Fleiri fréttir Biður bræður um að gefa sig fram vegna vörubílsins í Essex Lögregla í Bretlandi hefur lýst eftir tveimur norður-írskum bræðrum í tengslum við rannsókn á dauða 39 manna sem fundust látin í vörubíl í bænum Grays í síðasta mánuði. 1.11.2019 11:35 Vildu sleppa við 250 þúsund krónurnar en þurfa nú að borga milljón Íslenska ríkið var í morgun sýknað af kröfum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, sem vildi fá úrskurð um 250 þúsund króna málskostnað, sem félaginu var gert að greiða Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, felldan úr gildi. 1.11.2019 11:25 Flugvallarstarfsmaður áfram í einangrun Gæsluvarðhald yfir starfsmanni Airport Associates sem grunaður er um aðild að stóru fíkniefnamáli sem kom upp á Suðurnesjum fyrir viku var framlengt í gær um viku auk þess honum er gert að sæta einangrun. Lögmaður mannsins hefur kært úrskurðinn til Landsréttar. 1.11.2019 11:24 Inga Rún segir stéttarfélögin hafa heimtað inniskó, sólgleraugu og aðgengi að örbylgjuofni á vinnustað Mikil harka og sárindi hlaupin í deiluna. 1.11.2019 11:15 Borubrattur Kim Jong-un Staða einræðisríkisins Norður-Kóreu hefur batnað að undanförnu og sérfræðingar segja líkur á samkomulagi við Bandaríkin fara minnkandi. 1.11.2019 11:00 Elín Björk og Júlíana nýir leikskólastjórar Júlíana S. Hilmisdóttir hefur verið ráðin leikskólastjóri Klettaborgar í Grafarvogi og Elín Björk Einarsdóttir í Garðaborg við Bústaðaveg. 1.11.2019 10:35 Katrín heiðraði Rauðsokkur, Rótina og Knúz Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, afhenti jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs í gær. 1.11.2019 10:25 Olía lak úr Keystone-leiðslunni í Norður-Dakóta Rúmlega níu þúsund tunnur af olíu láku úr Keystone-olíuleiðslunni í Norður-Dakóta fyrr í vikunni. 1.11.2019 10:14 Umdeild netlög taka gildi í Rússlandi Ný lög varðandi internetið taka gildi í Rússlandi í dag. Lög þessu eru umdeild og gagnrýnendur þeirra segja yfirvöld landsins geta notað þau til að þagga í gagnrýnendum sínum. 1.11.2019 09:58 Taílenski hellirinn opnar á ný Búið er að opna hellakerfið í Taílandi, þar sem tólf fótboltastrákar og þjálfari þeirra urðu innlyksa á síðasta ári, á ný fyrir gestum. 1.11.2019 09:40 150 milljónir króna áætlaðar vegna brunaskemmda í Seljaskóla Innkauparáð Reykjavíkurborgar samþykkti í síðustu viku að semja við verktakafyrirtækið Kappa ehf um endurbætur á húsnæði skólans en eldur kom þar upp bæði í mars og maí síðastliðinn. 1.11.2019 09:21 Fréttir af andláti miðbæjarins „stórlega ýktar“ Sigurborg Ósk Haraldsdóttir segir að miðbærinn iði af fjölbreyttu mannlífi. 1.11.2019 09:00 Frakkar greiða mestu skattana Frakkar hafa haldið efsta sæti á listanum síðan árið 2015 og er hlutfallið nú 48,4 prósent. Ekki langt á eftir koma Belgar og Svíar. 1.11.2019 08:15 Trump fluttur til Flórída Trump segir ákvörðunina hafa verið tekna vegna þess hve illa stjórnmálamenn þar komi fram við hann. Það hafi sjaldan verið komið jafn illa fram við nokkurn mann og það þrátt fyrir að hann "greiði milljónir dala“ í skatta á ári hverju. 1.11.2019 08:02 Áttu fótum fjör að launa þegar klakastífla brast Myndband sem birt var á Vísi í vikunni þar sem sjá mátti klakastíflu bresta í Víðidalsá með þeim afleiðingum að áin steypti sér ofan í Kolugil hefur vakið mikla athygli. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem áin brýtur niður klakastíflu. 1.11.2019 08:00 Bretar hvattir til að kjósa taktískt í þingkosningum Þingkosningar fara fram í Bretlandi fimmtudaginn 12. desember og vonast er til að afgerandi þingmeirihluti náist fyrir einhverri tillögu en ekki sundrað þing eins og nú er. 1.11.2019 07:45 Tónlistarmenn frekar en kynning á landinu Þjóðarspegill Félagsvísindasviðs Háskólans fer fram í dag. Þar ræðir Þorbjörg Daphne Hall doktorsritgerð sína um íslenska dægurtónlist. Þorbjörg greindi umfjöllun um íslenska tónlist og bar saman við upplifun tónlistarmannanna. 1.11.2019 07:45 Undir áhrifum fíkniefna, án réttinda og á óskráðum bíl Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærkvöldi ökumann sem grunaður er um akstur undir áhrifum fíkniefna. 1.11.2019 07:34 Hæg austlæg átt og þurrt Veðurstofan spáir hægri, austlægri átt í dag, en gengur í austan átta til þrettán metrum á sekúndu syðst á landinu. 1.11.2019 07:23 Borgin fer í mál vegna ógreiddra skólamáltíða Reykjavíkurborg hefur stefnt föður á fimmtugsaldri til greiðslu skuldar vegna ógreiddra skólamáltíða á tæplega þriggja ára tímabili, frá febrúar 2016 til lok árs 2018. 1.11.2019 07:15 Skattaleg áhrif af samningi við starfsmann Seðlabankans óviss Líklegt er að Seðlabanki Íslands hafi dregið frá staðgreiðslu skatts á átta milljóna króna greiðslum til Ingibjargar Guðbjartsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlits bankans. 1.11.2019 07:15 Brasilíumenn glíma við mikla kjarrelda Stór kjarreldur logar nú á votlendissvæðinu Pantanal og er eldurinn um fimmtíu kílómetrar að lengd og hafa um 50 þúsund hektarar gróðurs þegar eyðilagst. 1.11.2019 07:10 Bjóða óleyfilega flugþjónustu Borið hefur á því að aðilar auglýsi á vefsíðum farþegaflug, til dæmis útsýnisflug, án þess að hafa flugrekstrarleyfi. 1.11.2019 06:45 Hæstiréttur dæmdi sveitarfélögunum í vil í deilu við Starfsgreinasambandið Starfsgreinasambandið telur sveitarfélögin ekki hafa efnt samkomulag frá árinu 2009 um viðræður um jöfnun lífeyrisréttinda. Hefur SGS í yfirstandandi viðræðum við SÍS krafist slíkra viðræðna á grundvelli fyrrnefnds samkomulags. 1.11.2019 06:45 Hafa lokað tímabundið fyrir innskráningar með Íslykli Greiðslumiðlun hf. hefur brugðist við fjársvikamáli í gegnum greiðslulausnina Pei með því að loka tímabundið fyrir innskráningar með Íslykli inn í smáforritið. Gott að fyrirtækið sýni ábyrgð, segir fórnarlambið. 1.11.2019 06:45 Mannréttindaskrifstofan rær lífróður Dómsmálaráðherra er bjartsýn á að unnt verði að útvega fé til reksturs Mannréttindaskrifstofu Íslands á næsta ári. Allt stefndi í að starfsfólki og húsnæði yrði sagt upp í gær og skrifstofunni lokað vegna fjárskorts. Framtíð skrifstofunnar hefur verið í óvissu. 1.11.2019 06:15 Mál Slayer gegn Secret Solstice tekið fyrir í dag Um er að ræða tvö mál sem umboðsskrifstofan K2 Agency höfðar, annars vegar gegn Solstice Productions sem hélt hátíðina þegar Slayer spilaði þar sumarið 2018. 1.11.2019 06:15 Pálmi fékk aðvörun á stæði Þjóðleikhússins Leikarinn Pálmi Gestsson fékk aðvörun fyrir að leggja á gangstétt á lokuðu bílastæði á lóð Þjóðleikhússins. Þjóðleikhússtjóri vill fá skilning á aðstæðum. Bílastæðasjóður segir reglur skýrar. Bætist við ónægju vegna framkvæmda. 1.11.2019 06:15 Sjá næstu 50 fréttir
Biður bræður um að gefa sig fram vegna vörubílsins í Essex Lögregla í Bretlandi hefur lýst eftir tveimur norður-írskum bræðrum í tengslum við rannsókn á dauða 39 manna sem fundust látin í vörubíl í bænum Grays í síðasta mánuði. 1.11.2019 11:35
Vildu sleppa við 250 þúsund krónurnar en þurfa nú að borga milljón Íslenska ríkið var í morgun sýknað af kröfum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, sem vildi fá úrskurð um 250 þúsund króna málskostnað, sem félaginu var gert að greiða Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, felldan úr gildi. 1.11.2019 11:25
Flugvallarstarfsmaður áfram í einangrun Gæsluvarðhald yfir starfsmanni Airport Associates sem grunaður er um aðild að stóru fíkniefnamáli sem kom upp á Suðurnesjum fyrir viku var framlengt í gær um viku auk þess honum er gert að sæta einangrun. Lögmaður mannsins hefur kært úrskurðinn til Landsréttar. 1.11.2019 11:24
Inga Rún segir stéttarfélögin hafa heimtað inniskó, sólgleraugu og aðgengi að örbylgjuofni á vinnustað Mikil harka og sárindi hlaupin í deiluna. 1.11.2019 11:15
Borubrattur Kim Jong-un Staða einræðisríkisins Norður-Kóreu hefur batnað að undanförnu og sérfræðingar segja líkur á samkomulagi við Bandaríkin fara minnkandi. 1.11.2019 11:00
Elín Björk og Júlíana nýir leikskólastjórar Júlíana S. Hilmisdóttir hefur verið ráðin leikskólastjóri Klettaborgar í Grafarvogi og Elín Björk Einarsdóttir í Garðaborg við Bústaðaveg. 1.11.2019 10:35
Katrín heiðraði Rauðsokkur, Rótina og Knúz Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, afhenti jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs í gær. 1.11.2019 10:25
Olía lak úr Keystone-leiðslunni í Norður-Dakóta Rúmlega níu þúsund tunnur af olíu láku úr Keystone-olíuleiðslunni í Norður-Dakóta fyrr í vikunni. 1.11.2019 10:14
Umdeild netlög taka gildi í Rússlandi Ný lög varðandi internetið taka gildi í Rússlandi í dag. Lög þessu eru umdeild og gagnrýnendur þeirra segja yfirvöld landsins geta notað þau til að þagga í gagnrýnendum sínum. 1.11.2019 09:58
Taílenski hellirinn opnar á ný Búið er að opna hellakerfið í Taílandi, þar sem tólf fótboltastrákar og þjálfari þeirra urðu innlyksa á síðasta ári, á ný fyrir gestum. 1.11.2019 09:40
150 milljónir króna áætlaðar vegna brunaskemmda í Seljaskóla Innkauparáð Reykjavíkurborgar samþykkti í síðustu viku að semja við verktakafyrirtækið Kappa ehf um endurbætur á húsnæði skólans en eldur kom þar upp bæði í mars og maí síðastliðinn. 1.11.2019 09:21
Fréttir af andláti miðbæjarins „stórlega ýktar“ Sigurborg Ósk Haraldsdóttir segir að miðbærinn iði af fjölbreyttu mannlífi. 1.11.2019 09:00
Frakkar greiða mestu skattana Frakkar hafa haldið efsta sæti á listanum síðan árið 2015 og er hlutfallið nú 48,4 prósent. Ekki langt á eftir koma Belgar og Svíar. 1.11.2019 08:15
Trump fluttur til Flórída Trump segir ákvörðunina hafa verið tekna vegna þess hve illa stjórnmálamenn þar komi fram við hann. Það hafi sjaldan verið komið jafn illa fram við nokkurn mann og það þrátt fyrir að hann "greiði milljónir dala“ í skatta á ári hverju. 1.11.2019 08:02
Áttu fótum fjör að launa þegar klakastífla brast Myndband sem birt var á Vísi í vikunni þar sem sjá mátti klakastíflu bresta í Víðidalsá með þeim afleiðingum að áin steypti sér ofan í Kolugil hefur vakið mikla athygli. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem áin brýtur niður klakastíflu. 1.11.2019 08:00
Bretar hvattir til að kjósa taktískt í þingkosningum Þingkosningar fara fram í Bretlandi fimmtudaginn 12. desember og vonast er til að afgerandi þingmeirihluti náist fyrir einhverri tillögu en ekki sundrað þing eins og nú er. 1.11.2019 07:45
Tónlistarmenn frekar en kynning á landinu Þjóðarspegill Félagsvísindasviðs Háskólans fer fram í dag. Þar ræðir Þorbjörg Daphne Hall doktorsritgerð sína um íslenska dægurtónlist. Þorbjörg greindi umfjöllun um íslenska tónlist og bar saman við upplifun tónlistarmannanna. 1.11.2019 07:45
Undir áhrifum fíkniefna, án réttinda og á óskráðum bíl Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærkvöldi ökumann sem grunaður er um akstur undir áhrifum fíkniefna. 1.11.2019 07:34
Hæg austlæg átt og þurrt Veðurstofan spáir hægri, austlægri átt í dag, en gengur í austan átta til þrettán metrum á sekúndu syðst á landinu. 1.11.2019 07:23
Borgin fer í mál vegna ógreiddra skólamáltíða Reykjavíkurborg hefur stefnt föður á fimmtugsaldri til greiðslu skuldar vegna ógreiddra skólamáltíða á tæplega þriggja ára tímabili, frá febrúar 2016 til lok árs 2018. 1.11.2019 07:15
Skattaleg áhrif af samningi við starfsmann Seðlabankans óviss Líklegt er að Seðlabanki Íslands hafi dregið frá staðgreiðslu skatts á átta milljóna króna greiðslum til Ingibjargar Guðbjartsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlits bankans. 1.11.2019 07:15
Brasilíumenn glíma við mikla kjarrelda Stór kjarreldur logar nú á votlendissvæðinu Pantanal og er eldurinn um fimmtíu kílómetrar að lengd og hafa um 50 þúsund hektarar gróðurs þegar eyðilagst. 1.11.2019 07:10
Bjóða óleyfilega flugþjónustu Borið hefur á því að aðilar auglýsi á vefsíðum farþegaflug, til dæmis útsýnisflug, án þess að hafa flugrekstrarleyfi. 1.11.2019 06:45
Hæstiréttur dæmdi sveitarfélögunum í vil í deilu við Starfsgreinasambandið Starfsgreinasambandið telur sveitarfélögin ekki hafa efnt samkomulag frá árinu 2009 um viðræður um jöfnun lífeyrisréttinda. Hefur SGS í yfirstandandi viðræðum við SÍS krafist slíkra viðræðna á grundvelli fyrrnefnds samkomulags. 1.11.2019 06:45
Hafa lokað tímabundið fyrir innskráningar með Íslykli Greiðslumiðlun hf. hefur brugðist við fjársvikamáli í gegnum greiðslulausnina Pei með því að loka tímabundið fyrir innskráningar með Íslykli inn í smáforritið. Gott að fyrirtækið sýni ábyrgð, segir fórnarlambið. 1.11.2019 06:45
Mannréttindaskrifstofan rær lífróður Dómsmálaráðherra er bjartsýn á að unnt verði að útvega fé til reksturs Mannréttindaskrifstofu Íslands á næsta ári. Allt stefndi í að starfsfólki og húsnæði yrði sagt upp í gær og skrifstofunni lokað vegna fjárskorts. Framtíð skrifstofunnar hefur verið í óvissu. 1.11.2019 06:15
Mál Slayer gegn Secret Solstice tekið fyrir í dag Um er að ræða tvö mál sem umboðsskrifstofan K2 Agency höfðar, annars vegar gegn Solstice Productions sem hélt hátíðina þegar Slayer spilaði þar sumarið 2018. 1.11.2019 06:15
Pálmi fékk aðvörun á stæði Þjóðleikhússins Leikarinn Pálmi Gestsson fékk aðvörun fyrir að leggja á gangstétt á lokuðu bílastæði á lóð Þjóðleikhússins. Þjóðleikhússtjóri vill fá skilning á aðstæðum. Bílastæðasjóður segir reglur skýrar. Bætist við ónægju vegna framkvæmda. 1.11.2019 06:15