Fleiri fréttir Fjölskyldumorð í Gautaborg: Vaknaði við öskur fyrir utan gluggann Karlmaður á fertugsaldri er grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína og tvö ung börn í Frölunda í Gautaborg snemma í morgun. 2.9.2018 13:39 Tilefni til að rannsaka veikindakostnað starfsmanna Formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar segir tilefni til að rannsaka kostnað vegna veikinda starfsmanna borgarinnar. Hann segir langvarandi álag á vinnustað valda veikindum. 2.9.2018 12:48 Þrýsta gríðarlega fast á að veitt verði fleiri hótelleyfi Formaður skipulags- og samgönguráðs segir að nýja stefnan hafi sætt gagnrýni verktaka, sem vilji auka enn frekar gististarfsemi í miðborginni. 2.9.2018 12:45 Hvorki áberandi né kerfisbundið að fiskvinnslur gefi upp of háa ísprósentu Í langflestum tilvikum séu eðilegar skýringar á mismun sem komi fram á vigtun afla eftir því hvort eftirlitsmaður er viðstaddur eða ekki. 2.9.2018 12:17 Vilja banna heimilisketti til að vernda dýralíf á Nýja Sjálandi Lítið þorp á suðurströnd Nýja Sjálands vill banna alla heimilisketti til þess að vernda dýralíf á staðnum. Nú þurfa kattareigendur í Omaui að láta gelda kettina sína, setja í þá örflögur og skrá þá hjá bænum. 2.9.2018 11:54 Hneyksli skekur konunglega ballettinn í Winnipeg: Kennari sakaður um að taka nektarmyndir af tugum ólögráða nemenda Hneyksli skekur nú konunglega ballettinn í Winnipeg í Kanada eftir að fjöldi dansara steig fram og sakaði kennara við ballettinn um kynferðisofbeldi. 2.9.2018 11:23 Þrír létust í sprengjuárás í Mogadishu Þrír létust og 14 særðust þar af sex börn í sjálfsmorðssprengjuárás í höfuðborg Sómalíu, Mogadishu, í morgun. 2.9.2018 10:05 Auðmaðurinn dæmdur í fangelsi vegna „morðsins“ Blaðamaðurinn Babchenko öðlaðist heimsfrægð þegar hann sviðsetti eigið morð í Kænugarði í maí síðastliðnum. 2.9.2018 09:15 Giftingarhringur kominn aftur á fingur eigandans eftir sex ár í rotþró Málið á uppruna sinn í skilaboðum á íbúasíðu Hrunamannahrepps í vikunni. 2.9.2018 09:00 Myrti konu sína og börn í Gautaborg Maðurinn hringdi sjálfur og tilkynnti um morðin til lögreglu. 2.9.2018 07:53 Töluvert tjón í vatnsleka í húsnæði Ölgerðarinnar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hafði í nógu að snúast í nótt en sendir voru út dælubílar í þrjú útköll, samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra. 2.9.2018 07:35 Hæglætisveður á landinu í dag Búist er við fremur hægum vindi í dag og skúrum sunnan- og vestantil, síðar einnig norðaustanlands. 2.9.2018 07:20 Segjast harma „mistök“ í tengslum við árás á rútuna í Jemen Rúmlega fjörutíu börn fórust í árásinni þann 9. ágúst og var hún víða fordæmd. 1.9.2018 23:15 Fyrsti tími eftir klukkan hálf níu Ríkisþing Kalíforníuríkis samþykkti á föstudaginn frumvarp um að skólum yrði bannað að byrja kennslu fyrr en eftir klukkan 8:30 að morgni. 1.9.2018 22:58 Telja ólögleg vímuefni skaðlausari en þau löglegu Mikil viðhorfsbreyting hefur orðið hjá ungu fólki til fíkniefna á síðustu árum. 1.9.2018 22:00 Fangelsisvist vegna svindls í keppnisflugi bréfdúfna Kappflug bréfdúfna er aldagömul íþrótt sem ekki er fyrirferðamikil í miðlum í dag. Þó eru enn haldnar stórar keppnir um heim allan og þá sérstaklega í Kína. Tveir menn svindluðu í keppni árið 2017 og voru á dögunum dæmdir til fangelsisvistar. 1.9.2018 21:25 Enn eitt rútuslysið í Ekvador Tíu manns létu lífið í rútuslysi í Andesfjöllum í Ekvador í dag. 1.9.2018 21:01 Deilt um tilverurétt útvarpsstöðvar í sænsku kosningabaráttunni Formaður Svíþjóðardemókrata hefur sætt nokkurri gagnrýni eftir að hann lét það hafa eftir sér í viðtali á sænsku útvarpsstöðinni P3, sem er ríkisrekin, að hann hefði löngu verið búinn að leggja stöðina niður ef hann hefði verið við stjórnvölinn. 1.9.2018 20:15 Bíkíniklæddur borgarstjóri svífur yfir Lundúnum Gríðarstór blaðra í ímynd Sadiq Khan, borgarstjóra Lundúna svífur nú yfir torginu við þinghús Breta í Westminster í London. Blaðran á að benda á aukna tíðni ofbeldisglæpa í borginni í valdatíð Khan. 1.9.2018 20:12 „Við getum ekki ráðið við það þegar fólk fer ekki eftir ábendingum“ Erfitt er að koma í veg fyrir banaslys eins og það sem varð í Steinsholtsá í gær ef ökumenn taka ekki mið af varúðarskiltum, að sögn upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar. 1.9.2018 19:45 Minningarathöfn um John McCain var haldin í dag Minningarathöfn um bandaríska þingmanninn, forsetaframbjóðandann og stríðshetjuna John McCain fór fram í Washington í dag 1.9.2018 19:21 Höfundur Ísfólksins er látinn Margit Sandemo er þekktust fyrir bækur sínar um Ísfólkið sem nutu mikilla vinsælda, meðal annars hér á Íslandi á níunda áratugnum. 1.9.2018 18:48 Gríðarlegir hagsmunir við vigtun sjávarafla Fiskvinnslur geta náð inn umtalsverðum fjármunum með því að gefa upp of stóran hluta af afla sem ís við vigtun. Þetta getur þýtt að útgerð, sjómenn og ríkisvaldið verði af miklum verðmætum. Sviðstjóri hjá Fiskistofu segir að með auknu eftirliti hafi orðið mikill árangur í þessum málum síðustu ár. 1.9.2018 18:30 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fiskvinnslur geta náð inn umtalsverðum fjármunum með því að gefa hluta af afla upp sem ís. Þetta getur þýtt að útgerð, sjómenn og ríkisvaldið verði af miklum verðmætum. Sviðstjóri hjá Fiskistofu segir að með auknu eftirliti hafi orðið mikill árangur í þessum málum síðustu ár. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. 1.9.2018 18:04 Leita vitna að morðinu á Kim Kim Jong-nam lést í febrúar mánuði 2017 á alþjóðaflugvellinum í Kúala Lúmpur, höfuðborg Malasíu. Við rannsókn málsins fundust leifar af taugaeitrinu VX á andliti Kim. 1.9.2018 18:00 Hnífstungan vegna ósættis um bílastæði Að sögn lögreglu hafa í dag farið fram yfirheyrslur á mönnunum sem handteknir voru vegna hnífsstunguárásarinnar í Grafarholti í gær. 1.9.2018 17:12 Piparúði dreifðist um fyrsta farrými Flugstjóri vélar Hawaiian Airlines á leið frá Oakland í Kalíforníu til eyjarinnar Maui, þeirri næst stærstu í Hawaii eyjaklasanum, lýsti yfir neyðarástandi í dag þegar að piparúði dreifðist um fyrsta farrými vélarinnar. 1.9.2018 17:04 Forseti Palestínu segir ákvörðunina „svivirðilega árás“ Ráðamenn í Palestínu segja ákvörðun Bandaríkjanna um að hætta fjárveitingum til stofnunar Sameinuðu þjóðanna fyrir palestínskt flóttafólk vera "svívirðilega árás“. 1.9.2018 16:16 Leystu ráðgátuna um draugaskipið í Mjanmar Yfirvöld í Mjanmar hafa komist til botns í ráðgátunni um "draugaskipið“ sem rak á strendur landsins í gær. 1.9.2018 14:39 Ákvörðun um gæsluvarðhald tekin síðar í dag Þolandi árásarinnar er ekki alvarlega slasaður en ekki fengust frekari upplýsingar um líðan hans. 1.9.2018 13:55 Ljósanótt aldrei tilkomumeiri Ljósanótt í Reykjanesbæ hefur aldrei verið eins tilkomumikil og nú segir menningarfulltrúi bæjarins. Yfir hundrað viðburðir séu í boði þar sem matur og menning eru í fyrirrúmi. 1.9.2018 13:03 Safnað fyrir lækniskostnaði kisu Ekki hefur verið unnt að ná þeim sem pyntaði kött í Hellisgerði í Hafnarfirði í vikunni. Málið hefur verið tilkynnt til Matvælastofnunar. Hópur fólks hefur boðist til að taka þátt í lækniskostnaði vegna umönnunar hans við Dýraspítalann í Garðabæ. 1.9.2018 12:42 Harmar að aflífa þurfi selinn með plasthringinn Til selsins sást er hann flatmagaði á ísjaka í lóninu í liðinni viku. Selurinn reyndist vera með plastnet fast um hálsinn og hefur verið tekin ákvörðun um að aflífa hann. 1.9.2018 12:30 Árásin á Shooters: Tveggja manna leitað til viðbótar og einum sleppt úr haldi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar tveggja manna í tengslum við alvarlega líkamsárás á dyravörð á skemmtistaðnum Shooters í Austurstræti um síðustu helgi. 1.9.2018 11:55 Bráðavaktarleikkona skotin til bana Bandaríska leikkonan Vanessa Marquez, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt sem hjúkrunarfræðingurinn Wendy Goldman í Bráðavaktinni, ER, var skotin til bana af lögreglu í Kaliforníuríki á fimmtudag. 1.9.2018 10:52 Skrikaði fótur og flaut langt niður með ánni Líðan eiginmanns konunnar, sem einnig lenti í slysinu, er góð eftir atvikum. Tekin verður skýrsla af honum síðar í dag. 1.9.2018 10:08 Ætlaði að hitta kærustuna en endaði í fangelsi 42 ára gamall Íslendingur hlaut á dögunum 20 daga fangelsisdóm í Danmörku fyrir það eitt að vilja hitta kærustu sína. 1.9.2018 10:00 Örlítið hægari taktur en í borginni Guðmundur Gunnarsson og Gylfi Ólafsson eru að flytja úr Reykjavík á Ísafjörð með konur og börn. Þar með snúa þeir í heimahagana aftur því þeir eru Vestfirðingar í grunninn. 1.9.2018 10:00 Fékk hjartaáfall og lést er farþegaflugvél hafnaði utan flugbrautar Átján slösuðust er vélin hafnaði utan brautarinnar. 1.9.2018 09:31 Með og á móti: Eiga bólusetningar að vera skilyrði fyrir inntöku barna á leikskóla? Borgarfulltrúarnir Líf Magneudóttir, Vinstri grænum, og Hildur Björnsdóttir, Sjálfstæðisflokki, rökræða um bólusetningar sem skilyrði fyrir inntöku barna í leikskóla borgarinnar. 1.9.2018 09:00 Kalt og blautt vestantil en bjart og þurrt á Austurlandi September heilsar með suðvestan strekkingi og rigningu eða skúrum, einkum vestanlands, en björtu og þurru veðri á Norðaustur- og Austurlandi og hita að 15 stigum þar. 1.9.2018 08:45 Tónninn sleginn í kröfugerð vegna komandi kjarasamninga Kjarasamningar á almennum vinnumarkaði renna út um næstu áramót. Verkalýðshreyfingin vinnur nú að kröfugerð sinni en atvinnurekendur hafa sagt að lítið svigrúm sé til launahækkana. 1.9.2018 08:15 Kína hafnar ásökunum um heilaþvott Nefnd á vegum SÞ sakar Kínverja um að heilaþvo Uyghur-fólk í búðum í Xinjiang-héraði. Kínverjar sakaðir um heilaþvott og pyntingar. Talið að milljón gæti verið í haldi án ákæru eða dóms. Kínverjar hafna ásökununum. 1.9.2018 08:00 Slegist með stólum á öldurhúsi í Hafnarfirði Samtals komu 93 mál inn á borð lögreglu milli klukkan 17 í gær og 5 í morgun. 1.9.2018 07:38 Staða Braga enn ekki auglýst Óákveðið er hvenær staða forstjóra Barnaverndarstofu verður auglýst. Bragi Guðbrandsson sagði henni upp í júní. Bragi er á fullum launum í sérverkefnum og nefndarstörfum. Nefndarsetan er ólaunuð hjá SÞ. 1.9.2018 07:15 Sjá næstu 50 fréttir
Fjölskyldumorð í Gautaborg: Vaknaði við öskur fyrir utan gluggann Karlmaður á fertugsaldri er grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína og tvö ung börn í Frölunda í Gautaborg snemma í morgun. 2.9.2018 13:39
Tilefni til að rannsaka veikindakostnað starfsmanna Formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar segir tilefni til að rannsaka kostnað vegna veikinda starfsmanna borgarinnar. Hann segir langvarandi álag á vinnustað valda veikindum. 2.9.2018 12:48
Þrýsta gríðarlega fast á að veitt verði fleiri hótelleyfi Formaður skipulags- og samgönguráðs segir að nýja stefnan hafi sætt gagnrýni verktaka, sem vilji auka enn frekar gististarfsemi í miðborginni. 2.9.2018 12:45
Hvorki áberandi né kerfisbundið að fiskvinnslur gefi upp of háa ísprósentu Í langflestum tilvikum séu eðilegar skýringar á mismun sem komi fram á vigtun afla eftir því hvort eftirlitsmaður er viðstaddur eða ekki. 2.9.2018 12:17
Vilja banna heimilisketti til að vernda dýralíf á Nýja Sjálandi Lítið þorp á suðurströnd Nýja Sjálands vill banna alla heimilisketti til þess að vernda dýralíf á staðnum. Nú þurfa kattareigendur í Omaui að láta gelda kettina sína, setja í þá örflögur og skrá þá hjá bænum. 2.9.2018 11:54
Hneyksli skekur konunglega ballettinn í Winnipeg: Kennari sakaður um að taka nektarmyndir af tugum ólögráða nemenda Hneyksli skekur nú konunglega ballettinn í Winnipeg í Kanada eftir að fjöldi dansara steig fram og sakaði kennara við ballettinn um kynferðisofbeldi. 2.9.2018 11:23
Þrír létust í sprengjuárás í Mogadishu Þrír létust og 14 særðust þar af sex börn í sjálfsmorðssprengjuárás í höfuðborg Sómalíu, Mogadishu, í morgun. 2.9.2018 10:05
Auðmaðurinn dæmdur í fangelsi vegna „morðsins“ Blaðamaðurinn Babchenko öðlaðist heimsfrægð þegar hann sviðsetti eigið morð í Kænugarði í maí síðastliðnum. 2.9.2018 09:15
Giftingarhringur kominn aftur á fingur eigandans eftir sex ár í rotþró Málið á uppruna sinn í skilaboðum á íbúasíðu Hrunamannahrepps í vikunni. 2.9.2018 09:00
Myrti konu sína og börn í Gautaborg Maðurinn hringdi sjálfur og tilkynnti um morðin til lögreglu. 2.9.2018 07:53
Töluvert tjón í vatnsleka í húsnæði Ölgerðarinnar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hafði í nógu að snúast í nótt en sendir voru út dælubílar í þrjú útköll, samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra. 2.9.2018 07:35
Hæglætisveður á landinu í dag Búist er við fremur hægum vindi í dag og skúrum sunnan- og vestantil, síðar einnig norðaustanlands. 2.9.2018 07:20
Segjast harma „mistök“ í tengslum við árás á rútuna í Jemen Rúmlega fjörutíu börn fórust í árásinni þann 9. ágúst og var hún víða fordæmd. 1.9.2018 23:15
Fyrsti tími eftir klukkan hálf níu Ríkisþing Kalíforníuríkis samþykkti á föstudaginn frumvarp um að skólum yrði bannað að byrja kennslu fyrr en eftir klukkan 8:30 að morgni. 1.9.2018 22:58
Telja ólögleg vímuefni skaðlausari en þau löglegu Mikil viðhorfsbreyting hefur orðið hjá ungu fólki til fíkniefna á síðustu árum. 1.9.2018 22:00
Fangelsisvist vegna svindls í keppnisflugi bréfdúfna Kappflug bréfdúfna er aldagömul íþrótt sem ekki er fyrirferðamikil í miðlum í dag. Þó eru enn haldnar stórar keppnir um heim allan og þá sérstaklega í Kína. Tveir menn svindluðu í keppni árið 2017 og voru á dögunum dæmdir til fangelsisvistar. 1.9.2018 21:25
Enn eitt rútuslysið í Ekvador Tíu manns létu lífið í rútuslysi í Andesfjöllum í Ekvador í dag. 1.9.2018 21:01
Deilt um tilverurétt útvarpsstöðvar í sænsku kosningabaráttunni Formaður Svíþjóðardemókrata hefur sætt nokkurri gagnrýni eftir að hann lét það hafa eftir sér í viðtali á sænsku útvarpsstöðinni P3, sem er ríkisrekin, að hann hefði löngu verið búinn að leggja stöðina niður ef hann hefði verið við stjórnvölinn. 1.9.2018 20:15
Bíkíniklæddur borgarstjóri svífur yfir Lundúnum Gríðarstór blaðra í ímynd Sadiq Khan, borgarstjóra Lundúna svífur nú yfir torginu við þinghús Breta í Westminster í London. Blaðran á að benda á aukna tíðni ofbeldisglæpa í borginni í valdatíð Khan. 1.9.2018 20:12
„Við getum ekki ráðið við það þegar fólk fer ekki eftir ábendingum“ Erfitt er að koma í veg fyrir banaslys eins og það sem varð í Steinsholtsá í gær ef ökumenn taka ekki mið af varúðarskiltum, að sögn upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar. 1.9.2018 19:45
Minningarathöfn um John McCain var haldin í dag Minningarathöfn um bandaríska þingmanninn, forsetaframbjóðandann og stríðshetjuna John McCain fór fram í Washington í dag 1.9.2018 19:21
Höfundur Ísfólksins er látinn Margit Sandemo er þekktust fyrir bækur sínar um Ísfólkið sem nutu mikilla vinsælda, meðal annars hér á Íslandi á níunda áratugnum. 1.9.2018 18:48
Gríðarlegir hagsmunir við vigtun sjávarafla Fiskvinnslur geta náð inn umtalsverðum fjármunum með því að gefa upp of stóran hluta af afla sem ís við vigtun. Þetta getur þýtt að útgerð, sjómenn og ríkisvaldið verði af miklum verðmætum. Sviðstjóri hjá Fiskistofu segir að með auknu eftirliti hafi orðið mikill árangur í þessum málum síðustu ár. 1.9.2018 18:30
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fiskvinnslur geta náð inn umtalsverðum fjármunum með því að gefa hluta af afla upp sem ís. Þetta getur þýtt að útgerð, sjómenn og ríkisvaldið verði af miklum verðmætum. Sviðstjóri hjá Fiskistofu segir að með auknu eftirliti hafi orðið mikill árangur í þessum málum síðustu ár. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. 1.9.2018 18:04
Leita vitna að morðinu á Kim Kim Jong-nam lést í febrúar mánuði 2017 á alþjóðaflugvellinum í Kúala Lúmpur, höfuðborg Malasíu. Við rannsókn málsins fundust leifar af taugaeitrinu VX á andliti Kim. 1.9.2018 18:00
Hnífstungan vegna ósættis um bílastæði Að sögn lögreglu hafa í dag farið fram yfirheyrslur á mönnunum sem handteknir voru vegna hnífsstunguárásarinnar í Grafarholti í gær. 1.9.2018 17:12
Piparúði dreifðist um fyrsta farrými Flugstjóri vélar Hawaiian Airlines á leið frá Oakland í Kalíforníu til eyjarinnar Maui, þeirri næst stærstu í Hawaii eyjaklasanum, lýsti yfir neyðarástandi í dag þegar að piparúði dreifðist um fyrsta farrými vélarinnar. 1.9.2018 17:04
Forseti Palestínu segir ákvörðunina „svivirðilega árás“ Ráðamenn í Palestínu segja ákvörðun Bandaríkjanna um að hætta fjárveitingum til stofnunar Sameinuðu þjóðanna fyrir palestínskt flóttafólk vera "svívirðilega árás“. 1.9.2018 16:16
Leystu ráðgátuna um draugaskipið í Mjanmar Yfirvöld í Mjanmar hafa komist til botns í ráðgátunni um "draugaskipið“ sem rak á strendur landsins í gær. 1.9.2018 14:39
Ákvörðun um gæsluvarðhald tekin síðar í dag Þolandi árásarinnar er ekki alvarlega slasaður en ekki fengust frekari upplýsingar um líðan hans. 1.9.2018 13:55
Ljósanótt aldrei tilkomumeiri Ljósanótt í Reykjanesbæ hefur aldrei verið eins tilkomumikil og nú segir menningarfulltrúi bæjarins. Yfir hundrað viðburðir séu í boði þar sem matur og menning eru í fyrirrúmi. 1.9.2018 13:03
Safnað fyrir lækniskostnaði kisu Ekki hefur verið unnt að ná þeim sem pyntaði kött í Hellisgerði í Hafnarfirði í vikunni. Málið hefur verið tilkynnt til Matvælastofnunar. Hópur fólks hefur boðist til að taka þátt í lækniskostnaði vegna umönnunar hans við Dýraspítalann í Garðabæ. 1.9.2018 12:42
Harmar að aflífa þurfi selinn með plasthringinn Til selsins sást er hann flatmagaði á ísjaka í lóninu í liðinni viku. Selurinn reyndist vera með plastnet fast um hálsinn og hefur verið tekin ákvörðun um að aflífa hann. 1.9.2018 12:30
Árásin á Shooters: Tveggja manna leitað til viðbótar og einum sleppt úr haldi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar tveggja manna í tengslum við alvarlega líkamsárás á dyravörð á skemmtistaðnum Shooters í Austurstræti um síðustu helgi. 1.9.2018 11:55
Bráðavaktarleikkona skotin til bana Bandaríska leikkonan Vanessa Marquez, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt sem hjúkrunarfræðingurinn Wendy Goldman í Bráðavaktinni, ER, var skotin til bana af lögreglu í Kaliforníuríki á fimmtudag. 1.9.2018 10:52
Skrikaði fótur og flaut langt niður með ánni Líðan eiginmanns konunnar, sem einnig lenti í slysinu, er góð eftir atvikum. Tekin verður skýrsla af honum síðar í dag. 1.9.2018 10:08
Ætlaði að hitta kærustuna en endaði í fangelsi 42 ára gamall Íslendingur hlaut á dögunum 20 daga fangelsisdóm í Danmörku fyrir það eitt að vilja hitta kærustu sína. 1.9.2018 10:00
Örlítið hægari taktur en í borginni Guðmundur Gunnarsson og Gylfi Ólafsson eru að flytja úr Reykjavík á Ísafjörð með konur og börn. Þar með snúa þeir í heimahagana aftur því þeir eru Vestfirðingar í grunninn. 1.9.2018 10:00
Fékk hjartaáfall og lést er farþegaflugvél hafnaði utan flugbrautar Átján slösuðust er vélin hafnaði utan brautarinnar. 1.9.2018 09:31
Með og á móti: Eiga bólusetningar að vera skilyrði fyrir inntöku barna á leikskóla? Borgarfulltrúarnir Líf Magneudóttir, Vinstri grænum, og Hildur Björnsdóttir, Sjálfstæðisflokki, rökræða um bólusetningar sem skilyrði fyrir inntöku barna í leikskóla borgarinnar. 1.9.2018 09:00
Kalt og blautt vestantil en bjart og þurrt á Austurlandi September heilsar með suðvestan strekkingi og rigningu eða skúrum, einkum vestanlands, en björtu og þurru veðri á Norðaustur- og Austurlandi og hita að 15 stigum þar. 1.9.2018 08:45
Tónninn sleginn í kröfugerð vegna komandi kjarasamninga Kjarasamningar á almennum vinnumarkaði renna út um næstu áramót. Verkalýðshreyfingin vinnur nú að kröfugerð sinni en atvinnurekendur hafa sagt að lítið svigrúm sé til launahækkana. 1.9.2018 08:15
Kína hafnar ásökunum um heilaþvott Nefnd á vegum SÞ sakar Kínverja um að heilaþvo Uyghur-fólk í búðum í Xinjiang-héraði. Kínverjar sakaðir um heilaþvott og pyntingar. Talið að milljón gæti verið í haldi án ákæru eða dóms. Kínverjar hafna ásökununum. 1.9.2018 08:00
Slegist með stólum á öldurhúsi í Hafnarfirði Samtals komu 93 mál inn á borð lögreglu milli klukkan 17 í gær og 5 í morgun. 1.9.2018 07:38
Staða Braga enn ekki auglýst Óákveðið er hvenær staða forstjóra Barnaverndarstofu verður auglýst. Bragi Guðbrandsson sagði henni upp í júní. Bragi er á fullum launum í sérverkefnum og nefndarstörfum. Nefndarsetan er ólaunuð hjá SÞ. 1.9.2018 07:15