Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. apríl 2025 06:00 Manchester City mætir Nottingham Forest í undanúrslitum FA-bikarsins í dag. Martin Rickett/PA Images via Getty Images Óhætt er að segja að nóg verði um að vera á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone á þessum síðasta sunnudegi aprílmánaðar. Alls verður boðið upp á sextán beinar útsendingar þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Bestu-deildir karla og kvenna, úrslitakeppnin í Subway-deild kvenna, enski bikarinn og NBA er meðal þess sem boðið verður upp á þennan sunnudaginn á Sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone. Stöð 2 Sport Íslenskur fótbolti á sviðið á Stöð 2 Sport í dag og í kvöld og við hefjum leik á viðureign FH og FHL í Bestu-deild kvenna klukkan 13:50. Klukkan 16:05 er svo komið að beinni útsendingu frá viðureign KA og FH í Bestu-deild karla áður en KR og ÍA eigast við klukkan 19:00. Subway Tilþrifin verða svo á sínum stað að leik loknum þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum dagsins í Bestu-deild karla. Þá verður A&B á dagskrá klukkan 22:10 þar sem fjallað er um fótboltatvíburana Arnar og Bjarka Gunnlaugssyni. Stöð 2 Sport 2 Minnesota Timberwolves og Los Angeles Lakers eigast við í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta klukkan 19:30. Stöð 2 Sport 4 The Chevron Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi heldur áfram á Stöð 2 Sport 4 frá klukkan 18:00. Stöð 2 Sport 5 Njarðvík og Keflavík eigast við í Suðurnesjaslag í úrslitakeppni Bónus-deildar kvenna klukkan 18:45. Njarðvíkingar leiða einvígið 2-0 og geta því sent nágranna sína í sumarfrí. Að leik loknum verður Bónus Körfuboltakvöld kvenna svo á dagskrá þar sem leiknum verða gerð góð skil. Stöð 2 BD Vestri og Breiðablik eigast við á hliðarrás Bestu-deildarinnar í Bestu-deild karla klukkan 13:50 áður en Valur tekur á móti Þór/KA í Bestu-deild kvenna klukkan 16:50. Stöð 2 BD 2 Á hinni hliðarrás Bestu-deildarinnar eigast Tindastóll og Stjarnan við í Bestu-deild kvenna klukkan 16:50. Vodafone Sport Kristianstad og Pieta eigast við í sænsku úrvalsdeildinni klukkan 10:50 áður en Djurgarden tekur á móti Rosengard klukkan 12:55. Klukkan 15:20 er svo komið að viðureign Nottingham Forest og Manchester City í undanúrslitum enska bikarsins, FA Cup. Að lokum verður svo bein útsending frá Jack Link´s 500 í Nascar kappakstri frá klukkan 18:00. Dagskráin í dag Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Fleiri fréttir Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Sjá meira
Bestu-deildir karla og kvenna, úrslitakeppnin í Subway-deild kvenna, enski bikarinn og NBA er meðal þess sem boðið verður upp á þennan sunnudaginn á Sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone. Stöð 2 Sport Íslenskur fótbolti á sviðið á Stöð 2 Sport í dag og í kvöld og við hefjum leik á viðureign FH og FHL í Bestu-deild kvenna klukkan 13:50. Klukkan 16:05 er svo komið að beinni útsendingu frá viðureign KA og FH í Bestu-deild karla áður en KR og ÍA eigast við klukkan 19:00. Subway Tilþrifin verða svo á sínum stað að leik loknum þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum dagsins í Bestu-deild karla. Þá verður A&B á dagskrá klukkan 22:10 þar sem fjallað er um fótboltatvíburana Arnar og Bjarka Gunnlaugssyni. Stöð 2 Sport 2 Minnesota Timberwolves og Los Angeles Lakers eigast við í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta klukkan 19:30. Stöð 2 Sport 4 The Chevron Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi heldur áfram á Stöð 2 Sport 4 frá klukkan 18:00. Stöð 2 Sport 5 Njarðvík og Keflavík eigast við í Suðurnesjaslag í úrslitakeppni Bónus-deildar kvenna klukkan 18:45. Njarðvíkingar leiða einvígið 2-0 og geta því sent nágranna sína í sumarfrí. Að leik loknum verður Bónus Körfuboltakvöld kvenna svo á dagskrá þar sem leiknum verða gerð góð skil. Stöð 2 BD Vestri og Breiðablik eigast við á hliðarrás Bestu-deildarinnar í Bestu-deild karla klukkan 13:50 áður en Valur tekur á móti Þór/KA í Bestu-deild kvenna klukkan 16:50. Stöð 2 BD 2 Á hinni hliðarrás Bestu-deildarinnar eigast Tindastóll og Stjarnan við í Bestu-deild kvenna klukkan 16:50. Vodafone Sport Kristianstad og Pieta eigast við í sænsku úrvalsdeildinni klukkan 10:50 áður en Djurgarden tekur á móti Rosengard klukkan 12:55. Klukkan 15:20 er svo komið að viðureign Nottingham Forest og Manchester City í undanúrslitum enska bikarsins, FA Cup. Að lokum verður svo bein útsending frá Jack Link´s 500 í Nascar kappakstri frá klukkan 18:00.
Dagskráin í dag Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Fleiri fréttir Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Sjá meira