14 dagar í Idol: Hildur Vala hafði rétt fyrir sér Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 11. nóvember 2022 13:30 Þær Hildur Vala og Heiða Ólafs kepptu um Idolstjörnu titilinn í lokaþætti annarrar þáttaraðar árið 2005. „Ég ætla að vinna Idol keppnina, af því ég held ég geti það,“ sagði hin 23 ára gamla Hildur Vala Einarsdóttir þegar hún mætti í sínar fyrstu prufur á Hótel Loftleiðum í ágúst árið 2004, ásamt um 1400 öðrum keppendum. Spólum áfram sjö mánuði fram í tímann. Tvær ungar konur stóðu á sviði Vetrargarðsins í Smáralind og biðu þess að vita hvor þeirra væri nýja Idolstjarna Íslands. Önnur þeirra var hin 23 ára gamla Heiða Ólafsdóttir frá Hólmavík og hin var Reykjavíkurmærin Hildur Vala. Fyrr um kvöldið höfðu þær báðar spreytt sig á laginu Líf eftir Jón Ólafsson og Stefán Hilmarsson. Þá hafði Heiða einnig flutt lögin Ég vil að þú komir og Slappaðu af. Hildur hafði tekið lögin The Boy Who Giggled So Sweet og Án þín. Á meðan beðið var eftir síðustu atkvæðunum var farið yfir Idol ferðalag þeirra beggja í þáttunum. Skelltu þér með okkur í tímavélina og rifjum upp Idol ferðalag Hildar Völu. Klippa: Idol ævintýri Hildar Völu Trúði því að hún gæti orðið næsta Idolstjarna Í myndbrotinu hér að ofan mátti heyra Hildi Völu láta þau stóru orð falla í fyrstu áheyrnarprufunum að hún hefði fulla trú á því að hún myndi vinna Idolið. Kynnarnir Simmi og Jói höfðu reiknað það út að á þeim tímapunkti hefðu verið 0,06 prósent líkur á því að hún hefði rétt fyrir sér. Nú stóðu þær Hildur Vala og Heiða hins vegar tvær eftir. Spennan var áþreifanleg þegar þeir Simmi og Jói tilkynntu að lokaniðurstöðurnar væru komnar í hús. Hér sjáum við hið æsispennandi augnablik þegar önnur Idolstjarna okkar Íslendinga var krýnd í Vetrargarðinum fyrir rúmum sautján árum síðan. Klippa: Úrslitastund Idol Stjörnuleitar árið 2005 Idol verður á Stöð 2 á föstudagskvöldum í vetur. Fleiri hundruð söngvarar spreyttu sig í áheyrnaprufunum en að lokum mun einn standa uppi sem sigurvegari. Fyrsti þáttur fer í loftið föstudagskvöldið 25. nóvember. Idol Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hildur Vala Idol-stjarna Íslands Hildur Vala Einarsdóttir, 23 ára Reykvíkingur, var í kvöld valin IDOL stjarna Íslands. Hildur Vala atti kappi við Heiðu í úrslitum Idol-stjörnuleitarinnar sem fram fóru í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Smáralind. 11. mars 2005 00:01 Heiða og Hildur Vala keppa til úrslita Idol í kvöld IDOL stjarnan 2005 verður krýnd í Smáralindinni í kvöld en Heiða og Hildur Vala keppa til úrslita um titilinn í beinni útsendingu Stöðvar 2 klukkan 20.30. 11. mars 2005 00:01 Hildur Vala verður Stuðmaður Hildur Vala Einarsdóttir, nýkrýnd Idol-stjarna, mun fylla skarð Ragnhildar Gísladóttur og syngja með Stuðmönnum á nokkrum vel völdum tónleikum í vor og sumar. 12. apríl 2005 00:01 Hætt að semja fyrir skúffuna Hildur Vala söng sig inn í hjörtu þjóðarinnar fyrir 12 árum í sjónvarpsþættinum Idol stjörnuleit. Hún hvarf úr sviðsljósinu í nokkur ár og tónlistin hennar endaði ofan í skúffu. Nú er komið út nýtt lag og plata á leiðinni. Hún segist gera hlutina á eigin forsendum. 29. september 2017 11:15 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Sjá meira
Spólum áfram sjö mánuði fram í tímann. Tvær ungar konur stóðu á sviði Vetrargarðsins í Smáralind og biðu þess að vita hvor þeirra væri nýja Idolstjarna Íslands. Önnur þeirra var hin 23 ára gamla Heiða Ólafsdóttir frá Hólmavík og hin var Reykjavíkurmærin Hildur Vala. Fyrr um kvöldið höfðu þær báðar spreytt sig á laginu Líf eftir Jón Ólafsson og Stefán Hilmarsson. Þá hafði Heiða einnig flutt lögin Ég vil að þú komir og Slappaðu af. Hildur hafði tekið lögin The Boy Who Giggled So Sweet og Án þín. Á meðan beðið var eftir síðustu atkvæðunum var farið yfir Idol ferðalag þeirra beggja í þáttunum. Skelltu þér með okkur í tímavélina og rifjum upp Idol ferðalag Hildar Völu. Klippa: Idol ævintýri Hildar Völu Trúði því að hún gæti orðið næsta Idolstjarna Í myndbrotinu hér að ofan mátti heyra Hildi Völu láta þau stóru orð falla í fyrstu áheyrnarprufunum að hún hefði fulla trú á því að hún myndi vinna Idolið. Kynnarnir Simmi og Jói höfðu reiknað það út að á þeim tímapunkti hefðu verið 0,06 prósent líkur á því að hún hefði rétt fyrir sér. Nú stóðu þær Hildur Vala og Heiða hins vegar tvær eftir. Spennan var áþreifanleg þegar þeir Simmi og Jói tilkynntu að lokaniðurstöðurnar væru komnar í hús. Hér sjáum við hið æsispennandi augnablik þegar önnur Idolstjarna okkar Íslendinga var krýnd í Vetrargarðinum fyrir rúmum sautján árum síðan. Klippa: Úrslitastund Idol Stjörnuleitar árið 2005 Idol verður á Stöð 2 á föstudagskvöldum í vetur. Fleiri hundruð söngvarar spreyttu sig í áheyrnaprufunum en að lokum mun einn standa uppi sem sigurvegari. Fyrsti þáttur fer í loftið föstudagskvöldið 25. nóvember.
Idol verður á Stöð 2 á föstudagskvöldum í vetur. Fleiri hundruð söngvarar spreyttu sig í áheyrnaprufunum en að lokum mun einn standa uppi sem sigurvegari. Fyrsti þáttur fer í loftið föstudagskvöldið 25. nóvember.
Idol Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hildur Vala Idol-stjarna Íslands Hildur Vala Einarsdóttir, 23 ára Reykvíkingur, var í kvöld valin IDOL stjarna Íslands. Hildur Vala atti kappi við Heiðu í úrslitum Idol-stjörnuleitarinnar sem fram fóru í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Smáralind. 11. mars 2005 00:01 Heiða og Hildur Vala keppa til úrslita Idol í kvöld IDOL stjarnan 2005 verður krýnd í Smáralindinni í kvöld en Heiða og Hildur Vala keppa til úrslita um titilinn í beinni útsendingu Stöðvar 2 klukkan 20.30. 11. mars 2005 00:01 Hildur Vala verður Stuðmaður Hildur Vala Einarsdóttir, nýkrýnd Idol-stjarna, mun fylla skarð Ragnhildar Gísladóttur og syngja með Stuðmönnum á nokkrum vel völdum tónleikum í vor og sumar. 12. apríl 2005 00:01 Hætt að semja fyrir skúffuna Hildur Vala söng sig inn í hjörtu þjóðarinnar fyrir 12 árum í sjónvarpsþættinum Idol stjörnuleit. Hún hvarf úr sviðsljósinu í nokkur ár og tónlistin hennar endaði ofan í skúffu. Nú er komið út nýtt lag og plata á leiðinni. Hún segist gera hlutina á eigin forsendum. 29. september 2017 11:15 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Sjá meira
Hildur Vala Idol-stjarna Íslands Hildur Vala Einarsdóttir, 23 ára Reykvíkingur, var í kvöld valin IDOL stjarna Íslands. Hildur Vala atti kappi við Heiðu í úrslitum Idol-stjörnuleitarinnar sem fram fóru í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Smáralind. 11. mars 2005 00:01
Heiða og Hildur Vala keppa til úrslita Idol í kvöld IDOL stjarnan 2005 verður krýnd í Smáralindinni í kvöld en Heiða og Hildur Vala keppa til úrslita um titilinn í beinni útsendingu Stöðvar 2 klukkan 20.30. 11. mars 2005 00:01
Hildur Vala verður Stuðmaður Hildur Vala Einarsdóttir, nýkrýnd Idol-stjarna, mun fylla skarð Ragnhildar Gísladóttur og syngja með Stuðmönnum á nokkrum vel völdum tónleikum í vor og sumar. 12. apríl 2005 00:01
Hætt að semja fyrir skúffuna Hildur Vala söng sig inn í hjörtu þjóðarinnar fyrir 12 árum í sjónvarpsþættinum Idol stjörnuleit. Hún hvarf úr sviðsljósinu í nokkur ár og tónlistin hennar endaði ofan í skúffu. Nú er komið út nýtt lag og plata á leiðinni. Hún segist gera hlutina á eigin forsendum. 29. september 2017 11:15
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp