Fleiri fréttir

Vinnuálag lækna sýni brot á kjarasamningum

Tæplega helmingur læknanema finnur fyrir einkennum síþreytu, samkvæmt könnun sem var gerð í tengslum við forvarnaverkefni gegn streitu hjá læknum og læknanemum.

„Kjörnir fulltrúar geta ekki haft þessar skoðanir“

Henry Alexander Henrysson, aðjúnkt við heimspekideild Háskóla Íslands og sérfræðingur hjá Siðfræðistofnun, óttast að Miðflokksþingmennirnir Bergþór Ólason og Gunnar Bragi Sveinsson eigi ekki hæglega afturkvæmt á Alþingi eftir leyfið sem þeir tóku sér vegna Klaustursmálsins.

Ástsæll Top Chef-keppandi látinn

Kokkurinn Fatima Ali, sem hlaut áhorfendaverðlaun fyrir þátttöku sína í fimmtándu þáttaröð Top Chef, lést á föstudag eftir baráttu við krabbamein.

Menntamálaráðherra Færeyja sagði af sér

Menntamálaráðherra Færeyja, Rigmor Dam, sagði af sér ráðherraembætti í vikunni. Ástæðan er fjármálahneyksli í kringum byggingu menntaskóla, sem fór átta prósent fram úr fjárheimildum.

Trudeau bað sendiherra Kanada í Kína um að segja af sér

Trudeau hefur ekki sagt hvers vegna hann greip til þessara aðgerða en afsögnin hefur verið rekin til ummæla hans um framsalsbeiðni Bandaríkjanna gagnvart Meng Wanzhou, fjármálastjóra kínverska fyrirtækisins Huawei.

Trump-liðar reiðir út í forsetann: Donald Trump sagður hafa lúffað og vera gunga

Margir af bandamönnum og helstu stuðningsmönnum Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, eru ósáttir við að forsetinn hafi gefið eftir í deilunni um vegginn og bundið endi á lengstu lokun alríkisstofnanna í sögu Bandaríkjanna, án þess að fá fjármagn til að hefja byggingu múrs á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó.

Útilokar ekki að slíta viðskiptasambandi við Maduro

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að íslensk stjórnvöld hyggist gera allt sem í þeirra valdi stendur til að knýja á um nýjar kosningar í Venesúela. Hann segist ekki útiloka að hætta öllum viðskiptum við ríkisstjórn Nicolas Maduro, forseta Venesúela.

Hópfjármögnun á berklasafni á lokametrunum

Hópfjármögnun á berklasafni í Eyjafjarðarsveit er á lokametrunum. Stofnandin safnsins segir að mikilvægt sé að halda sögu Hvíta dauðans, eins og berklaveikin var kölluð, á lofti enda hafi hann haft áhrif á fjölmarga Íslendinga.

Segir gerendur kynferðisofbeldis oftar en ekki nota geðveikisstimpil

Anna Bentína Hermansen, ráðgjafi hjá Stígamótum segir gerendur kynferðisofbeldis oftar en ekki bera það fyrir sig að þolandinn sé veikur á geði til þess að rýra trúverðugleika þeirra. Samfélagið taki því of oft sem heilögum sannleik og trúi ekki þolendanum.

Pólskir foreldrar hafa kært barnaverndarnefnd

Börnin eru enn í umsjá yfirvalda þrátt fyrir að foreldrum hafi verið dæmd forsjá í Landsrétti. Pólska sendiráðið segir málið alvarlegt og að verið sé brjóta á pólskum borgurum.

Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Pólskir foreldrar hafa lagt fram kæru á hendur félagsmálanefnd Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu fyrir að halda börnum þeirra frá þeim þrátt fyrir dóm Landsréttar um að þau fari með forsjána.

Sameinað stéttarfélag heitir Sameyki

Á aðalfundi Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og SFR sem fór fram í dag voru ný lög samþykkt og fallist á nýtt heiti félagsins; Sameyki stéttarfélag.

Málum skilríkjalausra fjölgar

98 skilríkjamál komu upp hjá lögreglunni á Suðurnesjum árið 2018. Árið 2016 voru þau 62 en 30 árið 2015.

Leggur til að loka Miklubraut fyrir einkabíla

Björn Teitsson, meistaranemi í borgarfræðum við Bauhaus-Universität í Þýskalandi og fyrrverandi formaður Samtaka um bíllausan lífsstíl, segir að með því að loka Miklubraut fyrir umferð einkabílsins gæti Reykjavíkurborg tekið hugrökkustu og bestu pólitísku ákvörðun í höfuðborginni nokkru sinni.

Börnin í búsáhaldabyltingunni

Tíu ár eru liðin frá því að búsáhaldabyltingin hófst. Fjölmörg börn og ungmenni voru á mótmælunum. Þeirra á meðal Logi Pedro Stefánsson, Snærós Sindradóttir og Patrick Jens Scheving Thorsteinsson sem gagnrýna lögreglu.

Sjá næstu 50 fréttir