Fleiri fréttir

Telja göngin eyðileggja raforkuframleiðslu sína

Ábúendur í Nesi þurfa nú að greiða um sex hundruð þúsund krónur á ári í rafmagn og hita vegna vatnsskorts af völdum gerðar Vaðlaheiðarganga. Bæjarlækurinn þornaði upp. Vatn úr Vaðlaheiðinni leitar inn í göngin í staðinn.

Fangelsið hálftómt en biðlistinn lengist

Þrjátíu fangar sitja nú í Fangelsinu á Hólmsheiði en pláss er þar fyrir 56. Á sama tíma lengist biðlisti fanga eftir afplánun. Loka þarf einni álmu á Litla-Hrauni í sumar vegna viðhalds og flytja fanga annað

Gjaldskylda við Domus Medica

Hluti bílastæða á lóð Domus Medica verður gjaldskyldur sem og almenn bílastæði við Hólavallagötu og Hávallagötu milli Garðastrætis og Blómvallagötu

Nýr þrívídarskanni auðveldar störf lögreglunnar

Nokkur lögregluembætti á Íslandi, fyrst allra lögregluembætta á Norðurlöndunum, hafa fest kaup á þrívíddarskanna sem getur endurskapað vettvang slys eða glæps. Rannsóknarlögreglumaður segir að skanninn muni koma til með að auðvelda lögreglu mikið rannsókn mála.

Lögreglu tilkynnt um eignaspjöll á hóteli

Lögreglu var tilkynnt um eignaspjöll á hóteli í Reykjavík fyrr í dag. Þá fékk lögreglan einnig tilkynningu um ölvaðan mann sem hnuplaði úr verslunum í miðborginni.

Lífeyrissjóðir, bankasala og fátækt í Víglínunni

Málefni lífeyrissjóðanna, fátækt, sala á bönkunum og fleira verða til umræðu í Víglínunni hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20.

Úthlutun ekki í takt við fjöldann

Fjárhæðir sem útdeilt er úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða eru ekki í takt við ferðamannafjölda svæðanna. Suðurland fær lága fjárhæð miðað við að 70 prósent ferðamanna heimsækja svæðið á sumrin.

Hetjudáðir eiga aldrei við í vopnuðum ránum

Vopnuð rán á Bíldshöfða og í Grímsbæ í mars juku vitund verslunareigenda sem senda nú starfsfólk sitt á sérstakt námskeið þar sem viðbrögð við slíkri upplifun eru kennd. Mikið áfall er að fá vopnaðan og öskrandi ræningja inn

Votlendi endurheimt fyrir fugla og fólk

Garðabær hefur lokið endurheimt votlendis á tveimur svæðum innan bæjarmarkanna. Undirbúa þriðja verkefnið við Urriðavatn. Svæðin ætluð til útivistar og ekki síst til skoðunar á fjölbreyttu fuglalífi. Er hluti af stefnumótun sveitar

Sjá næstu 50 fréttir