Fleiri fréttir

Áhyggjufullir foreldrar endurheimtu ungann sinn

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, ásamt slökkviliði, kom hrafnsunga til bjargar í dag. Unginn hafði dottið úr hreiðri sínu og komu viðbragðsaðilar honum heilum og höldnu til foreldra sinna sem höfðu búið sér laup í Austurbæjarskóla.

Dennis Rodman á leið til Singapúr

Þessu segir Rodman frá í tísti og segist hann ætla að veita vinum sínum Trump og Kim allan þann stuðnings sem þeir þurfa.

Trump vill Rússa aftur inn í G7

Hópurinn var á árum áður kallaður G8 en Rússum var vísað úr honum eftir innlimun þeirra á Krímskaga frá Úkraínu árið 2014.

„Sjúklingarnir eru ekkert að hverfa“

Tveir sérfræðilæknar, sem báðir fengu synjun um aðild að rammasamningi Sjúkratrygginga Íslands fyrir sérfræðilækna, segja núverandi fyrirkomulag bitna á sjúklingum og koma í veg fyrir nýliðun innan læknastéttarinnar, þrátt fyrir alvarlegan læknaskort.

Lögleiðing kannabis nálgast

Öldungadeild kanadíska þingsins samþykkti í gær með fimmtíu atkvæðum gegn þrjátíu, frumvarp um lögleiðingu Kannabis þar í landi.

Bretar senda orrustuþotur til landsins

Bresk stjórnvöld munu senda orrustuþotur til Íslands á næsta ári - í fyrsta skipti síðan Bretar settu hryðjuverkalög á Íslendinga eftir fall bankakerfisins haustið 2008.

Aftur leita Argentínumenn til AGS

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) er sagður hafa samþykkt að veita argentínskum stjórnvöldum lán sem nemur um 50 milljörðum bandaríkjadala, rúmlega 5200 milljörðum íslenskra króna.

Gríðarleg aukning í umsóknum um nám í háskólum landsins

Mikil fjölgun varð milli ára á umsóknum um nám í háskólunum. Þetta skýrist aðallega af breytingum á fyrirkomulagi stúdentsprófa þar sem flestir framhaldsskólar útskrifa tvöfalda árganga í vor. Háskólarektor segir sérstakt ánægjuefni að umsóknum um grunnnám í leikskólakennarafræði fjölgi um 60 prósent.

Sparkaði í höfuð heimilislauss manns

Lögreglan í San Francisco hefur birt upptöku úr öryggismyndavél sem sýnir mann sparka, að því er virðist af tilefnislausu, í höfuð manns sem liggur á einni af hinum fjölmörgu gangstéttum borgarinnar.

Haustlegt veður um helgina

Þó að áfram verði hlýtt á Norðausturlandi mega aðrir landshlutar búast við rigningu og að vindur aukist um helgina ef marka má spákort Veðurstofunnar.

Vladímír Pútín forspár

Vladímír Pútín Rússlandsforseti sagðist í gær hafa varað Evrópu, Kanada og Mexíkó við því að Bandaríkin myndu ná sér niðri á þeim líkt og þau gera núna með nýjum viðskiptatollum

Hræðilegur fnykur frá Fosshóteli

Vegfarendur, íbúar og starfsmenn í nærliggjandi fyrirtækjum við Fosshótel í Reykjavík kvörtuðu undan gríðarlegum óþef frá dælubíl sem vann þar við að pumpa einhverju frá hótelinu í gærmorgun.

200 milljón króna bréf til sýnis í Garðabænum

Hið svokallaða Biblíubréf frá árinu 1876 verður til sýnis á NORDIA 2018 safnarasýningunni sem stendur yfir 8. til 10. júní, en bréfið er metið á 200 milljónir króna. Öflug öryggisgæsla verður á svæðinu allan sólarhringinn yfir helgina.

Hóta að stöðva skráningar í Mentor

Persónuvernd gefur fimm grunnskólum frest til 15. ágúst til að bregðast við þriggja ára gömlu áliti stofnunarinnar um skráningu persónuupplýsinga í Mentor, að öðrum kosti geti komið til þess að skráning persónuupplýsinga í kerfið verði stöðvuð.

Útlit fyrir að Erdogan tapi meirihluta

Líkur eru á því að aðra umferð þurfi til að velja forseta í Tyrklandi. Litlu munar á forsetanum og höfuðandstæðingum hans í könnunum. Flestar kannanir benda til þess að AKP missi meirihlutann.

Íslandsstofa tafði fyrir sátt um þinglok

Eftir sleitulausar samningaviðræður stjórnar og stjórnarandstöðu síðustu daga virðist sátt vera að nást um þinglok. Frumvarp um Íslandsstofu var hvað erfiðast að semja um.

Sjá næstu 50 fréttir