Fleiri fréttir

Malín áfrýjar til Hæstaréttar

Malín Brand fékk tólf mánaða fangelsisdóm, þar af níu mánuði skilorðsbundna til tveggja ára, eins og systir hennar, Hlín Einarsdóttir.

Hundaeigandi sviptur tíu hundum sínum

Matvælastofnun hefur tekið tvo hunda og átta hvolpa úr vörslu eiganda. Ástæðan er óviðunandi aðbúnaður og umhirða, sinnuleysi og vanþekking til að halda dýr.

Væta næstu daga

Áframhaldandi austlæg átt næstu daga og rigning eða súld með köflum í flestum landshlutum.

Bláskógabyggð vill íþróttamannvirkin

Viðræður standa yfir um að sveitarfélagið Bláskógarbyggð taki yfir íþróttahúsið og sundlaugina að Laugarvatni. Sveitarstjórnarmenn skoðuðu í síðustu viku ástand eignanna. Sveitarstjórinn segir þær skipta samfélagið miklu máli.

Girðingu komið upp við Skógafoss

Landverðir Umhverfisstofnunar hafa sett upp girðingu við Skógafoss til að sporna við átroðningi ferðafólks á grasflötinni framan við fossinn.

Sumaráætlun Strætó tekur gildi

Sumaráætlun Strætó hefur tekið gildi en í henni felst að í sumar verður ekið með hálftíma tíðni á tíu leiðum, í stað þess að aka á korters fresti á þeim leiðum á annatímum.

Rafhlöðurnar ráða ekki við snjallsímana

Kristján Leósson, sérfræðingur hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands, ræddi við Reykjavík síðdegis í dag um rafhlöður í farsímum og hvað geri það að verkum að þær springi stundum fyrirvaralaust.

Sextán handteknir í Bretlandi

Lögreglan í Bretlandi handtók í dag sextánda manninn í tengslum við rannsóknina á sprengjuárásinni í Manchester í síðustu viku.

Einstakt samband barns og lambs

Einstakt samband hefur myndast á milli lambsins og fjögurra mánaða stúlku á bænum. Lambið harðneitar að vera í fjárhúsinu með hinum lömbunum enda vill það helst sofa og hvíla sig hjá stelpunni inn í bæ.

Eygló: „Það er enginn einn sem getur verið stærri en flokkurinn“

Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir það einfaldlega verða að koma í ljós hver sé raunverulegur tilgangur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar með stofnun Framfarafélagsins sem sett var formlega á laggirnar í dag. Ljóst sé að enginn einn einstaklingur geti verið stærri en flokkurinn.

Sjá næstu 50 fréttir