Fleiri fréttir

Æ fleiri ungmenni telja kannabis ekki skaðlegt

Sex sinnum fleiri unglingar telja nú kannabisneyslu skaðlausa en jafnaldrar þeirra fyrir 20 árum. Þetta kemur rannsakendum lítið á óvart. Langflestar rannsóknir bendi til þess að regluleg neysla á kannabis hafi slæm áhrif á heilsu.

„Ég á erfitt með að átta mig á þessari útfærslu námsins“

Formaður Sjúkraliðafélags Íslands segir furðulegt að reynt sé að höfða til markhópa utan heilbrigðisgeirans til að hvetja fleiri til að sækja nám í hjúkrunarfræði. Til stendur að bjóða upp á nýja og styttri námsleið við Háskóla Íslands næsta haust, sem aðeins býðst þeim sem þegar hafa háskólapróf.

Bandaríkin blanda sér í flugvallamál Grænlands

Bandaríska varnarmálaráðuneytið hefur lýst yfir vilja til að taka þátt í flugvallauppbyggingu Grænlands í því skyni að styrkja stöðu Bandaríkjanna og NATO á norðurslóðum.

Gríðarleg fækkun Íslendinga á Kjammanum í Lundi

Fyrir fimm árum var vart þverfótað fyrir Íslendingum í stúdentahverfinu við Kämnärsvägen í háskólabænum Lundi í Svíþjóð. En eftir að barnaforgangur í stúdentaíbúðir var afnuminn heyrir nú til undantekninga að rekast á Íslending í hverfinu.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar verður fjallað um starfsmannamál Orkuveitur Reykjavíkur og dótturfélaga en það kemur borgarstjóra á óvart hvernig ástand þeirra mála er innan fyrirtækjanna.

Þyrlan og björgunarskip send til aðstoðar göngumanni á Ströndum

Þyrla Landhelgisgæslunnar og björgunarskipið Gunnar Friðriksson á Ísafirði voru ræst út á öðrum og þriðja tímanum til að koma göngumanni í Jökulfjörðum til aðstoðar. Neyðarsendir í Leirufirði í Jökulfjörðum sendi neyðarboð sem barst stjórnstöð.

Banaslys í Kirkjufelli

Björgunarsveitarmenn eru að aðstoða við flutning hins látna af fjallinu og lögreglan á Vesturlandi rannsakar tildrög slyssins.

Tætir í sig „framsækna“ sáttatillögu Eyþórs

Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarkona Páls Matthíassonar forstjóra Landspítalans, virðist lítið spennt fyrir tillögu sem Eyþór Arnalds, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hyggst leggja fram á fundi borgarstjórnar eftir hádegi

Sjá næstu 50 fréttir