Fleiri fréttir Forstjóri Sjúkratrygginga kátur með niðurstöðu héraðsdóms Synjun Sjúkratrygginga á aðild sérgreinalæknis að rammasamningi var felld úr gildi í gær. Læknar utan samningsins þurfa að rukka sjúklinga sína um umtalsvert hærri upphæð en ella. 19.9.2018 06:00 Æ fleiri ungmenni telja kannabis ekki skaðlegt Sex sinnum fleiri unglingar telja nú kannabisneyslu skaðlausa en jafnaldrar þeirra fyrir 20 árum. Þetta kemur rannsakendum lítið á óvart. Langflestar rannsóknir bendi til þess að regluleg neysla á kannabis hafi slæm áhrif á heilsu. 19.9.2018 06:00 Bandarískur skurðlæknir og kærasta hans grunuð um fjölda nauðgana Sögð hafa nýtt sér fagurt útlit og persónutöfra til að lokka til sín fórnarlömb. 18.9.2018 23:42 Lyfjaskortur kom heilbrigðisráðherra á óvart Krabbameinslyf og önnur nauðsynleg lyf sem skortur hefur verið á verða líklega aðgengileg innan fárra daga. 18.9.2018 23:23 Borgarstjórn samþykkir tillögu um sumaropnun leikskóla Tillaga meirihlutans um sumaropnun leikskóla var samþykkt með 22 atkvæðum. 18.9.2018 22:33 Hættir í The Talk í skugga ásakana á hendur eiginmanninum Tólf konur hafa stigið fram með ásakanir á hendur Les Moonves, fyrrverandi forstjóra CBS. 18.9.2018 21:53 „Ég á erfitt með að átta mig á þessari útfærslu námsins“ Formaður Sjúkraliðafélags Íslands segir furðulegt að reynt sé að höfða til markhópa utan heilbrigðisgeirans til að hvetja fleiri til að sækja nám í hjúkrunarfræði. Til stendur að bjóða upp á nýja og styttri námsleið við Háskóla Íslands næsta haust, sem aðeins býðst þeim sem þegar hafa háskólapróf. 18.9.2018 21:00 Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18.9.2018 21:00 Bandaríkin blanda sér í flugvallamál Grænlands Bandaríska varnarmálaráðuneytið hefur lýst yfir vilja til að taka þátt í flugvallauppbyggingu Grænlands í því skyni að styrkja stöðu Bandaríkjanna og NATO á norðurslóðum. 18.9.2018 20:45 Gríðarleg fækkun Íslendinga á Kjammanum í Lundi Fyrir fimm árum var vart þverfótað fyrir Íslendingum í stúdentahverfinu við Kämnärsvägen í háskólabænum Lundi í Svíþjóð. En eftir að barnaforgangur í stúdentaíbúðir var afnuminn heyrir nú til undantekninga að rekast á Íslending í hverfinu. 18.9.2018 20:30 Forseti Alþingis þurfi að útskýra tvöföldun á kostnaði fyrir þingi og þjóð Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, telur það vera augljós að eitthvað hafi farið úrskeiðis við undirbúning hátíðarþingfundar á Þingvöllum. 18.9.2018 20:03 Borgarstjórn samþykkir tillögu um að tryggja framgang borgarlínu Tillagan var samþykkt með 12 atkvæðum gegn 9. 18.9.2018 19:23 Borgarstjóri segir að upplýsa þurfi Orkuveitumálið Borgarstjóri segir koma á óvart hversu margir stjórnendur Orkuveitu Reykjavíkur og dótturfyrirtækja hafi viðhaft óæskilega framkomu í garð starfsmanna og annarra. 18.9.2018 18:30 Geta valið að sjá nýjustu tístin fyrst Það eru breytingar í vændum hjá samskiptamiðlinum Twitter. 18.9.2018 18:02 Veifa kjúklingi yfir hausnum til að hljóta syndaaflausn Réttrúaðir gyðingar beita ýmsum aðferðum til að losa sig við syndir sínar fyrir Yom Kippur hátíðina sem hefst í dag. 18.9.2018 18:00 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar verður fjallað um starfsmannamál Orkuveitur Reykjavíkur og dótturfélaga en það kemur borgarstjóra á óvart hvernig ástand þeirra mála er innan fyrirtækjanna. 18.9.2018 17:53 Lokuðu tveimur kannabisræktunum á Austurlandi Lögreglan á Austurlandi stöðvaði kannabisræktun á tveimur stöðum í umdæminu í dag. 18.9.2018 16:40 Yfirmaður þýsku leyniþjónustunnar látinn fara Ástæða þess eru ummæli hans um að myndband af árásum á innflytjendur í borginni Chemnitz væri ekki raunverulegt. 18.9.2018 16:29 „Málið snýst ekki bara um mig og mín réttindi“ Alma Gunnarsdóttir, sérfræðingur í háls- nef- og eyrnalækningum, sendi fréttastofu yfirlýsingu vegna dóms Héraðsdóms Reykjavíkur í máli hennar gegn ríkinu. 18.9.2018 16:25 Telur farsælast að ráðherra áfrýi ekki dómnum Heilbrigðisráðherra hyggst ekki tjá sig um málið fyrr en að loknum fundi með ríkislögmanni. 18.9.2018 15:21 Alvarlegt umferðarslys á Víðinesvegi Einn kastaðist út úr bílnum og lenti undir honum 18.9.2018 15:15 Esjunni verður lokað á morgun á meðan björgum verður rúllað niður fjallið Skógræktarfélag Reykjavíkur festi Steininn á Þverfellshorni í gær og rétti skiltin við. 18.9.2018 14:43 Þyrlan og björgunarskip send til aðstoðar göngumanni á Ströndum Þyrla Landhelgisgæslunnar og björgunarskipið Gunnar Friðriksson á Ísafirði voru ræst út á öðrum og þriðja tímanum til að koma göngumanni í Jökulfjörðum til aðstoðar. Neyðarsendir í Leirufirði í Jökulfjörðum sendi neyðarboð sem barst stjórnstöð. 18.9.2018 14:40 Banaslys í Kirkjufelli Björgunarsveitarmenn eru að aðstoða við flutning hins látna af fjallinu og lögreglan á Vesturlandi rannsakar tildrög slyssins. 18.9.2018 14:34 Ísrael segir Assad-liðum alfarið um að kenna Fimmtán áhafnarmeðlimir dóu þegar rússnesk flugvél var skotin niður í aðflugi að flugstöð Rússa í Latakia-héraði í Sýrlandi. 18.9.2018 14:11 Líkir „óvenjulegum“ getnaðarlim Trumps við svepp í nýrri bók Bókin ber heitið Full Disclosure en Daniels tilkynnti um útgáfu hennar í síðustu viku. 18.9.2018 14:09 Nemandi í sænskum skóla grunaður um að hafa nauðgað kennara sínum Nemandi í skóla í Smálöndunum í Svíþjóð er nú í haldi lögreglu vegna gruns um að hafa nauðgað kennara sínum í húsnæði skólans á föstudag. 18.9.2018 13:58 Ásakanir um tilraun dómaraefnis til nauðgunar teknar fyrir á mánudaginn Bæði Brett Kavanaugh og Christine Blasey Ford, sem hefur sakað hann um að hafa reynt að nauðga sér, munu fara fyrir þingmenn öldungadeildar Bandaríkjaþings á mánudaginn. 18.9.2018 13:15 Sérfræðilæknir lagði ríkið í baráttu um rammasamninginn Þá var íslenska ríkinu gert að greiða Ölmu Gunnarsdóttur 1,8 milljón krónur í málskostnað. 18.9.2018 12:13 Umskurður drengja kannski þegar bannaður með lögum Silja Dögg Gunnarsdóttir þingmaður Framsóknarflokksins lagði fram frumvarp á Alþingi síðast liðinnvetur um bann við umskurði ólögráða drengja. 18.9.2018 12:00 Kostnaður vegna hátíðarfundar þingsins gengur fram af fólki Allsherjar reiði og hneykslan beinist einkum að Steingrími J. Sigfússyni forseta sameinaðs þings. 18.9.2018 11:30 Taka ákvörðun um arftaka Bjarna á morgun Efnt var til starfsmannafundar hjá Orkuveitu Reykjavíkur í morgun. 18.9.2018 11:20 Deilur um þriggja metra skjólveggi sendar aftur í hérað Landsréttur hefur sent deilur á milli nágranna um skjólveggi á sameiginlegri lóð í Furugerði í Reykjavík aftur til héraðsdóms. 18.9.2018 11:15 „Heimilisófriður“ axarmannsins í Reykjanesbæ flokkaður sem heimilisofbeldi Maðurinn hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á föstudag. 18.9.2018 11:10 Vilja ná samkomulagi við borgaralegu flokkana um næsta þingforseta Jafnaðarmenn í Svíþjóð vilja samstarf við bandalag borgaralegu flokkanna, til að koma megi í veg fyrir að Svíþjóðardemókratar ráði úrslitum. 18.9.2018 11:01 Mikill viðbúnaður vegna slyss í Kirkjufelli Sjúkraflutningamenn og lögregla eru komin á vettvang 18.9.2018 10:45 Tætir í sig „framsækna“ sáttatillögu Eyþórs Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarkona Páls Matthíassonar forstjóra Landspítalans, virðist lítið spennt fyrir tillögu sem Eyþór Arnalds, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hyggst leggja fram á fundi borgarstjórnar eftir hádegi 18.9.2018 10:41 Franski innanríkisráðherrann vill aftur setjast í stól borgarstjóra Gérard Collomb hyggur á framboð til borgarstjóra Lyon-borgar árið 2020 og mun því láta af embætti í ríkisstjórn Emmanel Macron Frakklandsforseta. 18.9.2018 10:30 Wikileaks segja fregnir um flótta Assange til Rússlands komnar frá Sigga hakkara Wikileaks segir að fregnir af því að Julian Assange hafi hugsað sér að flýja til Rússlands árið 2010 vera falskar. 18.9.2018 10:26 Könnun MMR: Samfylking með tæp 20 prósent Sjálfstæðisflokkurinn mældist með stuðning 21,3 prósent landsmanna og er stærsti stjórnmálaflokkurinn samkvæmt nýrri könnun MMR. 18.9.2018 09:45 Hvernig fyrirtæki er Orkuveita Reykjavíkur? Þeirri spurningu reyndu starfsmenn að svara fyrr á árinu. 18.9.2018 09:00 Börn í lágtekjuríkjum allt að sextíu sinnum líklegri til að deyja en börn í hátekjuríkjum Talið er að 6,3 milljónir barna yngri en fimmtán ára hafi látist árið 2017. Þar sem barnadauði er hæstur í heiminum eru börn allt að sextíu sinnum líklegri til að deyja á fyrstu fimm árum ævinnar borið saman við þjóðar með lægstu dánartíðni barna. 18.9.2018 09:00 Assad-liðar skutu niður rússneska flugvél fyrir mistök Yfirvöld Rússlands kenna Ísrael um að stjórnarher Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, hafi skotið rússneska flugvél niður yfir Miðjarðarhafi í gærkvöldi. 18.9.2018 08:54 Tusk vill sérstakan leiðtogafund um Brexit Leiðtogaráð ESB kemur saman til fundar í Salzburg í Austurríki síðar í vikunni. 18.9.2018 08:42 Rýnt í skilyrði á nágranna Jarðar Fjarreikistjarnan Proxima Centauri b er næsti nágranni Jarðarinnar. Vísindamenn könnuðu möguleg lífvænleg skilyrði á plánetunni. 18.9.2018 08:30 Sjá næstu 50 fréttir
Forstjóri Sjúkratrygginga kátur með niðurstöðu héraðsdóms Synjun Sjúkratrygginga á aðild sérgreinalæknis að rammasamningi var felld úr gildi í gær. Læknar utan samningsins þurfa að rukka sjúklinga sína um umtalsvert hærri upphæð en ella. 19.9.2018 06:00
Æ fleiri ungmenni telja kannabis ekki skaðlegt Sex sinnum fleiri unglingar telja nú kannabisneyslu skaðlausa en jafnaldrar þeirra fyrir 20 árum. Þetta kemur rannsakendum lítið á óvart. Langflestar rannsóknir bendi til þess að regluleg neysla á kannabis hafi slæm áhrif á heilsu. 19.9.2018 06:00
Bandarískur skurðlæknir og kærasta hans grunuð um fjölda nauðgana Sögð hafa nýtt sér fagurt útlit og persónutöfra til að lokka til sín fórnarlömb. 18.9.2018 23:42
Lyfjaskortur kom heilbrigðisráðherra á óvart Krabbameinslyf og önnur nauðsynleg lyf sem skortur hefur verið á verða líklega aðgengileg innan fárra daga. 18.9.2018 23:23
Borgarstjórn samþykkir tillögu um sumaropnun leikskóla Tillaga meirihlutans um sumaropnun leikskóla var samþykkt með 22 atkvæðum. 18.9.2018 22:33
Hættir í The Talk í skugga ásakana á hendur eiginmanninum Tólf konur hafa stigið fram með ásakanir á hendur Les Moonves, fyrrverandi forstjóra CBS. 18.9.2018 21:53
„Ég á erfitt með að átta mig á þessari útfærslu námsins“ Formaður Sjúkraliðafélags Íslands segir furðulegt að reynt sé að höfða til markhópa utan heilbrigðisgeirans til að hvetja fleiri til að sækja nám í hjúkrunarfræði. Til stendur að bjóða upp á nýja og styttri námsleið við Háskóla Íslands næsta haust, sem aðeins býðst þeim sem þegar hafa háskólapróf. 18.9.2018 21:00
Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18.9.2018 21:00
Bandaríkin blanda sér í flugvallamál Grænlands Bandaríska varnarmálaráðuneytið hefur lýst yfir vilja til að taka þátt í flugvallauppbyggingu Grænlands í því skyni að styrkja stöðu Bandaríkjanna og NATO á norðurslóðum. 18.9.2018 20:45
Gríðarleg fækkun Íslendinga á Kjammanum í Lundi Fyrir fimm árum var vart þverfótað fyrir Íslendingum í stúdentahverfinu við Kämnärsvägen í háskólabænum Lundi í Svíþjóð. En eftir að barnaforgangur í stúdentaíbúðir var afnuminn heyrir nú til undantekninga að rekast á Íslending í hverfinu. 18.9.2018 20:30
Forseti Alþingis þurfi að útskýra tvöföldun á kostnaði fyrir þingi og þjóð Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, telur það vera augljós að eitthvað hafi farið úrskeiðis við undirbúning hátíðarþingfundar á Þingvöllum. 18.9.2018 20:03
Borgarstjórn samþykkir tillögu um að tryggja framgang borgarlínu Tillagan var samþykkt með 12 atkvæðum gegn 9. 18.9.2018 19:23
Borgarstjóri segir að upplýsa þurfi Orkuveitumálið Borgarstjóri segir koma á óvart hversu margir stjórnendur Orkuveitu Reykjavíkur og dótturfyrirtækja hafi viðhaft óæskilega framkomu í garð starfsmanna og annarra. 18.9.2018 18:30
Geta valið að sjá nýjustu tístin fyrst Það eru breytingar í vændum hjá samskiptamiðlinum Twitter. 18.9.2018 18:02
Veifa kjúklingi yfir hausnum til að hljóta syndaaflausn Réttrúaðir gyðingar beita ýmsum aðferðum til að losa sig við syndir sínar fyrir Yom Kippur hátíðina sem hefst í dag. 18.9.2018 18:00
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar verður fjallað um starfsmannamál Orkuveitur Reykjavíkur og dótturfélaga en það kemur borgarstjóra á óvart hvernig ástand þeirra mála er innan fyrirtækjanna. 18.9.2018 17:53
Lokuðu tveimur kannabisræktunum á Austurlandi Lögreglan á Austurlandi stöðvaði kannabisræktun á tveimur stöðum í umdæminu í dag. 18.9.2018 16:40
Yfirmaður þýsku leyniþjónustunnar látinn fara Ástæða þess eru ummæli hans um að myndband af árásum á innflytjendur í borginni Chemnitz væri ekki raunverulegt. 18.9.2018 16:29
„Málið snýst ekki bara um mig og mín réttindi“ Alma Gunnarsdóttir, sérfræðingur í háls- nef- og eyrnalækningum, sendi fréttastofu yfirlýsingu vegna dóms Héraðsdóms Reykjavíkur í máli hennar gegn ríkinu. 18.9.2018 16:25
Telur farsælast að ráðherra áfrýi ekki dómnum Heilbrigðisráðherra hyggst ekki tjá sig um málið fyrr en að loknum fundi með ríkislögmanni. 18.9.2018 15:21
Alvarlegt umferðarslys á Víðinesvegi Einn kastaðist út úr bílnum og lenti undir honum 18.9.2018 15:15
Esjunni verður lokað á morgun á meðan björgum verður rúllað niður fjallið Skógræktarfélag Reykjavíkur festi Steininn á Þverfellshorni í gær og rétti skiltin við. 18.9.2018 14:43
Þyrlan og björgunarskip send til aðstoðar göngumanni á Ströndum Þyrla Landhelgisgæslunnar og björgunarskipið Gunnar Friðriksson á Ísafirði voru ræst út á öðrum og þriðja tímanum til að koma göngumanni í Jökulfjörðum til aðstoðar. Neyðarsendir í Leirufirði í Jökulfjörðum sendi neyðarboð sem barst stjórnstöð. 18.9.2018 14:40
Banaslys í Kirkjufelli Björgunarsveitarmenn eru að aðstoða við flutning hins látna af fjallinu og lögreglan á Vesturlandi rannsakar tildrög slyssins. 18.9.2018 14:34
Ísrael segir Assad-liðum alfarið um að kenna Fimmtán áhafnarmeðlimir dóu þegar rússnesk flugvél var skotin niður í aðflugi að flugstöð Rússa í Latakia-héraði í Sýrlandi. 18.9.2018 14:11
Líkir „óvenjulegum“ getnaðarlim Trumps við svepp í nýrri bók Bókin ber heitið Full Disclosure en Daniels tilkynnti um útgáfu hennar í síðustu viku. 18.9.2018 14:09
Nemandi í sænskum skóla grunaður um að hafa nauðgað kennara sínum Nemandi í skóla í Smálöndunum í Svíþjóð er nú í haldi lögreglu vegna gruns um að hafa nauðgað kennara sínum í húsnæði skólans á föstudag. 18.9.2018 13:58
Ásakanir um tilraun dómaraefnis til nauðgunar teknar fyrir á mánudaginn Bæði Brett Kavanaugh og Christine Blasey Ford, sem hefur sakað hann um að hafa reynt að nauðga sér, munu fara fyrir þingmenn öldungadeildar Bandaríkjaþings á mánudaginn. 18.9.2018 13:15
Sérfræðilæknir lagði ríkið í baráttu um rammasamninginn Þá var íslenska ríkinu gert að greiða Ölmu Gunnarsdóttur 1,8 milljón krónur í málskostnað. 18.9.2018 12:13
Umskurður drengja kannski þegar bannaður með lögum Silja Dögg Gunnarsdóttir þingmaður Framsóknarflokksins lagði fram frumvarp á Alþingi síðast liðinnvetur um bann við umskurði ólögráða drengja. 18.9.2018 12:00
Kostnaður vegna hátíðarfundar þingsins gengur fram af fólki Allsherjar reiði og hneykslan beinist einkum að Steingrími J. Sigfússyni forseta sameinaðs þings. 18.9.2018 11:30
Taka ákvörðun um arftaka Bjarna á morgun Efnt var til starfsmannafundar hjá Orkuveitu Reykjavíkur í morgun. 18.9.2018 11:20
Deilur um þriggja metra skjólveggi sendar aftur í hérað Landsréttur hefur sent deilur á milli nágranna um skjólveggi á sameiginlegri lóð í Furugerði í Reykjavík aftur til héraðsdóms. 18.9.2018 11:15
„Heimilisófriður“ axarmannsins í Reykjanesbæ flokkaður sem heimilisofbeldi Maðurinn hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á föstudag. 18.9.2018 11:10
Vilja ná samkomulagi við borgaralegu flokkana um næsta þingforseta Jafnaðarmenn í Svíþjóð vilja samstarf við bandalag borgaralegu flokkanna, til að koma megi í veg fyrir að Svíþjóðardemókratar ráði úrslitum. 18.9.2018 11:01
Mikill viðbúnaður vegna slyss í Kirkjufelli Sjúkraflutningamenn og lögregla eru komin á vettvang 18.9.2018 10:45
Tætir í sig „framsækna“ sáttatillögu Eyþórs Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarkona Páls Matthíassonar forstjóra Landspítalans, virðist lítið spennt fyrir tillögu sem Eyþór Arnalds, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hyggst leggja fram á fundi borgarstjórnar eftir hádegi 18.9.2018 10:41
Franski innanríkisráðherrann vill aftur setjast í stól borgarstjóra Gérard Collomb hyggur á framboð til borgarstjóra Lyon-borgar árið 2020 og mun því láta af embætti í ríkisstjórn Emmanel Macron Frakklandsforseta. 18.9.2018 10:30
Wikileaks segja fregnir um flótta Assange til Rússlands komnar frá Sigga hakkara Wikileaks segir að fregnir af því að Julian Assange hafi hugsað sér að flýja til Rússlands árið 2010 vera falskar. 18.9.2018 10:26
Könnun MMR: Samfylking með tæp 20 prósent Sjálfstæðisflokkurinn mældist með stuðning 21,3 prósent landsmanna og er stærsti stjórnmálaflokkurinn samkvæmt nýrri könnun MMR. 18.9.2018 09:45
Hvernig fyrirtæki er Orkuveita Reykjavíkur? Þeirri spurningu reyndu starfsmenn að svara fyrr á árinu. 18.9.2018 09:00
Börn í lágtekjuríkjum allt að sextíu sinnum líklegri til að deyja en börn í hátekjuríkjum Talið er að 6,3 milljónir barna yngri en fimmtán ára hafi látist árið 2017. Þar sem barnadauði er hæstur í heiminum eru börn allt að sextíu sinnum líklegri til að deyja á fyrstu fimm árum ævinnar borið saman við þjóðar með lægstu dánartíðni barna. 18.9.2018 09:00
Assad-liðar skutu niður rússneska flugvél fyrir mistök Yfirvöld Rússlands kenna Ísrael um að stjórnarher Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, hafi skotið rússneska flugvél niður yfir Miðjarðarhafi í gærkvöldi. 18.9.2018 08:54
Tusk vill sérstakan leiðtogafund um Brexit Leiðtogaráð ESB kemur saman til fundar í Salzburg í Austurríki síðar í vikunni. 18.9.2018 08:42
Rýnt í skilyrði á nágranna Jarðar Fjarreikistjarnan Proxima Centauri b er næsti nágranni Jarðarinnar. Vísindamenn könnuðu möguleg lífvænleg skilyrði á plánetunni. 18.9.2018 08:30