Bjarni segir atburði gærkvöldsins átakanlega Jón Þór Stefánsson skrifar 14. júlí 2024 11:37 Bjarni Benediktsson fordæmir árásina. Vísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra Íslands, fordæmir skotárás sem beindist gegn Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseta, sem var framin í gær. Einn lést, tveir eru alvarlega særðir og sjálfur fékk Trump skot í eyra en hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi. „Árásin á Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, á kosningafundi gærdagsins er átakanleg. Pólitískt ofbeldi á engan stað í samfélögum okkar. Hugur minn er hjá honum, öðrum fórnarlömbum, og fjölskyldum þeirra á erfiðum tíma. Ég óska Donald Trump skjóts bata,“ skrifar Bjarni í færslu á samfélagsmiðlinum X. The attack on former President Donald Trump at yesterday's campaign rally is shocking. Political violence has no place in our societies. My thoughts are with him, other victims, and their families during this difficult time. Wishing @realDonaldTrump a speedy recovery.— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) July 14, 2024 Hann bætist þar með í stóran hóp þjóðarleiðtoga sem fordæma árásina og óska Trump bata. Sigmundur ekki hrifinn af CNN Bjarni er ekki fyrsti íslenski stjórnmálamaðurinn til að láta sig málið varða á X. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, birti færslu í gær þar sem hann gagnrýndi fréttaflutning bandaríska miðilsins CNN af málinu. Sigmundur setti út á fréttamat CNN, sem setti frétt um árásina í þriðja efsta pláss á vefnum sínum. Jafnframt virtist hann ósáttur með fyrirsögn miðilsins. „Við vitum að CNN er ekki hrifið af Trump en er þetta ekki einum of langt gengið út frá óháðu fréttamati? Beint í þriðju frétt undir fyrirsögninni „Öryggisþjónustan drífur Trump af sviði eftir að hann dettur á kosningafundi““ Við vitum að CNN er ekki hrifið af Trump en er þetta ekki einum of langt gengið út frá óháðu fréttamati?Beint í þriðju frétt undir fyrirsögninni „Öryggisþjónustan drífur Trump af sviði eftir að hann dettur á kosningafundi” pic.twitter.com/ivptmgpH77— Sigmundur Davíð (@sigmundurdavid) July 13, 2024 Bandaríkin Donald Trump Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Innlent Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Innlent Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Innlent Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Innlent Aðkoman vægast sagt ekki fögur Innlent Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Erlent Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Innlent Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Erlent Sprungin dekk og ónýtar felgur Innlent Fleiri fréttir Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Sjá meira
Einn lést, tveir eru alvarlega særðir og sjálfur fékk Trump skot í eyra en hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi. „Árásin á Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, á kosningafundi gærdagsins er átakanleg. Pólitískt ofbeldi á engan stað í samfélögum okkar. Hugur minn er hjá honum, öðrum fórnarlömbum, og fjölskyldum þeirra á erfiðum tíma. Ég óska Donald Trump skjóts bata,“ skrifar Bjarni í færslu á samfélagsmiðlinum X. The attack on former President Donald Trump at yesterday's campaign rally is shocking. Political violence has no place in our societies. My thoughts are with him, other victims, and their families during this difficult time. Wishing @realDonaldTrump a speedy recovery.— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) July 14, 2024 Hann bætist þar með í stóran hóp þjóðarleiðtoga sem fordæma árásina og óska Trump bata. Sigmundur ekki hrifinn af CNN Bjarni er ekki fyrsti íslenski stjórnmálamaðurinn til að láta sig málið varða á X. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, birti færslu í gær þar sem hann gagnrýndi fréttaflutning bandaríska miðilsins CNN af málinu. Sigmundur setti út á fréttamat CNN, sem setti frétt um árásina í þriðja efsta pláss á vefnum sínum. Jafnframt virtist hann ósáttur með fyrirsögn miðilsins. „Við vitum að CNN er ekki hrifið af Trump en er þetta ekki einum of langt gengið út frá óháðu fréttamati? Beint í þriðju frétt undir fyrirsögninni „Öryggisþjónustan drífur Trump af sviði eftir að hann dettur á kosningafundi““ Við vitum að CNN er ekki hrifið af Trump en er þetta ekki einum of langt gengið út frá óháðu fréttamati?Beint í þriðju frétt undir fyrirsögninni „Öryggisþjónustan drífur Trump af sviði eftir að hann dettur á kosningafundi” pic.twitter.com/ivptmgpH77— Sigmundur Davíð (@sigmundurdavid) July 13, 2024
Bandaríkin Donald Trump Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Innlent Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Innlent Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Innlent Lögregla stöðvaði 195 í Ofurskálareftirliti Innlent Aðkoman vægast sagt ekki fögur Innlent Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Erlent Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Innlent Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Erlent Sprungin dekk og ónýtar felgur Innlent Fleiri fréttir Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Sjá meira