Fleiri fréttir

Eymdin alelda

Slökkvilið frá Hveragerði og Þorlákshöfn var sent á Stokkseyri nú undir kvöld þar sem eldur kom upp í einbýlishúsi.

„Maður verður að vona það besta“

Íslenskur veðurfræðingur og sérfæðingur í loftslagsmálum segir að alþjóðasamfélagið verði að vona það besta og treysta á að alþjóðasamningar hefti stefnu Donalds Trump í að draga úr öllum áætlunum og fjárútlátum í málaflokka tengdum aðgerðaáætlunum í loftslagsmálum. Íslendingar séu í aðstöðu til að láta til sín taka.

Hrossin vitlaus í jólatré

Janúar er í miklu uppáhaldi hjá hestunum Fjörva, Diljá og Glóð, því þá fá þeir jólatré til að éta og naga. Eigandi hrossanna segir greinilega eitthvað efni í trjánum sem hestarnir eru vitlausir í.

Óku rauða bílnum um 300 kílómetra á einum sólarhring

Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókninni á máli Birnu Brjánsdóttur sem talið er að hafi fundist látin í dag, segir að rauða Kio Rio-bílnum hafi verið ekið samtals um 300 kílómetra á þeim sólarhring sem skipverji af grænlenska togaranum Polar Nanoq var með bílinn á leigu.

Norrænir miðlar greina frá líkfundinum

Erlendir miðlar eru þegar farnir að greina frá nýjustu vendingum í máli Birnu Brjánsdóttur, sem talið er með nokkurri vissu að hafi fundist látin við Selvogsvita í dag.

Sýrlenskir flóttamenn flytja til Hveragerðis og Selfoss

Tvær af þremur fjölskyldum sem eru að flytja frá Sýrlandi til Hveragerðis og Selfoss koma til landsins á morgun. Áætlað er að þriðja fjölskyldan komi til landsins fljótlega en hún mun líka flytja til Selfoss.

Endurskipuleggja leitina að Birnu

Verið er að kalla björgunarsveitarmenn í hús sem leitað hafa að Birnu Brjánsdóttur í dag því endurskipuleggja á leitina.

Styrkir tengingu mannanna við Birnu

Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókninni á hvarfi Birnu Brjánsdóttur, á ekki von á því að mennirnir tveir sem sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um aðild að málinu verði yfirheyrðir í dag.

Lífsýni úr bílnum er úr Birnu

Lífsýni úr rauða Kia Rio-bílnum voru send utan til rannsóknar og liggur nú fyrir niðurstaða þeirrar rannsóknar þess efnis að lífsýnið er úr Birnu Brjánsdóttur

Lögreglan engu nær um ferðir rauða bílsins á laugardagsmorgun

Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókninni á hvarfi Birnu Brjánsdóttur, segir lögregluna engu nær um ferðir rauða Kia Rio-bílsins á laugardagsmorgun milli klukkan 7 og 11:30. Á föstudag óskaði lögregla eftir myndefni úr bílum sem voru á ferð á þessum tíma á stóru svæði á suðvesturhorninu.

Rannsókn þokaði lítið áfram í dag

Grímur Grímsson segir að rannsókn hafi lítið þokað áfram í dag en enn er lýst eftir ökumanni hvítrar bifreiðar, sem er af gerðinni Honda Accord.

Björgunarsveitirnar hafa klárað þúsund verkefni í dag

Þorsteinn G. Gunnarsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir að björgunarsveitirnar hafi lokið rúmlega helmingi þeirra tvö þúsund verkefna sem lagt var upp með að klára um helgina og því lokið leit á helmingi þess svæðis sem kortlagt var fyrir helgi.

Forsíða Fréttablaðsins vakti athygli Time

Stórritið Time birti í dag frétt þar sem búið er að taka saman fjöldamargar forsíður hvaðanæva að sem Trump prýðir en þeirra á meðal er forsíða Fréttablaðsins í morgun.

Forseti Íslands hvetur til samhugar og stillingar

Guðni Th. segir að varast beri allt það sem sært geti aðra og sem ali á tortryggni og fordómum en fordóma hefur undanfarið orðið vart í samfélaginu í garð Grænlendinga. Tveir grænlenskir sjómenn eru nú í gæsluvarðahaldi grunaðir um aðild að hvarfi Birnu.

Ekki dæmdur fyrir barnsrán

Dómur var felldur í máli manns sem 17. ágúst 2016 stal bifreið fyrir utan leikskóla í Kópavogi. Í bílnum var tveggja ára gamalt barn. Hann hefur verið dæmdur til fimm mánaða fangelsisvistar fyrir að hafa í tvígang verið óhæfur til að aka bíl líklega vegna áhrifa ávana- og fíkniefna en einnig fyrir að aka þrisvar sinnum eftir að hafa verið sviptur ökuréttindum.

Leyfir sér að vera vongóður um að Birna finnist í dag

Grímur Grímsson, sem stýrir rannsókn lögreglunnar á hvarfi Birnu Brjánsdóttur, sem hefur verið saknað í heila viku, kveðst vongóður um að umfangsmikil leit sem hófst í morgun og standa mun í allan dag skili því að Birna finnist.

TF-LÍF leitar á Reykjanesskaga

Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF, lagði af stað frá Reykjavíkurflugvelli klukkan ellefu í morgun til að taka þátt í leitinni að Birnu Brjánsdóttur og vísbendingum sem varpað geta ljósi á hvarf hennar.

Leitin að Birnu: Stefna á að leysa 2000 verkefni um helgina

Þorsteinn G. Gunnarsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir þetta umfangsmestu leit sem Landsbjörg hefur farið í. Björgunarsveitarfólk eru um 500 talsins. Lagt verður áherslu á svæði frá Borgarnesi að Selfossi og allan Reykjanesskagann. Áherslan er fyrst of fremst lögð á vegi og vegaslóða á þessu svæði.

Sjá næstu 50 fréttir