Fleiri fréttir

Katalónar þjarma að Sánchez

Aðskilnaðarsinnar hóta að fella spænsku ríkisstjórnina fái Katalónar ekki rétt til að ákveða eigin framtíð.

Samtök atvinnulífsins vilja hefja kjaraviðræður strax

Í bréfi Samtaka atvinnulífsins til forystufólks innan verkalýðshreyfingarinnar segir að mikilvægt sé að breytingar launa í komandi kjarasamningum verði í samræmi við markmið um stöðugt verðlag og lækkun vaxta.

Reykræsta togskipið Frosta ÞH229

Svo virðist sem búið sé að slökkva eld í togskipinu Frosta ÞH 229 en slökkviliðsmenn frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu vinna nú að því að reykræsta skipið.

Gögn benda til „klárra“ skattsvika Donalds Trump

Rannsókn New York Times bendir til þess að Trump hafi fengið hundruð milljóna dollara frá foreldrum sínum. Hann og fjölskylda hans hafi beitt svikum til að forðast að greiða skatt af fjármununum.

Tókst að redda flugferð heim

"Þegar ég las yfir Vísi í gær og sá að flugfélagið Primera Air var gjaldþrota spurði ég konuna mína hvort þetta væri ekki flugfélagið sem við ættum að fljúga heim með,“ segir Eggert Páll Einarsson sem er staddur í fríi á Tenerife.

Sjá næstu 50 fréttir