Fleiri fréttir Dómstóla þarf til að skera úr um hvort Ríkisskattstjóri fái upptökur við hraðbanka Ríkisskattstjóri þarf að leita til dómstóla til þess að láta skera úr ágreiningi um hvort að Arion banka sé heimilt að afhenda embættinu tilteknar upptökur úr eftirlitsmyndavélum í þágu skatteftirlits. 29.5.2017 12:59 Ráðherra sniðgekk fjórar tillögur hæfnisnefndar við skipan dómara Arnfríður Einarsdóttir, héraðsdómari og eiginkona Brynjars Níelssonar, var ekki metin á meðal fimmtán hæfustu. Sigríður Á. Andersen skipaði hana þó dómara. 29.5.2017 12:09 Valdimar Örn segist bera virðingu fyrir konum og kvennaknattspyrnu Valdimar Örn, sem vill minnka mörkin og völlinn í kvennaknattspyrnunni, á í vök að verjast á athugasemdakerfi DV. 29.5.2017 10:57 Hundaeigandi sviptur tíu hundum sínum Matvælastofnun hefur tekið tvo hunda og átta hvolpa úr vörslu eiganda. Ástæðan er óviðunandi aðbúnaður og umhirða, sinnuleysi og vanþekking til að halda dýr. 29.5.2017 10:33 Geir Jón æfur vegna brottvikningar lögreglumanns Geir Jón krefst þess að dómsmálaráðherra grípi inní og afturkalli brottvikninguna sem hann kallar ósvinnu. 29.5.2017 09:58 Væta næstu daga Áframhaldandi austlæg átt næstu daga og rigning eða súld með köflum í flestum landshlutum. 29.5.2017 09:52 Bein útsending: Ráðstefna um málefni flóttamanna Mannréttindastofnun Háskóla Íslands og Nordic Migration Institute standa fyrir Nordic Asylum Law Seminar dagana 29. til 30. maí. 29.5.2017 09:28 Félagsleg leiga dýrust í Garðabæ 170 krónum munar á fermetrann á milli Garðabæjar og Reykjavíkur 29.5.2017 09:00 Bláskógabyggð vill íþróttamannvirkin Viðræður standa yfir um að sveitarfélagið Bláskógarbyggð taki yfir íþróttahúsið og sundlaugina að Laugarvatni. Sveitarstjórnarmenn skoðuðu í síðustu viku ástand eignanna. Sveitarstjórinn segir þær skipta samfélagið miklu máli. 29.5.2017 09:00 Geðsjúkir þurfa að bíða eftir úrræðum inni á spítala í tvö ár Skortur á búsetuúrræðum þýðir að fólk bíður allt upp í tvö ár eftir því að komast út af geðsviði Landspítalans. Aðrir fá ekki inni vegna þessa og útilokað að vinna á biðlistum. 29.5.2017 09:00 Mun meiri síld fyrir austan en sést hefur undanfarin ár Í síðustu viku lauk tæplega þriggja vikna löngum leiðangri rannsóknaskipsins Árna Friðrikssonar sem hafði það meginmarkmið að meta magn og útbreiðslu norsk-íslenskrar síldar 29.5.2017 09:00 Girðingu komið upp við Skógafoss Landverðir Umhverfisstofnunar hafa sett upp girðingu við Skógafoss til að sporna við átroðningi ferðafólks á grasflötinni framan við fossinn. 29.5.2017 08:54 Sumaráætlun Strætó tekur gildi Sumaráætlun Strætó hefur tekið gildi en í henni felst að í sumar verður ekið með hálftíma tíðni á tíu leiðum, í stað þess að aka á korters fresti á þeim leiðum á annatímum. 29.5.2017 08:22 Óljóst hvort NPA og samningur um réttindi fatlaðra fari í gegn Útlit er fyrir að tvö frumvörp þessa efnis muni ekki nást í gegn fyrir þinglok. 29.5.2017 08:00 Rafhlöðurnar ráða ekki við snjallsímana Kristján Leósson, sérfræðingur hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands, ræddi við Reykjavík síðdegis í dag um rafhlöður í farsímum og hvað geri það að verkum að þær springi stundum fyrirvaralaust. 29.5.2017 00:01 Sextán handteknir í Bretlandi Lögreglan í Bretlandi handtók í dag sextánda manninn í tengslum við rannsóknina á sprengjuárásinni í Manchester í síðustu viku. 29.5.2017 00:00 Einstakt samband barns og lambs Einstakt samband hefur myndast á milli lambsins og fjögurra mánaða stúlku á bænum. Lambið harðneitar að vera í fjárhúsinu með hinum lömbunum enda vill það helst sofa og hvíla sig hjá stelpunni inn í bæ. 28.5.2017 21:00 Ferðaþjónustufyrirtækjum fjölgar stöðugt Hátt í fimm hundruð ferðaskipuleggjendaleyfi hafa verið gefin út frá árinu 2014 en þau eru eitt þúsund í heildina. 28.5.2017 21:00 Hópurinn Vinkonur Íslands strax farinn að hafa áhrif Færsla Agnesar snerti Guðbjörgu Ragnarsdóttur sem sjálf er í svipaðri stöðu. Hún tók sig saman og ákvað að stofna hóp á Facebook, Vinkonur Íslands, þar sem konur geta auglýst eftir vinkonum. 28.5.2017 20:03 Segir stofnun Framfarafélagsins merki um slæma stöðu Framsóknarflokksins Eva Heiða Önnudóttir, stjórnmálafræðingur, segir stofnun Framfarafélagsins ekki til þess fallið að styrkja stöðu Framsóknarflokksins. 28.5.2017 19:57 Staða Bandaríkjanna geti veikst samþykki Trump ekki sáttmálann Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, segir það geta veikt stöðu Bandaríkjamanna á alþjóðavettvangi ef þeir samþykkja ekki Parísarsamkomulagið. 28.5.2017 19:09 Ungum dreng bjargað frá drukknun í Suðurbæjarlaug Þegar sjúkraflutningamenn komu á svæðið var drengurinn hins vegar kominn til meðvitundar. 28.5.2017 18:19 Eldur kom upp í atvinnuhúsnæði í Grafarvogi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna elds í atvinnuhúsnæði við Barðastaði. 28.5.2017 16:33 Dúx Verzlunarskólans: „Ég var alls ekki alltaf að læra“ Katarina Kekic, dúx Verzlunarskóla Íslands, útskrifaðist í gær af viðskiptafræðibraut skólans með 9,23 í meðaleinkunn. Lykilinn að velgengninni segir hún fyrst og fremst vera gott skipulag. 28.5.2017 16:15 Hjólandi innbrotsþjófur fór ránshendi um kjötbúð á Grensásvegi Brotist var inn í Kjötbúðina að Grensásvegi 48 klukkan 7:30 í morgun. 28.5.2017 15:28 Segir starfsmenn hafa brugðist hárrétt við eldinum Eldur kom upp í fiskmjölsverksmiðju HB Granda í morgun. 28.5.2017 13:17 Hoppukastali fullur af börnum féll saman: „Það þarf alltaf að fylgjast með“ Eftirlitslaus hoppukastali lagðist ítrekað saman við hátíðahöld í Egilshöll í gær en foreldrar á svæðinu þurftu sjálfir margsinnis að stökkva til og draga börn sín út úr honum. Rekstrarstjóri leiktækjaleigu brýnir fyrir þeim sem taka hoppukastala á leigu að alltaf sé eftirlit með þeim. 28.5.2017 11:43 Landhelgisgæslan hafði hendur í hári ölvaðra skipstjórnarmanna Starfsmenn Landhelgisgæslunnar höfðu afskipti af rússneskum togara í nótt vegna gruns um ölvun skipstjóra skipsins. 28.5.2017 11:12 Eldur í verksmiðju HB Granda Eldur kom upp í fiskimjölsverksmiðju HB Granda á Vopnafirði í morgun. 28.5.2017 10:36 Sex hópar mótmæla sameiningu FÁ og Tækniskólans á Austurvelli Boðað hefur verið til mótmæla á Austurvelli í dag klukkan 15 vegna umræðunnar um sameiningu Tækniskólans og Fjölbrautarskólans við Ármúla. 28.5.2017 09:39 Torfærumót blásið af eftir slys: „Þakka fyrir að allur þessi búnaður var í notkun“ Önnur umferð Íslandsmótsins í torfæru var blásin af í gær eftir að ökumaður slasaðist í fjórðu braut keppninnar. 28.5.2017 09:24 Kirkjugestir dagsins í krúttlegri kantinum Guðsþjónusta var með óhefðbundnum hætti í dag. 27.5.2017 22:15 Banananaut dekruð með ávöxtum og grænmeti Á bóndabýlinu Vatnsenda við Flóa fá nautin sér að borða grænmeti og ávexti. 27.5.2017 20:32 Kjarasamningar mörg þúsund manns í húfi Búast má við að einhver órói muni skapast á vinnumarkaði í ár þegar allt að fimmtíu kjarasamningar verða lausir. 27.5.2017 20:00 Hátt í 700 tilkynningar um kynferðisofbeldi gegn börnum á netinu Samtökin Barnaheill fengu á síðasta ári hátt í sjö hundruð tilkynningar um börn sem eru beitt kynferðislegu ofbeldi á netinu. Tilkynningum hefur fækkað um allt að helming á milli ára. 27.5.2017 19:30 „Hætt að nenna að tala um Sigmund Davíð og hans uppátæki" Þingmaður Framsóknarflokksins skaut á Sigmund Davíð í þættinum Víglínan á Stöð 2 í dag 27.5.2017 18:45 Á þriðja hundrað manns mætti á fyrsta fund Framfarafélagsins "Nú nýtum við sumarið til þess að undirbúa öfluga innkomu í haust," segir formaður Flokksins 27.5.2017 18:45 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður meðal annars fjallað um fyrsta fund Framfarafélagsins og fjallað um stöðu kjaramála. 27.5.2017 18:15 Vonandi öðrum víti til varnaðar: Rafhlaðan sprakk í síma Ásgerðar með látum Ásgerður Pálsdóttir var nýbúinn að leggja símann sinn frá sér þegar rafhlaðan í honum sprakk með þeim afleiðingum að gólf hennar stórskemmdist. 27.5.2017 17:05 Eygló: „Það er enginn einn sem getur verið stærri en flokkurinn“ Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir það einfaldlega verða að koma í ljós hver sé raunverulegur tilgangur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar með stofnun Framfarafélagsins sem sett var formlega á laggirnar í dag. Ljóst sé að enginn einn einstaklingur geti verið stærri en flokkurinn. 27.5.2017 16:05 Stjórnmálin verði að breytast | Ræða Sigmundar í heild sinni Formaður Framfarafélagsins segir að stjórnmálin þurfi að taka grundvallarbreytingum. 27.5.2017 14:25 Geta ekki tekið þátt í Sjómannadeginum vegna verkfalls Verkfall sjómanna tók mikinn toll úr sjóðum Sjómannafélags Eyjafjarðar og segir formaðurinn að félagið geti að þeim sökum ekki komið að hátíðarhöldum á Sjómannadaginn. 27.5.2017 13:39 Megum ekki oftúlka niðurstöður um gæði heilbrigðiskerfisins Landlæknir er ósammála formanni Læknafélags Reykjavíkur um að Íslendingar hafi talað heilbrigðiskerfið niður 27.5.2017 13:17 Segist ekki vera að máta sig í borgarstjórastólinn Stofnfundur Framfarafélagsins hófst nú klukkan ellefu í morgun en félaginu er ætlað að vera hugmyndasmiðja sem á að koma Framsóknarflokknum til aðstoðar. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formaður Framfarafélagsins. 27.5.2017 12:03 Húsfyllir hjá Framfarafélaginu Framfarafélagið er stofnað í kjölfar nýliðins miðstjórnarfundar Framsóknarflokksins en þar virðist lengi hafa ríkt nokkur ólga um framtíð Sigmundar innan flokksins. 27.5.2017 11:52 Sjá næstu 50 fréttir
Dómstóla þarf til að skera úr um hvort Ríkisskattstjóri fái upptökur við hraðbanka Ríkisskattstjóri þarf að leita til dómstóla til þess að láta skera úr ágreiningi um hvort að Arion banka sé heimilt að afhenda embættinu tilteknar upptökur úr eftirlitsmyndavélum í þágu skatteftirlits. 29.5.2017 12:59
Ráðherra sniðgekk fjórar tillögur hæfnisnefndar við skipan dómara Arnfríður Einarsdóttir, héraðsdómari og eiginkona Brynjars Níelssonar, var ekki metin á meðal fimmtán hæfustu. Sigríður Á. Andersen skipaði hana þó dómara. 29.5.2017 12:09
Valdimar Örn segist bera virðingu fyrir konum og kvennaknattspyrnu Valdimar Örn, sem vill minnka mörkin og völlinn í kvennaknattspyrnunni, á í vök að verjast á athugasemdakerfi DV. 29.5.2017 10:57
Hundaeigandi sviptur tíu hundum sínum Matvælastofnun hefur tekið tvo hunda og átta hvolpa úr vörslu eiganda. Ástæðan er óviðunandi aðbúnaður og umhirða, sinnuleysi og vanþekking til að halda dýr. 29.5.2017 10:33
Geir Jón æfur vegna brottvikningar lögreglumanns Geir Jón krefst þess að dómsmálaráðherra grípi inní og afturkalli brottvikninguna sem hann kallar ósvinnu. 29.5.2017 09:58
Væta næstu daga Áframhaldandi austlæg átt næstu daga og rigning eða súld með köflum í flestum landshlutum. 29.5.2017 09:52
Bein útsending: Ráðstefna um málefni flóttamanna Mannréttindastofnun Háskóla Íslands og Nordic Migration Institute standa fyrir Nordic Asylum Law Seminar dagana 29. til 30. maí. 29.5.2017 09:28
Félagsleg leiga dýrust í Garðabæ 170 krónum munar á fermetrann á milli Garðabæjar og Reykjavíkur 29.5.2017 09:00
Bláskógabyggð vill íþróttamannvirkin Viðræður standa yfir um að sveitarfélagið Bláskógarbyggð taki yfir íþróttahúsið og sundlaugina að Laugarvatni. Sveitarstjórnarmenn skoðuðu í síðustu viku ástand eignanna. Sveitarstjórinn segir þær skipta samfélagið miklu máli. 29.5.2017 09:00
Geðsjúkir þurfa að bíða eftir úrræðum inni á spítala í tvö ár Skortur á búsetuúrræðum þýðir að fólk bíður allt upp í tvö ár eftir því að komast út af geðsviði Landspítalans. Aðrir fá ekki inni vegna þessa og útilokað að vinna á biðlistum. 29.5.2017 09:00
Mun meiri síld fyrir austan en sést hefur undanfarin ár Í síðustu viku lauk tæplega þriggja vikna löngum leiðangri rannsóknaskipsins Árna Friðrikssonar sem hafði það meginmarkmið að meta magn og útbreiðslu norsk-íslenskrar síldar 29.5.2017 09:00
Girðingu komið upp við Skógafoss Landverðir Umhverfisstofnunar hafa sett upp girðingu við Skógafoss til að sporna við átroðningi ferðafólks á grasflötinni framan við fossinn. 29.5.2017 08:54
Sumaráætlun Strætó tekur gildi Sumaráætlun Strætó hefur tekið gildi en í henni felst að í sumar verður ekið með hálftíma tíðni á tíu leiðum, í stað þess að aka á korters fresti á þeim leiðum á annatímum. 29.5.2017 08:22
Óljóst hvort NPA og samningur um réttindi fatlaðra fari í gegn Útlit er fyrir að tvö frumvörp þessa efnis muni ekki nást í gegn fyrir þinglok. 29.5.2017 08:00
Rafhlöðurnar ráða ekki við snjallsímana Kristján Leósson, sérfræðingur hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands, ræddi við Reykjavík síðdegis í dag um rafhlöður í farsímum og hvað geri það að verkum að þær springi stundum fyrirvaralaust. 29.5.2017 00:01
Sextán handteknir í Bretlandi Lögreglan í Bretlandi handtók í dag sextánda manninn í tengslum við rannsóknina á sprengjuárásinni í Manchester í síðustu viku. 29.5.2017 00:00
Einstakt samband barns og lambs Einstakt samband hefur myndast á milli lambsins og fjögurra mánaða stúlku á bænum. Lambið harðneitar að vera í fjárhúsinu með hinum lömbunum enda vill það helst sofa og hvíla sig hjá stelpunni inn í bæ. 28.5.2017 21:00
Ferðaþjónustufyrirtækjum fjölgar stöðugt Hátt í fimm hundruð ferðaskipuleggjendaleyfi hafa verið gefin út frá árinu 2014 en þau eru eitt þúsund í heildina. 28.5.2017 21:00
Hópurinn Vinkonur Íslands strax farinn að hafa áhrif Færsla Agnesar snerti Guðbjörgu Ragnarsdóttur sem sjálf er í svipaðri stöðu. Hún tók sig saman og ákvað að stofna hóp á Facebook, Vinkonur Íslands, þar sem konur geta auglýst eftir vinkonum. 28.5.2017 20:03
Segir stofnun Framfarafélagsins merki um slæma stöðu Framsóknarflokksins Eva Heiða Önnudóttir, stjórnmálafræðingur, segir stofnun Framfarafélagsins ekki til þess fallið að styrkja stöðu Framsóknarflokksins. 28.5.2017 19:57
Staða Bandaríkjanna geti veikst samþykki Trump ekki sáttmálann Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, segir það geta veikt stöðu Bandaríkjamanna á alþjóðavettvangi ef þeir samþykkja ekki Parísarsamkomulagið. 28.5.2017 19:09
Ungum dreng bjargað frá drukknun í Suðurbæjarlaug Þegar sjúkraflutningamenn komu á svæðið var drengurinn hins vegar kominn til meðvitundar. 28.5.2017 18:19
Eldur kom upp í atvinnuhúsnæði í Grafarvogi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna elds í atvinnuhúsnæði við Barðastaði. 28.5.2017 16:33
Dúx Verzlunarskólans: „Ég var alls ekki alltaf að læra“ Katarina Kekic, dúx Verzlunarskóla Íslands, útskrifaðist í gær af viðskiptafræðibraut skólans með 9,23 í meðaleinkunn. Lykilinn að velgengninni segir hún fyrst og fremst vera gott skipulag. 28.5.2017 16:15
Hjólandi innbrotsþjófur fór ránshendi um kjötbúð á Grensásvegi Brotist var inn í Kjötbúðina að Grensásvegi 48 klukkan 7:30 í morgun. 28.5.2017 15:28
Segir starfsmenn hafa brugðist hárrétt við eldinum Eldur kom upp í fiskmjölsverksmiðju HB Granda í morgun. 28.5.2017 13:17
Hoppukastali fullur af börnum féll saman: „Það þarf alltaf að fylgjast með“ Eftirlitslaus hoppukastali lagðist ítrekað saman við hátíðahöld í Egilshöll í gær en foreldrar á svæðinu þurftu sjálfir margsinnis að stökkva til og draga börn sín út úr honum. Rekstrarstjóri leiktækjaleigu brýnir fyrir þeim sem taka hoppukastala á leigu að alltaf sé eftirlit með þeim. 28.5.2017 11:43
Landhelgisgæslan hafði hendur í hári ölvaðra skipstjórnarmanna Starfsmenn Landhelgisgæslunnar höfðu afskipti af rússneskum togara í nótt vegna gruns um ölvun skipstjóra skipsins. 28.5.2017 11:12
Eldur í verksmiðju HB Granda Eldur kom upp í fiskimjölsverksmiðju HB Granda á Vopnafirði í morgun. 28.5.2017 10:36
Sex hópar mótmæla sameiningu FÁ og Tækniskólans á Austurvelli Boðað hefur verið til mótmæla á Austurvelli í dag klukkan 15 vegna umræðunnar um sameiningu Tækniskólans og Fjölbrautarskólans við Ármúla. 28.5.2017 09:39
Torfærumót blásið af eftir slys: „Þakka fyrir að allur þessi búnaður var í notkun“ Önnur umferð Íslandsmótsins í torfæru var blásin af í gær eftir að ökumaður slasaðist í fjórðu braut keppninnar. 28.5.2017 09:24
Kirkjugestir dagsins í krúttlegri kantinum Guðsþjónusta var með óhefðbundnum hætti í dag. 27.5.2017 22:15
Banananaut dekruð með ávöxtum og grænmeti Á bóndabýlinu Vatnsenda við Flóa fá nautin sér að borða grænmeti og ávexti. 27.5.2017 20:32
Kjarasamningar mörg þúsund manns í húfi Búast má við að einhver órói muni skapast á vinnumarkaði í ár þegar allt að fimmtíu kjarasamningar verða lausir. 27.5.2017 20:00
Hátt í 700 tilkynningar um kynferðisofbeldi gegn börnum á netinu Samtökin Barnaheill fengu á síðasta ári hátt í sjö hundruð tilkynningar um börn sem eru beitt kynferðislegu ofbeldi á netinu. Tilkynningum hefur fækkað um allt að helming á milli ára. 27.5.2017 19:30
„Hætt að nenna að tala um Sigmund Davíð og hans uppátæki" Þingmaður Framsóknarflokksins skaut á Sigmund Davíð í þættinum Víglínan á Stöð 2 í dag 27.5.2017 18:45
Á þriðja hundrað manns mætti á fyrsta fund Framfarafélagsins "Nú nýtum við sumarið til þess að undirbúa öfluga innkomu í haust," segir formaður Flokksins 27.5.2017 18:45
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður meðal annars fjallað um fyrsta fund Framfarafélagsins og fjallað um stöðu kjaramála. 27.5.2017 18:15
Vonandi öðrum víti til varnaðar: Rafhlaðan sprakk í síma Ásgerðar með látum Ásgerður Pálsdóttir var nýbúinn að leggja símann sinn frá sér þegar rafhlaðan í honum sprakk með þeim afleiðingum að gólf hennar stórskemmdist. 27.5.2017 17:05
Eygló: „Það er enginn einn sem getur verið stærri en flokkurinn“ Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir það einfaldlega verða að koma í ljós hver sé raunverulegur tilgangur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar með stofnun Framfarafélagsins sem sett var formlega á laggirnar í dag. Ljóst sé að enginn einn einstaklingur geti verið stærri en flokkurinn. 27.5.2017 16:05
Stjórnmálin verði að breytast | Ræða Sigmundar í heild sinni Formaður Framfarafélagsins segir að stjórnmálin þurfi að taka grundvallarbreytingum. 27.5.2017 14:25
Geta ekki tekið þátt í Sjómannadeginum vegna verkfalls Verkfall sjómanna tók mikinn toll úr sjóðum Sjómannafélags Eyjafjarðar og segir formaðurinn að félagið geti að þeim sökum ekki komið að hátíðarhöldum á Sjómannadaginn. 27.5.2017 13:39
Megum ekki oftúlka niðurstöður um gæði heilbrigðiskerfisins Landlæknir er ósammála formanni Læknafélags Reykjavíkur um að Íslendingar hafi talað heilbrigðiskerfið niður 27.5.2017 13:17
Segist ekki vera að máta sig í borgarstjórastólinn Stofnfundur Framfarafélagsins hófst nú klukkan ellefu í morgun en félaginu er ætlað að vera hugmyndasmiðja sem á að koma Framsóknarflokknum til aðstoðar. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formaður Framfarafélagsins. 27.5.2017 12:03
Húsfyllir hjá Framfarafélaginu Framfarafélagið er stofnað í kjölfar nýliðins miðstjórnarfundar Framsóknarflokksins en þar virðist lengi hafa ríkt nokkur ólga um framtíð Sigmundar innan flokksins. 27.5.2017 11:52