Fleiri fréttir Segja Ísraela hafa skotið eldflaugum að flugvellinum í Damaskus Skotmarkið er sagt hafa verið vopnabúr annað hvort íranskra hersveita eða Hezbollah-samtakanna líbönsku. 15.9.2018 21:17 Stórskemmdi lögreglubíl með öxi í útkalli vegna heimilisófriðar Til töluverðra átaka kom þegar lögreglumenn reyndu að yfirbuga manninn. 15.9.2018 20:32 Gömlum súrheysturni breytt í heilsuhótel Gamall súrheysturn hefur fengið nýtt hlutverk og er nú heilsuhótel. 15.9.2018 20:15 Einn með allar tölur réttar fær rúmar 50 milljónir Miðinn var keyptur inn á lotto.is. 15.9.2018 20:09 Stærsta nördahátíð landsins fer fram um helgina 15.9.2018 19:30 Segir útilokað að læknar vinni eftir útrunnum samningi Samningar sérfræðilækna við Sjúkratryggingar Íslands renna út um áramótin. 15.9.2018 19:30 Meintir tilræðismenn sagðir tengjast rússneska varnarmálaráðuneytinu Þá benda skjöl til þess að mennirnir tveir sem Bretar saka um taugaeiturstilræðið í Salisbury hafi pantað flugferð til Englands á síðustu stundu, þvert á það sem þeir sögðu í sjónvarpsviðtali í vikunni. 15.9.2018 18:52 Börnum með klofinn góm mismunað í kerfinu Ef börn sem fæðast með klofinn góm en ekki skarð í vör fá þau ekki sama stuðning sjúkratrygginga og þau myndu gera ef þau væru einnig með skarð í vör. 15.9.2018 18:13 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Móðir drengs sem fæddist með klofinn góm hefur fengið ítrekaða neitun um niðurgreiðslu hjá Sjúkratryggingum Íslands þar sem meinið sést ekki utan á honum. 15.9.2018 18:00 Dómaraefni Trump ber af sér sakir um kynferðisbrot Demókratar hafa vísað upplýsingum um meint kynferðisbrot Bretts Kavanaugh til alríkislögreglunnar FBI. 15.9.2018 17:39 Sjö látnir vegna Flórens Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að neyðarástand ríki í Norður Karólínuríki vegna hitabeltisstormsins Flórens sem gengur þar yfir. 15.9.2018 16:47 Minnst fjórtán látnir á Filippseyjum Minnst fjórtán eru dánir eftir að fellibylurinn Mangkhut fór yfir Filippseyjar og olli þar miklum skemmdum. 15.9.2018 14:39 Páfinn sendi mafíunni tóninn Frans páfi er nú staddur á Sikiley á Ítalíu þar sem hann heiðraði prest sem myrtur var af mafíunni fyrir 25 árum. 15.9.2018 13:49 Lék eftir vinsælt Youtube myndband og slasaðist alvarlega Hann sat í hringekju á meðan vespa var notuð til að snúa henni á mjög miklum hraða. 15.9.2018 13:15 „Það á enginn að vera húsnæðislaus“ 15.9.2018 12:18 Rússar skipulögðu tölvuárás á rannsóknarstöð tengda Novichok árásinni Yfirvöld Sviss segja tvo rússneska njósnara hafa skipulagt tölvuárás á svissneska rannsóknarstöð. 15.9.2018 11:59 Gæsluvarðhald Sveins Gests staðfest Sveinn var dæmdur í sex ára fangelsi í desember í fyrra fyrir alvarlega líkamsárás sem leiddi til dauða Arnar Jónssonar aspar í Mosfellsdal í fyrra. 15.9.2018 11:17 Forsætisráðherra og forystufólk stjórnarandstöðunnar í Víglínunni Víglínan hefur göngu sína á ný að loknu sumarleyfi á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20 í dag. 15.9.2018 10:35 Segja þjóðir grafa undan refsiaðgerðum gegn Norður-Kóreu Bandaríkin hafa boðað til fundar öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna á mánudaginn til að ræða viðleitni ríkja til að grafa undan refsiaðgerðum og viðskiptaþvingunum gagnvart Norður-Kóreu. 15.9.2018 10:04 Ógnað með hnífi og rændur á Tryggvagötu Mennirnir rændu af honum peningum og síma en tókst að hlaupa á brott. 15.9.2018 09:08 Samræmd íslenskupróf eru í stöðugri þróun „Við fögnum þessari umræðu um hlutverk og innihald samræmdu prófanna.“ 15.9.2018 09:00 Ógnar lífi fjögurra milljóna Fimmta stigs fellibylurinn Mangkhut gekk á land nyrst á Luzon-eyju Filippseyja í gær. 15.9.2018 09:00 Mangkhut olli usla í Filippseyjum og er nú á leið til Kína Minnst tveir eru dánir eftir að fellibylurinn Mangkhut fór yfir Filippseyjar. 15.9.2018 08:56 Að fórna öllu fyrir málstaðinn Colin Kaepernick, leikstjórnandinn fyrrverandi, hefur enn á ný vakið mikið umtal í Bandaríkjunum. Auglýsingaherferð hans fyrir Nike kyndir undir mótmælum hans gegn kynþáttafordómum á ný og fyrirtækið malar gull á herferðinni. 15.9.2018 08:30 Minnst fimm dánir í Norður-Karólínu Í nótt var styrkleikur Florence lækkaður í óveður og hefur Florence fært sig yfir til Suður-Karólínu. 15.9.2018 08:07 Þráttað um vernd lögaðila gegn endurtekinni málsmeðferð Lögaðilar geta illa aumkað sér yfir endurtekinni málsmeðferð í skattamálum, segir vararíkissaksóknari. 15.9.2018 07:45 Stal rafmagni fyrir 270 þúsund Karlmaður á sextugsaldri var í Héraðsdómi Vestfjarða í vikunni dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að stela rafmagni frá Orkubúi Vestfjarða (OV). 15.9.2018 07:30 Minnisleysi lögreglu og sakborninga rætt í gær Upphaf Guðmundarmáls var rætt í Hæstarétti í gær. Rannsakendur málsins muna ekki hvað hleypti því af stað. Talið að refsifangi hafi fengið frelsi gegn því að vísa á sakborninga. 15.9.2018 07:15 Flórens nú flokkuð sem hitabeltisstormur Að minnsta kosti fjórir eru látnir eftir að fellibylurinn Flórens gekk yfir austurströnd Bandaríkjanna fyrr í dag. Yfir 600.000 heimili eru án rafmagns og byggingar hafa hrunið til grunna. 14.9.2018 23:46 Forseti sveitarstjórnar stígur til hliðar vegna óviðeigandi samskipta Samskiptin átti Örlygur við framkvæmdaraðila sveitarfélagsins og tengjast jarðvegsvinnu í kringum Hótel Cape sem Örlygur á og rekur á Húsavík. 14.9.2018 23:00 Farinn á hreindýraveiðar í miðri stjórnarkreppu Meðan upplausn ríkir í stjórnmálum Grænlands er formaður landsstjórnarinnar, Kim Kielsen, farinn til fjalla á hreindýraveiðar og ekki væntanlegur til baka fyrr en undir næstu helgi. 14.9.2018 22:30 Segir ótímabært að lýsa yfir trausti til forstjóra OR Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og stjórnarmaður í Orkuveitu Reykjavíkur, segir stuðningsyfirlýsingu stjórnarformanns við forstjóra OR ótímabæra og skoða þurfi málið ofan í kjölinn. Engin yfirlýsing liggur fyrir frá stjórninni. 14.9.2018 21:24 Talið að 11 Íslendingar séu vangreindir með sjaldgæft heilkenni Eingöngu þrjár stúlkur eru greindar með Smith Magenis heilkennið, eða SMS, hér á landi en talið er að um ellefu Íslendingar séu með heilkennið án þess að vita af því. Foreldrar stúlknanna segja mikilvægt að fá greiningu til að bæta lífsgæði og fá sálarró. 14.9.2018 20:45 Tók yfirdrátt fyrir brjóstnámi í Englandi Kona sem greindist með stökkbreytingu í brakkageni þurfti að fara í brjóstnám á Englandi hjá íslenskum lækni, sem starfar á Íslandi, til þess að fá aðgerðina niðurgreidda hjá Sjúkratryggingum Íslands. Hún tók þriggja og hálfrar milljóna króna yfirdrátt til þess að eiga fyrir aðgerðinni. 14.9.2018 20:00 Móðir og barn fyrstu fórnarlömb Flórens Samtals hafa nú fjórir látist vegna fellibylsins Flórens sem gengur nú yfir austurströnd Bandaríkjanna. 14.9.2018 19:51 Katrín segir ójöfnuð aðallega birtast í eignaójöfnuði Forsætisráðherra segir ójöfnuð á Íslandi helst koma fram í eignastöðu fólks. 14.9.2018 19:45 Hildur vill að vinnustaðamenning Orkuveitunnar verði skoðuð Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segir fjölmörgum spurningum enn ósvarað í málum Orkuveitu Reykjavíkur. 14.9.2018 19:06 Heimilislausir hafa engan samastað á tjaldsvæðum í vetur Ekki stendur til að hafa tjaldsvæðið í Laugardal opið heimilislausu fólki í vetur en þeim sem hafast við í hjólhýsum eða tjöldum stendur ekkert annað úrræði til boða. Verkefnastýra Frú Ragnheiðar telur að fólkið muni leita á ýmis svæði í borginni. 14.9.2018 19:00 Bera fullt traust til forstjóra Orkuveitunnar Brynhildur Davíðsdóttir stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur segir að hegðun fyrrverandi framkvæmdastjóra Orku náttúrunnar í garð þáverandi samstarfsmanna hafi ekki verið boðleg og því hafi það verið rétt ákvörðun að segja honum upp. Boðað var til aukafundar hjá stjórn Orkuveitunnar í dag vegna málsins en Brynhildur segir að stjórnin beri fullt traust til forstjóra OR. 14.9.2018 18:45 Leggja til friðlýsingu þriggja svæða Umhverfisstofnun hefur lagt fram til kynningar tillögur að friðlýsingu þriggja svæða á hálendinu. 14.9.2018 18:03 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 14.9.2018 18:00 Manafort samþykkir að veita Mueller upplýsingar Paul Manafort fyrrverandi kosningastjóri Donalds Trump Bandaríkjaforseta, hefur samþykkt að starfa með rannsakendum Mueller í skiptum fyrir vægari dom í máli er varðar peningaþvætti og störf hans fyrir erlendar ríkisstjórnir. 14.9.2018 18:00 Fangelsi fyrir nauðgun á Írskum dögum staðfest í Landsrétti Landsréttur staðfesti í dag tveggja og hálfs árs fangelsisdóm Héraðsdóms Vesturlands yfir karlmanni á fertugsaldri, Eldin Soko, fyrir að nauðga konu á Akranesi í júlí í fyrra. 14.9.2018 17:39 Með sýknu verði þjóðin vitni að réttlæti Verjandi í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum segir að með sýknu í málinu verði íslenska þjóðin vitni að réttlæti. 14.9.2018 17:00 Stjórnin styður Bjarna forstjóra og brottreksturinn Aukafundi stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur eftir uppsögn framkvæmdastjóra Orku náttúrunnar lauk rétt fyrir klukkan fjögur í dag. 14.9.2018 16:10 Sjá næstu 50 fréttir
Segja Ísraela hafa skotið eldflaugum að flugvellinum í Damaskus Skotmarkið er sagt hafa verið vopnabúr annað hvort íranskra hersveita eða Hezbollah-samtakanna líbönsku. 15.9.2018 21:17
Stórskemmdi lögreglubíl með öxi í útkalli vegna heimilisófriðar Til töluverðra átaka kom þegar lögreglumenn reyndu að yfirbuga manninn. 15.9.2018 20:32
Gömlum súrheysturni breytt í heilsuhótel Gamall súrheysturn hefur fengið nýtt hlutverk og er nú heilsuhótel. 15.9.2018 20:15
Einn með allar tölur réttar fær rúmar 50 milljónir Miðinn var keyptur inn á lotto.is. 15.9.2018 20:09
Segir útilokað að læknar vinni eftir útrunnum samningi Samningar sérfræðilækna við Sjúkratryggingar Íslands renna út um áramótin. 15.9.2018 19:30
Meintir tilræðismenn sagðir tengjast rússneska varnarmálaráðuneytinu Þá benda skjöl til þess að mennirnir tveir sem Bretar saka um taugaeiturstilræðið í Salisbury hafi pantað flugferð til Englands á síðustu stundu, þvert á það sem þeir sögðu í sjónvarpsviðtali í vikunni. 15.9.2018 18:52
Börnum með klofinn góm mismunað í kerfinu Ef börn sem fæðast með klofinn góm en ekki skarð í vör fá þau ekki sama stuðning sjúkratrygginga og þau myndu gera ef þau væru einnig með skarð í vör. 15.9.2018 18:13
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Móðir drengs sem fæddist með klofinn góm hefur fengið ítrekaða neitun um niðurgreiðslu hjá Sjúkratryggingum Íslands þar sem meinið sést ekki utan á honum. 15.9.2018 18:00
Dómaraefni Trump ber af sér sakir um kynferðisbrot Demókratar hafa vísað upplýsingum um meint kynferðisbrot Bretts Kavanaugh til alríkislögreglunnar FBI. 15.9.2018 17:39
Sjö látnir vegna Flórens Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að neyðarástand ríki í Norður Karólínuríki vegna hitabeltisstormsins Flórens sem gengur þar yfir. 15.9.2018 16:47
Minnst fjórtán látnir á Filippseyjum Minnst fjórtán eru dánir eftir að fellibylurinn Mangkhut fór yfir Filippseyjar og olli þar miklum skemmdum. 15.9.2018 14:39
Páfinn sendi mafíunni tóninn Frans páfi er nú staddur á Sikiley á Ítalíu þar sem hann heiðraði prest sem myrtur var af mafíunni fyrir 25 árum. 15.9.2018 13:49
Lék eftir vinsælt Youtube myndband og slasaðist alvarlega Hann sat í hringekju á meðan vespa var notuð til að snúa henni á mjög miklum hraða. 15.9.2018 13:15
Rússar skipulögðu tölvuárás á rannsóknarstöð tengda Novichok árásinni Yfirvöld Sviss segja tvo rússneska njósnara hafa skipulagt tölvuárás á svissneska rannsóknarstöð. 15.9.2018 11:59
Gæsluvarðhald Sveins Gests staðfest Sveinn var dæmdur í sex ára fangelsi í desember í fyrra fyrir alvarlega líkamsárás sem leiddi til dauða Arnar Jónssonar aspar í Mosfellsdal í fyrra. 15.9.2018 11:17
Forsætisráðherra og forystufólk stjórnarandstöðunnar í Víglínunni Víglínan hefur göngu sína á ný að loknu sumarleyfi á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20 í dag. 15.9.2018 10:35
Segja þjóðir grafa undan refsiaðgerðum gegn Norður-Kóreu Bandaríkin hafa boðað til fundar öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna á mánudaginn til að ræða viðleitni ríkja til að grafa undan refsiaðgerðum og viðskiptaþvingunum gagnvart Norður-Kóreu. 15.9.2018 10:04
Ógnað með hnífi og rændur á Tryggvagötu Mennirnir rændu af honum peningum og síma en tókst að hlaupa á brott. 15.9.2018 09:08
Samræmd íslenskupróf eru í stöðugri þróun „Við fögnum þessari umræðu um hlutverk og innihald samræmdu prófanna.“ 15.9.2018 09:00
Ógnar lífi fjögurra milljóna Fimmta stigs fellibylurinn Mangkhut gekk á land nyrst á Luzon-eyju Filippseyja í gær. 15.9.2018 09:00
Mangkhut olli usla í Filippseyjum og er nú á leið til Kína Minnst tveir eru dánir eftir að fellibylurinn Mangkhut fór yfir Filippseyjar. 15.9.2018 08:56
Að fórna öllu fyrir málstaðinn Colin Kaepernick, leikstjórnandinn fyrrverandi, hefur enn á ný vakið mikið umtal í Bandaríkjunum. Auglýsingaherferð hans fyrir Nike kyndir undir mótmælum hans gegn kynþáttafordómum á ný og fyrirtækið malar gull á herferðinni. 15.9.2018 08:30
Minnst fimm dánir í Norður-Karólínu Í nótt var styrkleikur Florence lækkaður í óveður og hefur Florence fært sig yfir til Suður-Karólínu. 15.9.2018 08:07
Þráttað um vernd lögaðila gegn endurtekinni málsmeðferð Lögaðilar geta illa aumkað sér yfir endurtekinni málsmeðferð í skattamálum, segir vararíkissaksóknari. 15.9.2018 07:45
Stal rafmagni fyrir 270 þúsund Karlmaður á sextugsaldri var í Héraðsdómi Vestfjarða í vikunni dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að stela rafmagni frá Orkubúi Vestfjarða (OV). 15.9.2018 07:30
Minnisleysi lögreglu og sakborninga rætt í gær Upphaf Guðmundarmáls var rætt í Hæstarétti í gær. Rannsakendur málsins muna ekki hvað hleypti því af stað. Talið að refsifangi hafi fengið frelsi gegn því að vísa á sakborninga. 15.9.2018 07:15
Flórens nú flokkuð sem hitabeltisstormur Að minnsta kosti fjórir eru látnir eftir að fellibylurinn Flórens gekk yfir austurströnd Bandaríkjanna fyrr í dag. Yfir 600.000 heimili eru án rafmagns og byggingar hafa hrunið til grunna. 14.9.2018 23:46
Forseti sveitarstjórnar stígur til hliðar vegna óviðeigandi samskipta Samskiptin átti Örlygur við framkvæmdaraðila sveitarfélagsins og tengjast jarðvegsvinnu í kringum Hótel Cape sem Örlygur á og rekur á Húsavík. 14.9.2018 23:00
Farinn á hreindýraveiðar í miðri stjórnarkreppu Meðan upplausn ríkir í stjórnmálum Grænlands er formaður landsstjórnarinnar, Kim Kielsen, farinn til fjalla á hreindýraveiðar og ekki væntanlegur til baka fyrr en undir næstu helgi. 14.9.2018 22:30
Segir ótímabært að lýsa yfir trausti til forstjóra OR Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og stjórnarmaður í Orkuveitu Reykjavíkur, segir stuðningsyfirlýsingu stjórnarformanns við forstjóra OR ótímabæra og skoða þurfi málið ofan í kjölinn. Engin yfirlýsing liggur fyrir frá stjórninni. 14.9.2018 21:24
Talið að 11 Íslendingar séu vangreindir með sjaldgæft heilkenni Eingöngu þrjár stúlkur eru greindar með Smith Magenis heilkennið, eða SMS, hér á landi en talið er að um ellefu Íslendingar séu með heilkennið án þess að vita af því. Foreldrar stúlknanna segja mikilvægt að fá greiningu til að bæta lífsgæði og fá sálarró. 14.9.2018 20:45
Tók yfirdrátt fyrir brjóstnámi í Englandi Kona sem greindist með stökkbreytingu í brakkageni þurfti að fara í brjóstnám á Englandi hjá íslenskum lækni, sem starfar á Íslandi, til þess að fá aðgerðina niðurgreidda hjá Sjúkratryggingum Íslands. Hún tók þriggja og hálfrar milljóna króna yfirdrátt til þess að eiga fyrir aðgerðinni. 14.9.2018 20:00
Móðir og barn fyrstu fórnarlömb Flórens Samtals hafa nú fjórir látist vegna fellibylsins Flórens sem gengur nú yfir austurströnd Bandaríkjanna. 14.9.2018 19:51
Katrín segir ójöfnuð aðallega birtast í eignaójöfnuði Forsætisráðherra segir ójöfnuð á Íslandi helst koma fram í eignastöðu fólks. 14.9.2018 19:45
Hildur vill að vinnustaðamenning Orkuveitunnar verði skoðuð Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segir fjölmörgum spurningum enn ósvarað í málum Orkuveitu Reykjavíkur. 14.9.2018 19:06
Heimilislausir hafa engan samastað á tjaldsvæðum í vetur Ekki stendur til að hafa tjaldsvæðið í Laugardal opið heimilislausu fólki í vetur en þeim sem hafast við í hjólhýsum eða tjöldum stendur ekkert annað úrræði til boða. Verkefnastýra Frú Ragnheiðar telur að fólkið muni leita á ýmis svæði í borginni. 14.9.2018 19:00
Bera fullt traust til forstjóra Orkuveitunnar Brynhildur Davíðsdóttir stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur segir að hegðun fyrrverandi framkvæmdastjóra Orku náttúrunnar í garð þáverandi samstarfsmanna hafi ekki verið boðleg og því hafi það verið rétt ákvörðun að segja honum upp. Boðað var til aukafundar hjá stjórn Orkuveitunnar í dag vegna málsins en Brynhildur segir að stjórnin beri fullt traust til forstjóra OR. 14.9.2018 18:45
Leggja til friðlýsingu þriggja svæða Umhverfisstofnun hefur lagt fram til kynningar tillögur að friðlýsingu þriggja svæða á hálendinu. 14.9.2018 18:03
Manafort samþykkir að veita Mueller upplýsingar Paul Manafort fyrrverandi kosningastjóri Donalds Trump Bandaríkjaforseta, hefur samþykkt að starfa með rannsakendum Mueller í skiptum fyrir vægari dom í máli er varðar peningaþvætti og störf hans fyrir erlendar ríkisstjórnir. 14.9.2018 18:00
Fangelsi fyrir nauðgun á Írskum dögum staðfest í Landsrétti Landsréttur staðfesti í dag tveggja og hálfs árs fangelsisdóm Héraðsdóms Vesturlands yfir karlmanni á fertugsaldri, Eldin Soko, fyrir að nauðga konu á Akranesi í júlí í fyrra. 14.9.2018 17:39
Með sýknu verði þjóðin vitni að réttlæti Verjandi í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum segir að með sýknu í málinu verði íslenska þjóðin vitni að réttlæti. 14.9.2018 17:00
Stjórnin styður Bjarna forstjóra og brottreksturinn Aukafundi stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur eftir uppsögn framkvæmdastjóra Orku náttúrunnar lauk rétt fyrir klukkan fjögur í dag. 14.9.2018 16:10