Fleiri fréttir Ferðamenn festust í Gróttu eftir að flæddi að Lögregla þurfti að hafa afskipti af fjölda ökumanna sem óku undir áhrifum áfengis eða fíkniefna í gærkvöldi og nótt. 17.9.2018 08:45 Lýsir því hvernig hið umdeilda samband við Woody Allen hófst og segir hann fórnarlamb #Metoo í eldfimu viðtali Soon-Yi-Previn, eiginkona leikstjórans Woody Allen segir að hann sé fórnarlamb #Metoo-hreyfingarinnar. Meðferðin á honum hafi verið ósanngjörn. Þá segir hún að Mia Farrow, fósturmóðir hennar og fyrrverandi maki Allen, hafi beitt sig ofbeldi er hún var barn. 17.9.2018 08:30 May um Brexit: "Annað hvort minn samningur eða enginn“ Forsætisráðherra Bretlands segir að breskir þingmenn standi frammi fyrir vali um að samþykkja Brexit-samning stjórnar hennar við ESB eða þá engan samning yfir höfuð. 17.9.2018 08:29 Þingmenn fræðast um notagildi núvitundar Formaður velferðarnefndar Alþingis segir að Bretar hafi notað núvitund með góðum árangri á mörgum sviðum samfélagsins. Nefndin fær í dag kynningu frá breskum þingmanni sem er annar formanna sérstakrar þverpólitískrar nefndar. 17.9.2018 08:00 Ógurlegt tjón eftir Mangkhut Minnst 64 eru látnir eftir að hitabeltisstormurinn Mangkhut fór yfir Filippseyjar og suðurhluta Kína. Talið er víst að tala látinna muni hækka enn. Illa gengur að koma björgunarfólki á þau svæði sem verst urðu úti. 17.9.2018 08:00 Þurfa að greiða virðisaukaskatt af skildingi Yfirskattanefnd (YSKN) hefur staðfest úrskurð Tollstjóra um að einstaklingar þurfi að greiða virðisaukaskatt af innfluttri eins dollars mynt. 17.9.2018 07:30 Ekkert bendir til snertingar við taugaeitur í Salisbury Lögreglan í Bretlandi segir ekkert benda til þess að tveir sem veiktust á veitingastað í bænum Salisbury í gærkvöldi hafi komist í snertingu við taugaeitrið Novichok. 17.9.2018 07:21 Sama upphæð fylgi hverju barni óháð rekstrarformi Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, mun á morgun leggja fram tillögu um breytingu á fjárframlögum til grunnskóla. Tillagan snýr í grunninn að því að sama fjárframlag fylgi hverju barni inn í grunnskóla, burt séð frá því hvort barnið gangi í sjálfstætt rekinn grunnskóla eða grunnskóla sem rekinn er af Reykjavíkurborg. 17.9.2018 07:00 Rannsaka saumnálafaraldur í áströlskum jarðarberjum Yfirvöld í Ástralíu hafa nú fyrirskipað rannsókn á sex tilvikum þar sem saumnálar hafa ítrekað fundist í jarðarberjum sem seld hafa verið í verslunum. Sex tilvik hafa verið tilkynnt á síðustu dögum. 17.9.2018 06:34 Krefjast endurskoðunar á skerðingum Lögmaður Öryrkjabandalagsins segir að Tryggingastofnun eigi að hafa frumkvæði að því að endurskoða lífeyrisgreiðslur allra þeirra sem hlotið hafa skerðingar vegna fyrri búsetu erlendis í samræmi við nýlegt álit umboðsmanns. 17.9.2018 06:00 Hvassviðri og úrkoma Snjókoma, slydda, hvassviðri og almennt leiðindaveður eru í kortunum fyrir vikuna. Á miðvikudag gengur veðrið í norðan 15 til 23 metra á sekúndu, hvassast austast 17.9.2018 06:00 Glímir við áfallastreituröskun eftir margra ára baráttu við TR Jóhanna Þorsteinsdóttir segist sátt við niðurstöðu Umboðsmanns Alþingis vegna kvörtunar hennar um túlkun Tryggingastofnunar á útreikningi búsetuhlutfalls sem hefur áhrif á lífeyrisgreiðslur. Eftir að hafa fengið miklar skerðingar á lífeyrisgreiðslum flutti hún til Danmerkur og komst aftur á vinnumarkað. 17.9.2018 06:00 Fjórði hver lögreglumaður finnur ekki til öryggis Einn af hverjum fjórum lögreglumönnum telur sig ekki vera öruggan í starfi. Þetta kemur fram í ársskýrslu dómsmálaráðherra. 17.9.2018 06:00 Leggja til þrepaskiptan erfðafjárskatt Breytingar verða gerðar á lögum um erfðafjárskatt ef frumvarp Óla Björns Kárasonar og fleiri þingmanna Sjálfstæðisflokks verður að lögum. 17.9.2018 06:00 Bíllaus fagna tíu ára starfi Samtök um bíllausan lífsstíl fagna í dag tíu ára afmæli. Af því tilefni verður haldinn afmælisaðalfundur á Kexi Hosteli klukkan 17.30. Björn Hákon Sveinsson, formaður samtakanna, segir að fyrir tíu árum hafi þetta verið jaðarskoð 17.9.2018 06:00 Ætla ekki að draga tilnefningu Kavanaugh til baka Repúblikanar ætla að halda því til streitu að kosið verði um hæfi Brett Kavanaugh hæstaréttardómaraefni Donalds Trump Bandaríkjaforseta til að gegna embætti dómara við hæstarétt. Kjósa á um hæfi hans á fimmtudaginn. 16.9.2018 22:47 75 ár frá stærstu skriðdrekaorrustu sögunnar Fjöldi fólks kom saman í Rússlandi á dögunum til að leika eftir orrustuna um Kúrsk. 75 ár eru frá þessari stærstu skriðdrekaorrustu sögunnar. 16.9.2018 21:48 Lóðafermetrinn á 45.000 krónur Sextán byggingarteymi hafa sótt um að byggja á sjö þróunarreitum í Reykjavík. Af þeim verða sjö teymi valin til að byggja rúmlega fimm hundruð íbúðir fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur. Lóðunum verður úthlutað á föstu verði að sögn formanns starfshóps um verkefnið hjá Reykjavíkurborg. 16.9.2018 21:10 Telur kerfið fyrir börn í fíkni- og geðvanda hafa versnað Móðir drengs sem stytti sér aldur þegar hann var nítján ára ætlar að koma á fót meðferðarúrræði með hópi fagfólks fyrir börn í fíkni- og geðvanda. 16.9.2018 20:15 Khan kallar eftir kosningu um Brexit Borgarstjóri Lundúna, Sadiq Khan úr Verkamannaflokknum skrifar í dag grein í ritið the Guardian, þar kallaði hann eftir því að kosið verði aftur um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 16.9.2018 20:13 Innsigla veitingastað í Salisbury eftir að fólk veiktist Karl og kona eru sögð hafa misst meðvitundarlaus í bænum þar sem eitrað var fyrir rússneskum fyrrverandi njósnara í mars. 16.9.2018 20:01 Nýr vegur á milli Hveragerðis og Selfoss verður tveir plús einn vegur Á næstu vikum fer fram útboð vegna nýs vegar á milli Hveragerðis og Selfoss. Vegurinn verður tveir plús einn vegur. 16.9.2018 20:00 Ríkið semji ekki við fyrirtæki í heilbrigðisþjónustu sem rekin eru í hagnaðarskyni Þingmaður VG hefur lagt fram frumvarp sem myndi banna ríkinu að gera samninga við heilbrigðisþjónustufyrirtæki sem starfa í gróðaskyni. 16.9.2018 19:30 Aðgerðin í Kiðagili gekk vel Aðgerðir í Kiðagili á Sprengisandsleið gengu vel í dag. Þar voru björgunarsveitir kallaðar út til þess að sækja mann sem fallið hafði af fjórhjóli sem hann var á. 16.9.2018 19:17 Verzilov braggast á þýsku sjúkrahúsi Rússneskur stjórnarandstæðingur tapaði sjón og getur hvorki talað né gengið eftir að hann veiktist hastarlega í síðustu viku. Eiginkona hans er þess fullviss að eitrað hafi verið fyrir honum. 16.9.2018 19:02 Kona stígur fram undir nafni og sakar dómaraefni Trump um kynferðisárás Sálfræðiprófessor í Kaliforníu segir Brett Kavanaugh hafa haldið sér niðri, þuklað á sér og reynt að afklæða sig þegar þau voru á framhaldsskólaaldri. 16.9.2018 18:10 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Þingmaður Vinstri grænna ætlar að leggja fram frumvarp sem bannar ríkinu að semja við hagnaðardrifin heilbrigðisfyrirtæki. 16.9.2018 18:00 Gul viðvörun fyrir allt landið á miðvikudag Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun fyrir allt landið á miðvikudag. 16.9.2018 17:42 Kreml reynir að þvo tilræðismennina af Pútín Talsmaður ríkisstjórnar Vladímírs Pútín segir að tveir menn sem Bretar telja hafa reynt að myrða rússneskan fyrrverandi njósnara í mars hafi engin tengsl við forsetann eða ríkisstjórn hans. 16.9.2018 17:31 Vill að Netanyahu kalli fulltrúa heim Ísraelskur stjórnarandstöðumaður kallaði eftir því í dag að Benjamin Netanyahu myndi kalla sendifulltrúa sinn frá Bandaríkjunum heim fyrir að hafa ekki tilkynnt um kynferðislega áreitni aðstoðarmanns forsætisráðherrans. 16.9.2018 17:24 Björgunarsveitir kallaðar út vegna fjórhjólaslyss Björgunarsveitir voru kallaðar út vegna fjórhjólaslyss um klukkan hálf tvö í dag. Slysið varð við Kiðagil á Sprengisandsleið. 16.9.2018 15:27 Sáu fram á eldsneytisskort og lentu á Akureyri Vél Icelandair frá Noregi neyddist til að lenda á Akureyrarflugvelli í dag vegna þrifa á flugbrautum í Keflavík 16.9.2018 15:23 Glussi stöðvaði flugumferð í skamman tíma Stöðva þurfti lendingar á Keflavíkurflugvelli á öðrum tímanum í dag vegna leka úr flugvél. 16.9.2018 14:07 Launahækkanir Maduro valda verslunum erfiðleikum Stór hluti verslana í Suður-Ameríku ríkinu Venesúela hafa á undanförnum tveimur vikum lokað vegna hækkunar lægstu launa sem fyrirskipuð var af Nicolás Maduro, forseta, og ríkisstjórn hans. 16.9.2018 14:00 Óskar eftir aukafundi vegna lokunar tjaldsvæðis í Laugardal 16.9.2018 13:28 Krefjast breytinga á bótakerfinu: Stjórnvöld verði að mæta kröfum launafólks Formaður VR segir að stjórnvöld verði að mæta kröfum launafólks um breytingar á bótakerfinu ef ekki á að stefna í hörð átök á vinnumarkaði í vetur. 16.9.2018 13:21 Rændi Teslu með snjallsímanum einum saman 21 árs gamall karlmaður í Minnesota í Bandaríkjunum hefur verið handtekinn grunaður um þjófnað á Tesla Model 3 bíl sem var til sýnis í Mall of America verslunarmiðstöðinni í Minneapolis. 16.9.2018 13:09 Netanyahu harður á því að Hezbollah fái ekki vopn Ísrael hefur verið sakað um loftárásir nærri Damascus í gær, sem munu hafa beinst gegn vopnasendingum Íran til Hezbollah hryðjuverkasamtakanna. 16.9.2018 13:07 Segir frumvarp um mannanöfn frelsismál hinsegin fólks Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, hyggst leggja fram frumvarp um mannanöfn þess efnis að binda endi á opinber afskipti í slíkum ákvörðunum. 16.9.2018 13:03 Mangkhut herjar á Kína og minnst 49 látnir á Filippseyjum Fellibylurinn Mangkhut herjar nú á fjölbýlasta hérað Kína, eftir að hafa ollið skemmdum í Hong Kong. 16.9.2018 11:42 Kínverjar reiðir út í Taívan vegna njósna Kínverjar sökuðu njósnara Taívan um að reyna að stela upplýsingum, "skemmdarverk“ og að grafa undan samskiptum ríkjanna. 16.9.2018 10:47 Fyrsta banvæna hákarlaárás Massachusetts í 82 ár Maður sem var á sundi við Þorskhöfða í Massachusetts í Bandaríkjunum í gær dó eftir að hann varð fyrir árás hákarls. 16.9.2018 10:11 Sjáðu hvernig Vaðlaheiðargöng líta út í dag Um 70 manns vinna nú hörðum höndum að því að ljúka framkvæmdum við Vaðlaheiðargöngin. Verklok eru áætluð 30. nóvember næstkomandi og segir framkvæmdastjóri Vaðlaheiðarganga að mikilvægt hafi verið að festa niður dagsetningu verkloka. 16.9.2018 10:00 Minnst þrettán eru dánir en búist er við sögulegum flóðum Sérfræðingar óttast að flóð í ám muni slá met og hefur þúsundum verið gert að yfirgefa heimili sín. 16.9.2018 08:39 Landamæravörður ákærður fyrir að myrða fjórar konur á tveimur vikum Fimmtu konunni tókst að flýja og hófst þá umfangsmikil leit þegar Juan David Ortiz fannst í felum á bílastæði í um 235 kílómetra fjarlægð frá landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. 16.9.2018 07:56 Sjá næstu 50 fréttir
Ferðamenn festust í Gróttu eftir að flæddi að Lögregla þurfti að hafa afskipti af fjölda ökumanna sem óku undir áhrifum áfengis eða fíkniefna í gærkvöldi og nótt. 17.9.2018 08:45
Lýsir því hvernig hið umdeilda samband við Woody Allen hófst og segir hann fórnarlamb #Metoo í eldfimu viðtali Soon-Yi-Previn, eiginkona leikstjórans Woody Allen segir að hann sé fórnarlamb #Metoo-hreyfingarinnar. Meðferðin á honum hafi verið ósanngjörn. Þá segir hún að Mia Farrow, fósturmóðir hennar og fyrrverandi maki Allen, hafi beitt sig ofbeldi er hún var barn. 17.9.2018 08:30
May um Brexit: "Annað hvort minn samningur eða enginn“ Forsætisráðherra Bretlands segir að breskir þingmenn standi frammi fyrir vali um að samþykkja Brexit-samning stjórnar hennar við ESB eða þá engan samning yfir höfuð. 17.9.2018 08:29
Þingmenn fræðast um notagildi núvitundar Formaður velferðarnefndar Alþingis segir að Bretar hafi notað núvitund með góðum árangri á mörgum sviðum samfélagsins. Nefndin fær í dag kynningu frá breskum þingmanni sem er annar formanna sérstakrar þverpólitískrar nefndar. 17.9.2018 08:00
Ógurlegt tjón eftir Mangkhut Minnst 64 eru látnir eftir að hitabeltisstormurinn Mangkhut fór yfir Filippseyjar og suðurhluta Kína. Talið er víst að tala látinna muni hækka enn. Illa gengur að koma björgunarfólki á þau svæði sem verst urðu úti. 17.9.2018 08:00
Þurfa að greiða virðisaukaskatt af skildingi Yfirskattanefnd (YSKN) hefur staðfest úrskurð Tollstjóra um að einstaklingar þurfi að greiða virðisaukaskatt af innfluttri eins dollars mynt. 17.9.2018 07:30
Ekkert bendir til snertingar við taugaeitur í Salisbury Lögreglan í Bretlandi segir ekkert benda til þess að tveir sem veiktust á veitingastað í bænum Salisbury í gærkvöldi hafi komist í snertingu við taugaeitrið Novichok. 17.9.2018 07:21
Sama upphæð fylgi hverju barni óháð rekstrarformi Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, mun á morgun leggja fram tillögu um breytingu á fjárframlögum til grunnskóla. Tillagan snýr í grunninn að því að sama fjárframlag fylgi hverju barni inn í grunnskóla, burt séð frá því hvort barnið gangi í sjálfstætt rekinn grunnskóla eða grunnskóla sem rekinn er af Reykjavíkurborg. 17.9.2018 07:00
Rannsaka saumnálafaraldur í áströlskum jarðarberjum Yfirvöld í Ástralíu hafa nú fyrirskipað rannsókn á sex tilvikum þar sem saumnálar hafa ítrekað fundist í jarðarberjum sem seld hafa verið í verslunum. Sex tilvik hafa verið tilkynnt á síðustu dögum. 17.9.2018 06:34
Krefjast endurskoðunar á skerðingum Lögmaður Öryrkjabandalagsins segir að Tryggingastofnun eigi að hafa frumkvæði að því að endurskoða lífeyrisgreiðslur allra þeirra sem hlotið hafa skerðingar vegna fyrri búsetu erlendis í samræmi við nýlegt álit umboðsmanns. 17.9.2018 06:00
Hvassviðri og úrkoma Snjókoma, slydda, hvassviðri og almennt leiðindaveður eru í kortunum fyrir vikuna. Á miðvikudag gengur veðrið í norðan 15 til 23 metra á sekúndu, hvassast austast 17.9.2018 06:00
Glímir við áfallastreituröskun eftir margra ára baráttu við TR Jóhanna Þorsteinsdóttir segist sátt við niðurstöðu Umboðsmanns Alþingis vegna kvörtunar hennar um túlkun Tryggingastofnunar á útreikningi búsetuhlutfalls sem hefur áhrif á lífeyrisgreiðslur. Eftir að hafa fengið miklar skerðingar á lífeyrisgreiðslum flutti hún til Danmerkur og komst aftur á vinnumarkað. 17.9.2018 06:00
Fjórði hver lögreglumaður finnur ekki til öryggis Einn af hverjum fjórum lögreglumönnum telur sig ekki vera öruggan í starfi. Þetta kemur fram í ársskýrslu dómsmálaráðherra. 17.9.2018 06:00
Leggja til þrepaskiptan erfðafjárskatt Breytingar verða gerðar á lögum um erfðafjárskatt ef frumvarp Óla Björns Kárasonar og fleiri þingmanna Sjálfstæðisflokks verður að lögum. 17.9.2018 06:00
Bíllaus fagna tíu ára starfi Samtök um bíllausan lífsstíl fagna í dag tíu ára afmæli. Af því tilefni verður haldinn afmælisaðalfundur á Kexi Hosteli klukkan 17.30. Björn Hákon Sveinsson, formaður samtakanna, segir að fyrir tíu árum hafi þetta verið jaðarskoð 17.9.2018 06:00
Ætla ekki að draga tilnefningu Kavanaugh til baka Repúblikanar ætla að halda því til streitu að kosið verði um hæfi Brett Kavanaugh hæstaréttardómaraefni Donalds Trump Bandaríkjaforseta til að gegna embætti dómara við hæstarétt. Kjósa á um hæfi hans á fimmtudaginn. 16.9.2018 22:47
75 ár frá stærstu skriðdrekaorrustu sögunnar Fjöldi fólks kom saman í Rússlandi á dögunum til að leika eftir orrustuna um Kúrsk. 75 ár eru frá þessari stærstu skriðdrekaorrustu sögunnar. 16.9.2018 21:48
Lóðafermetrinn á 45.000 krónur Sextán byggingarteymi hafa sótt um að byggja á sjö þróunarreitum í Reykjavík. Af þeim verða sjö teymi valin til að byggja rúmlega fimm hundruð íbúðir fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur. Lóðunum verður úthlutað á föstu verði að sögn formanns starfshóps um verkefnið hjá Reykjavíkurborg. 16.9.2018 21:10
Telur kerfið fyrir börn í fíkni- og geðvanda hafa versnað Móðir drengs sem stytti sér aldur þegar hann var nítján ára ætlar að koma á fót meðferðarúrræði með hópi fagfólks fyrir börn í fíkni- og geðvanda. 16.9.2018 20:15
Khan kallar eftir kosningu um Brexit Borgarstjóri Lundúna, Sadiq Khan úr Verkamannaflokknum skrifar í dag grein í ritið the Guardian, þar kallaði hann eftir því að kosið verði aftur um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 16.9.2018 20:13
Innsigla veitingastað í Salisbury eftir að fólk veiktist Karl og kona eru sögð hafa misst meðvitundarlaus í bænum þar sem eitrað var fyrir rússneskum fyrrverandi njósnara í mars. 16.9.2018 20:01
Nýr vegur á milli Hveragerðis og Selfoss verður tveir plús einn vegur Á næstu vikum fer fram útboð vegna nýs vegar á milli Hveragerðis og Selfoss. Vegurinn verður tveir plús einn vegur. 16.9.2018 20:00
Ríkið semji ekki við fyrirtæki í heilbrigðisþjónustu sem rekin eru í hagnaðarskyni Þingmaður VG hefur lagt fram frumvarp sem myndi banna ríkinu að gera samninga við heilbrigðisþjónustufyrirtæki sem starfa í gróðaskyni. 16.9.2018 19:30
Aðgerðin í Kiðagili gekk vel Aðgerðir í Kiðagili á Sprengisandsleið gengu vel í dag. Þar voru björgunarsveitir kallaðar út til þess að sækja mann sem fallið hafði af fjórhjóli sem hann var á. 16.9.2018 19:17
Verzilov braggast á þýsku sjúkrahúsi Rússneskur stjórnarandstæðingur tapaði sjón og getur hvorki talað né gengið eftir að hann veiktist hastarlega í síðustu viku. Eiginkona hans er þess fullviss að eitrað hafi verið fyrir honum. 16.9.2018 19:02
Kona stígur fram undir nafni og sakar dómaraefni Trump um kynferðisárás Sálfræðiprófessor í Kaliforníu segir Brett Kavanaugh hafa haldið sér niðri, þuklað á sér og reynt að afklæða sig þegar þau voru á framhaldsskólaaldri. 16.9.2018 18:10
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Þingmaður Vinstri grænna ætlar að leggja fram frumvarp sem bannar ríkinu að semja við hagnaðardrifin heilbrigðisfyrirtæki. 16.9.2018 18:00
Gul viðvörun fyrir allt landið á miðvikudag Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun fyrir allt landið á miðvikudag. 16.9.2018 17:42
Kreml reynir að þvo tilræðismennina af Pútín Talsmaður ríkisstjórnar Vladímírs Pútín segir að tveir menn sem Bretar telja hafa reynt að myrða rússneskan fyrrverandi njósnara í mars hafi engin tengsl við forsetann eða ríkisstjórn hans. 16.9.2018 17:31
Vill að Netanyahu kalli fulltrúa heim Ísraelskur stjórnarandstöðumaður kallaði eftir því í dag að Benjamin Netanyahu myndi kalla sendifulltrúa sinn frá Bandaríkjunum heim fyrir að hafa ekki tilkynnt um kynferðislega áreitni aðstoðarmanns forsætisráðherrans. 16.9.2018 17:24
Björgunarsveitir kallaðar út vegna fjórhjólaslyss Björgunarsveitir voru kallaðar út vegna fjórhjólaslyss um klukkan hálf tvö í dag. Slysið varð við Kiðagil á Sprengisandsleið. 16.9.2018 15:27
Sáu fram á eldsneytisskort og lentu á Akureyri Vél Icelandair frá Noregi neyddist til að lenda á Akureyrarflugvelli í dag vegna þrifa á flugbrautum í Keflavík 16.9.2018 15:23
Glussi stöðvaði flugumferð í skamman tíma Stöðva þurfti lendingar á Keflavíkurflugvelli á öðrum tímanum í dag vegna leka úr flugvél. 16.9.2018 14:07
Launahækkanir Maduro valda verslunum erfiðleikum Stór hluti verslana í Suður-Ameríku ríkinu Venesúela hafa á undanförnum tveimur vikum lokað vegna hækkunar lægstu launa sem fyrirskipuð var af Nicolás Maduro, forseta, og ríkisstjórn hans. 16.9.2018 14:00
Krefjast breytinga á bótakerfinu: Stjórnvöld verði að mæta kröfum launafólks Formaður VR segir að stjórnvöld verði að mæta kröfum launafólks um breytingar á bótakerfinu ef ekki á að stefna í hörð átök á vinnumarkaði í vetur. 16.9.2018 13:21
Rændi Teslu með snjallsímanum einum saman 21 árs gamall karlmaður í Minnesota í Bandaríkjunum hefur verið handtekinn grunaður um þjófnað á Tesla Model 3 bíl sem var til sýnis í Mall of America verslunarmiðstöðinni í Minneapolis. 16.9.2018 13:09
Netanyahu harður á því að Hezbollah fái ekki vopn Ísrael hefur verið sakað um loftárásir nærri Damascus í gær, sem munu hafa beinst gegn vopnasendingum Íran til Hezbollah hryðjuverkasamtakanna. 16.9.2018 13:07
Segir frumvarp um mannanöfn frelsismál hinsegin fólks Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, hyggst leggja fram frumvarp um mannanöfn þess efnis að binda endi á opinber afskipti í slíkum ákvörðunum. 16.9.2018 13:03
Mangkhut herjar á Kína og minnst 49 látnir á Filippseyjum Fellibylurinn Mangkhut herjar nú á fjölbýlasta hérað Kína, eftir að hafa ollið skemmdum í Hong Kong. 16.9.2018 11:42
Kínverjar reiðir út í Taívan vegna njósna Kínverjar sökuðu njósnara Taívan um að reyna að stela upplýsingum, "skemmdarverk“ og að grafa undan samskiptum ríkjanna. 16.9.2018 10:47
Fyrsta banvæna hákarlaárás Massachusetts í 82 ár Maður sem var á sundi við Þorskhöfða í Massachusetts í Bandaríkjunum í gær dó eftir að hann varð fyrir árás hákarls. 16.9.2018 10:11
Sjáðu hvernig Vaðlaheiðargöng líta út í dag Um 70 manns vinna nú hörðum höndum að því að ljúka framkvæmdum við Vaðlaheiðargöngin. Verklok eru áætluð 30. nóvember næstkomandi og segir framkvæmdastjóri Vaðlaheiðarganga að mikilvægt hafi verið að festa niður dagsetningu verkloka. 16.9.2018 10:00
Minnst þrettán eru dánir en búist er við sögulegum flóðum Sérfræðingar óttast að flóð í ám muni slá met og hefur þúsundum verið gert að yfirgefa heimili sín. 16.9.2018 08:39
Landamæravörður ákærður fyrir að myrða fjórar konur á tveimur vikum Fimmtu konunni tókst að flýja og hófst þá umfangsmikil leit þegar Juan David Ortiz fannst í felum á bílastæði í um 235 kílómetra fjarlægð frá landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. 16.9.2018 07:56