Fleiri fréttir

Himininn glitraði yfir Akureyri í morgun

Mikið sjónarspil beið Akureyringa og nærsveitunga í morgun þar sem stærðarinnar glitský skreittu morgunhimininn og glöddu heimamenn sem og aðra.

Allt á suðupunkti vegna árásar næturinnar

Stjórnvöld í Íran lofa því að hefna fyrir morðið á hátt settum hershöfðingja. Bandaríkjamenn gerðu drónaárás á bílalest hans í Írak í nótt og er allt á suðupunkti á milli ríkjanna tveggja.

Yfirlæknir óttast stórslys á bráðamóttöku Landspítalans

Yfirlæknir smitsjúkdómalækninga hjá Landspítalanum segir að stórslys sé í uppsiglingu á bráðamóttöku spítalans verði ekkert að gert. Fjöldi inniliggjandi sjúklinga hafi þrefaldast á tveimur árum og mikill þrýstingur sé að útskrifa sjúklinga.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Allt er á suðupunkti á milli Íran og Bandaríkjanna eftir að Bandaríkjamenn gerðu drónaárás á bílalest hershöfðingja í Íran. Stjórnvöld í Íran lofa því að hefna fyrir morðið. Fjallað er um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Breytir dómkröfunni í samræmi við innborgun ríkisins

Ragnar Aðalsteinsson lögmaður Guðjóns Skarphéðinssonar, eins þeirra sem sýknaðir voru af ákæru í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, segir að bætur í málinu sem von er á frá ríkinu á grundvelli nýrra laga breyti ekki málarekstrinum.

Hillir undir nýja ríkisstjórn á Spáni

Flokkur katalónskra sjálfstæðissinna hefur samþykkt að verja minnihlutastjórn vinstriflokkanna falli. Atkvæði verða greidd um traust á slíkri stjórn á spænska þinginu á næstu dögum.

Nýbúið að lagfæra veginn þar sem rútan valt

Vegurinn þar sem slysið varð í gærkvöldi, liggur í gegnum þjóðgarðinn. Hann var endurbættur nýverið á um átta kílómetra kafla til austurs, frá þjónustumiðstöðinni. Vegurinn var opnaður aftur fyrir umferð um miðjan september í fyrra.

Halda áfram leit að Rimu

Lögregla og björgunarsveitir á Suðurlandi munu halda áfram að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur.

Appel­sínu­gular og gular við­varanir í kortunum

Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugular og gular viðvaranir fyrir landið á morgun, laugardag, en nú þegar eru gular viðvaranir í gildi á Norðausturlandi, Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum og Suðausturlandi.

Bræður og eldri borgari svara fyrir umfangsmikil skattsvik

Þrír bræður á sextugsaldri búsettir í Reykjavík og karlmaður á áttræðisaldri á Ísafirði eiga að mæta fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í næstu viku til að svara fyrir ákæru um meiriháttar skattsvik í sex fyrirtækjum.

Fluttur á bráðadeild eftir flugeldaslys

16 ára drengur var fluttur á bráðamóttöku í gærkvöldi eftir að tilkynning barst lögreglu klukkan 22:40 um flugeldaslys í Laugarneshverfi í Reykjavík.

Sjá næstu 50 fréttir