkabílinn. Byrjaðu núna: Kynntu þér sjálfvirk aksturskerfi og prófaðu sjálfakandi bíla á ferðum erlendis. 3. Snjallskipulagning heimilis Í dag: Siri, Google Assistant, FamilyWall, FamCal, TimeTree og Cozi Family hjálpa við skipulagningu heimilis, tómstunda, verkefna og staðsetningu. Næstu 3 ár: Gervigreindin samþættir vinnu og einkalíf auðveldlega og skipuleggur samverustundir. Eftir 10 ár: Gervigreindin skipuleggur daginn sjálfkrafa án innsláttar eftir þörfum. Byrjaðu núna: Notaðu stafræna aðstoð fyrir fjölskylduna. 4. Sjálfvirk innkaup og heimsendingar Í dag: Snjöll innkaupaöpp mæla með vörum, gera matarplön og innkaupalista. Mealime, Whisk og AnyList. Næstu 3 ár: Ísskápurinn pantar mat sjálfur. Samsung Family Hub Refrigerator og Amazon Alexa Shopping sem dæmi. Eftir 10 ár: Sjálfvirkar drónaheimsendingar eða neðanjarðar skutlur. Byrjaðu núna: Prófaðu snjallinnkaupaöpp. 5. Námsaðstoð fyrir börn og fullorðna Í dag: Duolingo sérsníðir tungumálanám. Khan Academy, Quizlet og Photomath veita aðstoð og einkakennslu og Grammarly og Turnitin hjálpa við skrif og málfræði. Næstu 3 ár: Gervigreindin aðstoðar við almenna kennslu í háskólum og framhaldsskólum og fylgir námsframvindu einstaklingsins. Eftir 10 ár: Einstaklingsmiðað nám, gagnvirkt og án takmarkana vegna staðsetningar, tungumáls eða getu. Byrjaðu núna: Lærðu nýtt tungumál eða fáðu aðstoð við það nám sem þú ert í. 6. Sjálfvirkar þýðingar í rauntíma Í dag: Google Translate þýðir samstundis. Næstu 3 ár: Aukinn nákvæmni rauntímaþýðinga. Eftir 10 ár: Snjalltæki þýða sjálfvirkt samtöl. Byrjaðu núna: Notaðu Google Translate og ChatGPT. 7. Fjármálin á sjálfstýringu Í dag: Mint fylgist með útgjöldum og greinir neyslumynstur, YNAB hjálpar til við að setja fjárhagsmarkmið, Cleo er snjall fjármálaráðgjafi, Revolut sér um öruggar greiðslur og auðveldar sparnað og Betterment hjálpar til við ávöxtun fjármagns. Næstu 3 ár: Gervigreind sér um persónulega fjárfestingarráðgjöf. Eftir 10 ár: Sjálfvirk fjármálastýring eins og afborganir, fjárfestingar, sparnaður og dagleg þjónusta. Byrjaðu núna: Notaðu fjármálaöpp. 8. Sjálfbær og sjálfstýrð heimili Í dag: Snjöll hitastýring (Nest Learning Thermostat og Ecobee SmartThermostat), orkusparnaður og sjálfbærni (Sense Home Energy Monitor og Samsung SmartThings) og ljósastýring (Philips Hue). Næstu 3 ár: Snjallheimili stýra orkunotkun sjálf og draga úr sóun. Eftir 10 ár: Heimili verða algjörlega sjálfbær og sjálfstýrð, stjórna sér sjálf án íhlutunar, endurvinna orku og lágmarka úrgang. Byrjaðu núna: Settu upp snjalltæki heima. 9. Eldamennska verður auðveldari Í dag: Snjallforrit mæla með uppskriftum út frá því hráefni sem er til (Yummly). Næstu 3 ár: Snjalltæki stýra matreiðslu og tryggja að maturinn sé næringaríkur og ferskur. Eftir 10 ár: Sjálfvirk eldamennska eftir næringarþörfum, smekk og jafvel heilsufarslegu ástandi heimilisfólks. Byrjaðu núna: Prófaðu uppskriftaöpp. 10. Persónuleg afþreying Í dag: Netflix og Spotify veita persónulegar ráðleggingar eftir því hvað þér líkar og hefur horft á. Næstu 3 ár: Gervigreindin lagar afþreyingu að skapinu þínu. Eftir 10 ár: Persónuleg og gagnvirk afþreying í sýndarveruleika. Byrjaðu núna: Nýttu persónulega þjónustu streymisveitna. 11. Snjallt vinnuumhverfi, hvar sem er Í dag: Microsoft Copilot og önnur gervigreindar-verkfæri auðvelda vinnu. Næstu 3 ár: Gervigreind verður samþætt allri daglegri skrifstofuvinnu. Eftir 10 ár: Sjálfvirk vinnuumhverfi sjá um rútínuverkefni og gerir fólki kleift að einbeita sér að skapandi og strategískri hugsun í ríkari mæli heimanfrá sér. Skrifstofur verða jafnvel hverfandi en meira um skapandi umhverfi. Byrjaðu núna: Prófaðu AI-verkfæri á vinnustaðnum. 12. Persónulegt öryggi Í dag: Gervigreindar myndavélar með andlitsgreiningu fylgjast með heimilinu þínu eins og Ring, gervigreind sem þekki heimilisfólk og dýr eins og Nest Cam, staðsetningarapp eins og Life360 og Noonlight sem metur neyðartilvik og hefur samband við neyðarþjónustu. Næstu 3 ár: Rauntíma gervigreindar vöktun heima og í umhverfinu sem getur kallað sjálfkrafa á aðstoð td hjá eldri borgurum. Eftir 10 ár: Gervigreind mun fyrirbyggja glæpi áður en þeir gerast með því að greina hegðun. Byrjaðu núna: Settu upp snjöll öryggiskerfi. 13. Snjöll ferðalög Í dag: Ferðaöpp mæla með bestu leiðum og stöðum. Booking sem byggir á fyrri leit, Hopper sem spáir fyrir um verð og TripIt sem skipuleggur sjálfkrafa ferðaáætlun. Google Map finnur leiðina fyrir þig hvernig sem þú ætlar að fara, gangandi, hjólandi, akandi eða með almennings samgöngum. Næstu 3 ár: Gervigreindin skipuleggur ferðir út frá persónulegum óskum, fjárhag og tíma. Eftir 10 ár: Gervigreindin skipuleggur ferðir frá upphafi til enda, sér um bókanir og ráðleggingar. Byrjaðu núna: Prófaðu ferðaöpp með Gervigreind. 14. Umhverfisvernd Í dag: Gervigreindaröpp greina kolefnissporið þitt (JouleBug og Oroeco) og mengun og loftgæði í borgum (Airvisual og BreezoMeter). Næstu 3 ár: Gervigreindin hjálpar þér að lifa sjálfbærara lífi, fylgist með náttúru auðlindum og spá miklu betur fyrir um veðurhamfarir. Eftir 10 ár: Gervigreindin stýrir sjálfbærni heimila og borga, bætir nýtingu auðlinda og dregur út sóun. Byrjaðu núna: Prófaðu öpp sem fylgjast með kolefnissporinu. 15. Félagsleg tengsl Í dag: Spjallmenni auðvelda samskipti eins Replika, Woebot og ElliQ en þau læra á einstaklinginn og veita félagslegan og tilfinningalegan stuðning. Næstu 3 ár: Gervigreindin aðstoðar við að viðhalda félagslegum tengslum og örvun og verður algengur félagsskapur fyrir aldraða, fólks sem býr eitt eða glímir við félagslega einangrun. Eftir 10 ár: Gervigreindin veitir stöðugan félagsskap og tilfinningalegan stuðning. Fylgist með andlegu ástandandi á næstum mannlegan hátt. Örvar vitsmuni og auðveldar samskipti milli fólks. Byrjaðu núna: Prófaðu spjallforrit með AI-stuðningi. Það hefur aldrei verið betri tími til að byrja að tileinka sér gervigreindina. Hún er komin til að létta þér lífið og gefa þér meiri tíma fyrir það sem þér finnst gaman. Þessi grein er hluti greina raðar um gervigreind, fyrri greinar; Fækkum kennurum um 90% - Áhrif gervigreindar á menntun.Snjallborgin eða Skuggaborgin Reykjavík – Gervigreindarknúið höfuðborgarsvæði. – Hvernig gervigreind og snjallmenni munu breyta framtíðarskipulagi.Með hjúkkuna upp í rúm og lækninn í vasanum Hagnýting gervigreindar í heilsu- og heilbrigðisgeiranum. Höfundur er ráðgjafi í nýsköpun.
Í skugga kalda stríðsins: Svallið, smyglið og leyndarlífið á Miðnesheiði Steinar Björgvinsson Skoðun
Hagræðing, aðhald og nýjar áherslur skila besta ársreikningi Kópavogsbæjar í 17 ár Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson Skoðun
Skoðun Í skugga kalda stríðsins: Svallið, smyglið og leyndarlífið á Miðnesheiði Steinar Björgvinsson skrifar
Skoðun Hagræðing, aðhald og nýjar áherslur skila besta ársreikningi Kópavogsbæjar í 17 ár Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar
Skoðun Eru markaðsforsendur fyrir óperu á Íslandi sterkari en margir halda? Þóra Einarsdóttir skrifar
Skoðun Diplómanám er ekki nóg – tími til kominn að endurskoða aðgengi fatlaðs fólks að háskólanámi Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar
Skoðun Hvar værum við án þeirra? – Um mikilvægi Pólverja á Íslandi Svandís Edda Halldórsdóttir skrifar
Skoðun Fagleg forysta skiptir öllu - Af hverju eru ekki fleiri stjórnendur og leiðtogar að kveikja á perunni? Sigurður Ragnarsson skrifar
Skoðun Er órökréttur skattafsláttur fyrir tekjuháa besta leiðin til að styðja barnafólk? Ragna Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Mikilvægi skólasafna – meira en bókageymsla Jónella Sigurjónsdóttir,Þórný Hlynsdóttir,Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar skrifar
Skoðun Það á að hafa afleiðingar að níðast á varnarlausu fólki Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar
Í skugga kalda stríðsins: Svallið, smyglið og leyndarlífið á Miðnesheiði Steinar Björgvinsson Skoðun
Hagræðing, aðhald og nýjar áherslur skila besta ársreikningi Kópavogsbæjar í 17 ár Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson Skoðun