Fleiri fréttir

Aldrei séð skattpeningum mínum jafn vel varið

Elíza Gígja Ómarsdóttir, fimmtán ára reykvísk stúlka, speglar eigin tilveru við aðstæður tveggja unglingsstelpna í Úganda í heimildamynd sem unnið er að um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.

Stjórnarmenn í RÚV hissa á orðum Lilju

Varaformaður stjórnar RÚV segir að með því að færa samkeppnisrekstur félagsins í dótturfélög væri verið að bæta við báknið. RÚV gæti þannig fært út kvíarnar í samkeppnisrekstri við einkarekna fjölmiðla á ýmsum sviðum.

Erla enn með ábyrgðina á herðum sér

Erla Bolladóttir á enn eftir að fá mannorð sitt hreinsað. Tilfinningarnar eru blendnar eftir sýknudóm í gær. Hún vonast enn til að Hæstiréttur gangi lengra, lýsi sakleysi þeirra yfir og gangist við því sem gerðist.

Jafnlaunavottun fyrirtækja líklega frestað um 12 mánuði

Jafnlaunavottun fyrirtækja, sem á að taka gildi um áramótin, verður að öllum líkindum frestað um eitt ár til að gefa fyrirtækjum ráðrúm til að klára sín mál. Jafn­­réttisstofa hefur ekkert eftirlitshlutverk með jafnlaunavottun fyrirtækja.

Abbas vill að Trump dragi ákvarðanir til baka

Forseti Palestínu, Mahmoud Abbas kallaði eftir því að Bandaríkjastjórn dragi til baka ákvörðun sína um að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelríkis á fundi Sameinuðu Þjóðanna í dag.

Bein útsending: Kavanaugh svarar ásökunum um kynferðisbrot

Brett Kavanaugh, sem Donald Trump hefur tilnefnt til Hæstaréttar Bandaríkjanna, mætir í kvöld á fund þingmálanefndar öldungadeildar Bandaríkjaþingsm þar sem hann mun svara ásökunum um kynferðsibrot og verja tilnefningu sína.

Ólga í Umhyggju

Átök eru innan félags sem vinnur að bættum hag langveikra barna og fjölskyldna þeirra.

„Ég hugsa þetta bara sem sigur“

Sigríður Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, ekkja Tryggva Rúnars Leifssonar, segist líta á sýknudóminn í Guðmundar-og Geirfinnsmálunum í dag sem stóran sigur.

Foreldrar gáttaðir á mjólkurgjöf í grunnskólum

Fátt virðist vera því til fyrirstöðu að fyrirtæki gefi börnum merktar vörur í grunnskólum borgarinnar – að því gefnu að vörurnar séu notaðar innan veggja skólans og standist siðferðismat skólastjórnenda.

Allir sýknaðir í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum

Hæstiréttur sýknaði í dag þá Sævar Marinó Cieselski, Tryggva Rúnar Leifsson, Kristján Viðar Júlíusson, Guðjón Skarphéðinsson og Albert Klahn Skaftason af ákærum um að hafa orðið þeim Guðmundi Einarssyni og Geirfinni Einarssyni að bana árið 1974. Þeir hlutu allir misþunga dóma árið 1980 vegna málanna.

Samfylkingin vill umbyltingu í þágu barna

Samfylkingin hefur lagt fram tillögu til þingsályktunar um að fela ríkisstjórninni að gera tímasetta og fjármagnaða aðgerðaáætlun fyrir árin 2019– 2022, til að styrkja stöðu barna, ungmenna og fjölskyldna þeirra hér á landi.

Talið að Ari sé staddur erlendis

Greint var frá því í gær að alþjóðalögreglan Interpol lýsti eftir og hefði gefið út handtökuskipu á hendur Ara.

Tekist á um fjórðu ásakanirnar í garð Kavanaugh

Dómsmálanefnd öldungardeildar Bandaríkjaþings spurðist fyrir um enn einar ásakanir í garð Brett Kavanaugh eftir að nafnlaust bréf barst þingmanni þess efnis að hæstaréttardómaraefnið hefði kynferðislega áreitt konu í Washington árið 1998.

Tekur ekki á sig kostnað ábyrgðarlausra

Minnst fimm innheimtumál Menntamiðstöðvarinnar ehf. vegna ógreiddra skólagjalda hafa ratað fyrir dómstóla. Skólastjóri segir að um sé að ræða einstaklinga sem hafi aldrei haft í hyggju að borga og séu að reyna að komast hjá því.

Sjá næstu 50 fréttir