Fleiri fréttir Enginn aukalegur kostnaður þrátt fyrir sein skil 27.9.2018 06:30 Kavanaugh og Ford mæta til yfirheyrslna í öldungadeildinni í dag Dómsmálanefnd öldungadeildar bandaríska þingsins fundar í dag. 27.9.2018 06:30 Úrslitastund í Hæstarétti seinnipartinn Dómur verður kveðinn upp í Guðmundar- og Geirfinnsmálum klukkan 14 í dag. Allir gera ráð fyrir sýknudómi en Ragnar vill yfirlýsingu um sakleysi og bendir á dóm frá Bretlandi. 27.9.2018 06:00 Samfylking vill 12 mánaða fæðingarorlof Lagt er til að sjálfstæður réttur hvers foreldris verði fimm mánuðir í stað þriggja nú. 27.9.2018 06:00 Fólk fær einn séns með nýju stöðumælana Dæmi eru um að ný tegund stöðumæla hafi valdið ruglingi hjá ökumönnum. Mælarnir voru teknir í notkun fyrir mánuði og uppsetning síðustu mælanna klárast brátt. Ökumenn fá nokkurra mánaða svigrúm til að aðlagast græjunum. 27.9.2018 06:00 Leggja til stofnun miðstöðvar skimunar fyrir krabbameini Skammtímasamningar við ríkið hafa reynst Krabbameinsfélaginu erfiðir að sögn framkvæmdastjóra. Nýr samningur er til eins árs. 27.9.2018 06:00 Segja Braga ekki hafa farið út fyrir verksvið sitt Velferðarráðuneytið segir misbresti hafa verið í málsmeðferð ráðuneytisins í máli Braga Guðbrandssonar, fyrrverandi forstjóri Barnaverndarstofu. 26.9.2018 23:31 „Ég er dauðhrædd“ „Ég er ekki hér í dag vegna þess að ég vill það. Ég er dauðhrædd,“ er meðal þess sem Christine Blasey Ford mun segja er hún les yfirlýsingu fyrir framan dómsmálanefnd öldungardeildar Bandaríkjaþings á morgun. 26.9.2018 23:15 „Þeir hlógu ekki að mér, þeir hlógu með mér“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir það "falskar fréttir“ að þjóðarleiðtogar hafi hlegið að honum á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær. 26.9.2018 22:42 Ýmislegt til rannsóknar vegna flugs Primera Air sem rann út af Rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa á misheppnaðri lendingu flugvélar Primera Air á Keflavíkurflugvelli í apríl á síðasta ári beinist að veðri, framkvæmdum á flugvellinum, undirbúningi flugs, lendingarskilyrðum og framkvæmd lendingarinnar. 26.9.2018 22:04 Eins og í Twilight Zone segir Kavanaugh um ásakanir þriðju konunnar Þriðja konan hefur nú stigið fram og sakað Brett Kavanaugh, hæstaréttardómaraefni Bandaríkjaforseta, um kynferðislegt ofbeldi. Kavanaugh segir að ásakanir hennar séu fjarstæðukenndar. 26.9.2018 21:00 Elding kubbaði niður sex rafmagnsstaura Eldingin varð rétt fyrir klukkan þrjú í gær með miklum látum og blossum. Rafmagn fór af nokkrum bæjum og enn var rafmagnslaust á einum bæ í dag í sveitinni skammt frá Flúðum. 26.9.2018 20:30 Erfitt er fyrir fatlað fólk að sækja rétt sinn fyrir dómstólum Öryrkjabandalag Íslands hélt í dag málþing um hvort félagsleg réttindi fatlaðs fólks séu í raun tryggð 26.9.2018 20:00 Allt að tíu manns vísað frá gistiskýlinu við Lindargötu Vísa hefur þurft allt að tíu einstaklingum frá gistiskýlinu við Lindargötu undanfarna daga vegna plássleysis. Aðsóknin eykst þegar líða tekur á veturinn og forstöðumaður gistiskýlisins segir til mikils að vinna sé málaflokknum vel sinnt. 26.9.2018 20:00 „Sjávarútvegur virðist vera notaður sem pólitískt bitbein” Útgerðarmaður á smábát í Reykjavík segir að nú þegar þurfi að bregðast við til að koma í veg fyrir að veiðigjald geri útaf við minni útgerðir og stuðli að frekari samþjöppun í sjávarútvegi. Allir séu tilbúnir að greiða gjald fyrir aðgang að auðlindinni, en það þurfi að vera sanngjarnt. 26.9.2018 19:30 Efling þrýstir á samflot með því að skila inn samningsumboði Formenn stærstu verkalýðsfélaganna eru sammála um að stjórnvöld verði að koma með ríkum hætti að samningunum. 26.9.2018 19:00 Segir Kínverja skipta sér af komandi kosningum 26.9.2018 18:59 Háum fjárhæðum stolið af eldra fólki um helgina Allt bendir til skipulagðrar starfsemi erlendra aðila 26.9.2018 18:30 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Háum fjárhæðum var stolið af greiðslukortum á höfuðborgarsvæðinu um helgina en í öllum tilfellum nálguðust þjófarnir eldri konur í kringum verslanir. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 kl. 18:30. 26.9.2018 18:00 Annar Rússinn opinberaður sem ofursti í GRU Annar mannanna sem grunaðir eru um að hafa reynt að myrða Sergei Skripal og dóttur hans Yuliu heitir raunverulega Anatoliy Chepiga og er ofursti í leyniþjónustu rússneska hersins, GRU. 26.9.2018 17:49 Nýr Herjólfur hefur siglingar 30. mars Stefnt er að því að hefja reglulegar siglingar á nýrri Vestmannaeyjaferju, nýjum Herjólfi frá Landeyjahöfn þann 30. mars á næsta ári. Þangað til mun núverandi Herjólfur sigla milli lands og Eyja. 26.9.2018 17:20 Blendin viðbrögð við skýrslu Hannesar Flestir sem tjá sig um skýrslu Hannesar Hólmsteins efast um hæfi hans gagnvart viðfangsefninu. 26.9.2018 16:42 Interpol gefur út handtökuskipun á hendur Íslendingi Alþjóðalögreglan Interpol lýsir eftir og hefur gefið út handtökuskipun á hendur Ara Rúnarssyni, Íslendingi á 28. aldursári, sem sætir ákæru fyrir vopnað rán og líkamsárás á Akureyri í október í fyrra. 26.9.2018 16:33 Segir Kínverja ætla að vasast í kosningunum Kínverk stjórnvöld eru að reyna að hafa áhrif á komandi þingkosningar í Bandaríkjunum að sögn Donalds Trump, Bandaríkjaforseta. 26.9.2018 15:28 Efast um að íslensk ungmenni séu veikari á geði en gerist og gengur Páll Magnússon segir tvöfalt hærra hlutfall öryrkja ungt fólk en á hinum Norðurlöndunum. 26.9.2018 15:17 Fimm fluttir á sjúkrahús eftir að ekið var aftan á lögreglubíl á Suðurlandsvegi Suðurlandsvegur við Bláfjallaveg lokaður á meðan unnið er á vettvangi. 26.9.2018 15:07 Samningur um skimun fyrir krabbameini framlengdur Krabbameinsfélag Íslands hefur sinnt skimun fyrir krabbameinum í brjóstum og leghálsi í áratugi og veitt til hennar miklu fé. 26.9.2018 14:44 Vara við nokkuð stórum og miklum borgarísjaka í mynni Eyjafjarðar Töluvert hefur kvarnast úr honum. 26.9.2018 14:33 Fjörutíu milljónum varið í stuðningsteymi fyrir langveik börn Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Landspítalanum 40 milljónir króna til að koma á fót sérstöku stuðningsteymi fyrir langveik börn með miklar stuðningsþarfir, meðal annars vegna sjaldgæfra sjúkdóma. 26.9.2018 14:30 Bróðir Ragnars og Vals segir dóminn fáránlegan Guðni Lýðsson, hálfbróðir Ragnars og Vals Lýðssonar, segir alltaf hafa verið gott á milli þeirra bræðra. Hann telur dóminn yfir Vali of vægan því menn eigi að axla ábyrðg á gjörðum sínum. Um mikinn fjölskylduharmleik sé að ræða 26.9.2018 14:30 Góðar líkur á víðtæku samfloti verkalýðsfélaga Verkalýðsfélagið Framsýn krefst þess að lágmarkslaun verði 375 þúsund krónur á mánuði í komandi kjarasamningum og að vinnuvikan verði stytt á sama tíma. 26.9.2018 13:23 Lífstíðardómur Madsen stendur Danski kafbátasmiðurinn Peter Madsen hlýtur lífstíðardóm fyrir að hafa orðið sænsku blaðakonunni Kim Wall að bana á síðasta ári. 26.9.2018 13:21 Bein útsending frá Málþingi ÖBÍ: Frá stjórnarskrá til veruleika Réttindi og framfylgd þeirra er meðal mikilvægustu verkefna Öryrkjabandalags Íslands. 26.9.2018 13:19 Skot hljóp úr riffli á lögreglustöð Engan sakaði en málið er rakið til mannlegra mistaka. 26.9.2018 13:01 Alelda á skömmum tíma Grunaður brennuvargur látinn laus að lokinni yfirheyrslu hjá lögreglunni. 26.9.2018 12:00 Óttast að humarveiðar leggist af Humaraflinn á nýafstöðnu fiskveiðiári var aðeins 820 tonn upp úr sjó og hefur farið hríð lækkandi ár frá ári. 26.9.2018 12:00 Dæmdur fyrir hótanir: „Stúta þessum læknabeljum“ Karlmaður hefur verið dæmdur í 60 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa hótað starfsfólki dýralækningastöðvar á höfuðborgarsvæðinu. 26.9.2018 11:31 Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur á Kringlumýrarbraut Harður árekstur varð á gatnamótum Háaleitisbrautar og Kringlumýrarbrautar á tólfta tímanum í dag. 26.9.2018 11:24 Varar Íran við „helvíti“ af hendi Bandaríkjanna Bolton tjáði sig í kjölfar ræðu Donalds Trumps Bandaríkjaforseta á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær. 26.9.2018 11:12 Bæjarstjórn Akraness harmar stöðuna hjá Orkuveitu Reykjavíkur Akraneskaupstaður á 5,5 prósenta hlut í Orkuveitu Reykjavíkur. 26.9.2018 10:58 Allir lögreglumenn bæjarins sæta ríkisrannsókn Tveir yfirlögregluþjónar liggja undir grun vegna manndráps. 26.9.2018 09:07 Stjórnin bætir fjölskyldum látinna tjónið Ríkisstjórn Tansaníu hefur afhent fjölskyldum þeirra sem fórust er ferju hvolfdi á Viktoríuvatni í síðustu viku. 26.9.2018 09:00 Segir endurtekninguna erfiða fyrir ákærðu í málinu Aðalmeðferð í Aurum-málinu hófst í gær í Landsrétti og heldur áfram í dag. 26.9.2018 09:00 Vill ekki nýjar kosningar Það þjónar ekki hagsmunum bresku þjóðarinnar að ganga til kosninga á ný nú þegar samningaviðræður um útgöngu úr ESB standa yfir, sagði Theresa May, breski forsætisráðherrann, í gær. 26.9.2018 09:00 Sátt um gjöldin ekki í sjónmáli SFS gagnrýna veiðigjaldafrumvarpið. Sé ekki í takt við stefnu ríkisstjórnarinnar um að tryggja samkeppnishæfni. Hægt að draga frá fjárfestingarkostnað og lækka þannig veiðigjöld. 26.9.2018 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Kavanaugh og Ford mæta til yfirheyrslna í öldungadeildinni í dag Dómsmálanefnd öldungadeildar bandaríska þingsins fundar í dag. 27.9.2018 06:30
Úrslitastund í Hæstarétti seinnipartinn Dómur verður kveðinn upp í Guðmundar- og Geirfinnsmálum klukkan 14 í dag. Allir gera ráð fyrir sýknudómi en Ragnar vill yfirlýsingu um sakleysi og bendir á dóm frá Bretlandi. 27.9.2018 06:00
Samfylking vill 12 mánaða fæðingarorlof Lagt er til að sjálfstæður réttur hvers foreldris verði fimm mánuðir í stað þriggja nú. 27.9.2018 06:00
Fólk fær einn séns með nýju stöðumælana Dæmi eru um að ný tegund stöðumæla hafi valdið ruglingi hjá ökumönnum. Mælarnir voru teknir í notkun fyrir mánuði og uppsetning síðustu mælanna klárast brátt. Ökumenn fá nokkurra mánaða svigrúm til að aðlagast græjunum. 27.9.2018 06:00
Leggja til stofnun miðstöðvar skimunar fyrir krabbameini Skammtímasamningar við ríkið hafa reynst Krabbameinsfélaginu erfiðir að sögn framkvæmdastjóra. Nýr samningur er til eins árs. 27.9.2018 06:00
Segja Braga ekki hafa farið út fyrir verksvið sitt Velferðarráðuneytið segir misbresti hafa verið í málsmeðferð ráðuneytisins í máli Braga Guðbrandssonar, fyrrverandi forstjóri Barnaverndarstofu. 26.9.2018 23:31
„Ég er dauðhrædd“ „Ég er ekki hér í dag vegna þess að ég vill það. Ég er dauðhrædd,“ er meðal þess sem Christine Blasey Ford mun segja er hún les yfirlýsingu fyrir framan dómsmálanefnd öldungardeildar Bandaríkjaþings á morgun. 26.9.2018 23:15
„Þeir hlógu ekki að mér, þeir hlógu með mér“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir það "falskar fréttir“ að þjóðarleiðtogar hafi hlegið að honum á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær. 26.9.2018 22:42
Ýmislegt til rannsóknar vegna flugs Primera Air sem rann út af Rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa á misheppnaðri lendingu flugvélar Primera Air á Keflavíkurflugvelli í apríl á síðasta ári beinist að veðri, framkvæmdum á flugvellinum, undirbúningi flugs, lendingarskilyrðum og framkvæmd lendingarinnar. 26.9.2018 22:04
Eins og í Twilight Zone segir Kavanaugh um ásakanir þriðju konunnar Þriðja konan hefur nú stigið fram og sakað Brett Kavanaugh, hæstaréttardómaraefni Bandaríkjaforseta, um kynferðislegt ofbeldi. Kavanaugh segir að ásakanir hennar séu fjarstæðukenndar. 26.9.2018 21:00
Elding kubbaði niður sex rafmagnsstaura Eldingin varð rétt fyrir klukkan þrjú í gær með miklum látum og blossum. Rafmagn fór af nokkrum bæjum og enn var rafmagnslaust á einum bæ í dag í sveitinni skammt frá Flúðum. 26.9.2018 20:30
Erfitt er fyrir fatlað fólk að sækja rétt sinn fyrir dómstólum Öryrkjabandalag Íslands hélt í dag málþing um hvort félagsleg réttindi fatlaðs fólks séu í raun tryggð 26.9.2018 20:00
Allt að tíu manns vísað frá gistiskýlinu við Lindargötu Vísa hefur þurft allt að tíu einstaklingum frá gistiskýlinu við Lindargötu undanfarna daga vegna plássleysis. Aðsóknin eykst þegar líða tekur á veturinn og forstöðumaður gistiskýlisins segir til mikils að vinna sé málaflokknum vel sinnt. 26.9.2018 20:00
„Sjávarútvegur virðist vera notaður sem pólitískt bitbein” Útgerðarmaður á smábát í Reykjavík segir að nú þegar þurfi að bregðast við til að koma í veg fyrir að veiðigjald geri útaf við minni útgerðir og stuðli að frekari samþjöppun í sjávarútvegi. Allir séu tilbúnir að greiða gjald fyrir aðgang að auðlindinni, en það þurfi að vera sanngjarnt. 26.9.2018 19:30
Efling þrýstir á samflot með því að skila inn samningsumboði Formenn stærstu verkalýðsfélaganna eru sammála um að stjórnvöld verði að koma með ríkum hætti að samningunum. 26.9.2018 19:00
Háum fjárhæðum stolið af eldra fólki um helgina Allt bendir til skipulagðrar starfsemi erlendra aðila 26.9.2018 18:30
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Háum fjárhæðum var stolið af greiðslukortum á höfuðborgarsvæðinu um helgina en í öllum tilfellum nálguðust þjófarnir eldri konur í kringum verslanir. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 kl. 18:30. 26.9.2018 18:00
Annar Rússinn opinberaður sem ofursti í GRU Annar mannanna sem grunaðir eru um að hafa reynt að myrða Sergei Skripal og dóttur hans Yuliu heitir raunverulega Anatoliy Chepiga og er ofursti í leyniþjónustu rússneska hersins, GRU. 26.9.2018 17:49
Nýr Herjólfur hefur siglingar 30. mars Stefnt er að því að hefja reglulegar siglingar á nýrri Vestmannaeyjaferju, nýjum Herjólfi frá Landeyjahöfn þann 30. mars á næsta ári. Þangað til mun núverandi Herjólfur sigla milli lands og Eyja. 26.9.2018 17:20
Blendin viðbrögð við skýrslu Hannesar Flestir sem tjá sig um skýrslu Hannesar Hólmsteins efast um hæfi hans gagnvart viðfangsefninu. 26.9.2018 16:42
Interpol gefur út handtökuskipun á hendur Íslendingi Alþjóðalögreglan Interpol lýsir eftir og hefur gefið út handtökuskipun á hendur Ara Rúnarssyni, Íslendingi á 28. aldursári, sem sætir ákæru fyrir vopnað rán og líkamsárás á Akureyri í október í fyrra. 26.9.2018 16:33
Segir Kínverja ætla að vasast í kosningunum Kínverk stjórnvöld eru að reyna að hafa áhrif á komandi þingkosningar í Bandaríkjunum að sögn Donalds Trump, Bandaríkjaforseta. 26.9.2018 15:28
Efast um að íslensk ungmenni séu veikari á geði en gerist og gengur Páll Magnússon segir tvöfalt hærra hlutfall öryrkja ungt fólk en á hinum Norðurlöndunum. 26.9.2018 15:17
Fimm fluttir á sjúkrahús eftir að ekið var aftan á lögreglubíl á Suðurlandsvegi Suðurlandsvegur við Bláfjallaveg lokaður á meðan unnið er á vettvangi. 26.9.2018 15:07
Samningur um skimun fyrir krabbameini framlengdur Krabbameinsfélag Íslands hefur sinnt skimun fyrir krabbameinum í brjóstum og leghálsi í áratugi og veitt til hennar miklu fé. 26.9.2018 14:44
Vara við nokkuð stórum og miklum borgarísjaka í mynni Eyjafjarðar Töluvert hefur kvarnast úr honum. 26.9.2018 14:33
Fjörutíu milljónum varið í stuðningsteymi fyrir langveik börn Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Landspítalanum 40 milljónir króna til að koma á fót sérstöku stuðningsteymi fyrir langveik börn með miklar stuðningsþarfir, meðal annars vegna sjaldgæfra sjúkdóma. 26.9.2018 14:30
Bróðir Ragnars og Vals segir dóminn fáránlegan Guðni Lýðsson, hálfbróðir Ragnars og Vals Lýðssonar, segir alltaf hafa verið gott á milli þeirra bræðra. Hann telur dóminn yfir Vali of vægan því menn eigi að axla ábyrðg á gjörðum sínum. Um mikinn fjölskylduharmleik sé að ræða 26.9.2018 14:30
Góðar líkur á víðtæku samfloti verkalýðsfélaga Verkalýðsfélagið Framsýn krefst þess að lágmarkslaun verði 375 þúsund krónur á mánuði í komandi kjarasamningum og að vinnuvikan verði stytt á sama tíma. 26.9.2018 13:23
Lífstíðardómur Madsen stendur Danski kafbátasmiðurinn Peter Madsen hlýtur lífstíðardóm fyrir að hafa orðið sænsku blaðakonunni Kim Wall að bana á síðasta ári. 26.9.2018 13:21
Bein útsending frá Málþingi ÖBÍ: Frá stjórnarskrá til veruleika Réttindi og framfylgd þeirra er meðal mikilvægustu verkefna Öryrkjabandalags Íslands. 26.9.2018 13:19
Skot hljóp úr riffli á lögreglustöð Engan sakaði en málið er rakið til mannlegra mistaka. 26.9.2018 13:01
Alelda á skömmum tíma Grunaður brennuvargur látinn laus að lokinni yfirheyrslu hjá lögreglunni. 26.9.2018 12:00
Óttast að humarveiðar leggist af Humaraflinn á nýafstöðnu fiskveiðiári var aðeins 820 tonn upp úr sjó og hefur farið hríð lækkandi ár frá ári. 26.9.2018 12:00
Dæmdur fyrir hótanir: „Stúta þessum læknabeljum“ Karlmaður hefur verið dæmdur í 60 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa hótað starfsfólki dýralækningastöðvar á höfuðborgarsvæðinu. 26.9.2018 11:31
Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur á Kringlumýrarbraut Harður árekstur varð á gatnamótum Háaleitisbrautar og Kringlumýrarbrautar á tólfta tímanum í dag. 26.9.2018 11:24
Varar Íran við „helvíti“ af hendi Bandaríkjanna Bolton tjáði sig í kjölfar ræðu Donalds Trumps Bandaríkjaforseta á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær. 26.9.2018 11:12
Bæjarstjórn Akraness harmar stöðuna hjá Orkuveitu Reykjavíkur Akraneskaupstaður á 5,5 prósenta hlut í Orkuveitu Reykjavíkur. 26.9.2018 10:58
Allir lögreglumenn bæjarins sæta ríkisrannsókn Tveir yfirlögregluþjónar liggja undir grun vegna manndráps. 26.9.2018 09:07
Stjórnin bætir fjölskyldum látinna tjónið Ríkisstjórn Tansaníu hefur afhent fjölskyldum þeirra sem fórust er ferju hvolfdi á Viktoríuvatni í síðustu viku. 26.9.2018 09:00
Segir endurtekninguna erfiða fyrir ákærðu í málinu Aðalmeðferð í Aurum-málinu hófst í gær í Landsrétti og heldur áfram í dag. 26.9.2018 09:00
Vill ekki nýjar kosningar Það þjónar ekki hagsmunum bresku þjóðarinnar að ganga til kosninga á ný nú þegar samningaviðræður um útgöngu úr ESB standa yfir, sagði Theresa May, breski forsætisráðherrann, í gær. 26.9.2018 09:00
Sátt um gjöldin ekki í sjónmáli SFS gagnrýna veiðigjaldafrumvarpið. Sé ekki í takt við stefnu ríkisstjórnarinnar um að tryggja samkeppnishæfni. Hægt að draga frá fjárfestingarkostnað og lækka þannig veiðigjöld. 26.9.2018 09:00