Fleiri fréttir Ungt fólk frá Íslandi og Japan á kost á dvalarleyfi til skamms tíma Í dag tekur gildi samkomulag um gagnkvæm tímabundin atvinnuréttindi ungs fólks á milli Japans og Íslands. 3.9.2018 16:15 Verkalýðsleiðtogar furða sig á vænum hagnaði Samherja Sólveig Anna Jónsdóttir hæðist að orðum um lítið svigrúm nú þegar fréttist af verulegum hagnaði Samherjasamstæðunnar. 3.9.2018 16:03 Sagður hafa misst stjórn á sér og hótað að eyða her Úkraínu Vladimir Pútín, forseti Rússlands, missti stjórn á skapi sínu í Minsk árið 2015 þar sem hann var að ræða við Petro Poroshenko, forseta Úkraínu, samkvæmt fyrrverandi foresta Frakklands. 3.9.2018 15:43 Þung högg á höfuð og síðu banameinið Sebastian Kunz réttarmeinafræðingur segir engan vafa leika á því að þung högg á höfuð og hægri síðu drógu Ragnar Lýðsson til bana þann 31. mars síðastliðinn. 3.9.2018 15:20 Vill refsa tæknirisum sem berjast ekki gegn barnaníði Innanríkisráðherra vill sjá jafn harða baráttu og risarnir hafa sýnt þegar kemur að hryðjuverkum. 3.9.2018 14:53 Engar vísbendingar um að hið banvæna efni DNP sé í umferð á Íslandi Matvælastofnun hefur ekki borist neinar vísbendingar um að efnið 2,4 dínótrófenól, kallað DNP, sem notað er sem fæðubótarefni í megrunartilgangi sé í umferð á Íslandi. Efnið hefur valdið að minnsta kosti 13 dauðsföllum í Bretlandi frá 2015 og þá er vitað um eitt dauðsfall í Þýskalandi. 3.9.2018 14:30 Baráttan hefur mikil áhrif á slökkviliðsmenn Minnst 64 þeirra hafa dáið við störf sín á þessu ári og þar að auki hafa minnst 45 þeirra tekið eigið líf. 3.9.2018 14:26 Í farbanni grunaður um nauðgun en komst samt úr landi Rúmlega þrítugur Íraki, sem er eftirlýstur af Interpol vegna nauðgunar á Íslandi, slapp úr landi þrátt fyrir að hann hafi verið í farbanni. Mjög erfitt er að koma í veg fyrir að menn með einbeittan brotavilji komist framhjá farbanni með því að villa á sér heimildir að sögn saksóknara. 3.9.2018 13:47 Komu að tómum brunahönum við safnið í Ríó Embættismenn í Brasilíu telja að rekja megi stórbrunann í elsta og mikilvægasta vísinda- og sögusafni Brasilíu, þjóðminjasafni landsins í Rio de Janeiro, til þess að skrúfað hafði verið fyrir stóran hluta af rekstrarféi safnsins. 3.9.2018 13:38 Atli Rafn snýr aftur í leikhúsið Leikur í Jónsmessunæturdraumi í Þjóðleikhúsinu. 3.9.2018 12:34 Blása á gagnrýni um efnahagslega nýlendustefnu Xi Jinping, forseti Kína, sagði leiðtogum Afríkuríkja í dag að 60 milljarða dala fjárfestingum Kínverja í heimsálfunni sé ekki ætlað að koma niður á fátækum ríkjum Afríku. 3.9.2018 12:32 Dýrbítar ganga lausir í Eyjafjarðarsveit: "Þetta er ömurlegt“ Talið er að tveir dýrbítar hafi ráðist á sex lömb í Eyjafjarðarsveit á dögunum. Lömbin fundust ýmist dauð eða svo illa leikin að lóga þurfti lömbunum. Málið hefur verið kært til lögreglu. 3.9.2018 11:30 Ísraelar íhuga árásir á Írana í Írak "Ég er að segja að við munum berjast gegn öllum ógnunum frá Írönum, og það skiptir ekki máli hvar.“ 3.9.2018 10:35 Stóð yfir ferðamanni á meðan hann kúkaði í garð á Laugarvatni Sigríður Jónsdóttir er orðin langþreytt á hegðun ferðamanna á Laugarvatni. 3.9.2018 10:20 Stafræn tækni við manntal í Malaví Stafræn tækni er nú notuð við gerð manntals í Malaví í fyrsta sinn. Mannfjöldastofnun Sameinuðu þjóðanna færði stjórnvöldum í Malaví 15 þúsund spjaldtölvur að gjöf. 3.9.2018 09:00 Samstarf utanríkisráðuneytisins við Alþjóðaheilbrigðisstofnunina Skrifað hefur verið undir viðbragðssamning til fimm ára milli Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar og þróunarsamvinnuskrifstofu utanríkisráðuneytisins. 3.9.2018 09:00 Skóli í Aleppó opnaður á ný eftir aðstoð Íslendinga Al Thawra grunnskólinn í Aleppó í Sýrlandi hefur verið opnaður á ný efitr að hafa verið endurbyggður fyrir fjármagn frá íslenskum styrktaraðilum. Kostnaður við endurbygginguna var um 12 milljónir króna og var hann fjármagnaður af SOS Barnaþorpunum á Íslandi með dyggum stuðningi einstaklinga hér á landi. 3.9.2018 09:00 Fangelsaðir blaðamenn í Myanmar telja lögreglu hafa leitt þá í gildru Dæmdir í fangelsi fyrir að ætla að skaða hagsmuni ríkisins. 3.9.2018 08:01 Gæsastofnar hér við land dafna vel og varp helsingja eykst Heiðargæsastofninn hefur verið í miklum vexti síðustu tvo áratugi og er nú um hálf milljón fugla í stofninum. 3.9.2018 08:00 Heilbrigðiseftirlitið mælir hávaða frá rútumiðstöð í Skógarhlíð Íbúar í Eskihlíðarblokkinni hafa í sumar mótmælt rekstri samgöngumiðstöðvar rútufyrirtækja handan við götuna í Skógarhlíð 10. 3.9.2018 08:00 Áströlsk Instagram-stjarna lést á snekkju mexíkósks milljarðamærings Grísk lögregluyfirvöld rannsaka nú dauða Sinead McNamara, ástralskrar Instagram-stjörnu. 3.9.2018 07:00 Hvetur þýsku þjóðina til að mótmæla áróðri öfgahægrimanna og rasista Fjölmennir hópar öfgaþjóðernissinna og vinstrisinnaðra mótmælenda hafa tekist á í þýsku borginni Chemnitz undanfarna daga. 3.9.2018 07:00 Með hreint sakavottorð þrátt fyrir þunga dóma Guðmundur Ingi hefur verið í fangelsi meira og minna í tæp tuttugu ár og er nú á áfangaheimilinu Vernd. 3.9.2018 07:00 Spá allt að 16 stiga hita Hlýjast verður norðaustan til á landinu þar sem einnig verður víða léttskýjað. 3.9.2018 06:37 Rafmagnsbílar 12 prósent nýrra bíla á árinu Sala á nýjum bílum í nýliðnum ágústmánuði dróst saman um 3,7 prósent miðað við sama mánuð á síðasta ári. 3.9.2018 06:00 Fjallganga í hægvarpi Norska ríkisútvarpið (NRK) heldur áfram að feta nýjar slóðir í hinu svokallaða hægvarpi. 3.9.2018 06:00 Ómetanlegt tjón í stórbruna í Brasilíu Elsta og mikilvægasta vísinda- og sögusafn Brasilíu, þjóðminjasafn landsins í Rio de Janeiro, varð miklum eldi að bráð í nótt, eða í gærkvöldi að staðartíma. 3.9.2018 05:56 UNICEF: Hvetur ríkisstjórnir að bregðast við veðurvá í þágu barna 3.9.2018 00:01 Ísland tekur þátt í svæðaverkefni í vesturhluta Afríku Utanríkisráðuneytið og Sjávarútvegsskóli háskóla Sameinuðu þjóðanna stóðu fyrir námskeiði í notkun og greiningu gagna úr skipaeftirlitskerfum fyrir lykilstarfsmenn sjávarútvegsráðuneyta í Síerra Leone, Líberíu og Gana. 3.9.2018 00:01 Hreindís Ylva nýr formaður Ungra vinstri grænna Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm var kjörin nýr formaður Ungra vinstri grænna á landsfundi hreyfingarinnar sem fram fór í Hafnarfirði um helgina. 2.9.2018 23:48 Kveðst mjög mótfallinn Brexit-áætlun Theresu May Aðalsamningamaður ESB í málefnum Brexit segir að hugmyndir Theresu May um framtíðarviðskiptasamband Bretlands og ESB eftir útgöngu myndu fela í sér endalok hins innri markaðar. 2.9.2018 23:30 Mikill eldur í Littlewoods-byggingunni í Liverpool Byggingin stendur við Edge Lane, er fimm hæða og byggð í Art Deco-stíl. 2.9.2018 23:09 Taugalæknir segir tvöfalt heilbrigðiskerfi orðið á Íslandi Velferðarráðuneytið hafnaði fyrr á árinu umsókn Önnu um aðild að rammasamningi Sjúkratrygginga Íslands. Sjúklingar greiða meira fyrir læknisþjónustu sérfræðilækna á stofum þegar ekki fæst aðild að rammasamningnum. 2.9.2018 22:22 „Eldið upp á land, þá verður þetta allt í lagi“ Leigutaki í Vatnsdalsá segir að ekki leiki vafi á því að lax sem veiddist í ánni á föstudag sé eldisfiskur. Talið er að stangveiðimenn hafi veitt fjóra eldislaxa það sem af er ári. 2.9.2018 22:00 Tólf fórust í þyrluslysi í Afganistan Flestir hinna látnu voru afganskir hermenn. 2.9.2018 21:34 Tölvukerfið stríddi KSÍ við spilun þjóðsöngsins Íslenska landsliðið í knattspyrnu tapaði eins og alþjóð veit fyrir Þjóðverjum í undankeppni HM 2019.Þrátt fyrir góða umgjörð vakti eitt atvik fyrir leik athygli. Eftir að spilun þjóðsöngs Þýskalands lauk og Lofsöngur Matthíasar Jochumssonar var í þann mund að hefjast heyrðust hljóð sem vallargestir og sjónvarpsáhorfendur þekkja úr Windows stýrikerfi Microsoft. 2.9.2018 20:42 Gengu á Úlfarsfell til minningar um þá sem hafa fallið frá af völdum ofneyslu fíkniefna Um langtíma styrktarátak er að ræða þar sem gengið verður á flesta fjallstinda Íslands í vetur. 2.9.2018 20:24 Hafnar því að Svíþjóðardemókratar sé rasískur flokkur Frambjóðandi Svíþjóðardemókrata segir innflytjendur ekki þurfa að óttast fylgisaukningu flokksins. Þó vilji flokkurinn vísa ólöglegum innflytjendum og þeim sem fremji gróf brot úr landi. 2.9.2018 20:00 Fimm létu lífið þegar bíll rakst á klettavegg í Noregi Fimm manns létu lífið þegar fólksbíll rakst á klettavegg í Þelamörk í Noregi fyrr í dag. 2.9.2018 19:23 Víða túnskemmdir hjá bændum á Suðurlandi vegna mikilla rigninga Nýræktir bænda á Suðurlandi eru víða skemmdar ef ekki ónýtar vegna mikilla rigninga í sumar. Á bæ undir Eyjafjöllum er þrjátíu hektara nýrækt nánast ónýt og tjón búsins um þrjár milljónir króna sem fæst ekki bætt. 2.9.2018 19:15 Ætla að grandskoða almenningssalerni vegna myndavéla Faldar myndavélar í almenningssalernum og mátunarklefum er orðið stórt vandamál í Seúl, höfuðborg Suður-Kóreu 2.9.2018 19:06 Öryggi sjúkraflutningamanna ógnað þegar lögregla kemst ekki á staðinn sökum manneklu Yfirmaður sjúkraflutninga á Vesturlandi segir sjúkraflutningamenn taka upplýsingar og myndir fyrir lögreglu að beiðni lögreglu, þegar hún kemst ekki á vettvang. 2.9.2018 18:30 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sjúkraflutningamenn á Vesturlandi telja öryggi sitt ekki tryggt í þeim tilfellum þegar lögregla kemst ekki á staðnum vegna útkalls. Dæmi eru um að sjúkraflutningamenn séu beðnir um að taka niður upplýsingar og ljósmynda vettvang vegna manneklu hjá lögreglunni. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. 2.9.2018 18:00 Lilja Rannveig nýr formaður ungra Framsóknarmanna Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir var kjörin nýr formaður Sambands ungra Framsóknarmanna (SUF) á 43. Sambandsþingi hreyfingarinnar sem fór fram um helgina í húsakynnum Háskólans á Bifröst. 2.9.2018 17:22 Interpol gefur út handtökuskipun á hendur manni vegna máls á Íslandi Interpol hefur gefið út handtökuskipun á hendur manni vegna nauðgunar en hann fór úr landi áður en hægt var að birta honum ákæru vegna málsins. 2.9.2018 17:01 Sjá næstu 50 fréttir
Ungt fólk frá Íslandi og Japan á kost á dvalarleyfi til skamms tíma Í dag tekur gildi samkomulag um gagnkvæm tímabundin atvinnuréttindi ungs fólks á milli Japans og Íslands. 3.9.2018 16:15
Verkalýðsleiðtogar furða sig á vænum hagnaði Samherja Sólveig Anna Jónsdóttir hæðist að orðum um lítið svigrúm nú þegar fréttist af verulegum hagnaði Samherjasamstæðunnar. 3.9.2018 16:03
Sagður hafa misst stjórn á sér og hótað að eyða her Úkraínu Vladimir Pútín, forseti Rússlands, missti stjórn á skapi sínu í Minsk árið 2015 þar sem hann var að ræða við Petro Poroshenko, forseta Úkraínu, samkvæmt fyrrverandi foresta Frakklands. 3.9.2018 15:43
Þung högg á höfuð og síðu banameinið Sebastian Kunz réttarmeinafræðingur segir engan vafa leika á því að þung högg á höfuð og hægri síðu drógu Ragnar Lýðsson til bana þann 31. mars síðastliðinn. 3.9.2018 15:20
Vill refsa tæknirisum sem berjast ekki gegn barnaníði Innanríkisráðherra vill sjá jafn harða baráttu og risarnir hafa sýnt þegar kemur að hryðjuverkum. 3.9.2018 14:53
Engar vísbendingar um að hið banvæna efni DNP sé í umferð á Íslandi Matvælastofnun hefur ekki borist neinar vísbendingar um að efnið 2,4 dínótrófenól, kallað DNP, sem notað er sem fæðubótarefni í megrunartilgangi sé í umferð á Íslandi. Efnið hefur valdið að minnsta kosti 13 dauðsföllum í Bretlandi frá 2015 og þá er vitað um eitt dauðsfall í Þýskalandi. 3.9.2018 14:30
Baráttan hefur mikil áhrif á slökkviliðsmenn Minnst 64 þeirra hafa dáið við störf sín á þessu ári og þar að auki hafa minnst 45 þeirra tekið eigið líf. 3.9.2018 14:26
Í farbanni grunaður um nauðgun en komst samt úr landi Rúmlega þrítugur Íraki, sem er eftirlýstur af Interpol vegna nauðgunar á Íslandi, slapp úr landi þrátt fyrir að hann hafi verið í farbanni. Mjög erfitt er að koma í veg fyrir að menn með einbeittan brotavilji komist framhjá farbanni með því að villa á sér heimildir að sögn saksóknara. 3.9.2018 13:47
Komu að tómum brunahönum við safnið í Ríó Embættismenn í Brasilíu telja að rekja megi stórbrunann í elsta og mikilvægasta vísinda- og sögusafni Brasilíu, þjóðminjasafni landsins í Rio de Janeiro, til þess að skrúfað hafði verið fyrir stóran hluta af rekstrarféi safnsins. 3.9.2018 13:38
Blása á gagnrýni um efnahagslega nýlendustefnu Xi Jinping, forseti Kína, sagði leiðtogum Afríkuríkja í dag að 60 milljarða dala fjárfestingum Kínverja í heimsálfunni sé ekki ætlað að koma niður á fátækum ríkjum Afríku. 3.9.2018 12:32
Dýrbítar ganga lausir í Eyjafjarðarsveit: "Þetta er ömurlegt“ Talið er að tveir dýrbítar hafi ráðist á sex lömb í Eyjafjarðarsveit á dögunum. Lömbin fundust ýmist dauð eða svo illa leikin að lóga þurfti lömbunum. Málið hefur verið kært til lögreglu. 3.9.2018 11:30
Ísraelar íhuga árásir á Írana í Írak "Ég er að segja að við munum berjast gegn öllum ógnunum frá Írönum, og það skiptir ekki máli hvar.“ 3.9.2018 10:35
Stóð yfir ferðamanni á meðan hann kúkaði í garð á Laugarvatni Sigríður Jónsdóttir er orðin langþreytt á hegðun ferðamanna á Laugarvatni. 3.9.2018 10:20
Stafræn tækni við manntal í Malaví Stafræn tækni er nú notuð við gerð manntals í Malaví í fyrsta sinn. Mannfjöldastofnun Sameinuðu þjóðanna færði stjórnvöldum í Malaví 15 þúsund spjaldtölvur að gjöf. 3.9.2018 09:00
Samstarf utanríkisráðuneytisins við Alþjóðaheilbrigðisstofnunina Skrifað hefur verið undir viðbragðssamning til fimm ára milli Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar og þróunarsamvinnuskrifstofu utanríkisráðuneytisins. 3.9.2018 09:00
Skóli í Aleppó opnaður á ný eftir aðstoð Íslendinga Al Thawra grunnskólinn í Aleppó í Sýrlandi hefur verið opnaður á ný efitr að hafa verið endurbyggður fyrir fjármagn frá íslenskum styrktaraðilum. Kostnaður við endurbygginguna var um 12 milljónir króna og var hann fjármagnaður af SOS Barnaþorpunum á Íslandi með dyggum stuðningi einstaklinga hér á landi. 3.9.2018 09:00
Fangelsaðir blaðamenn í Myanmar telja lögreglu hafa leitt þá í gildru Dæmdir í fangelsi fyrir að ætla að skaða hagsmuni ríkisins. 3.9.2018 08:01
Gæsastofnar hér við land dafna vel og varp helsingja eykst Heiðargæsastofninn hefur verið í miklum vexti síðustu tvo áratugi og er nú um hálf milljón fugla í stofninum. 3.9.2018 08:00
Heilbrigðiseftirlitið mælir hávaða frá rútumiðstöð í Skógarhlíð Íbúar í Eskihlíðarblokkinni hafa í sumar mótmælt rekstri samgöngumiðstöðvar rútufyrirtækja handan við götuna í Skógarhlíð 10. 3.9.2018 08:00
Áströlsk Instagram-stjarna lést á snekkju mexíkósks milljarðamærings Grísk lögregluyfirvöld rannsaka nú dauða Sinead McNamara, ástralskrar Instagram-stjörnu. 3.9.2018 07:00
Hvetur þýsku þjóðina til að mótmæla áróðri öfgahægrimanna og rasista Fjölmennir hópar öfgaþjóðernissinna og vinstrisinnaðra mótmælenda hafa tekist á í þýsku borginni Chemnitz undanfarna daga. 3.9.2018 07:00
Með hreint sakavottorð þrátt fyrir þunga dóma Guðmundur Ingi hefur verið í fangelsi meira og minna í tæp tuttugu ár og er nú á áfangaheimilinu Vernd. 3.9.2018 07:00
Spá allt að 16 stiga hita Hlýjast verður norðaustan til á landinu þar sem einnig verður víða léttskýjað. 3.9.2018 06:37
Rafmagnsbílar 12 prósent nýrra bíla á árinu Sala á nýjum bílum í nýliðnum ágústmánuði dróst saman um 3,7 prósent miðað við sama mánuð á síðasta ári. 3.9.2018 06:00
Fjallganga í hægvarpi Norska ríkisútvarpið (NRK) heldur áfram að feta nýjar slóðir í hinu svokallaða hægvarpi. 3.9.2018 06:00
Ómetanlegt tjón í stórbruna í Brasilíu Elsta og mikilvægasta vísinda- og sögusafn Brasilíu, þjóðminjasafn landsins í Rio de Janeiro, varð miklum eldi að bráð í nótt, eða í gærkvöldi að staðartíma. 3.9.2018 05:56
Ísland tekur þátt í svæðaverkefni í vesturhluta Afríku Utanríkisráðuneytið og Sjávarútvegsskóli háskóla Sameinuðu þjóðanna stóðu fyrir námskeiði í notkun og greiningu gagna úr skipaeftirlitskerfum fyrir lykilstarfsmenn sjávarútvegsráðuneyta í Síerra Leone, Líberíu og Gana. 3.9.2018 00:01
Hreindís Ylva nýr formaður Ungra vinstri grænna Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm var kjörin nýr formaður Ungra vinstri grænna á landsfundi hreyfingarinnar sem fram fór í Hafnarfirði um helgina. 2.9.2018 23:48
Kveðst mjög mótfallinn Brexit-áætlun Theresu May Aðalsamningamaður ESB í málefnum Brexit segir að hugmyndir Theresu May um framtíðarviðskiptasamband Bretlands og ESB eftir útgöngu myndu fela í sér endalok hins innri markaðar. 2.9.2018 23:30
Mikill eldur í Littlewoods-byggingunni í Liverpool Byggingin stendur við Edge Lane, er fimm hæða og byggð í Art Deco-stíl. 2.9.2018 23:09
Taugalæknir segir tvöfalt heilbrigðiskerfi orðið á Íslandi Velferðarráðuneytið hafnaði fyrr á árinu umsókn Önnu um aðild að rammasamningi Sjúkratrygginga Íslands. Sjúklingar greiða meira fyrir læknisþjónustu sérfræðilækna á stofum þegar ekki fæst aðild að rammasamningnum. 2.9.2018 22:22
„Eldið upp á land, þá verður þetta allt í lagi“ Leigutaki í Vatnsdalsá segir að ekki leiki vafi á því að lax sem veiddist í ánni á föstudag sé eldisfiskur. Talið er að stangveiðimenn hafi veitt fjóra eldislaxa það sem af er ári. 2.9.2018 22:00
Tölvukerfið stríddi KSÍ við spilun þjóðsöngsins Íslenska landsliðið í knattspyrnu tapaði eins og alþjóð veit fyrir Þjóðverjum í undankeppni HM 2019.Þrátt fyrir góða umgjörð vakti eitt atvik fyrir leik athygli. Eftir að spilun þjóðsöngs Þýskalands lauk og Lofsöngur Matthíasar Jochumssonar var í þann mund að hefjast heyrðust hljóð sem vallargestir og sjónvarpsáhorfendur þekkja úr Windows stýrikerfi Microsoft. 2.9.2018 20:42
Gengu á Úlfarsfell til minningar um þá sem hafa fallið frá af völdum ofneyslu fíkniefna Um langtíma styrktarátak er að ræða þar sem gengið verður á flesta fjallstinda Íslands í vetur. 2.9.2018 20:24
Hafnar því að Svíþjóðardemókratar sé rasískur flokkur Frambjóðandi Svíþjóðardemókrata segir innflytjendur ekki þurfa að óttast fylgisaukningu flokksins. Þó vilji flokkurinn vísa ólöglegum innflytjendum og þeim sem fremji gróf brot úr landi. 2.9.2018 20:00
Fimm létu lífið þegar bíll rakst á klettavegg í Noregi Fimm manns létu lífið þegar fólksbíll rakst á klettavegg í Þelamörk í Noregi fyrr í dag. 2.9.2018 19:23
Víða túnskemmdir hjá bændum á Suðurlandi vegna mikilla rigninga Nýræktir bænda á Suðurlandi eru víða skemmdar ef ekki ónýtar vegna mikilla rigninga í sumar. Á bæ undir Eyjafjöllum er þrjátíu hektara nýrækt nánast ónýt og tjón búsins um þrjár milljónir króna sem fæst ekki bætt. 2.9.2018 19:15
Ætla að grandskoða almenningssalerni vegna myndavéla Faldar myndavélar í almenningssalernum og mátunarklefum er orðið stórt vandamál í Seúl, höfuðborg Suður-Kóreu 2.9.2018 19:06
Öryggi sjúkraflutningamanna ógnað þegar lögregla kemst ekki á staðinn sökum manneklu Yfirmaður sjúkraflutninga á Vesturlandi segir sjúkraflutningamenn taka upplýsingar og myndir fyrir lögreglu að beiðni lögreglu, þegar hún kemst ekki á vettvang. 2.9.2018 18:30
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sjúkraflutningamenn á Vesturlandi telja öryggi sitt ekki tryggt í þeim tilfellum þegar lögregla kemst ekki á staðnum vegna útkalls. Dæmi eru um að sjúkraflutningamenn séu beðnir um að taka niður upplýsingar og ljósmynda vettvang vegna manneklu hjá lögreglunni. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. 2.9.2018 18:00
Lilja Rannveig nýr formaður ungra Framsóknarmanna Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir var kjörin nýr formaður Sambands ungra Framsóknarmanna (SUF) á 43. Sambandsþingi hreyfingarinnar sem fór fram um helgina í húsakynnum Háskólans á Bifröst. 2.9.2018 17:22
Interpol gefur út handtökuskipun á hendur manni vegna máls á Íslandi Interpol hefur gefið út handtökuskipun á hendur manni vegna nauðgunar en hann fór úr landi áður en hægt var að birta honum ákæru vegna málsins. 2.9.2018 17:01