Fleiri fréttir Krísufundir vegna Kavanaughs Ásakanir um kynferðisofbeldi gegn Brett Kavanaugh setja tilnefningu hans í hæstarétt í upplausn. Heldur fram sakleysi sínu en Repúblikani og Demókratar krefjast frestunar atkvæðagreiðslu. 18.9.2018 07:15 Hafa áhyggjur af vegferð Svandísar gegn einkarekstri Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa áhyggjur af vegferð heilbrigðisráðherra þegar kemur að einkarekstri í heilbrigðisgeiranum. Ný heilbrigðisstefna ráðherrans mun koma til kasta þingsins í marsmánuði. 18.9.2018 07:00 Vill halda rakarastofuráðstefnu um traust á stjórnmálum Helga Vala Helgadóttir segist telja að slíkt samtal myndi skila meiru en tveggja tíma umræða sem fram færi í ræðustól Alþingis. 18.9.2018 07:00 Hugmyndafræðilega hrifin af tillögu Hildar Pawel Bartoszek og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, fulltrúar Viðreisnar í borgarstjórn, eru jákvæð út í tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að fjárframlög með grunnskólanemum verði jafn há í einkareknum og opinberum skólum. 18.9.2018 07:00 Ólga meðal starfsfólks Orkuveitu Reykjavíkur Starfsmannafundur var haldinn í OR í gær vegna þeirrar stöðu sem komin er upp innanhúss. Svör starfsmannastjóra við spurningum vöktu furðu starfsfólks. 18.9.2018 06:00 Greitt 160 milljónir í leigu á sendiherrabústað Utanríkisráðuneytið seldi sendiherrabústaðinn í New York árið 2009 vegna niðurskurðar og hefur verið á leigumarkaði síðan. Gamli bústaðurinn var seldur á 470 milljónir en leigan í fyrra nam 1,8 milljónum á mánuði. 18.9.2018 06:00 Leggja til staðarval fyrir nýtt sjúkrahús Borgarstjórnarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafa lagt til að borgarstjórn Reykjavíkur hafi frumkvæði að því að velja heppilegan stað fyrir uppbyggingu á öðru sjúkrahúsi í Reykjavík 18.9.2018 06:00 Fyrrverandi forseti Argentínu ákærð fyrir spillingu Fyrrverandi forseti Argentínu, Cristina Kirchner, sem tók við embætti af eiginmanni sínum Néstor Kirchner árið 2007 og var við völd til ársins 2015 hefur verið ákærð vegna spillingar. 17.9.2018 23:01 Framkvæmdastjóri fjármála OR segist hafa hlotið áminningu vegna kynferðislegrar áreitni Átti sér stað á árshátíð fyrirtækisins fyrir þremur árum en hann segist iðrast gjörða sinna og leitað sér hjálpar. 17.9.2018 22:01 Eldur í bíl á Smiðjuvegi Slökkvilið kallað út. 17.9.2018 21:45 Riffill með kíki reyndist vera veiðistöng Vegna alvarleika tilkynningarinnar vopnuðust almennir lögreglumenn. Enginn var handtekinn vegna málsins 17.9.2018 21:45 Ungt fólk fær síður niðurgreiðslu á sálfræðiþjónustu Framkvæmdastjóri Geðhjálpar segir að bjóða eigi ungu fólki fría sálfræðitíma til að aðstoða þau og hjálpa þeim að fóta sig. Þetta sé oft erfitt tímabil í lífi fólks og flókið geti verið að finna tilgang í tilverunni. 17.9.2018 21:00 Kvikmyndir frá öllum heimshornum Boðið verður upp á hátt í sjötíu kvikmyndir frá rúmlega þrjátíu löndum á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, RIFF, sem hefst í næstu viku. Meðal gesta hátíðarinnar í ár er danski stórleikarinn Mads Mikkelsen. 17.9.2018 21:00 Unglingar myrtir í Þrándheimi Rétt fyrir klukkan 18 barst norsku lögreglunni tilkynning um árás í miðbæ Þrándheims. 17.9.2018 20:49 Úttekt gerð á vinnustaðamenningu OR: Borgarfulltrúi segist hafa upplýsingar um fleiri atvik Undirbúningur úttektar hafinn. 17.9.2018 20:25 Kafarinn lögsækir Musk vegna barnaníðsummæla Unsworth var meðal þeirra sem stóðu að björgun fótboltastrákanna 12 og þjálfara þeirra úr Chiang Rai hellunum í Taílandi í sumar. Kafarinn hafði gagnrýnt áform Musk um að senda smákafbát á staðinn í þeim tilgangi að aðstoða við björgun drengjanna. 17.9.2018 20:24 Mannskæðar aurskriður á Filippseyjum eftir Mangkhut Talið er að 100 manns séu látnir á Filippseyjum eftir að fellibylurinn Mangkhut gekk þar yfir um helgina. Flest þeirra létust í aurskriðum en björgunaraðilar keppast við að finna eftirlifendur. 17.9.2018 20:00 Forystufé reynist bændum vel Nauðsynlegt er að varðveita og fjölga forystufé í landinu. 17.9.2018 19:45 Enn hlutir á svæðinu sem gætu verið verðmæti í augum einhverra Aðgengi að svæðinu er nær ótakmarkað. Girðingar í hirðuleysi og glerbrot út um allt með tilheyrandi slysahættu 17.9.2018 19:45 Vilja fresta atkvæðagreiðslu um Kavanaugh Konan sem hefur ásakað Brett Kavanaugh um kynferðislegt ofbeldi er tilbúin til að bera vitni um ásakanirnar fyrir þingnefnd. 17.9.2018 19:30 Þingmenn fá núvitundarþjálfun Breskir þingmenn og starfsfólk hafa fengið þjálfun í núvitund á síðastliðnum árum. Í framhaldinu hefur hugleiðsluaðferðin verið innleidd í breska mennta-heilbrigðis-og réttarvörslukerfinu með góðum árangri að sögn formanns nefndar í breska þinginu um núvitund. Þingmenn og borgarráð fengu kynningu um aðferðina í dag. 17.9.2018 19:20 Konur með brjóstakrabbamein þurfa að lána hver annarri lyf Konur sem greinst hafa með brjóstakrabbamein og eru í fyrirbyggjandi lyfjameðferð hafa neyðst til að vera lyfjalausar dögum saman eða lána hver annarri lyf til að halda meðferð áfram. 17.9.2018 19:19 Tók ekki við framkvæmdastjórastöðu ON vegna ásakana um kynferðisbrot Þórður Ásmundsson hefur verið sendur í leyfi frá störfum. 17.9.2018 19:16 Gífurleg vinna að baki uppsetningu ljósabúnaðarins sem þurfti að yfirgnæfa dagsbirtuna Lýsingin á hátíðarþingfundinum kostaði 22 milljónir króna. 17.9.2018 19:00 Forstjóri OR stígur tímabundið til hliðar Bjarni segir í tilkynningunni að hann hafi óskað eftir því á meðan þau mál sem komið hafa upp verða skoðuð og úttekt gerð á vinnustaðamenningu fyrirtækisins. 17.9.2018 18:39 Velferðarráðuneytinu verður skipt upp Velferðarráðuneytinu verður skipt upp í heilbrigðisráðuneyti og félagsmálaráðuneyti hljóti þingsályktunartillaga þess efnis náð fyrir Alþingi. 17.9.2018 18:19 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fráfarandi forstöðumaður Orku náttúrunnar telur að brottvikning sín úr starfi hjá fyrirtækinu sé ólögmæt og ætlar að leita réttar síns af fullum þunga. Stjórnarkona í Orkuveitunni vill láta rannsaka málið og endurráða viðkomandi ef brottvikningin reynist tilhæfulaus. 17.9.2018 18:02 Tveir í gæsluvarðhaldi vegna ráns í Hafnarfirði Starfsmanni í fyrirtækinu þar sem ránið var framið, var eðlilega illa brugðið en viðkomandi varð þó ekki fyrir meiðslum. 17.9.2018 18:02 Stjórn FKA lýsir yfir vanþóknun á meðhöndlun máls Áslaugar Stjórn Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA) fundaði í dag um uppsögn Áslaugar Thelmu Einarsdóttur, fráfarandi forstöðumanns einstaklingsmarkaðar hjá Orku Náttúrunnar (ON). Í tilkynningu frá FKA lýsir stjórn félagsins vanþóknun á því hvernig staðið hefur verið að málinu innan móðurfyrirtækis ON, Orkuveitu Reykjavíkur. 17.9.2018 17:44 Hirðuleysi og sóðaskapur með tilheyrandi hættu að Miðhrauni 4 Eigendur hússins hafa átt í deilum við hvort sitt tryggingafélagið sem tafið hefur fyrir uppbyggingu. 17.9.2018 16:45 Ræstingafólk fann talsvert af kannabisefnum í flugvél Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. 17.9.2018 15:51 Gefur McGowan sólarhring til að biðjast afsökunar á „hryllilegum lygum“ Argento setur fram kröfur sínar í færslu sem hún birti á Twitter-reikningi sínum í dag. 17.9.2018 15:29 Mæla með að koma búfénaði í skjól Gul viðvörun er í gildi fyrir landið allt á miðvikudag, fimmtudag og föstudag. Verst verður veðrið, gangi spár eftir, á föstudag þegar útlit er fyrir hvassa norðvestanátt eins og segir í spá Veðurstofu Íslands. 17.9.2018 14:35 22 milljónir í lýsingu og 9 milljónir í hönnun og ráðgjöf Heildarkostnaður við hátíðarfund Alþingis á Þingvöllum nam rétt tæpum 87 milljónum króna og fór því rúmar 40 milljónir fram úr upphaflegri kostnaðaráætlun. 17.9.2018 14:29 Vinstri Græn rekin með 13,7 milljóna tapi í fyrra Stærsti einstaki kostnaðarliðurinn í rekstri hreyfingarinnar voru laun og tengd gjöld, nærri 38 milljónir króna. 17.9.2018 14:19 Nítján ára fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn dóttur Dómstóll í Hörðalandi í Noregi hefur dæmt karlmann á sextugsaldri í nítján ára fangelsi. 17.9.2018 14:11 Áfrýjar fjögurra ára dómi fyrir kynferðisbrot gegn dætrum sínum Kjartan Adolfsson hefur verið dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn þremur dætrum sínum. 17.9.2018 14:01 Rúmlega hundrað látnir í flóðum í Nígeríu Níger-fljót og Benue-fljót hafa flætt yfir bakka sína á síðustu dögum. 17.9.2018 13:57 Ólafur Már og Tómas hlutu fjölmiðlaverðlaun umhverfisráðuneytisins Tómas Guðbjartsson og Ólafur Már Björnsson hlutu í dag fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og Sveinn Runólfsson fékk Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti. 17.9.2018 13:37 Bjarni Bjarnason var kosinn stjórnandi ársins 2014 Samkvæmt Stjórnvísi er forstjóri OR afbragð annarra stjórnenda. 17.9.2018 13:19 Slóvakinn Sefcovic vill leiða ESB Einn varaforseta framkvæmdastjórnar ESB kveðst sækist eftir því að taka við embætti forseta framkvæmdastjórnarinnar þegar Jean Claude Juncker lætur af störfum á næsta ári. 17.9.2018 12:59 Berglind tekur við af Bjarna í stað Þórðar Áður hafði verið tilkynnt um að Þórður Ásmundsson, forstöðumaður tækniþróunar, tæki við stöðunni. 17.9.2018 12:23 Bjarni ætlar ekki að tjá sig Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitur Reykjavíkur, ætlar að svo stöddu ekki að tjá sig opinberlega um starfslok starfsfólks hjá Orkuveitunni eða dótturfélaginu, Orku náttúrunnar. 17.9.2018 12:23 Stálu sígarettum og gini úr fríhöfninni Tveir voru nýverið staðnir að hnupli í fríhafnarversluninni í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 17.9.2018 11:29 Segir forstjóra OR meðvitað styðja ruddalega framkomu gagnvart konum Áslaug Thelma lýsir yfir miklum vonbrigðum með Bjarna Bjarnason forstjóra OR. 17.9.2018 11:21 Sjá næstu 50 fréttir
Krísufundir vegna Kavanaughs Ásakanir um kynferðisofbeldi gegn Brett Kavanaugh setja tilnefningu hans í hæstarétt í upplausn. Heldur fram sakleysi sínu en Repúblikani og Demókratar krefjast frestunar atkvæðagreiðslu. 18.9.2018 07:15
Hafa áhyggjur af vegferð Svandísar gegn einkarekstri Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa áhyggjur af vegferð heilbrigðisráðherra þegar kemur að einkarekstri í heilbrigðisgeiranum. Ný heilbrigðisstefna ráðherrans mun koma til kasta þingsins í marsmánuði. 18.9.2018 07:00
Vill halda rakarastofuráðstefnu um traust á stjórnmálum Helga Vala Helgadóttir segist telja að slíkt samtal myndi skila meiru en tveggja tíma umræða sem fram færi í ræðustól Alþingis. 18.9.2018 07:00
Hugmyndafræðilega hrifin af tillögu Hildar Pawel Bartoszek og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, fulltrúar Viðreisnar í borgarstjórn, eru jákvæð út í tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að fjárframlög með grunnskólanemum verði jafn há í einkareknum og opinberum skólum. 18.9.2018 07:00
Ólga meðal starfsfólks Orkuveitu Reykjavíkur Starfsmannafundur var haldinn í OR í gær vegna þeirrar stöðu sem komin er upp innanhúss. Svör starfsmannastjóra við spurningum vöktu furðu starfsfólks. 18.9.2018 06:00
Greitt 160 milljónir í leigu á sendiherrabústað Utanríkisráðuneytið seldi sendiherrabústaðinn í New York árið 2009 vegna niðurskurðar og hefur verið á leigumarkaði síðan. Gamli bústaðurinn var seldur á 470 milljónir en leigan í fyrra nam 1,8 milljónum á mánuði. 18.9.2018 06:00
Leggja til staðarval fyrir nýtt sjúkrahús Borgarstjórnarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafa lagt til að borgarstjórn Reykjavíkur hafi frumkvæði að því að velja heppilegan stað fyrir uppbyggingu á öðru sjúkrahúsi í Reykjavík 18.9.2018 06:00
Fyrrverandi forseti Argentínu ákærð fyrir spillingu Fyrrverandi forseti Argentínu, Cristina Kirchner, sem tók við embætti af eiginmanni sínum Néstor Kirchner árið 2007 og var við völd til ársins 2015 hefur verið ákærð vegna spillingar. 17.9.2018 23:01
Framkvæmdastjóri fjármála OR segist hafa hlotið áminningu vegna kynferðislegrar áreitni Átti sér stað á árshátíð fyrirtækisins fyrir þremur árum en hann segist iðrast gjörða sinna og leitað sér hjálpar. 17.9.2018 22:01
Riffill með kíki reyndist vera veiðistöng Vegna alvarleika tilkynningarinnar vopnuðust almennir lögreglumenn. Enginn var handtekinn vegna málsins 17.9.2018 21:45
Ungt fólk fær síður niðurgreiðslu á sálfræðiþjónustu Framkvæmdastjóri Geðhjálpar segir að bjóða eigi ungu fólki fría sálfræðitíma til að aðstoða þau og hjálpa þeim að fóta sig. Þetta sé oft erfitt tímabil í lífi fólks og flókið geti verið að finna tilgang í tilverunni. 17.9.2018 21:00
Kvikmyndir frá öllum heimshornum Boðið verður upp á hátt í sjötíu kvikmyndir frá rúmlega þrjátíu löndum á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, RIFF, sem hefst í næstu viku. Meðal gesta hátíðarinnar í ár er danski stórleikarinn Mads Mikkelsen. 17.9.2018 21:00
Unglingar myrtir í Þrándheimi Rétt fyrir klukkan 18 barst norsku lögreglunni tilkynning um árás í miðbæ Þrándheims. 17.9.2018 20:49
Úttekt gerð á vinnustaðamenningu OR: Borgarfulltrúi segist hafa upplýsingar um fleiri atvik Undirbúningur úttektar hafinn. 17.9.2018 20:25
Kafarinn lögsækir Musk vegna barnaníðsummæla Unsworth var meðal þeirra sem stóðu að björgun fótboltastrákanna 12 og þjálfara þeirra úr Chiang Rai hellunum í Taílandi í sumar. Kafarinn hafði gagnrýnt áform Musk um að senda smákafbát á staðinn í þeim tilgangi að aðstoða við björgun drengjanna. 17.9.2018 20:24
Mannskæðar aurskriður á Filippseyjum eftir Mangkhut Talið er að 100 manns séu látnir á Filippseyjum eftir að fellibylurinn Mangkhut gekk þar yfir um helgina. Flest þeirra létust í aurskriðum en björgunaraðilar keppast við að finna eftirlifendur. 17.9.2018 20:00
Forystufé reynist bændum vel Nauðsynlegt er að varðveita og fjölga forystufé í landinu. 17.9.2018 19:45
Enn hlutir á svæðinu sem gætu verið verðmæti í augum einhverra Aðgengi að svæðinu er nær ótakmarkað. Girðingar í hirðuleysi og glerbrot út um allt með tilheyrandi slysahættu 17.9.2018 19:45
Vilja fresta atkvæðagreiðslu um Kavanaugh Konan sem hefur ásakað Brett Kavanaugh um kynferðislegt ofbeldi er tilbúin til að bera vitni um ásakanirnar fyrir þingnefnd. 17.9.2018 19:30
Þingmenn fá núvitundarþjálfun Breskir þingmenn og starfsfólk hafa fengið þjálfun í núvitund á síðastliðnum árum. Í framhaldinu hefur hugleiðsluaðferðin verið innleidd í breska mennta-heilbrigðis-og réttarvörslukerfinu með góðum árangri að sögn formanns nefndar í breska þinginu um núvitund. Þingmenn og borgarráð fengu kynningu um aðferðina í dag. 17.9.2018 19:20
Konur með brjóstakrabbamein þurfa að lána hver annarri lyf Konur sem greinst hafa með brjóstakrabbamein og eru í fyrirbyggjandi lyfjameðferð hafa neyðst til að vera lyfjalausar dögum saman eða lána hver annarri lyf til að halda meðferð áfram. 17.9.2018 19:19
Tók ekki við framkvæmdastjórastöðu ON vegna ásakana um kynferðisbrot Þórður Ásmundsson hefur verið sendur í leyfi frá störfum. 17.9.2018 19:16
Gífurleg vinna að baki uppsetningu ljósabúnaðarins sem þurfti að yfirgnæfa dagsbirtuna Lýsingin á hátíðarþingfundinum kostaði 22 milljónir króna. 17.9.2018 19:00
Forstjóri OR stígur tímabundið til hliðar Bjarni segir í tilkynningunni að hann hafi óskað eftir því á meðan þau mál sem komið hafa upp verða skoðuð og úttekt gerð á vinnustaðamenningu fyrirtækisins. 17.9.2018 18:39
Velferðarráðuneytinu verður skipt upp Velferðarráðuneytinu verður skipt upp í heilbrigðisráðuneyti og félagsmálaráðuneyti hljóti þingsályktunartillaga þess efnis náð fyrir Alþingi. 17.9.2018 18:19
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fráfarandi forstöðumaður Orku náttúrunnar telur að brottvikning sín úr starfi hjá fyrirtækinu sé ólögmæt og ætlar að leita réttar síns af fullum þunga. Stjórnarkona í Orkuveitunni vill láta rannsaka málið og endurráða viðkomandi ef brottvikningin reynist tilhæfulaus. 17.9.2018 18:02
Tveir í gæsluvarðhaldi vegna ráns í Hafnarfirði Starfsmanni í fyrirtækinu þar sem ránið var framið, var eðlilega illa brugðið en viðkomandi varð þó ekki fyrir meiðslum. 17.9.2018 18:02
Stjórn FKA lýsir yfir vanþóknun á meðhöndlun máls Áslaugar Stjórn Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA) fundaði í dag um uppsögn Áslaugar Thelmu Einarsdóttur, fráfarandi forstöðumanns einstaklingsmarkaðar hjá Orku Náttúrunnar (ON). Í tilkynningu frá FKA lýsir stjórn félagsins vanþóknun á því hvernig staðið hefur verið að málinu innan móðurfyrirtækis ON, Orkuveitu Reykjavíkur. 17.9.2018 17:44
Hirðuleysi og sóðaskapur með tilheyrandi hættu að Miðhrauni 4 Eigendur hússins hafa átt í deilum við hvort sitt tryggingafélagið sem tafið hefur fyrir uppbyggingu. 17.9.2018 16:45
Ræstingafólk fann talsvert af kannabisefnum í flugvél Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. 17.9.2018 15:51
Gefur McGowan sólarhring til að biðjast afsökunar á „hryllilegum lygum“ Argento setur fram kröfur sínar í færslu sem hún birti á Twitter-reikningi sínum í dag. 17.9.2018 15:29
Mæla með að koma búfénaði í skjól Gul viðvörun er í gildi fyrir landið allt á miðvikudag, fimmtudag og föstudag. Verst verður veðrið, gangi spár eftir, á föstudag þegar útlit er fyrir hvassa norðvestanátt eins og segir í spá Veðurstofu Íslands. 17.9.2018 14:35
22 milljónir í lýsingu og 9 milljónir í hönnun og ráðgjöf Heildarkostnaður við hátíðarfund Alþingis á Þingvöllum nam rétt tæpum 87 milljónum króna og fór því rúmar 40 milljónir fram úr upphaflegri kostnaðaráætlun. 17.9.2018 14:29
Vinstri Græn rekin með 13,7 milljóna tapi í fyrra Stærsti einstaki kostnaðarliðurinn í rekstri hreyfingarinnar voru laun og tengd gjöld, nærri 38 milljónir króna. 17.9.2018 14:19
Nítján ára fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn dóttur Dómstóll í Hörðalandi í Noregi hefur dæmt karlmann á sextugsaldri í nítján ára fangelsi. 17.9.2018 14:11
Áfrýjar fjögurra ára dómi fyrir kynferðisbrot gegn dætrum sínum Kjartan Adolfsson hefur verið dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn þremur dætrum sínum. 17.9.2018 14:01
Rúmlega hundrað látnir í flóðum í Nígeríu Níger-fljót og Benue-fljót hafa flætt yfir bakka sína á síðustu dögum. 17.9.2018 13:57
Ólafur Már og Tómas hlutu fjölmiðlaverðlaun umhverfisráðuneytisins Tómas Guðbjartsson og Ólafur Már Björnsson hlutu í dag fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og Sveinn Runólfsson fékk Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti. 17.9.2018 13:37
Bjarni Bjarnason var kosinn stjórnandi ársins 2014 Samkvæmt Stjórnvísi er forstjóri OR afbragð annarra stjórnenda. 17.9.2018 13:19
Slóvakinn Sefcovic vill leiða ESB Einn varaforseta framkvæmdastjórnar ESB kveðst sækist eftir því að taka við embætti forseta framkvæmdastjórnarinnar þegar Jean Claude Juncker lætur af störfum á næsta ári. 17.9.2018 12:59
Berglind tekur við af Bjarna í stað Þórðar Áður hafði verið tilkynnt um að Þórður Ásmundsson, forstöðumaður tækniþróunar, tæki við stöðunni. 17.9.2018 12:23
Bjarni ætlar ekki að tjá sig Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitur Reykjavíkur, ætlar að svo stöddu ekki að tjá sig opinberlega um starfslok starfsfólks hjá Orkuveitunni eða dótturfélaginu, Orku náttúrunnar. 17.9.2018 12:23
Stálu sígarettum og gini úr fríhöfninni Tveir voru nýverið staðnir að hnupli í fríhafnarversluninni í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 17.9.2018 11:29
Segir forstjóra OR meðvitað styðja ruddalega framkomu gagnvart konum Áslaug Thelma lýsir yfir miklum vonbrigðum með Bjarna Bjarnason forstjóra OR. 17.9.2018 11:21