Fleiri fréttir Katrín ræður tímanum og getur breytt honum Starfshópur um leiðréttingu klukkunnar skilaði af sér í upphafi árs. Óvissa var uppi um hvaða ráðuneyti tíminn heyrði undir. Málið er sem stendur í vinnslu í forsætisráðuneytinu. Icelandair hefur efasemdir um að krukka í tímann. 26.9.2018 08:30 Fyrirhuguð bygging hótels eigi sér rætur í vanþekkingu á sögu Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, og þrír aðrir heiðursborgarar Reykjavíkur skora á borgina og byggingaraðila að láta af áformum um byggingu hótels í Víkurgarði. Skipulagið og bygging hótelsins eigi sér rætur í mistökum í skipulagi. Borgarstjóri segist ætla að skoða áskorunina og leggja hana fram í borgarráði. 26.9.2018 08:00 Prestur fullur undir stýri á leið í fermingu Prestur í Noregi hefur verið dæmdur í 14 daga skilorðsbundið fangelsi og gert að greiða 20.000 norskar krónur í sekt vegna ölvunaraksturs auk þess sem hann var sviptur ökuréttindum í 12 mánuði. 26.9.2018 08:00 Hvassviðri á föstudaginn Afar lítilli úrkomu er spáð á höfuðborgarsvæðinu. 26.9.2018 07:30 Svarar Trump með frásögn af nauðgun, skömm og þöggun Bandaríska sjónvarpskonan Padma Lakshmi greinir frá því hvers vegna hún tilkynnti ekki um það þegar henni var nauðgað á unglingsárunum í pistli sem birtist í dagblaðinu New York Times í morgun. 26.9.2018 07:17 Náðu að forða sér þegar lögregla kom á vettvang Bíllinn var á röngum skráningarnúmerum. 26.9.2018 06:46 Kæra lögreglu vegna lélegrar rannsóknar Lögmaður tveggja stúlkna og móður þeirra hefur lagt fram kærur bæði til ríkis- og héraðssaksóknara vegna meðferðar lögreglu á rannsókn brota föðurins gegn stúlkunum. Málið komst í hámæli í vor vegna afskipta þáverandi forstjóra Barnaverndarstofu. 26.9.2018 06:00 Káfaði á stúlku í Kringlunni Var El Mustapha ákærður fyrir brot gegn barnaverndarlögum. 26.9.2018 06:00 Framlenging rammasamnings í eitt ár er of stuttur tími að mati sérfræðilækna Mikil samstaða á fundi sérfræðilækna hjá Læknafélagi Reykjavíkur í kvöld 25.9.2018 23:43 Réðu konu til að ræða við meint fórnarlamb Kavanaugh Allir ellefu þingmenn Repúblikanaflokksins í dómsmálanefndinni eru eldri karlar og hafa þeir óttast hvernig það myndi líta út að þeir myndu spyrja hana út í ásakanir hennar og óttast að tapa atkvæðum kvenna þegar svo stutt er í þingkosningar. 25.9.2018 23:05 Fyrstur til að fá sekt fyrir dónatal og flengingu í París Maðurinn sló unga konu í rassinn og hrópaði á eftir henni að hún væri hóra. 25.9.2018 23:03 Grunaður um að hafa kveikt í eyðibýli Lögreglan á Norðurlandi Vestra hefur handtekið karlmann á fimmtugsaldri sem grunaður er um að hafa kveikt í eyðibýlinu Illugastaðir við Þverárfjall. 25.9.2018 22:24 Fyrrverandi forsætisráðherra Frakklands vill verða borgarstjóri Barcelona Manuel Valls tilkynnti um framboð sitt í dag. 25.9.2018 22:09 Ungir Íslendingar keppa í iðngreinum Átta ungir Íslendingar munu keppa í fjölbreyttum greinum í Euroskills keppninni í iðngreinum sem haldin er í Búdapest í Ungverjalandi og hefst á morgun. 25.9.2018 22:04 Fundu 400 ára gamalt skip við strendur Portúgal Um er að ræða einhvern merkasta fornleifafund Portúgal í minnst áratugi. 25.9.2018 21:17 Ætla að búa sem lengst í foreldrahúsum Hvergi á Norðurlöndum er leiguverð eins hátt og í Reykjavík og hvergi búa fleiri ungmenni um þrítugt enn í foreldrahúsum. Háskólanemar segja leigumarkaðinn ekki raunverulegan valkost og ætla að búa hjá foreldrum eins lengi og það býðst 25.9.2018 21:00 Umboðsmaður stjarnanna: „Metoo byltingin er löngu tímabær“ Orvitz var um langt skeið talinn valdamesti maður Hollywood en hann stofnaði CAA umboðsskrifstofuna með félaga sínum Ron Meyer. 25.9.2018 20:49 AGS segir alþjóðlegt viðskiptastríð, olíuverð og miklar launahækkanir ógna stöðugleika Almennt er sjóðurinn ánægður með þróun efnahagsmála á Íslandi. Það sé jákvætt að dregið hafi úr hagvexti og fjölgun ferðamanna. 25.9.2018 20:21 Þingmenn sammála um nauðsyn aðgerða vegna ópíóða faraldurs Þingmaður Miðflokksins segir mikilvægt að auka fjárframlög til fyrirbyggjandi aðgerða vegna ópíóða faraldurs í landinu sem dragi fjölda ungmenna til dauða á hverju ári. 25.9.2018 20:14 Fyrstu smáhýsin tilbúin fyrir áramót og leigan að lágmarki 40 þúsund Stefnt er að því að fyrstu smáhýsin af þeim 25 sem Reykjavíkurborg hyggst kaupa fyrir heimilislausa verði tilbúin til notkunar fyrir áramót. Lágmarksleiguverð verður 40 þúsund krónur en ekki hefur verið ákveðið endanlega hvar húsin verða sett upp. 25.9.2018 20:00 Hitti föður sinn í síðasta skipti í fermingu daginn fyrir voðaatburðinn Hilmar Ragnarsson, sonur Ragnars heitins Lýðssonar sem myrtur var af bróður sínum, Vali um páskana í Biskupstungum spyr sig hvort það sé nóg að drekka sig fullan og bera svo við minnisleysi til að fá aðeins sjö ára dóm fyrir. 25.9.2018 19:45 Verja þarf meira fé í sýnilega löggæslu Allsherjar- og mentamálanefnd heimsótti Lögregluembættið á höfuðborgarsvæðinu 25.9.2018 18:45 Bill Cosby dæmdur í allt að tíu ára fangelsi Gamanleikarinn Bill Cosby hefur verið dæmdur í fangelsi fyrir kynferðisglæpi sem hann framdi. 25.9.2018 18:33 Gjaldhlutfall óbreytt og veiðigjaldanefnd verður lögð niður Gjaldhlutfall veiðigjalds helst óbreytt og verður 33 prósent samkvæmt nýju frumvarpi um veiðigjöld. Aftur á móti verða færri tegundir gjaldskildar og hagnaður af vinnslu verður undanskilin gjaldi, ólíkt því sem nú er. Ráðherra hyggst mæla fyrir frumvarpinu á Alþingi í þessari viku. 25.9.2018 18:14 Hlegið að grobbi Trump hjá Sameinuðu þjóðunum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, var tiltölulega nýbyrjaður á ræðu sinni á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag þegar aðrir þjóðarleiðtogar hlóu að honum. 25.9.2018 17:57 Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 25.9.2018 17:38 Biðlistar eftir biðlistum Erna Indriðadóttir varaformaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni segir stefnu stjórnvalda í málefnum aldraðra löngu gengna sér til húðar. Hún furðar sig á að stjórnvöld séu ekki fyrir löngu búin að gera áætlanir málaflokknum þegar lengi hafi legið fyrir að þjóðin er að eldast hratt. 25.9.2018 16:40 Segir bresk yfirvöld skulda Íslendingum afsökunarbeiðni Hannes Hólmsteinn skilaði skýrslu sinni í dag. 25.9.2018 16:39 Las yfir þingheimi í jómfrúarræðu sinni Sagðist ekki búast við hópuppsögn að henni lokinni. 25.9.2018 15:57 BBC sýnir hvernig það rannsakaði ógeðfellt myndband af hermönnum myrða konur og börn Í röð tísta hefur BBC sýnt og útskýrt í smáatriðum hvernig það rannsakaði ógeðfellt myndband, þar sem sjá má hermenn í Kamerún myrða konur og börn. 25.9.2018 15:31 Átakanlegastur vandinn meðal ungra karlmanna Örvandi vímuefnafíkn alvarlegasti heila- og geðsjúkdómurinn á Íslandi. 25.9.2018 14:40 Leyfa fjölmiðlum að mynda dómsuppkvaðningu í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum Forseti Hæstaréttar og aðrir dómarar funduðu um málið. 25.9.2018 14:27 Nauðgunardómur mildaður vegna tafa Landsréttur hefur mildað dóm yfir Kristóferi John Unnsteinssyni sem dæmdur var í þriggja ára fangelsi fyrir að nauðga stúlku eftir starfsmannagleði árið 2015. 25.9.2018 14:26 Þyrluflug og bílaumferð á Stórhöfða geta spillt mengunarrannsóknum Veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir mikilvægt að banna alla þyrluumferð á Stórhöfða nema í algjörum undantekningartilvikum enda svæðið gríðarlega mikilvægt þegar kemur að mengunarrannsóknum í heiminum. Þá þurfi að takmarka alla bílaumferð þar. 25.9.2018 13:47 Klofningur innan borgaralegu blokkarinnar í Svíþjóð Skiptar skoðanir eru nú meðal leiðtoga flokka innan bandalags borgaralegu flokkanna í Svíþjóð um hvernig skuli leitast við að mynda nýja ríkisstjórn. 25.9.2018 13:37 Héðinn boraður niður og settur í geymslu Viðgerð á stöpli einnar af merkilegri styttum bæjarins. 25.9.2018 13:18 Veginum um Námaskarð lokað um tíma eftir árekstur í vonskuveðri Þjóðvegi 1 um Námaskarð í Mývatnssveit hefur verið lokað eftir árekstur tveggja bifreiða. Vonskuveður er á svæðinu. 25.9.2018 12:53 Lík bresks auðmanns og eiginkonu hans fundust í Taílandi Lík breska auðmannsins Alan Hogg og eiginkonu hans Nod Suddaen hafa fundist í norðurhluta Taílands. 25.9.2018 12:35 Dómari fór í vettvangsferð til að skoða hvort hráki væri mögulegur Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað mann sem hrækti í tvígang á lögreglumann út um glugga á samkvæmi í síðasta ári. Maðurinn var sýknaður þar sem ekki var ákært fyrir rétt brot. Dómari í málinu skoðaði aðstæður á vettvangi þar sem hrákarnir áttu sér stað til þess athuga hvort mögulegt væri að hrækja út um glugga íbúðarinnar. 25.9.2018 12:09 Útiloka ekki að Bretland verði áfram í Evrópusambandinu eftir allt saman Lófatakið ætlaði enga enda að taka eftir að þingmaður breska Verkamannaflokksins lýsti því yfir á flokksþingi í morgun að enginn gæti lengur útilokað þann möguleika að Bretland yrði um kyrrt í Evrópusambandinu eftir allt saman. Önnur þjóðaratkvæðagreiðsla um málið væri nú í kortunum. 25.9.2018 11:54 Sífellt fleiri trúa að Kavanaugh sé sekur um kynferðisbrot Kannanir sýna að sífellt fleiri kjósendur í Bandaríkjunum snúast gegn Brett Kavanaugh, sem er tilnefndur sem hæstaréttadómari, en hann er sakaður um kynferðisbrot á yngri árum. Hann segist þó alls ekki ætla að draga sig í hlé, enda sé ekkert hæft í þeim ásökunum. 25.9.2018 11:49 Sendinefnd AGS segir nýja áhættu í sjónmáli í flugsamgöngum Hægari hagvöxtur á Íslandi eftir ósjálfbæran vöxt síðustu ár er jákvæð þróun. 25.9.2018 11:07 Eva Joly mætir á hrunráðstefnu í Háskólanum Sérstök ráðstefna um bankahrunið fer fram í Háskóla Íslands dagana 5. og 6. október. 25.9.2018 10:33 Eignaspjöll unnin á sjö bifreiðum í Keflavík Skemmdarvargurinn bar við minnisleysi. 25.9.2018 10:27 Eldri borgarar duglegastir að kjósa Kosningaþátttaka að braggast. Minnst kosningaþátttaka í aldurshópnum 20 til 24 ára. 25.9.2018 10:10 Sjá næstu 50 fréttir
Katrín ræður tímanum og getur breytt honum Starfshópur um leiðréttingu klukkunnar skilaði af sér í upphafi árs. Óvissa var uppi um hvaða ráðuneyti tíminn heyrði undir. Málið er sem stendur í vinnslu í forsætisráðuneytinu. Icelandair hefur efasemdir um að krukka í tímann. 26.9.2018 08:30
Fyrirhuguð bygging hótels eigi sér rætur í vanþekkingu á sögu Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, og þrír aðrir heiðursborgarar Reykjavíkur skora á borgina og byggingaraðila að láta af áformum um byggingu hótels í Víkurgarði. Skipulagið og bygging hótelsins eigi sér rætur í mistökum í skipulagi. Borgarstjóri segist ætla að skoða áskorunina og leggja hana fram í borgarráði. 26.9.2018 08:00
Prestur fullur undir stýri á leið í fermingu Prestur í Noregi hefur verið dæmdur í 14 daga skilorðsbundið fangelsi og gert að greiða 20.000 norskar krónur í sekt vegna ölvunaraksturs auk þess sem hann var sviptur ökuréttindum í 12 mánuði. 26.9.2018 08:00
Svarar Trump með frásögn af nauðgun, skömm og þöggun Bandaríska sjónvarpskonan Padma Lakshmi greinir frá því hvers vegna hún tilkynnti ekki um það þegar henni var nauðgað á unglingsárunum í pistli sem birtist í dagblaðinu New York Times í morgun. 26.9.2018 07:17
Náðu að forða sér þegar lögregla kom á vettvang Bíllinn var á röngum skráningarnúmerum. 26.9.2018 06:46
Kæra lögreglu vegna lélegrar rannsóknar Lögmaður tveggja stúlkna og móður þeirra hefur lagt fram kærur bæði til ríkis- og héraðssaksóknara vegna meðferðar lögreglu á rannsókn brota föðurins gegn stúlkunum. Málið komst í hámæli í vor vegna afskipta þáverandi forstjóra Barnaverndarstofu. 26.9.2018 06:00
Káfaði á stúlku í Kringlunni Var El Mustapha ákærður fyrir brot gegn barnaverndarlögum. 26.9.2018 06:00
Framlenging rammasamnings í eitt ár er of stuttur tími að mati sérfræðilækna Mikil samstaða á fundi sérfræðilækna hjá Læknafélagi Reykjavíkur í kvöld 25.9.2018 23:43
Réðu konu til að ræða við meint fórnarlamb Kavanaugh Allir ellefu þingmenn Repúblikanaflokksins í dómsmálanefndinni eru eldri karlar og hafa þeir óttast hvernig það myndi líta út að þeir myndu spyrja hana út í ásakanir hennar og óttast að tapa atkvæðum kvenna þegar svo stutt er í þingkosningar. 25.9.2018 23:05
Fyrstur til að fá sekt fyrir dónatal og flengingu í París Maðurinn sló unga konu í rassinn og hrópaði á eftir henni að hún væri hóra. 25.9.2018 23:03
Grunaður um að hafa kveikt í eyðibýli Lögreglan á Norðurlandi Vestra hefur handtekið karlmann á fimmtugsaldri sem grunaður er um að hafa kveikt í eyðibýlinu Illugastaðir við Þverárfjall. 25.9.2018 22:24
Fyrrverandi forsætisráðherra Frakklands vill verða borgarstjóri Barcelona Manuel Valls tilkynnti um framboð sitt í dag. 25.9.2018 22:09
Ungir Íslendingar keppa í iðngreinum Átta ungir Íslendingar munu keppa í fjölbreyttum greinum í Euroskills keppninni í iðngreinum sem haldin er í Búdapest í Ungverjalandi og hefst á morgun. 25.9.2018 22:04
Fundu 400 ára gamalt skip við strendur Portúgal Um er að ræða einhvern merkasta fornleifafund Portúgal í minnst áratugi. 25.9.2018 21:17
Ætla að búa sem lengst í foreldrahúsum Hvergi á Norðurlöndum er leiguverð eins hátt og í Reykjavík og hvergi búa fleiri ungmenni um þrítugt enn í foreldrahúsum. Háskólanemar segja leigumarkaðinn ekki raunverulegan valkost og ætla að búa hjá foreldrum eins lengi og það býðst 25.9.2018 21:00
Umboðsmaður stjarnanna: „Metoo byltingin er löngu tímabær“ Orvitz var um langt skeið talinn valdamesti maður Hollywood en hann stofnaði CAA umboðsskrifstofuna með félaga sínum Ron Meyer. 25.9.2018 20:49
AGS segir alþjóðlegt viðskiptastríð, olíuverð og miklar launahækkanir ógna stöðugleika Almennt er sjóðurinn ánægður með þróun efnahagsmála á Íslandi. Það sé jákvætt að dregið hafi úr hagvexti og fjölgun ferðamanna. 25.9.2018 20:21
Þingmenn sammála um nauðsyn aðgerða vegna ópíóða faraldurs Þingmaður Miðflokksins segir mikilvægt að auka fjárframlög til fyrirbyggjandi aðgerða vegna ópíóða faraldurs í landinu sem dragi fjölda ungmenna til dauða á hverju ári. 25.9.2018 20:14
Fyrstu smáhýsin tilbúin fyrir áramót og leigan að lágmarki 40 þúsund Stefnt er að því að fyrstu smáhýsin af þeim 25 sem Reykjavíkurborg hyggst kaupa fyrir heimilislausa verði tilbúin til notkunar fyrir áramót. Lágmarksleiguverð verður 40 þúsund krónur en ekki hefur verið ákveðið endanlega hvar húsin verða sett upp. 25.9.2018 20:00
Hitti föður sinn í síðasta skipti í fermingu daginn fyrir voðaatburðinn Hilmar Ragnarsson, sonur Ragnars heitins Lýðssonar sem myrtur var af bróður sínum, Vali um páskana í Biskupstungum spyr sig hvort það sé nóg að drekka sig fullan og bera svo við minnisleysi til að fá aðeins sjö ára dóm fyrir. 25.9.2018 19:45
Verja þarf meira fé í sýnilega löggæslu Allsherjar- og mentamálanefnd heimsótti Lögregluembættið á höfuðborgarsvæðinu 25.9.2018 18:45
Bill Cosby dæmdur í allt að tíu ára fangelsi Gamanleikarinn Bill Cosby hefur verið dæmdur í fangelsi fyrir kynferðisglæpi sem hann framdi. 25.9.2018 18:33
Gjaldhlutfall óbreytt og veiðigjaldanefnd verður lögð niður Gjaldhlutfall veiðigjalds helst óbreytt og verður 33 prósent samkvæmt nýju frumvarpi um veiðigjöld. Aftur á móti verða færri tegundir gjaldskildar og hagnaður af vinnslu verður undanskilin gjaldi, ólíkt því sem nú er. Ráðherra hyggst mæla fyrir frumvarpinu á Alþingi í þessari viku. 25.9.2018 18:14
Hlegið að grobbi Trump hjá Sameinuðu þjóðunum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, var tiltölulega nýbyrjaður á ræðu sinni á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag þegar aðrir þjóðarleiðtogar hlóu að honum. 25.9.2018 17:57
Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 25.9.2018 17:38
Biðlistar eftir biðlistum Erna Indriðadóttir varaformaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni segir stefnu stjórnvalda í málefnum aldraðra löngu gengna sér til húðar. Hún furðar sig á að stjórnvöld séu ekki fyrir löngu búin að gera áætlanir málaflokknum þegar lengi hafi legið fyrir að þjóðin er að eldast hratt. 25.9.2018 16:40
Segir bresk yfirvöld skulda Íslendingum afsökunarbeiðni Hannes Hólmsteinn skilaði skýrslu sinni í dag. 25.9.2018 16:39
Las yfir þingheimi í jómfrúarræðu sinni Sagðist ekki búast við hópuppsögn að henni lokinni. 25.9.2018 15:57
BBC sýnir hvernig það rannsakaði ógeðfellt myndband af hermönnum myrða konur og börn Í röð tísta hefur BBC sýnt og útskýrt í smáatriðum hvernig það rannsakaði ógeðfellt myndband, þar sem sjá má hermenn í Kamerún myrða konur og börn. 25.9.2018 15:31
Átakanlegastur vandinn meðal ungra karlmanna Örvandi vímuefnafíkn alvarlegasti heila- og geðsjúkdómurinn á Íslandi. 25.9.2018 14:40
Leyfa fjölmiðlum að mynda dómsuppkvaðningu í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum Forseti Hæstaréttar og aðrir dómarar funduðu um málið. 25.9.2018 14:27
Nauðgunardómur mildaður vegna tafa Landsréttur hefur mildað dóm yfir Kristóferi John Unnsteinssyni sem dæmdur var í þriggja ára fangelsi fyrir að nauðga stúlku eftir starfsmannagleði árið 2015. 25.9.2018 14:26
Þyrluflug og bílaumferð á Stórhöfða geta spillt mengunarrannsóknum Veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir mikilvægt að banna alla þyrluumferð á Stórhöfða nema í algjörum undantekningartilvikum enda svæðið gríðarlega mikilvægt þegar kemur að mengunarrannsóknum í heiminum. Þá þurfi að takmarka alla bílaumferð þar. 25.9.2018 13:47
Klofningur innan borgaralegu blokkarinnar í Svíþjóð Skiptar skoðanir eru nú meðal leiðtoga flokka innan bandalags borgaralegu flokkanna í Svíþjóð um hvernig skuli leitast við að mynda nýja ríkisstjórn. 25.9.2018 13:37
Héðinn boraður niður og settur í geymslu Viðgerð á stöpli einnar af merkilegri styttum bæjarins. 25.9.2018 13:18
Veginum um Námaskarð lokað um tíma eftir árekstur í vonskuveðri Þjóðvegi 1 um Námaskarð í Mývatnssveit hefur verið lokað eftir árekstur tveggja bifreiða. Vonskuveður er á svæðinu. 25.9.2018 12:53
Lík bresks auðmanns og eiginkonu hans fundust í Taílandi Lík breska auðmannsins Alan Hogg og eiginkonu hans Nod Suddaen hafa fundist í norðurhluta Taílands. 25.9.2018 12:35
Dómari fór í vettvangsferð til að skoða hvort hráki væri mögulegur Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað mann sem hrækti í tvígang á lögreglumann út um glugga á samkvæmi í síðasta ári. Maðurinn var sýknaður þar sem ekki var ákært fyrir rétt brot. Dómari í málinu skoðaði aðstæður á vettvangi þar sem hrákarnir áttu sér stað til þess athuga hvort mögulegt væri að hrækja út um glugga íbúðarinnar. 25.9.2018 12:09
Útiloka ekki að Bretland verði áfram í Evrópusambandinu eftir allt saman Lófatakið ætlaði enga enda að taka eftir að þingmaður breska Verkamannaflokksins lýsti því yfir á flokksþingi í morgun að enginn gæti lengur útilokað þann möguleika að Bretland yrði um kyrrt í Evrópusambandinu eftir allt saman. Önnur þjóðaratkvæðagreiðsla um málið væri nú í kortunum. 25.9.2018 11:54
Sífellt fleiri trúa að Kavanaugh sé sekur um kynferðisbrot Kannanir sýna að sífellt fleiri kjósendur í Bandaríkjunum snúast gegn Brett Kavanaugh, sem er tilnefndur sem hæstaréttadómari, en hann er sakaður um kynferðisbrot á yngri árum. Hann segist þó alls ekki ætla að draga sig í hlé, enda sé ekkert hæft í þeim ásökunum. 25.9.2018 11:49
Sendinefnd AGS segir nýja áhættu í sjónmáli í flugsamgöngum Hægari hagvöxtur á Íslandi eftir ósjálfbæran vöxt síðustu ár er jákvæð þróun. 25.9.2018 11:07
Eva Joly mætir á hrunráðstefnu í Háskólanum Sérstök ráðstefna um bankahrunið fer fram í Háskóla Íslands dagana 5. og 6. október. 25.9.2018 10:33
Eldri borgarar duglegastir að kjósa Kosningaþátttaka að braggast. Minnst kosningaþátttaka í aldurshópnum 20 til 24 ára. 25.9.2018 10:10