Björn Bragi kaupir 160 milljóna króna einbýlishús Íris Hauksdóttir skrifar 1. maí 2023 08:00 Björn Bragi borgaði 160 milljónir fyrir húsið. Athafnamaðurinn og skemmtikrafturinn Björn Bragi Arnarsson hefur fest kaup á einbýlishúsi við Nesbala á Seltjarnarnesi. Eignin sem um ræðir eru rúmir 160 fermetrar, fjögurra herbergja og skiptist í forstofu, eldhús, borðstofu og stofu. Um er að ræða fallegt, vel skipulagt og mikið endurnýjað einbýlishús á einni hæð í einni af eftirsóttustu götum borgarinnar. Björn Bragi hefur haslað sér völl sem viðskiptamaður undanfarin ár og virðist ganga vel en Bananalýðveldið, í hans eigu, hagnaðist um 82 milljónir á síðasta ári. Hagnaðinn má einkum rekja til útgáfufélagsins Fulls tungls sem gefur út hin vinsælu spurningaspil, Kviss og bækur á borð við Fjárfestingar frá Fortuna Invest. Viðskiptablaðið greindi frá því í fyrra að tekjur Fulls tungls hafi numið 128 milljónum og útgáfufélagið hafi hagnast um 55 milljónir árið áður. Þá kemur Björn Bragi einnig að rekstri mathallanna Borg29 í Borgartúni og Veru Grósku í Vatnsmýri. Hér fyrir neðan má sjá myndir af eigninni sem er hin stórglæsilegasta. Eldhúsið er með nýrri fallegri hvítri eikarinnréttingu, granít á borðum og á milli innréttinga. Vínkælir er í eyjunni ásamt helluborði með innbyggðum gufugleypi. Tveir innbyggðir bakaraofnar, innbyggð uppþvottavél og gert er ráð fyrir innbyggðum ísskáp og frystir. Góðu borðkrókur er undir glugga í eldhúsinu.Fasteignaljósmyndun Stofan er björt og skemmtileg með stórum gluggum og parket á gólfi, þar er hægt að labba út á steyptan pall. Fasteignaljósmyndun Baðherbergi er flísalagt og er með fallegum innréttingum, granít á borði og innbyggðum blöndunartækjum. Innbyggt vegghengt salerni, afmörkun sturtusvæðis er með gleri, fallegum svörtum innbyggðum blöndunartækjum, niðurfallsrist og handklæðaofn.Fasteignaljósmyndun Innréttingar eru allar úr dökkri eik, þær eru frá HTH og eru þær sérsmíðaðar í rýmin. Innihurðar eru jafnframt sérsmíðaðar án gerefta. Fasteignaljósmyndun Húsið hefur verið endurnýjað að innan sem utan. Hér má sjá garð með steyptum palli þar sem gert er ráð fyrir heitum potti.Fasteignaljósmyndun Hús og heimili Fasteignamarkaður Seltjarnarnes Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning Fleiri fréttir Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Sjá meira
Eignin sem um ræðir eru rúmir 160 fermetrar, fjögurra herbergja og skiptist í forstofu, eldhús, borðstofu og stofu. Um er að ræða fallegt, vel skipulagt og mikið endurnýjað einbýlishús á einni hæð í einni af eftirsóttustu götum borgarinnar. Björn Bragi hefur haslað sér völl sem viðskiptamaður undanfarin ár og virðist ganga vel en Bananalýðveldið, í hans eigu, hagnaðist um 82 milljónir á síðasta ári. Hagnaðinn má einkum rekja til útgáfufélagsins Fulls tungls sem gefur út hin vinsælu spurningaspil, Kviss og bækur á borð við Fjárfestingar frá Fortuna Invest. Viðskiptablaðið greindi frá því í fyrra að tekjur Fulls tungls hafi numið 128 milljónum og útgáfufélagið hafi hagnast um 55 milljónir árið áður. Þá kemur Björn Bragi einnig að rekstri mathallanna Borg29 í Borgartúni og Veru Grósku í Vatnsmýri. Hér fyrir neðan má sjá myndir af eigninni sem er hin stórglæsilegasta. Eldhúsið er með nýrri fallegri hvítri eikarinnréttingu, granít á borðum og á milli innréttinga. Vínkælir er í eyjunni ásamt helluborði með innbyggðum gufugleypi. Tveir innbyggðir bakaraofnar, innbyggð uppþvottavél og gert er ráð fyrir innbyggðum ísskáp og frystir. Góðu borðkrókur er undir glugga í eldhúsinu.Fasteignaljósmyndun Stofan er björt og skemmtileg með stórum gluggum og parket á gólfi, þar er hægt að labba út á steyptan pall. Fasteignaljósmyndun Baðherbergi er flísalagt og er með fallegum innréttingum, granít á borði og innbyggðum blöndunartækjum. Innbyggt vegghengt salerni, afmörkun sturtusvæðis er með gleri, fallegum svörtum innbyggðum blöndunartækjum, niðurfallsrist og handklæðaofn.Fasteignaljósmyndun Innréttingar eru allar úr dökkri eik, þær eru frá HTH og eru þær sérsmíðaðar í rýmin. Innihurðar eru jafnframt sérsmíðaðar án gerefta. Fasteignaljósmyndun Húsið hefur verið endurnýjað að innan sem utan. Hér má sjá garð með steyptum palli þar sem gert er ráð fyrir heitum potti.Fasteignaljósmyndun
Hús og heimili Fasteignamarkaður Seltjarnarnes Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning Fleiri fréttir Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Sjá meira