Fleiri fréttir

Flug­vallar­starfs­maður á­fram í ein­angrun

Gæsluvarðhald yfir starfsmanni Airport Associates sem grunaður er um aðild að stóru fíkniefnamáli sem kom upp á Suðurnesjum fyrir viku var framlengt í gær um viku auk þess honum er gert að sæta einangrun. Lögmaður mannsins hefur kært úrskurðinn til Landsréttar.

Borubrattur Kim Jong-un

Staða einræðisríkisins Norður-Kóreu hefur batnað að undanförnu og sérfræðingar segja líkur á samkomulagi við Bandaríkin fara minnkandi.

Umdeild netlög taka gildi í Rússlandi

Ný lög varðandi internetið taka gildi í Rússlandi í dag. Lög þessu eru umdeild og gagnrýnendur þeirra segja yfirvöld landsins geta notað þau til að þagga í gagnrýnendum sínum.

Taí­lenski hellirinn opnar á ný

Búið er að opna hellakerfið í Taílandi, þar sem tólf fótboltastrákar og þjálfari þeirra urðu innlyksa á síðasta ári, á ný fyrir gestum.

Frakkar greiða mestu skattana

Frakkar hafa haldið efsta sæti á listanum síðan árið 2015 og er hlutfallið nú 48,4 prósent. Ekki langt á eftir koma Belgar og Svíar.

Trump fluttur til Flórída

Trump segir ákvörðunina hafa verið tekna vegna þess hve illa stjórnmálamenn þar komi fram við hann. Það hafi sjaldan verið komið jafn illa fram við nokkurn mann og það þrátt fyrir að hann "greiði milljónir dala“ í skatta á ári hverju.

Áttu fótum fjör að launa þegar klakastífla brast

Myndband sem birt var á Vísi í vikunni þar sem sjá mátti klakastíflu bresta í Víðidalsá með þeim afleiðingum að áin steypti sér ofan í Kolugil hefur vakið mikla athygli. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem áin brýtur niður klakastíflu.

Tónlistarmenn frekar en kynning á landinu

Þjóðarspegill Félagsvísindasviðs Háskólans fer fram í dag. Þar ræðir Þorbjörg Daphne Hall doktorsritgerð sína um íslenska dægurtónlist. Þorbjörg greindi umfjöllun um íslenska tónlist og bar saman við upplifun tónlistarmannanna.

Hæg austlæg átt og þurrt

Veðurstofan spáir hægri, austlægri átt í dag, en gengur í austan átta til þrettán metrum á sekúndu syðst á landinu.

Brasilíu­menn glíma við mikla kjarr­elda

Stór kjarreldur logar nú á votlendissvæðinu Pantanal og er eldurinn um fimmtíu kílómetrar að lengd og hafa um 50 þúsund hektarar gróðurs þegar eyðilagst.

Bjóða óleyfilega flugþjónustu

Borið hefur á því að aðilar auglýsi á vefsíðum farþegaflug, til dæmis útsýnisflug, án þess að hafa flugrekstrarleyfi.

Hafa lokað tímabundið fyrir innskráningar með Íslykli

Greiðslumiðlun hf. hefur brugðist við fjársvikamáli í gegnum greiðslulausnina Pei með því að loka tímabundið fyrir innskráningar með Íslykli inn í smáforritið. Gott að fyrirtækið sýni ábyrgð, segir fórnarlambið.

Mannréttindaskrifstofan rær lífróður

Dómsmálaráðherra er bjartsýn á að unnt verði að útvega fé til reksturs Mannréttindaskrifstofu Íslands á næsta ári. Allt stefndi í að starfsfólki og húsnæði yrði sagt upp í gær og skrifstofunni lokað vegna fjárskorts. Framtíð skrifstofunnar hefur verið í óvissu.

Pálmi fékk aðvörun á stæði Þjóðleikhússins

Leikarinn Pálmi Gestsson fékk aðvörun fyrir að leggja á gangstétt á lokuðu bílastæði á lóð Þjóðleikhússins. Þjóðleikhússtjóri vill fá skilning á aðstæðum. Bílastæðasjóður segir reglur skýrar. Bætist við ónægju vegna framkvæmda.

Sjá næstu 50 fréttir