Fleiri fréttir

Börnin smakka hákarl

Skemmtilegustu viðbrögðin komu þó frá leikskólakennara frá Bretlandi eins og sjá má í myndskeiðinu.

Blóð fannst í Kia Rio bifreiðinni

Einar Guðberg Jónsson, lögreglufulltrúi, staðfestir við fréttastofu að blóðsýni hafi fundist í bílnum og það hafi verið sent út til rannsóknar.

Grænlendingar miður sín

Lögreglan segir fólk hafa haft samband sem hafi orðið fyrir aðkasti fyrir það eitt að vera frá Grænlandi.

Mikið menntaðir Íslendingar eignast færri börn

Einstaklingar með mikla menntun eignast færri börn en þeir sem hafa ekki menntað sig samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar Íslenskrar erfðagreiningar. Þeir sem mælast hátt í eiginleikum til að mennta sig mikið en hafa engu að síður litla menntun eiga líka færri börn en þeir sem mælast lágt.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Þrotlaus vinna færustu rannsóknarlögreglumanna undanfarna sex sólarhringa er smátt og smátt að skýra myndina varðandi hvarf Birnu Brjánsdóttur.

Birta myndskeið frá aðgerðunum á Polar Nanoq

Landhelgisgæslan hefur nú birt myndir og myndskeið frá aðgerðum sérsveitar Ríkislögreglustjóra á grænlenska togaranum Polar Nanoq og handtók þrjá skipverja á fimmtudaginn í tengslum við hvarf Birnu Brjánsdóttur.

Þessar götur eru í forgangi

Fjárhágsáætlun Reykjavíkurborgar gerir ráð fyrir 1460 milljónum króna til viðgerða og endurnýjunar á malbiki á þessu ári.

Undirbúa eina umfangsmestu leit síðari ára

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent beiðni á allar svæðisstjórnir björgunarsveita á landinu um að leggja til mannskap í leit að Birnu Brjánsdóttur.

Lögreglan óskar eftir aðstoð ökumanna

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir því að ökumenn bifreiða, sem búa yfir myndavélabúnaði, yfirfari myndefni í þeirri von að það geti gagnast lögreglu við leit að Birnu Brjánsdóttur.

Skipverjarnir höfðu um 100 klukkustundir til þess að samræma framburð

Grænlensku skipverjarnir tveir sem úrskurðaðir hafa verið í tveggja vikna gæsluvarðhald vegna gruns um að eiga aðild að hvarfi Birnu Brjánsdóttur höfðu um 100 klukkustundir til þess að samræma framburð, sé miðað við það að Birna hverfur snemma á laugardagsmorgun og mennirnir eru ekki handteknir fyrr en um borð í Polar Nanoq fyrr en í hádeginu á miðvikudegi.

Línulegt áhorf stendur í stað

Hlutfall línulegs áhorfs á íslenskar sjónvarpsstöðvar stendur í stað á milli áranna 2015 og 2016 og mælist 86,7 prósent alls áhorfs á dagskrá íslenskra sjónvarpsstöðva.

Þrisvar sinnum fleiri umsóknir

Útlendingastofnun bárust 1.132 hælisumsóknir í fyrra. Það eru rúmlega þrisvar sinnum fleiri umsóknir en árið 2015 þegar umsóknir voru 354.

Gjörbreytt viðhorf til eftirlitsmyndavéla

Sex myndavélar bíða þess að verða settar upp í miðborg Reykjavíkur. Tortryggni sem hefur ríkt í samfélaginu gagnvart myndavélum er á undanhaldi. Nítján myndavélar eru núna í miðbænum. Neyðarlínan segir þær elstu vera frá 2012.

Íslendingar borða mest af sætindum

Hlutfall Íslendinga sem borða óhollan mat hefur aukist samkvæmt könnun landlæknis. Fleiri of feitir hér en annars staðar á Norðurlöndunum. Félagslegur ójöfnuður í mataræði hefur aukist.

Hörð gagnrýni á kerfisáætlun Landsnets

Skipulagsstofnun og Landvernd gagnrýna mjög kerfisáætlun Landsnets. Miklar takmarkanir eru settar á hámarkslengdir jarðstrengja í uppbyggingu raforkukerfisins.

Markmið að auka fræðslu

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur skrifað undir samning við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og Stjórnstöð ferðamála um verkefnið Hæfnisetur ferðaþjónustunnar.

Íslendingar lita leik með Liverpool

"Við erum að fara með 189 manns beint til Liverpool á meðan hin félögin fara til í Man­chester, Birmingham og London,“ segir Tómas J. Gestsson, framkvæmdastjóri Heimsferða.

Verkfall í háloftunum

"Við erum ekkert sérlega bjartsýn á að það takist að semja áður en það kemur til verkfallsaðgerða,“ segir Sturla Óskar Bragason, varaformaður Flugfreyjufélags Íslands.

Grunaðir um manndráp

Tveir skipverjar á Polar Nanoq voru í gær úrskurðaðir í gæsluvarðhald á grundvelli 211.gr almennra hegningarlaga sem fjallar um manndráp.

Sjá næstu 50 fréttir