Fleiri fréttir

Illa til reika í garði í Kópavogi

Rétt fyrir klukkan fimm í morgun barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um mann sem lá í garði við hús í Kópavogi, illa klæddur og í annarlegu ástandi.

Vonast eftir kraftaverki til að geta áfram keyrt

Gjaldþrotabeiðni yfir Prime Tours tekin fyrir í héraðsdómi í vikunni. Fyrirtækið undirverktaki hjá Strætó í ferðaþjónustu fatlaðra. Eigandinn segir ótrúlegt starfsfólk ætla að halda áfram að vinna þar til yfir lýkur.

Níu þúsund fyrir rjúpnaveiðileyfi

Landbúnaðarráð Húnaþings vestra hefur samþykkt að í haust kosti níu þúsund krónur á dag að veiða rjúpu í eignarlöndum sveitarfélagsins.

Vilja gögn um fjársjóðsleit

Breska fyrirtækið Advanced Marine Services sem fékk leyfi Umhverfisstofnunar til að opna flak þýska skipsins Minden á sjávarbotni í því skyni að hirða úr því verðmæti hefur ekki hirt um að gefa stofnunni skýrslu um framvindu verksins.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Skipstjórinn á Frosta ÞH er ekki bjartsýnn á að skipið komist til veiða í bráð eftir að eldur kom upp í vélarrúmi skipsins á þriðjudag. Skemmdir vegna brunanas séu meiri en hann hafi búist við í fyrstu. Rætt verður við skipstjórann í fréttum Stöðvar 2.

Skýrsla FBI virðist engu ætla að breyta

Tveir af þeim þremur þingmönnum Repúblikanaflokksins sem hafa lýst yfir óákveðni með tilnefningu Kavanaugh hafa nú lýst yfir ánægju með skýrsluna.

Heyrði þegar skinnið sprakk á ofninum

Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í gær karlmann á sextugsaldri í þriggja mánaða fangelsi fyrir að ráðast á sambýliskonu sína og halda handlegg hennar upp að sjóðandi heitum ofni.

Opinbera rússneska njósnara

Löggæslu- og öryggisstofnanir Hollands hafa nafngreint og birt myndir af fjórum rússneskum mönnum sem þeir segja vera útsendara leyniþjónustu rússneska hersins, GRU.

Frosti kominn til hafnar í Hafnarfirði

Togarinn Frosti kom til hafnar í Hafnarfirði rétt fyrir klukkan átta í morgun en Týr dró hann þangað frá halamiðum eftir að eldur kom upp í vélarrúmi skipsins. Fulltrúar lögreglunnar eru nú um borð í skipinu að ræða við áhöfnina.

Bann við menntun til betrunar?

Stjórnarkona í Olnbogabörnum setur spurningarmerki við þá refsingu í fangelsinu á Hólmsheiði að gera fanga brottrækan frá námi í mánuð vegna smávægilegs brots.

Flutti ferðakonuna á Landspítalann

Þyrla Landhelgisgæslunnar lenti við Landspítalann í Fossvogi laust fyrir klukkan níu í gærkvöldi með franska ferðakonu sem slasast hafði í fjallgöngu á Kirkjufell á Snæfellsnesi undir kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir