Fleiri fréttir Lögregla kölluð til vegna pústra í heimahúsum Nóttin var með rólegra móti hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 7.12.2019 07:16 Héraðssaksóknari rannsakar fjárreiður Zuism Ekki hefur verið greint áður frá því að embættið hafi fjármál félagsins til rannsóknar, þó að málefni þess hafi verið ítarlega til umfjöllunar í fjölmiðlum. 7.12.2019 07:00 Elon Musk sýknaður í Pedo guy-málinu Milljarðamæringurinn Elon Musk var í dag sýknaður í meiðyrðamáli sem breski hellakafarinn Vernon Unsworth háði gegn honum vegna ummæla Musk um Unsworth á Twitter. 6.12.2019 23:25 Flugvallarland Hvassahrauns eign Fjáreigendafélags og afkomenda Landið sem rætt er um að fari undir flugvöll er í eigu Fjáreigendafélags Reykjavíkur og erfingja frístundabænda, alls á þriðja hundrað einstaklinga. 6.12.2019 22:10 Fjölmiðlafrumvarpið lagt fram á Alþingi Fjölmiðlafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra, Lilju Alfreðsdóttur var lagt fram á Alþingi í dag og hefur verið birt á vef Alþingis. 6.12.2019 22:02 Nýrri slökkviliðsmenn upplifi sig ekki sem hluta af liðinu Slökkviliðsmenn sem ráðnir voru í Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins á síðustu þremur árum eru þeir sem eru óánægðastir samkvæmt trúnaðarmanni. Þeir gangi aðrar vaktir og upplifi sig ekki sem hluta af liðinu. 6.12.2019 21:00 Fleiri grunnskólabörn tekin með fíkniefnið Spice Neysla grunnskólabarna á fíkniefninu Spice er mun meiri en áður var talið. Þó nokkur mál eru til rannsóknar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 6.12.2019 20:30 Mál Emilíu Rósar í farvegi innan íþróttahreyfingarinnar Mál skautakonunnar Emilíu Rósar Ómarsdóttir er í farvegi innan íþróttahreyfingarinnar undir forystu Skautafélags Akureyrar, segir í yfirlýsingu Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í tilefni umfjöllunar Fréttablaðsins um skautakonuna. 6.12.2019 20:26 Vísbendingar um að barnaníðsefni af íslenskum börnum þrífist á huldunetinu Vísbendingar eru um að barnaníðsefni af íslenskum börnum þrífist á huldunetinu. Íslenskir drengir eru til umræðu meðal barnaníðinga erlendis. 6.12.2019 19:30 Formaður VR segir spennuþrungið andrúmsloft í Frakklandi Verkfallsaðgerðir vegna áforma frönsku ríkisstjórnarinnar um breytingar á eftirlaunakerfi landsins héldu áfram í dag. Formaður VR er staddur í París og segir mikla spennu í loftinu. 6.12.2019 19:00 Mál Íslands snúist ekki um sjálfstæði dómstóla Íslensk stjórnvöld krefjast þess að yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu hafni niðurstöðu dómstólsins frá í vor um að Ísland hafi gerst brotlegt við sjöttu grein mannréttindasáttmála Evrópu með skipan fjögurra dómara í Landsrétt. 6.12.2019 18:45 Almenningur muni ekki leyfa stjórnmálastéttinni að þagga Samherjamálið niður Á fundinum hyggjast skipuleggjendur halda fyrri kröfum sínum til streitu en mótmælendur krefjast þess að sjávarútvegsráðherra segi tafarlaust af sér, að Alþingi lögfesti nýja og endurskoðaða stjórnarskrá og að arður af nýtingu sameiginlegra auðlinda renni í sjóði til almennings. 6.12.2019 18:04 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Vísbendingar eru um að barnaníðsefni af íslenskum börnum þrífist á huldunetinu að sögn yfirlögregluþjóns. Hann segir að umræða sé meðal barnaníðinga erlendis um myndefni af íslenskum drengjum. Tólf menn sæta nú rannsókn í tengslum við barnaníð hér á landi. Við fjöllum nánar um þetta í kvöldfréttum Stöðvar 2. 6.12.2019 17:30 Tíu mánaða dómur fyrir hrindingu á Spot staðfestur Landsréttur hefur staðfest tíu mánaða skilorðsbundinn dóm yfir 36 ára karlmanni fyrir stórfellda líkamsárás á skemmtistaðnum Spot í Kópavogi árið 2014. 6.12.2019 16:53 Játaði að hafa hrint sex ára dreng fram af Tate Modern Jonty Bravery, 18 ára táningur sem hrinti sex ára dreng fram af tíundu hæð listasafnsins Tate Modern í Lundúnum í haust, játaði í dag fyrir dómi að vera sekur um tilraun til manndráps. 6.12.2019 16:36 Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2019 Lesendum Vísis og hlustendum Bylgjunnar gefst færi á að útnefna Mann ársins 2019 nú um áramótin. Opnað hefur verið fyrir tilnefningar og er öllum frjálst að senda inn. 6.12.2019 16:15 Lýsir áhyggjum af stuðningi pólskra yfirvalda við íslenska ríkið Kjartan Bjarni Björgvinsson, formaður Dómarafélagsins og dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur, segir verulegt áhyggjuefni að pólsk yfirvöld styðji íslenska ríkið í Landsréttarmálinu svonefnda. Málið bíður sem kunnugt er afskipta yfirdeildar Mannréttindadómstólsins. 6.12.2019 15:41 Skotárás í flotastöð í Flórída Tveir létu lífið og nokkrir særðust í skotárás í herstöð bandaríska flughersins í bænum Pensacola í Flórída í Bandaríkjunum á þriðja tímanum í dag. 6.12.2019 14:31 Telur ráðningu Magnúsar Geirs löngu ákveðna og ólykt leggja frá Efstaleiti Það var löngu ákveðið hvern Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra myndi skipa sem Þjóðleikhússtjóra. Hið sama virðist vera uppi á teningnum í Efstaleiti þar sem stjórn RÚV vill velja í stól útvarpsstjóra bak við luktar dyr. Svo segir ristjóri Mannlífs. 6.12.2019 14:30 Malaría: Mest um vert að ná til barnshafandi kvenna og barna Á síðasta ári sýktust 228 milljónir einstaklinga af malaríu, þar af létust rúmlega 400 þúsund, flestir í Afríku sunnan Sahara. 6.12.2019 14:15 Skuturinn reis átta metra í kolniðamyrkri Áhöfnin á TF-LIF, þyrlu Landhelgisgæslunnar, sótti síðdegis í gær veikan skipverja sem staddur var á fiskiskipi um sjötíu sjómílur austur af Djúpavogi. 6.12.2019 13:46 Vill ekki fullyrða að fyrir fram vinnsla Morgunblaðsins sé verkfallsbrot Fréttablaðið kom út í sérstæðu sniði í dag, eins og það er orðað á forsíðu þess, en fréttasíður blaðsins eru tómar vegna verkfalls blaðamanna á prentmiðlum í gær. 6.12.2019 12:43 Stjörnunni breytt þannig að hún verði í hafnfirskum stíl Björgvin Halldórsson segir að stjarnan sem sett var í stéttina í Strandgötu við Bæjarbíó í sumar með nafninu hans, en hefur nú verið fjarlægð, verði breytt á mjög skemmtilegan hátt og í hafnfirskum stíl. 6.12.2019 12:00 Læsti óvart ungabarnið eitt inni í íbúðinni Lögreglumenn komu á vettvang og opnuðu dyrnar fyrir konunni. 6.12.2019 11:23 Segir að fleiri en fólk í hjólastólum hafi þurft frá að hverfa vegna anna Málfríður G. Gröndal, eigandi kaffihússins Norðurbakkans í Hafnarfirði, harmar að miklar annir á kaffihúsinu um síðustu helgi hafi orðið til þess að íbúar á sambýli sem nota hjólastól hafi ekki komist að á kaffihúsinu. 6.12.2019 11:15 Ákærður fyrir 1500 krónu Bónushnupl Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur ákært íslenskan karlmann á fimmtugsaldri fyrir að tvívegis hnuplað úr Bónusverslunum í vor. 6.12.2019 10:24 „Stórvaxni húðflúraði Íslendingurinn“ reyndist vera Hollendingur Karlmaður sem handtekinn var á Burger King við Ráhústorgið í Kaupmannahöfn á laugardaginn grunaður um að hafa stungið mann fyrir utan bar á Strikinu í Kaupmannahöfn síðasta laugardag, nálægt kirkjunni Helligåndskirken. 6.12.2019 10:13 Stjarna Björgvins fjarlægð úr gangstéttinni eftir kröfubréf frá Hollywood Stjarna Björgvins Halldórssonar, söngvara, sem komið var fyrir í gangstéttinni við Bæjarbíó í Hafnarfirði hefur nú verið fjarlægð. Var það gert eftir að bæjaryfirvöldum barst kröfubréf frá viðskiptaráði Hollywood þar sem vakin var athygli á því að stjarnan væri höfundarréttarvarin. 6.12.2019 10:00 Fær ekki milljónirnar fyrir stolnar handfærarúllur Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í vikunni tryggingafélagið Vörð af milljónakröfu smábátaeigandans Hafskips vegna þjófnaðar á handfærarúllum úr bát þess síðarnefnda. 6.12.2019 09:54 Landhelgisgæslan og breski flugherinn endurtaka leikinn 75 árum síðar Síðast þegar breski flugherinn var hér á landi, árið 1944, var efnt til fótboltaleiks á milli liðsmanna flughersins og íslensku Landhelgisgæslunnar. Nú 75 árum síðar á að endurtaka leikinn 6.12.2019 09:30 Hafa ráðið einkaspæjara til að rannsaka hvarf Jóns Þrastar Þetta kemur fram í viðtali írska dagblaðsins The Irish Sun við systur Jóns Þrastar sem birtist í morgun. 6.12.2019 08:27 R. Kelly ákærður fyrir mútur vegna hjónabandsins við Aaliyah Tónlistarmaðurinn R. Kelly hefur verið ákærður fyrir að bera mútur á opinberan embættismann í tengslum við það þegar hann giftist söngkonunni Aaliyah árið 1994. 6.12.2019 08:22 Snjókoma og hvassviðri fylgja lægðinni Hæglætisveður verður í flestum landshlutum í dag, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 6.12.2019 07:33 6000 ásakanir um kynferðisbrot í ferðum Uber Leigubílaþjónustan Uber segir að 6000 ásakanir um kynferðisbrot í ferðum á vegum fyrirtækisins hafi verið skráðar á árunum 2017 og 2018 í Bandaríkjunum. 6.12.2019 07:30 Hvítabirnir gera sig heimakomna í rússnesku þorpi Rúmlega fimmtíu hvítabirnir hafa gert sig heimakomna í rússnesku þorpi í Chukotka-héraði sem er nyrst í Rússlandi. 6.12.2019 07:18 Skotnir til bana grunaðir um að nauðga og myrða unga konu Lögreglan á Indlandi skaut í morgun fjóra menn til bana sem allir voru grunaðir um að nauðga og síðan myrða unga konu sem starfaði sem dýralæknir í Hyderabad héraði í síðustu viku. 6.12.2019 07:10 Toyota Camry sveif óvart yfir fjölda bíla Alla jafna fara áhættuatriði sem þessi fram í þeim tilgangi að búa til bíómyndir. Þá er búið að áhættumeta allt og setja ökumann í fimm punkta belti og setja veltibúr í bílinn. Ekkert svoleiðis var til staðar þegar þessi Toyota Camry sveif yfir kyrrstæða bíla á bílastæði í Flórída á dögunum. 6.12.2019 07:00 Ráfandi um miðbæinn á nærfötunum einum klæða Á níunda tímanum í gærkvöldi barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um einstakling í annarlegu ástandi sem var ráfandi um miðbæinn á nærfötunum einum klæða. 6.12.2019 06:58 Auðar síður Fréttablaðsins daginn eftir verkfall Fréttablaðið er gefið út með sérstæðu sniði í dag, eins og það er orðað á forsíðu þess, en síður blaðsins eru tómar vegna verkfalls blaðamanna á prentmiðlum í gær. 6.12.2019 06:25 Dauðsföllum vegna mislinga fer fjölgandi Rúmlega 140 þúsund manns dóu vegna mislinga í fyrra. Það er umtalsverð hlutfallsleg hækkun á milli ára en flestir hinna látnu voru börn undir fimm ára aldri. 5.12.2019 23:17 Verkfalli á prentmiðlum lokið Tólf tíma verkfalli blaðamanna á prentmiðlum, auk ljósmyndara og tökumanna sem eru félagsmenn í Blaðamannafélagi Íslands og starfa hjá Fréttablaðinu, Morgunblaðinu, Sýn og Rúv, lauk klukkan tíu í kvöld. 5.12.2019 22:39 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fær falleinkunn í starfsánægjukönnun Slökkviliðsmenn hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins lýsa yfir óánægju með samskipti við yfirmenn í nýrri starfsánægjukönnun. Dregin er upp nokkuð svört mynd af líðan fólks í vinnunni. 5.12.2019 22:18 Segja starfsmenn þegar með styttri vinnuskyldu Forsvarsmenn Ölgerðarinnar segja vinnutímastyttingu sem samið var um við starfsmenn fyrirtækisins fyrir nokkrum árum hafa gengið mun lengra en sú stytting sem samið var um í Lífskjarasamningunum svokölluðu. Það hafi VR staðfest við Ölgerðina í dag og sé það í ósamræmi við ummæli Stefáns Sveinbjörnssonar, framkvæmdastjóra VR, í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. 5.12.2019 22:01 Var haldið sofandi í þrjár vikur eftir brunann í Mávahlíð Sólrún Alda Waldorff og Rahmon Anvarov, sem brenndust alvarlega þegar eldur kom upp í kjallaraíbúð í Mávahlíð í október eru verulega illa brennd og hafa farið í fjölda aðgerða bæði hér á Íslandi og í Svíþjóð. 5.12.2019 21:30 Ráðuneytið segir Harald fá 57 milljónir í stað 105 Kostnaður ríkisins vegna starfslokasamnings Haraldar Johannessens, fráfarandi ríkislögreglustjóra, er talinn verða 56,7 milljónir króna með launatengdum gjöldum. 5.12.2019 20:30 Sjá næstu 50 fréttir
Lögregla kölluð til vegna pústra í heimahúsum Nóttin var með rólegra móti hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 7.12.2019 07:16
Héraðssaksóknari rannsakar fjárreiður Zuism Ekki hefur verið greint áður frá því að embættið hafi fjármál félagsins til rannsóknar, þó að málefni þess hafi verið ítarlega til umfjöllunar í fjölmiðlum. 7.12.2019 07:00
Elon Musk sýknaður í Pedo guy-málinu Milljarðamæringurinn Elon Musk var í dag sýknaður í meiðyrðamáli sem breski hellakafarinn Vernon Unsworth háði gegn honum vegna ummæla Musk um Unsworth á Twitter. 6.12.2019 23:25
Flugvallarland Hvassahrauns eign Fjáreigendafélags og afkomenda Landið sem rætt er um að fari undir flugvöll er í eigu Fjáreigendafélags Reykjavíkur og erfingja frístundabænda, alls á þriðja hundrað einstaklinga. 6.12.2019 22:10
Fjölmiðlafrumvarpið lagt fram á Alþingi Fjölmiðlafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra, Lilju Alfreðsdóttur var lagt fram á Alþingi í dag og hefur verið birt á vef Alþingis. 6.12.2019 22:02
Nýrri slökkviliðsmenn upplifi sig ekki sem hluta af liðinu Slökkviliðsmenn sem ráðnir voru í Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins á síðustu þremur árum eru þeir sem eru óánægðastir samkvæmt trúnaðarmanni. Þeir gangi aðrar vaktir og upplifi sig ekki sem hluta af liðinu. 6.12.2019 21:00
Fleiri grunnskólabörn tekin með fíkniefnið Spice Neysla grunnskólabarna á fíkniefninu Spice er mun meiri en áður var talið. Þó nokkur mál eru til rannsóknar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 6.12.2019 20:30
Mál Emilíu Rósar í farvegi innan íþróttahreyfingarinnar Mál skautakonunnar Emilíu Rósar Ómarsdóttir er í farvegi innan íþróttahreyfingarinnar undir forystu Skautafélags Akureyrar, segir í yfirlýsingu Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í tilefni umfjöllunar Fréttablaðsins um skautakonuna. 6.12.2019 20:26
Vísbendingar um að barnaníðsefni af íslenskum börnum þrífist á huldunetinu Vísbendingar eru um að barnaníðsefni af íslenskum börnum þrífist á huldunetinu. Íslenskir drengir eru til umræðu meðal barnaníðinga erlendis. 6.12.2019 19:30
Formaður VR segir spennuþrungið andrúmsloft í Frakklandi Verkfallsaðgerðir vegna áforma frönsku ríkisstjórnarinnar um breytingar á eftirlaunakerfi landsins héldu áfram í dag. Formaður VR er staddur í París og segir mikla spennu í loftinu. 6.12.2019 19:00
Mál Íslands snúist ekki um sjálfstæði dómstóla Íslensk stjórnvöld krefjast þess að yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu hafni niðurstöðu dómstólsins frá í vor um að Ísland hafi gerst brotlegt við sjöttu grein mannréttindasáttmála Evrópu með skipan fjögurra dómara í Landsrétt. 6.12.2019 18:45
Almenningur muni ekki leyfa stjórnmálastéttinni að þagga Samherjamálið niður Á fundinum hyggjast skipuleggjendur halda fyrri kröfum sínum til streitu en mótmælendur krefjast þess að sjávarútvegsráðherra segi tafarlaust af sér, að Alþingi lögfesti nýja og endurskoðaða stjórnarskrá og að arður af nýtingu sameiginlegra auðlinda renni í sjóði til almennings. 6.12.2019 18:04
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Vísbendingar eru um að barnaníðsefni af íslenskum börnum þrífist á huldunetinu að sögn yfirlögregluþjóns. Hann segir að umræða sé meðal barnaníðinga erlendis um myndefni af íslenskum drengjum. Tólf menn sæta nú rannsókn í tengslum við barnaníð hér á landi. Við fjöllum nánar um þetta í kvöldfréttum Stöðvar 2. 6.12.2019 17:30
Tíu mánaða dómur fyrir hrindingu á Spot staðfestur Landsréttur hefur staðfest tíu mánaða skilorðsbundinn dóm yfir 36 ára karlmanni fyrir stórfellda líkamsárás á skemmtistaðnum Spot í Kópavogi árið 2014. 6.12.2019 16:53
Játaði að hafa hrint sex ára dreng fram af Tate Modern Jonty Bravery, 18 ára táningur sem hrinti sex ára dreng fram af tíundu hæð listasafnsins Tate Modern í Lundúnum í haust, játaði í dag fyrir dómi að vera sekur um tilraun til manndráps. 6.12.2019 16:36
Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2019 Lesendum Vísis og hlustendum Bylgjunnar gefst færi á að útnefna Mann ársins 2019 nú um áramótin. Opnað hefur verið fyrir tilnefningar og er öllum frjálst að senda inn. 6.12.2019 16:15
Lýsir áhyggjum af stuðningi pólskra yfirvalda við íslenska ríkið Kjartan Bjarni Björgvinsson, formaður Dómarafélagsins og dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur, segir verulegt áhyggjuefni að pólsk yfirvöld styðji íslenska ríkið í Landsréttarmálinu svonefnda. Málið bíður sem kunnugt er afskipta yfirdeildar Mannréttindadómstólsins. 6.12.2019 15:41
Skotárás í flotastöð í Flórída Tveir létu lífið og nokkrir særðust í skotárás í herstöð bandaríska flughersins í bænum Pensacola í Flórída í Bandaríkjunum á þriðja tímanum í dag. 6.12.2019 14:31
Telur ráðningu Magnúsar Geirs löngu ákveðna og ólykt leggja frá Efstaleiti Það var löngu ákveðið hvern Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra myndi skipa sem Þjóðleikhússtjóra. Hið sama virðist vera uppi á teningnum í Efstaleiti þar sem stjórn RÚV vill velja í stól útvarpsstjóra bak við luktar dyr. Svo segir ristjóri Mannlífs. 6.12.2019 14:30
Malaría: Mest um vert að ná til barnshafandi kvenna og barna Á síðasta ári sýktust 228 milljónir einstaklinga af malaríu, þar af létust rúmlega 400 þúsund, flestir í Afríku sunnan Sahara. 6.12.2019 14:15
Skuturinn reis átta metra í kolniðamyrkri Áhöfnin á TF-LIF, þyrlu Landhelgisgæslunnar, sótti síðdegis í gær veikan skipverja sem staddur var á fiskiskipi um sjötíu sjómílur austur af Djúpavogi. 6.12.2019 13:46
Vill ekki fullyrða að fyrir fram vinnsla Morgunblaðsins sé verkfallsbrot Fréttablaðið kom út í sérstæðu sniði í dag, eins og það er orðað á forsíðu þess, en fréttasíður blaðsins eru tómar vegna verkfalls blaðamanna á prentmiðlum í gær. 6.12.2019 12:43
Stjörnunni breytt þannig að hún verði í hafnfirskum stíl Björgvin Halldórsson segir að stjarnan sem sett var í stéttina í Strandgötu við Bæjarbíó í sumar með nafninu hans, en hefur nú verið fjarlægð, verði breytt á mjög skemmtilegan hátt og í hafnfirskum stíl. 6.12.2019 12:00
Læsti óvart ungabarnið eitt inni í íbúðinni Lögreglumenn komu á vettvang og opnuðu dyrnar fyrir konunni. 6.12.2019 11:23
Segir að fleiri en fólk í hjólastólum hafi þurft frá að hverfa vegna anna Málfríður G. Gröndal, eigandi kaffihússins Norðurbakkans í Hafnarfirði, harmar að miklar annir á kaffihúsinu um síðustu helgi hafi orðið til þess að íbúar á sambýli sem nota hjólastól hafi ekki komist að á kaffihúsinu. 6.12.2019 11:15
Ákærður fyrir 1500 krónu Bónushnupl Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur ákært íslenskan karlmann á fimmtugsaldri fyrir að tvívegis hnuplað úr Bónusverslunum í vor. 6.12.2019 10:24
„Stórvaxni húðflúraði Íslendingurinn“ reyndist vera Hollendingur Karlmaður sem handtekinn var á Burger King við Ráhústorgið í Kaupmannahöfn á laugardaginn grunaður um að hafa stungið mann fyrir utan bar á Strikinu í Kaupmannahöfn síðasta laugardag, nálægt kirkjunni Helligåndskirken. 6.12.2019 10:13
Stjarna Björgvins fjarlægð úr gangstéttinni eftir kröfubréf frá Hollywood Stjarna Björgvins Halldórssonar, söngvara, sem komið var fyrir í gangstéttinni við Bæjarbíó í Hafnarfirði hefur nú verið fjarlægð. Var það gert eftir að bæjaryfirvöldum barst kröfubréf frá viðskiptaráði Hollywood þar sem vakin var athygli á því að stjarnan væri höfundarréttarvarin. 6.12.2019 10:00
Fær ekki milljónirnar fyrir stolnar handfærarúllur Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í vikunni tryggingafélagið Vörð af milljónakröfu smábátaeigandans Hafskips vegna þjófnaðar á handfærarúllum úr bát þess síðarnefnda. 6.12.2019 09:54
Landhelgisgæslan og breski flugherinn endurtaka leikinn 75 árum síðar Síðast þegar breski flugherinn var hér á landi, árið 1944, var efnt til fótboltaleiks á milli liðsmanna flughersins og íslensku Landhelgisgæslunnar. Nú 75 árum síðar á að endurtaka leikinn 6.12.2019 09:30
Hafa ráðið einkaspæjara til að rannsaka hvarf Jóns Þrastar Þetta kemur fram í viðtali írska dagblaðsins The Irish Sun við systur Jóns Þrastar sem birtist í morgun. 6.12.2019 08:27
R. Kelly ákærður fyrir mútur vegna hjónabandsins við Aaliyah Tónlistarmaðurinn R. Kelly hefur verið ákærður fyrir að bera mútur á opinberan embættismann í tengslum við það þegar hann giftist söngkonunni Aaliyah árið 1994. 6.12.2019 08:22
Snjókoma og hvassviðri fylgja lægðinni Hæglætisveður verður í flestum landshlutum í dag, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 6.12.2019 07:33
6000 ásakanir um kynferðisbrot í ferðum Uber Leigubílaþjónustan Uber segir að 6000 ásakanir um kynferðisbrot í ferðum á vegum fyrirtækisins hafi verið skráðar á árunum 2017 og 2018 í Bandaríkjunum. 6.12.2019 07:30
Hvítabirnir gera sig heimakomna í rússnesku þorpi Rúmlega fimmtíu hvítabirnir hafa gert sig heimakomna í rússnesku þorpi í Chukotka-héraði sem er nyrst í Rússlandi. 6.12.2019 07:18
Skotnir til bana grunaðir um að nauðga og myrða unga konu Lögreglan á Indlandi skaut í morgun fjóra menn til bana sem allir voru grunaðir um að nauðga og síðan myrða unga konu sem starfaði sem dýralæknir í Hyderabad héraði í síðustu viku. 6.12.2019 07:10
Toyota Camry sveif óvart yfir fjölda bíla Alla jafna fara áhættuatriði sem þessi fram í þeim tilgangi að búa til bíómyndir. Þá er búið að áhættumeta allt og setja ökumann í fimm punkta belti og setja veltibúr í bílinn. Ekkert svoleiðis var til staðar þegar þessi Toyota Camry sveif yfir kyrrstæða bíla á bílastæði í Flórída á dögunum. 6.12.2019 07:00
Ráfandi um miðbæinn á nærfötunum einum klæða Á níunda tímanum í gærkvöldi barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um einstakling í annarlegu ástandi sem var ráfandi um miðbæinn á nærfötunum einum klæða. 6.12.2019 06:58
Auðar síður Fréttablaðsins daginn eftir verkfall Fréttablaðið er gefið út með sérstæðu sniði í dag, eins og það er orðað á forsíðu þess, en síður blaðsins eru tómar vegna verkfalls blaðamanna á prentmiðlum í gær. 6.12.2019 06:25
Dauðsföllum vegna mislinga fer fjölgandi Rúmlega 140 þúsund manns dóu vegna mislinga í fyrra. Það er umtalsverð hlutfallsleg hækkun á milli ára en flestir hinna látnu voru börn undir fimm ára aldri. 5.12.2019 23:17
Verkfalli á prentmiðlum lokið Tólf tíma verkfalli blaðamanna á prentmiðlum, auk ljósmyndara og tökumanna sem eru félagsmenn í Blaðamannafélagi Íslands og starfa hjá Fréttablaðinu, Morgunblaðinu, Sýn og Rúv, lauk klukkan tíu í kvöld. 5.12.2019 22:39
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fær falleinkunn í starfsánægjukönnun Slökkviliðsmenn hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins lýsa yfir óánægju með samskipti við yfirmenn í nýrri starfsánægjukönnun. Dregin er upp nokkuð svört mynd af líðan fólks í vinnunni. 5.12.2019 22:18
Segja starfsmenn þegar með styttri vinnuskyldu Forsvarsmenn Ölgerðarinnar segja vinnutímastyttingu sem samið var um við starfsmenn fyrirtækisins fyrir nokkrum árum hafa gengið mun lengra en sú stytting sem samið var um í Lífskjarasamningunum svokölluðu. Það hafi VR staðfest við Ölgerðina í dag og sé það í ósamræmi við ummæli Stefáns Sveinbjörnssonar, framkvæmdastjóra VR, í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. 5.12.2019 22:01
Var haldið sofandi í þrjár vikur eftir brunann í Mávahlíð Sólrún Alda Waldorff og Rahmon Anvarov, sem brenndust alvarlega þegar eldur kom upp í kjallaraíbúð í Mávahlíð í október eru verulega illa brennd og hafa farið í fjölda aðgerða bæði hér á Íslandi og í Svíþjóð. 5.12.2019 21:30
Ráðuneytið segir Harald fá 57 milljónir í stað 105 Kostnaður ríkisins vegna starfslokasamnings Haraldar Johannessens, fráfarandi ríkislögreglustjóra, er talinn verða 56,7 milljónir króna með launatengdum gjöldum. 5.12.2019 20:30