Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Atli Ísleifsson skrifar 30. apríl 2025 06:58 Samkvæmt Gallup er Donald Trump fyrsti bandaríski forsetinn frá lokum seinna stríðs sem nýtur ekki stuðnings að minnsta kosti helmings þjóðar sinnar eftir hundrað daga í embætti. AP Donald Trump Bandaríkjaforseti fagnaði því í gærkvöldi að hann hefur nú verið hundrað daga við völd í Hvíta húsinu. Trump kom fram á fjöldasamkomu í Michigan-ríki þar sem hann og stuðningsmenn hans fóru yfir þau mál sem hann hefur komið í verk á síðustu mánuðum. Trump notaði tækifærið og skaut föstum skotum á fyrirrennara sinn, Joe Biden, og gagnrýndi einnig harðlega seðlabankastjóra Bandaríkjanna sem hann kennir um óróann sem nú er uppi í efnahagslífi landsins. Þá gerði forsetinn lítið úr könnunum sem sýna óvinsældir hans sem hann vill meina að séu falsaðar að því er segir í frétt BBC. Trump sagði einnig að hann hans menn væru rétt að byrja, en hann hefur sætt harðri gagnrýni fyrir aukna hörku í innflytjendamálum og tollastríðið sem hann hóf við önnur ríki og sér ekki fyrir endann á. Hann sagði að um væru að ræða farsælustu fyrstu hundrað dagar forseta í sögu þjóðarinnar. „Við erum rétt að byrja,“ sagði Trump. Samkvæmt Gallup er Trump fyrsti bandaríski forsetinn frá lokum seinna stríðs sem nýtur ekki stuðnings að minnsta kosti helmings þjóðar sinnar eftir hundrað daga í embætti, en samkvæmt nýjustu könnunum eru aðeins 44 prósent Bandaríkjamanna ánægðir með störf hans í embætti. Hann nýtur þó enn mikils stuðnings hjá skráðum Repúblikönum og Demókratar eiga heldur ekki upp á pallborðið hjá kjósendum. Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Sjá meira
Trump notaði tækifærið og skaut föstum skotum á fyrirrennara sinn, Joe Biden, og gagnrýndi einnig harðlega seðlabankastjóra Bandaríkjanna sem hann kennir um óróann sem nú er uppi í efnahagslífi landsins. Þá gerði forsetinn lítið úr könnunum sem sýna óvinsældir hans sem hann vill meina að séu falsaðar að því er segir í frétt BBC. Trump sagði einnig að hann hans menn væru rétt að byrja, en hann hefur sætt harðri gagnrýni fyrir aukna hörku í innflytjendamálum og tollastríðið sem hann hóf við önnur ríki og sér ekki fyrir endann á. Hann sagði að um væru að ræða farsælustu fyrstu hundrað dagar forseta í sögu þjóðarinnar. „Við erum rétt að byrja,“ sagði Trump. Samkvæmt Gallup er Trump fyrsti bandaríski forsetinn frá lokum seinna stríðs sem nýtur ekki stuðnings að minnsta kosti helmings þjóðar sinnar eftir hundrað daga í embætti, en samkvæmt nýjustu könnunum eru aðeins 44 prósent Bandaríkjamanna ánægðir með störf hans í embætti. Hann nýtur þó enn mikils stuðnings hjá skráðum Repúblikönum og Demókratar eiga heldur ekki upp á pallborðið hjá kjósendum.
Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Sjá meira