Fleiri fréttir Strandaglópar Primera gramir eftir gjaldþrotið Óánægja er meðal þeirra sem áttu flug heim til sín með Primera Air en eru nú strand. 3.10.2018 07:00 Katalónar þjarma að Sánchez Aðskilnaðarsinnar hóta að fella spænsku ríkisstjórnina fái Katalónar ekki rétt til að ákveða eigin framtíð. 3.10.2018 07:00 Hafna því að viðbúnaður vegna smitsjúkdómfaraldurs sé slæmur Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir tekur ekki undir þau orð smitsjúkdómalæknisins Magnúsar Gottfreðssonar að Ísland sé furðu illa búið undir næstu spænsku veiki. 3.10.2018 06:00 Úrskurðir um laxeldi í sjókvíum hafa vakið hörð viðbrögð Úrskurðirnir hafa vakið hörð viðbrögð bæði sveitarstjórnarmanna og ýmissa þingmanna. Farið hefur verið fram á að réttaráhrifum þeirra verði frestað. 2.10.2018 23:38 Bréf dómaraefnisins gefur innsýn í drykkjuskap á námsárunum Brett Kavanaugh, hæstaréttardómaraefni Trump Bandaríkjaforseti, hefur gert lítið úr drykkju sinni á námsárunum. Í bréfi sem hann skrifaði á þeim tími lýsti hann þó vinahóp sínum sem „háværum og óþolandi fyllibyttum“. 2.10.2018 23:33 Samþykktu að auka aksturstíðni Strætó á stofnleiðum Í tillögunni felst að stefnt verði að því að leiðir 1, 3 og 6 aki á 7,5 mínútna aksturstíðni frá og með ársbyrjun 2020. 2.10.2018 22:19 Maður slasaðist í alvarlegu vinnuslysi í kísilverinu á Bakka Slökkviliðsstjórinn í Norðurþingi segir að maðurinn hafi verið áttaður og ekki í beinni lífshættu eftir slys við átöppun úr öðrum ofni verksmiðjunnar. 2.10.2018 21:33 Allir skipverjar voru komnir í flotgalla: Biðin eftir aðstoð var erfið Búið að slökkva eld í vélarrúmi. Skipið getur ekki siglt fyrir eigin vélarafli til hafnar 2.10.2018 21:00 Samtök atvinnulífsins vilja hefja kjaraviðræður strax Í bréfi Samtaka atvinnulífsins til forystufólks innan verkalýðshreyfingarinnar segir að mikilvægt sé að breytingar launa í komandi kjarasamningum verði í samræmi við markmið um stöðugt verðlag og lækkun vaxta. 2.10.2018 20:54 Reykræsta togskipið Frosta ÞH229 Svo virðist sem búið sé að slökkva eld í togskipinu Frosta ÞH 229 en slökkviliðsmenn frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu vinna nú að því að reykræsta skipið. 2.10.2018 20:34 Sakar borgarstjóra um að hafa „hrútskýrt“ fyrir sér hvernig fjárframlög eru reiknuð Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segist ekki lengur greina muninn á Samfylkingu og Viðreisn. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir vísar ásökunum á bug og segir að það sé leiðigjarnt að horfa upp á borgarfulltrúa slá ódýrar og pólitískar keilur. Hún hlakki til að vinna með tillöguna í borgarráði. 2.10.2018 19:55 Gögn benda til „klárra“ skattsvika Donalds Trump Rannsókn New York Times bendir til þess að Trump hafi fengið hundruð milljóna dollara frá foreldrum sínum. Hann og fjölskylda hans hafi beitt svikum til að forðast að greiða skatt af fjármununum. 2.10.2018 19:53 Tveir Íslendingar munu meta ástandið á hamfarasvæðinu í Indónesíu Ástandið á eyjunni Sulawesi versnar dag frá degi eftir náttúruhamfarirnar á föstudag 2.10.2018 19:00 Þrír sjást bera eld að Laugalækjarskóla Sviðsstjóri forvarnarsviðs Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins segir að klæðning Laugalækjarskóla standist ekki reglugerð 2.10.2018 18:45 Mikil aukning á greiðslum úr ábyrgðasjóði launa Hundrað fleiri fengu greitt úr ábyrgðasjóði launa á fyrstu níu mánuðum þessa árs en allt árið í fyrra. Umsóknum hefur fjölgað um rúmlega 35 prósent á milli ára. 2.10.2018 18:45 Bandaríkjaforseti segir „ógnvekjandi“ að vera ungur karl Donald Trump telur að ungir karlmenn eigi undir högg að sækja vegna þess að þeir geti verið sakaðir um kynferðisbrot. 2.10.2018 18:30 Með „sveðjur“ á lofti í hverfi 108 Mennirnir tveir þurfa að sofa vímuna úr sér í fangageymslum lögreglu og verður skýrsla tekin þegar þeir vakna. 2.10.2018 18:00 Sýklalyfjanotkun á Íslandi jókst í fyrra en ónæmi enn lágt Áhyggjum af komu fólks til landsins með bakteríur sem eru nær algerlega ónæmar fyrir sýklalyfjum er lýst í nýrri skýrslu um notkun sýklalyfja og sýklalyfjaónæmi. 2.10.2018 17:50 Þyrla sótti skipverja með reykeitrun Tólf manns eru um borð í togskipinu Frosta ÞH229. 2.10.2018 17:29 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 2.10.2018 17:12 Tókst að redda flugferð heim "Þegar ég las yfir Vísi í gær og sá að flugfélagið Primera Air var gjaldþrota spurði ég konuna mína hvort þetta væri ekki flugfélagið sem við ættum að fljúga heim með,“ segir Eggert Páll Einarsson sem er staddur í fríi á Tenerife. 2.10.2018 16:59 Bandaríkin hætta að veita samkynja mökum starfsmanna SÞ vegabréfsáritanir Breytingarnar tóku gildi í gær og hefur fólkinu sem um ræðir verið gefinn frestur til 1. desember að ganga í hjónaband, verða sér út um nýja áritun eða yfirgefa Bandaríkin. 2.10.2018 16:29 Fór yfir á eldrauðu ljósi og olli þriggja bíla árekstri Mikil mildi er að enginn hafi slasast alvarlega þegar harkalegur árekstur varð á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Háaleitisbrautar á þriðja tímanum í dag. 2.10.2018 15:49 Skripal vildi ekki trúa því að Rússar hefðu reynt að ráða hann af dögum Honum reyndist erfitt að sætta sig við það og þrátt fyrir að hafa selt leyndarmál Rússlands til leyniþjónustu Bretlands er Skripal harður rússneskur þjóðernissinni. 2.10.2018 15:25 Hestur labbaði inn á bar Nei, þetta er ekki byrjunin á fimmaurabrandara. 2.10.2018 15:20 Segir forystu Sjómannafélagsins samansúrraða Heiðveig María Einarsdóttir ætlar að fara gegn sitjandi forystu í Sjómannafélagi Íslands. 2.10.2018 14:19 Þriggja bíla árekstur í Reykjavík Þrír fluttir á sjúkrahús. 2.10.2018 14:15 Orsök sprengingar ekki fundin en lögreglan er með kenningu Upp úr klukkan ellefu á laugardagsmorgun barst slökkviliði höfuðborgarsvæðisins tilkynning um sprengingu í bílskúr sem stendur við einbýlishús á Þinghólsbraut. 2.10.2018 14:03 Slaka á innflytjendalöggjöf vegna skorts á vinnuafli Meðal annars fela breytingarnar í sér að farandfólki sem aðlagast samfélaginu og er í vinnu verður gert kleift að halda til í Þýskalandi. 2.10.2018 13:53 Kristersson fær umboð til stjórnarmyndunar Forseti sænska þingsins hefur veitt Ulf Kristersson, leiðtoga hægriflokksins Moderaterna, umboð til að mynda nýja ríkisstjórn í landinu. 2.10.2018 13:51 Þorfinnur karlsefni fórnarlamb skemmdarvarga í Philadelphiu Stytta Einars Jónssonar af Þorfinni karlsefni sem staðsett hefur verið í Philadelphiu-borg í Bandaríkjunum í 98 ár fannst í morgun á botni Schuylkill-árinnar. Talið er víst að um skemmdarverk sé að ræða. 2.10.2018 13:45 Lööf opnar á samstarf með Jafnaðarmönnum Formaður Miðflokksins í Svíþjóð segir að leiðtogar flokka verði að byrja að ræða hver við annan til að hægt verði að mynda ríkisstjórn í landinu. 2.10.2018 13:31 Eldur um borð í ferju í Eystrasalti Eldur hefur komið upp í ferju í Eystrasalti með 335 manns um borð. 2.10.2018 13:09 Segir flækjustig Æsustaðarmálsins hátt og þurfti ekki mikið til að illa færi Réttarmeinafræðingur fór yfir dánarorsök hins látna. 2.10.2018 12:16 Boða til samstöðuvöku fyrir lömbin við sláturhúsið á Selfossi Boðað hefur verið til samstöðuvöku fyrir utan sláturhúsið á Selfossi á föstudaginn 5. október á milli 14:00 og 16:00 en ætlunin er að fylgjast með því þegar lömb og kindur eru sendar til slátrunar. 2.10.2018 12:15 Nefnd leitar sátta við sakborninga og aðstandendur í Guðmundar- og Geirfinnsmálum Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað nefnd til að leiða sáttaviðræður fyrir hönd ríkisstjórnarinnar við fyrrum sakborninga og aðstandendur í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum 2.10.2018 11:55 Ræðu Boris Johnson beðið með mikilli eftirvæntingu Flokksþing breska Íhaldsflokksins fer nú fram í Birmingham. Theresa May reynir að fá flokksmenn til að fylkjast á bakvið Brexit-áætlun sína. 2.10.2018 11:32 Þvinguðu bandarískt herskip af leið í Suður-Kínahafi Bandaríkjamenn segja Kínverja hafa sett sjóliða í hættu með „ófagmannlegu“ framferði. Atvikið átti sér stað við Spratly-eyjar í Suður-Kínahafi á sunnudaginn. 2.10.2018 11:16 Telja Norður-Kóreumenn búa yfir 20 til 60 kjarnavopnum Ráðherra sameiningarmála í Suður-Kóreu greindi frá þessu í svari til suður-kóreska þingsins. 2.10.2018 10:44 Frakkar frysta eigur Írana vegna misheppnaðrar árásar Yfirvöld Frakklands hafa lagt hald á og fryst eigur leyniþjónustu Íran og tveggja íranskra embættismanna vegna misheppnaðrar sprengjuárásar nærri París í júní. 2.10.2018 10:35 Segist hafa logið að lögreglu til að halda hlífiskildi yfir Jóni Trausta Sveinn Gestur Tryggvason líkir rannsókn á Æsustaðamálinu við rannsókn lögreglu á Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Þessu hélt hann fram í skýrslutöku við aðalmeðferð málsins í Landsrétti í morgun. 2.10.2018 10:07 Fá Nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir sínar í eðlisfræði leisa Bandarísku vísindamaðurinn Arthur Ashkin og Frakkinn Gérard Mourou og Kanadamaðurinn Donna Strickland hlutu í dag Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði. 2.10.2018 09:59 Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaun í eðlisfræði? Sænska Nóbelsnefndin mun tilkynna hver eða hverjir hljóta Nóbelsverðlaun í eðlisfræði í dag. 2.10.2018 09:30 Furðu illa búin undir næstu „spænsku veiki“ Sérfræðingur í smitsjúkdómum segir Íslendinga verr búna undir alvarlega smitsjúkdóma heldur en undir spænsku veikina fyrir einni öld. 2.10.2018 08:00 Rafrettunotkun ungmenna nærri þrefaldast á þremur árum Verkefnastjóri Fornarvardagsins segir að þessi aukna neysla valdi áhyggjum. 2.10.2018 07:45 Sjá næstu 50 fréttir
Strandaglópar Primera gramir eftir gjaldþrotið Óánægja er meðal þeirra sem áttu flug heim til sín með Primera Air en eru nú strand. 3.10.2018 07:00
Katalónar þjarma að Sánchez Aðskilnaðarsinnar hóta að fella spænsku ríkisstjórnina fái Katalónar ekki rétt til að ákveða eigin framtíð. 3.10.2018 07:00
Hafna því að viðbúnaður vegna smitsjúkdómfaraldurs sé slæmur Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir tekur ekki undir þau orð smitsjúkdómalæknisins Magnúsar Gottfreðssonar að Ísland sé furðu illa búið undir næstu spænsku veiki. 3.10.2018 06:00
Úrskurðir um laxeldi í sjókvíum hafa vakið hörð viðbrögð Úrskurðirnir hafa vakið hörð viðbrögð bæði sveitarstjórnarmanna og ýmissa þingmanna. Farið hefur verið fram á að réttaráhrifum þeirra verði frestað. 2.10.2018 23:38
Bréf dómaraefnisins gefur innsýn í drykkjuskap á námsárunum Brett Kavanaugh, hæstaréttardómaraefni Trump Bandaríkjaforseti, hefur gert lítið úr drykkju sinni á námsárunum. Í bréfi sem hann skrifaði á þeim tími lýsti hann þó vinahóp sínum sem „háværum og óþolandi fyllibyttum“. 2.10.2018 23:33
Samþykktu að auka aksturstíðni Strætó á stofnleiðum Í tillögunni felst að stefnt verði að því að leiðir 1, 3 og 6 aki á 7,5 mínútna aksturstíðni frá og með ársbyrjun 2020. 2.10.2018 22:19
Maður slasaðist í alvarlegu vinnuslysi í kísilverinu á Bakka Slökkviliðsstjórinn í Norðurþingi segir að maðurinn hafi verið áttaður og ekki í beinni lífshættu eftir slys við átöppun úr öðrum ofni verksmiðjunnar. 2.10.2018 21:33
Allir skipverjar voru komnir í flotgalla: Biðin eftir aðstoð var erfið Búið að slökkva eld í vélarrúmi. Skipið getur ekki siglt fyrir eigin vélarafli til hafnar 2.10.2018 21:00
Samtök atvinnulífsins vilja hefja kjaraviðræður strax Í bréfi Samtaka atvinnulífsins til forystufólks innan verkalýðshreyfingarinnar segir að mikilvægt sé að breytingar launa í komandi kjarasamningum verði í samræmi við markmið um stöðugt verðlag og lækkun vaxta. 2.10.2018 20:54
Reykræsta togskipið Frosta ÞH229 Svo virðist sem búið sé að slökkva eld í togskipinu Frosta ÞH 229 en slökkviliðsmenn frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu vinna nú að því að reykræsta skipið. 2.10.2018 20:34
Sakar borgarstjóra um að hafa „hrútskýrt“ fyrir sér hvernig fjárframlög eru reiknuð Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segist ekki lengur greina muninn á Samfylkingu og Viðreisn. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir vísar ásökunum á bug og segir að það sé leiðigjarnt að horfa upp á borgarfulltrúa slá ódýrar og pólitískar keilur. Hún hlakki til að vinna með tillöguna í borgarráði. 2.10.2018 19:55
Gögn benda til „klárra“ skattsvika Donalds Trump Rannsókn New York Times bendir til þess að Trump hafi fengið hundruð milljóna dollara frá foreldrum sínum. Hann og fjölskylda hans hafi beitt svikum til að forðast að greiða skatt af fjármununum. 2.10.2018 19:53
Tveir Íslendingar munu meta ástandið á hamfarasvæðinu í Indónesíu Ástandið á eyjunni Sulawesi versnar dag frá degi eftir náttúruhamfarirnar á föstudag 2.10.2018 19:00
Þrír sjást bera eld að Laugalækjarskóla Sviðsstjóri forvarnarsviðs Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins segir að klæðning Laugalækjarskóla standist ekki reglugerð 2.10.2018 18:45
Mikil aukning á greiðslum úr ábyrgðasjóði launa Hundrað fleiri fengu greitt úr ábyrgðasjóði launa á fyrstu níu mánuðum þessa árs en allt árið í fyrra. Umsóknum hefur fjölgað um rúmlega 35 prósent á milli ára. 2.10.2018 18:45
Bandaríkjaforseti segir „ógnvekjandi“ að vera ungur karl Donald Trump telur að ungir karlmenn eigi undir högg að sækja vegna þess að þeir geti verið sakaðir um kynferðisbrot. 2.10.2018 18:30
Með „sveðjur“ á lofti í hverfi 108 Mennirnir tveir þurfa að sofa vímuna úr sér í fangageymslum lögreglu og verður skýrsla tekin þegar þeir vakna. 2.10.2018 18:00
Sýklalyfjanotkun á Íslandi jókst í fyrra en ónæmi enn lágt Áhyggjum af komu fólks til landsins með bakteríur sem eru nær algerlega ónæmar fyrir sýklalyfjum er lýst í nýrri skýrslu um notkun sýklalyfja og sýklalyfjaónæmi. 2.10.2018 17:50
Þyrla sótti skipverja með reykeitrun Tólf manns eru um borð í togskipinu Frosta ÞH229. 2.10.2018 17:29
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 2.10.2018 17:12
Tókst að redda flugferð heim "Þegar ég las yfir Vísi í gær og sá að flugfélagið Primera Air var gjaldþrota spurði ég konuna mína hvort þetta væri ekki flugfélagið sem við ættum að fljúga heim með,“ segir Eggert Páll Einarsson sem er staddur í fríi á Tenerife. 2.10.2018 16:59
Bandaríkin hætta að veita samkynja mökum starfsmanna SÞ vegabréfsáritanir Breytingarnar tóku gildi í gær og hefur fólkinu sem um ræðir verið gefinn frestur til 1. desember að ganga í hjónaband, verða sér út um nýja áritun eða yfirgefa Bandaríkin. 2.10.2018 16:29
Fór yfir á eldrauðu ljósi og olli þriggja bíla árekstri Mikil mildi er að enginn hafi slasast alvarlega þegar harkalegur árekstur varð á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Háaleitisbrautar á þriðja tímanum í dag. 2.10.2018 15:49
Skripal vildi ekki trúa því að Rússar hefðu reynt að ráða hann af dögum Honum reyndist erfitt að sætta sig við það og þrátt fyrir að hafa selt leyndarmál Rússlands til leyniþjónustu Bretlands er Skripal harður rússneskur þjóðernissinni. 2.10.2018 15:25
Segir forystu Sjómannafélagsins samansúrraða Heiðveig María Einarsdóttir ætlar að fara gegn sitjandi forystu í Sjómannafélagi Íslands. 2.10.2018 14:19
Orsök sprengingar ekki fundin en lögreglan er með kenningu Upp úr klukkan ellefu á laugardagsmorgun barst slökkviliði höfuðborgarsvæðisins tilkynning um sprengingu í bílskúr sem stendur við einbýlishús á Þinghólsbraut. 2.10.2018 14:03
Slaka á innflytjendalöggjöf vegna skorts á vinnuafli Meðal annars fela breytingarnar í sér að farandfólki sem aðlagast samfélaginu og er í vinnu verður gert kleift að halda til í Þýskalandi. 2.10.2018 13:53
Kristersson fær umboð til stjórnarmyndunar Forseti sænska þingsins hefur veitt Ulf Kristersson, leiðtoga hægriflokksins Moderaterna, umboð til að mynda nýja ríkisstjórn í landinu. 2.10.2018 13:51
Þorfinnur karlsefni fórnarlamb skemmdarvarga í Philadelphiu Stytta Einars Jónssonar af Þorfinni karlsefni sem staðsett hefur verið í Philadelphiu-borg í Bandaríkjunum í 98 ár fannst í morgun á botni Schuylkill-árinnar. Talið er víst að um skemmdarverk sé að ræða. 2.10.2018 13:45
Lööf opnar á samstarf með Jafnaðarmönnum Formaður Miðflokksins í Svíþjóð segir að leiðtogar flokka verði að byrja að ræða hver við annan til að hægt verði að mynda ríkisstjórn í landinu. 2.10.2018 13:31
Eldur um borð í ferju í Eystrasalti Eldur hefur komið upp í ferju í Eystrasalti með 335 manns um borð. 2.10.2018 13:09
Segir flækjustig Æsustaðarmálsins hátt og þurfti ekki mikið til að illa færi Réttarmeinafræðingur fór yfir dánarorsök hins látna. 2.10.2018 12:16
Boða til samstöðuvöku fyrir lömbin við sláturhúsið á Selfossi Boðað hefur verið til samstöðuvöku fyrir utan sláturhúsið á Selfossi á föstudaginn 5. október á milli 14:00 og 16:00 en ætlunin er að fylgjast með því þegar lömb og kindur eru sendar til slátrunar. 2.10.2018 12:15
Nefnd leitar sátta við sakborninga og aðstandendur í Guðmundar- og Geirfinnsmálum Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað nefnd til að leiða sáttaviðræður fyrir hönd ríkisstjórnarinnar við fyrrum sakborninga og aðstandendur í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum 2.10.2018 11:55
Ræðu Boris Johnson beðið með mikilli eftirvæntingu Flokksþing breska Íhaldsflokksins fer nú fram í Birmingham. Theresa May reynir að fá flokksmenn til að fylkjast á bakvið Brexit-áætlun sína. 2.10.2018 11:32
Þvinguðu bandarískt herskip af leið í Suður-Kínahafi Bandaríkjamenn segja Kínverja hafa sett sjóliða í hættu með „ófagmannlegu“ framferði. Atvikið átti sér stað við Spratly-eyjar í Suður-Kínahafi á sunnudaginn. 2.10.2018 11:16
Telja Norður-Kóreumenn búa yfir 20 til 60 kjarnavopnum Ráðherra sameiningarmála í Suður-Kóreu greindi frá þessu í svari til suður-kóreska þingsins. 2.10.2018 10:44
Frakkar frysta eigur Írana vegna misheppnaðrar árásar Yfirvöld Frakklands hafa lagt hald á og fryst eigur leyniþjónustu Íran og tveggja íranskra embættismanna vegna misheppnaðrar sprengjuárásar nærri París í júní. 2.10.2018 10:35
Segist hafa logið að lögreglu til að halda hlífiskildi yfir Jóni Trausta Sveinn Gestur Tryggvason líkir rannsókn á Æsustaðamálinu við rannsókn lögreglu á Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Þessu hélt hann fram í skýrslutöku við aðalmeðferð málsins í Landsrétti í morgun. 2.10.2018 10:07
Fá Nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir sínar í eðlisfræði leisa Bandarísku vísindamaðurinn Arthur Ashkin og Frakkinn Gérard Mourou og Kanadamaðurinn Donna Strickland hlutu í dag Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði. 2.10.2018 09:59
Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaun í eðlisfræði? Sænska Nóbelsnefndin mun tilkynna hver eða hverjir hljóta Nóbelsverðlaun í eðlisfræði í dag. 2.10.2018 09:30
Furðu illa búin undir næstu „spænsku veiki“ Sérfræðingur í smitsjúkdómum segir Íslendinga verr búna undir alvarlega smitsjúkdóma heldur en undir spænsku veikina fyrir einni öld. 2.10.2018 08:00
Rafrettunotkun ungmenna nærri þrefaldast á þremur árum Verkefnastjóri Fornarvardagsins segir að þessi aukna neysla valdi áhyggjum. 2.10.2018 07:45