Safna í fótboltalið með barneignum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. maí 2023 08:00 Garðar og Fanney deildu gleðitíðindunum á Instagram. Fanney Sandra Albertsdóttir. Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Garðar Gunnlaugsson og Fanney Sandra Albertsdóttir, fegurðardrottning, flugfreyja og förðunarfræðingur, eiga von sínu öðru barni saman, en um er að ræða sjötta barn Garðars. Parið greinir frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlinum Instagram. Ljóst er að hamingjan svífur yfir vötnum í lífi fjölskyldunnar sem fer stækkandi. „Söfnun í okkar eigið fótboltalið gengur ágætlega,“ skrifa þau á laufléttum nótum á miðlinum. Vísa þau þar eins og augljóst er til fjölgunar erfingja sinna en fyrir á parið eitt barn saman. View this post on Instagram A post shared by Fanney Sandra Albertsdo ttir (@fanneysandra) Fyrra barn þeirra er sonurinn Líam Myrkvi en hann fæddist árið 2018. Garðar á svo fjögur börn úr fyrri samböndum. Nokkur aldursmunur er á parinu eða um fimmtán ár. Garðar fæddist árið 1983 og Fanney árið 1998. Þau hafa alltaf verið opinská með ástina á milli þeirra og verið afar dugleg að deila henni með fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Fanney Sandra Albertsdo ttir (@fanneysandra) Þannig virðist Garðar til að mynda vera afar rómantískur og lætur hann tækifærin til þess að heilla Fanney upp úr skónum ekki fram hjá sér fara. Hann fór sem dæmi eftirminnilega á skeljarnar í borg ástarinnar París í fyrra og bað Fanneyjar. Voru þau stödd í lautarferð við sjálfan Eiffel-turninn þegar Garðar lét til skarar skríða. Eðli málsins samkvæmt sagði Fanney já og augljóst er að líf parsins hefur aldrei verið betra. Þau hafa nú verið saman í sjö ár og nokkuð augljóst er að þau hafa aldrei verið hamingjusamari. View this post on Instagram A post shared by Garðar Gunnlaugsson (@gardar_gunnlaugsson) Ástin og lífið Tímamót Barnalán Fótbolti Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Garðar Gunnlaugsson á skeljarnar í París Fótboltamaðurinn Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA og fyrrverandi herra Ísland, bar upp stóru spurninguna í borg ástarinnar um helgina. 18. júlí 2022 10:00 Garðar snýr aftur í ÍA Garðar Gunnlaugsson hefur gengið í raðir ÍA frá Kára og tekur slaginn með uppeldisfélagi sínu í Bestu deild karla í sumar. 11. maí 2022 16:30 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Fleiri fréttir Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Sjá meira
Parið greinir frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlinum Instagram. Ljóst er að hamingjan svífur yfir vötnum í lífi fjölskyldunnar sem fer stækkandi. „Söfnun í okkar eigið fótboltalið gengur ágætlega,“ skrifa þau á laufléttum nótum á miðlinum. Vísa þau þar eins og augljóst er til fjölgunar erfingja sinna en fyrir á parið eitt barn saman. View this post on Instagram A post shared by Fanney Sandra Albertsdo ttir (@fanneysandra) Fyrra barn þeirra er sonurinn Líam Myrkvi en hann fæddist árið 2018. Garðar á svo fjögur börn úr fyrri samböndum. Nokkur aldursmunur er á parinu eða um fimmtán ár. Garðar fæddist árið 1983 og Fanney árið 1998. Þau hafa alltaf verið opinská með ástina á milli þeirra og verið afar dugleg að deila henni með fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Fanney Sandra Albertsdo ttir (@fanneysandra) Þannig virðist Garðar til að mynda vera afar rómantískur og lætur hann tækifærin til þess að heilla Fanney upp úr skónum ekki fram hjá sér fara. Hann fór sem dæmi eftirminnilega á skeljarnar í borg ástarinnar París í fyrra og bað Fanneyjar. Voru þau stödd í lautarferð við sjálfan Eiffel-turninn þegar Garðar lét til skarar skríða. Eðli málsins samkvæmt sagði Fanney já og augljóst er að líf parsins hefur aldrei verið betra. Þau hafa nú verið saman í sjö ár og nokkuð augljóst er að þau hafa aldrei verið hamingjusamari. View this post on Instagram A post shared by Garðar Gunnlaugsson (@gardar_gunnlaugsson)
Ástin og lífið Tímamót Barnalán Fótbolti Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Garðar Gunnlaugsson á skeljarnar í París Fótboltamaðurinn Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA og fyrrverandi herra Ísland, bar upp stóru spurninguna í borg ástarinnar um helgina. 18. júlí 2022 10:00 Garðar snýr aftur í ÍA Garðar Gunnlaugsson hefur gengið í raðir ÍA frá Kára og tekur slaginn með uppeldisfélagi sínu í Bestu deild karla í sumar. 11. maí 2022 16:30 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Fleiri fréttir Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Sjá meira
Garðar Gunnlaugsson á skeljarnar í París Fótboltamaðurinn Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA og fyrrverandi herra Ísland, bar upp stóru spurninguna í borg ástarinnar um helgina. 18. júlí 2022 10:00
Garðar snýr aftur í ÍA Garðar Gunnlaugsson hefur gengið í raðir ÍA frá Kára og tekur slaginn með uppeldisfélagi sínu í Bestu deild karla í sumar. 11. maí 2022 16:30