Fleiri fréttir Tíu vilja stýra Skaupinu Ríkisútvarpinu bárust 10 umsóknir um framleiðslu á Áramótaskaupinu 2017. Umsóknarfrestur rann út síðastliðinn mánudag en að sögn dagskrárstjóra sjónvarpsins tekur nú við úrvinnsla umsóknanna. Stefnt er að því að ljúka samningum um mitt sumar en þetta er í fyrsta skipti sem hægt er að sækja um framleiðslu Skaupsins í opnu ferli. 15.6.2017 10:30 Burðardýr í steininn fyrir innflutning á kílói af kókaíni Brasilíumaður var handtekinn á Keflavíkurflugvelli þann 31. mars síðastliðinn. 15.6.2017 10:12 Heitavatnslaust í Hnoðraholti og Salahverfi vegna leka Röskun verður á afhendingu heits vatns víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu eftir að leki kom að svokallaðri Suðuræð. 15.6.2017 09:57 Birkifrjóið að fjara út en grasið að taka við Lítið hefur verið um frjókorn í lofti í borginni síðustu vikuna en birkifrjótímanum er að ljúka. Grasið er hins vegar að taka við og frjótímabil þess gæti varað fram í september. 15.6.2017 09:30 Vill bæta stíginn út á Geldinganes Jóhann Walderhaug, húsasmiður til 50 ára, er ekki sáttur að stígurinn út í Geldinganes sé ekki nógu góður. 15.6.2017 09:00 Beit lögreglumann sem stoppaði hann fyrir að vera á nöglum Ökumaður bíls sem lögreglumenn stöðvuðu í nótt fyrir að vera á nagladekkjum réðst á annan lögreglumanninn og beit hann. Grunur leikur á að maðurinn hafi ekið undir áhrifum fíkniefna. 15.6.2017 07:20 Listaverkin sem enginn hefur ánægju af lengur Útilistaverk í Reykjavík eru mörg hver að grotna niður vegna skemmda og sum þeirra jafnvel farin að rifna af undirstöðunum og orðin hættuleg vegfarendum. Listasafn Reykjavíkur fær eina milljón á ári til að halda við 148 verkum. 15.6.2017 07:00 Sextíu íbúðir fyrir eldri borgara Samkvæmt viljayfirlýsingu sem undirrituð var í gær mun Byggingarsamvinnufélagið Samtök aldraðra byggja 60 íbúðir fyrir eldri borgara á reit Kennaraháskóla Íslands við Stakkahlíð. 15.6.2017 07:00 Glænýtt vopn sérsveitar þegar verið notað í lögregluaðgerð Höggbyssu sem skýtur boltum var fyrir nokkru beitt á mann sem ógnaði lögreglu með búrhnífum. Það var í fyrsta og eina skiptið sem byssunni hefur verið beitt af sérsveit Ríkislögreglustjóra. Vopnið er kallað gula byssan enda fagurgult. 15.6.2017 07:00 Ástráður og Jóhannes með sama lögmann Ástráður Haraldsson og Jóhannes Rúnar Jóhannsson eru með sama lögmann, Jóhannes Karl Sveinsson í málum gegn íslenska ríkinu. 15.6.2017 07:00 Ótryggð verk Magnúsar í Grafarvogskirkju Eftirlifandi eiginkona Magnúsar, leirlistamaðurinn Kolbrún Björgólfsdóttir eða Kogga, vill að kirkjan tryggi verkin en kirkjan hefur ekki svarað erindum hennar. 15.6.2017 07:00 Mótmæla fyrirhuguðum framkvæmdum Fjölmennur hópur íbúa í Kópavogi hefur skrifað undir tvær áskoranir þess efnis að svæði sem afmarkast af Hávegi, Álftröð og Skólatröð verði skipulagt í samráði við íbúa í nærliggjandi götum. 15.6.2017 07:00 Vernd Teigsskógar gæti kostað hreppinn milljarða Reykhólahreppur stendur frammi fyrir því að þurfa að greiða 4,5 milljarða króna velji sveitarstjórnin jarðgöng undir Hjallaháls fremur en veg um Teigsskóg. 14.6.2017 21:45 WOW strandaglópar á Miami komast heim á morgun WOW Air hefur leigt flugvélar til þess að ferja farþega heim sem setið hafa fastir í Miami frá því í gær. 14.6.2017 21:15 Manndráp í Mosfellsdal: Búið að yfirheyra alla sakborninga aftur Búið er að yfirheyra alla sakborninganna í manndrápsmálinu í Mosfellsdal aftur að sögn Gríms Grímssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 14.6.2017 20:30 Skóarafjölskylda leggur skóna á hilluna Skóvinnustofa Hafþórs lokar 1. júlí eftir fimmtíu ára starsemi í Garðastrætinu. Öll fjölskyldan hefur starfað í fyrirtækinu og börnin nánast alin upp á verkstæðinu. 14.6.2017 20:00 Viðgerð á nýjum sæstreng kostar yfir hálfan milljarð Viðgerð á fjögurra ára gömlum sæstreng milli lands og Eyja er talin kosta yfir hálfan milljarð króna. Eitt af stærstu kapalskipum heims var fengið til verksins. 14.6.2017 19:45 Borgarstjóri ekki látinn vita af vopnaburði lögreglu á fjöldasamkomum Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, segist ekki hafa verið látinn vita af áætlunum lögreglunnar um vopnaburð á fjöldasamkomum í sumar. 14.6.2017 19:30 Lögreglan vildi skerða ferðafrelsi ungs hælisleitanda Héraðsdómur Reykjavíkur felldi á dögunum úr gildi ákvörðun lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um að ungur hælisleitandi þyrfti að halda sig á dvalarstað sínum, það er í húsnæði Útlendingastofnunar í Reykjavík, og mætti ekki fara út fyrir svæði sem afmarkaðist af 50 metra radíus umhverfis húsnæðið. 14.6.2017 19:12 Fullgilda viðauka við samþykkt um afnám nauðungarvinnu Þorsteinn Víglundsson, félags-og jafnréttismálaráðherra, afhenti í morgun Guy Ryder, forstjóra Alþjóðavinnumálastofnunarinnar, fullgildingu íslenskra stjórnvalda á bókun við samþykkt stofnunarinnar um afnám nauðungarvinnu. 14.6.2017 19:00 Segir sífellt fleiri lögreglumenn leita í önnur störf á sama tíma og verkefnum fjölgar Varaformaður Landssambands lögreglumanna, segir að lögreglumenn leiti í sífellt meira mæli í önnur störf. 14.6.2017 18:36 Segir getu slökkviliðs til að takast á við eldsvoða í háhýsum háða brunavörnum Slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins segir að brunavarnir skipti sköpum hvað varðar getu slökkviliðsins til þess að takast á við eldsvoða í háhýsum hér á landi. 14.6.2017 18:30 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 14.6.2017 18:15 Fatimusjóðurinn gefur 8,6 milljónir til barna í Jemen Fatimusjóðurinn, sem Jóhanna Kristjónsdóttir heitin stofnaði, afhenti UNICEF í dag 8,6 milljónir króna en fjármunirnir eru afrakstur söfnunar sem Jóhanna stóð fyrir allt þar til hún lést í maí síðastliðnum sem og afrakstur skákmaraþons Hrafn Jökulssonar og Hróksins. 14.6.2017 18:03 Sérsveitin oftar en ekki á Þjóðhátíð Sérsveitarmenn lögreglu hafa oft verið fengnir til aðstoðar við eftirlit á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Þeir hafa þó ekki komist til þess undanfarin 3-4 ár en yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum segir lögreglu þar alltaf óska eftir aðstoð þeirra um verslunarmannahelgi. Þá hefur sérsveitin verið fengin með lögreglu í útköll vegna gesta Þjóðhátíðar. 14.6.2017 17:00 Brennuvargurinn taldi að IKEA ætti að greiða sér fyrir auglýsinguna Tvær konur og einn karlmaður, sem öll eru á þrítugsaldri, hafa verið dæmd til að greiða hvert um sig 150 þúsund krónur fyrir að hafa kveikt í IKEA-geitinni í nóvember síðastliðnum. 14.6.2017 15:30 Segir valdníðslu ráða við skipan dómara við Landsrétt Jóhannes Rúnar Jóhannsson ætlar í mál við ríkið vegna skipunar dómara við Landsrétt. 14.6.2017 14:33 Dósirnar sem reynt var að koma í verð vógu hálft tonn Þjófarnir sögðust hafa fundið 450 kíló af pressuðu dósum. 14.6.2017 14:14 Hlanddólgur gengur laus í Moggahöllinni Ófremdarástand á Morgunblaðinu. 14.6.2017 13:40 Liðinu að sunnan skyldi mætt með heykvíslum Eftir fimm ára reynslu af einkareknum grunnskóla eru Tálknfirðingar ekki að fara að snúa til baka. Skólastjórinn segir útkomuna betri nemendur. 14.6.2017 13:15 Umsóknum um kennaranám fjölgaði um 30 prósent milli ára Umsóknum um grunnskólakennaranám í Háskóla Íslands fjölgaði um 30 prósent milli ára. Þá er viðskiptafræði enn vinsælasta grein innan skólans og mikil aukning varð í umsóknum um nám í læknisfræði og sjúkraþjálfun. Þetta kemur fram í frétttilkynningu frá Háskóla Íslands. 14.6.2017 11:01 Umfangsmikið kókaín- og steramál frestast þar sem tveir ákærðu eru látnir Einn ákærðu hlaut þrjátíu mánaða dóm fyrir innflutning á kókaíni fyrir tæpum fimm árum. Hann er nú sakaður um að skipuleggja innflutning á rúmlega fjórum kílóum af kókaíni. 14.6.2017 09:30 Vilja sameinast um sölu á lambakjöti Markmiðið er að ná inn á betur borgandi markaði og við teljum það skynsamlegt að gera það á samræmdan hátt, segir Oddný Steina Valsdóttir, formaður Markaðsráðs kindakjöts. 14.6.2017 09:00 Yfirmaður kanadískrar flugsveitar safnaði fyrir Umhyggju Hlaupið var býsna erfitt en þetta var samt algerlega einstakt tækifæri til að láta gott af sér leiða fyrir þá sem þurfa á hjálp að halda, segir William Mitchell. 14.6.2017 09:00 Rækta listaspírur með aðstoð geisladiska 14.6.2017 09:00 Skotvopnaæfingum lögreglu fjölgað mikið Almennir lögreglumenn fá tveggja vikna þjálfun á ári í skotvopnaburði. Það er mikil aukning frá því sem var fyrir þremur árum. Almenningur má búast við að sjá vopnaða sérsveitarmenn á útiskemmtunum í sumar. 14.6.2017 09:00 Varað við snörpum vindhviðum á Suðurlandi í kvöld Snörpum vindhviðum undir fjöllum syðst á landinu er spáð í kvöld. Þær geta verið varasamar ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. 14.6.2017 08:53 Koma fyrir salernum fyrir ferðamenn á 15 stöðum Vegagerðin vinnur að því að koma fyrir salernum fyrir ferðamenn á fimmtán stöðum á landinu. Stjórnstöð ferðamála telur það forgangsmál að bæta aðgengi að salernum á landsbyggðinni. 14.6.2017 08:15 Borgarfulltrúar neikvæðir í garð varanlegs byssuburðar Lögreglan verður með aukinn viðbúnað á fjölmennum samkomum í sumar vegna meintrar hryðjuverkaógnar. Vopnaðir lögreglumenn voru meðal annars á ferli á sjómannadaginn og verða aftur á Secret Solstice og 17. júní. 14.6.2017 06:00 Brunaæfing á Keflavíkurflugvelli orsakaði reykjarmökk Kveikt hafi verið í úrgangsolíu og æfð voru viðbrögð við olíueldi. Guðni segir að svo mikill reykur sé algengur á æfingum sem þessum. 13.6.2017 22:52 Í gæsluvarðhaldi grunaður um kynferðisbrot gegn 12 ára stúlku Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness þess efnis að karlmaður sæti gæsluvarðhaldi til 7. júlí næstkomandi en hann er meðal annars grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn 12 ára stúlku þegar hann kom óboðinn um inn í herbergið hennar á heimili hennar í Hafnarfirði í maí síðastliðnum. 13.6.2017 21:17 Hörmungarástand á íslensku sumargotssíldinni Hafrannsóknarstofnun leggur til sex prósenta aukningu á aflamarki þorsks fyrir næsta fiskveiðiár og tuttugu prósenta aukningu í ýsu. Hins vegar leggur stofnunin til stórfellda lækkun á heimildum til síldveiða, eða um 38 prósent. 13.6.2017 20:12 Samanburður á samfélagsmiðlum hættulegur Sextán ára stúlka sem glímdi við átröskun í nokkur ár telur samfélagsmiðla hafa mikil áhrif á sjúkdóminn. Sérfræðingur segir samanburðinn við glansmyndir sem þar birtast hættulegan og telur vanta frekari úrræði fyrir ungmenni með átröskun. 13.6.2017 20:00 Útihljóðfæri til minningar um leikskólakennara Á sumarhátíð leikskóla Miðborgar í dag var útihljóðfæri til minningar um leikskólakennara, sem varð bráðkvaddur fyrir ári, afhjúpað. Þá sungu krakkarnir lög sem voru í uppáhaldi hjá kennaranum. 13.6.2017 20:00 Flug WOW air frá Miami féll niður vegna bilunar Flug WOW air númer 132 frá Miami til Keflavíkur sem fara átti eftir tæpan klukkutíma var fyrr í dag fellt niður vegna bilunar í einni af þremur Airbus 330-þotum flugfélagsins. 13.6.2017 19:49 Sjá næstu 50 fréttir
Tíu vilja stýra Skaupinu Ríkisútvarpinu bárust 10 umsóknir um framleiðslu á Áramótaskaupinu 2017. Umsóknarfrestur rann út síðastliðinn mánudag en að sögn dagskrárstjóra sjónvarpsins tekur nú við úrvinnsla umsóknanna. Stefnt er að því að ljúka samningum um mitt sumar en þetta er í fyrsta skipti sem hægt er að sækja um framleiðslu Skaupsins í opnu ferli. 15.6.2017 10:30
Burðardýr í steininn fyrir innflutning á kílói af kókaíni Brasilíumaður var handtekinn á Keflavíkurflugvelli þann 31. mars síðastliðinn. 15.6.2017 10:12
Heitavatnslaust í Hnoðraholti og Salahverfi vegna leka Röskun verður á afhendingu heits vatns víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu eftir að leki kom að svokallaðri Suðuræð. 15.6.2017 09:57
Birkifrjóið að fjara út en grasið að taka við Lítið hefur verið um frjókorn í lofti í borginni síðustu vikuna en birkifrjótímanum er að ljúka. Grasið er hins vegar að taka við og frjótímabil þess gæti varað fram í september. 15.6.2017 09:30
Vill bæta stíginn út á Geldinganes Jóhann Walderhaug, húsasmiður til 50 ára, er ekki sáttur að stígurinn út í Geldinganes sé ekki nógu góður. 15.6.2017 09:00
Beit lögreglumann sem stoppaði hann fyrir að vera á nöglum Ökumaður bíls sem lögreglumenn stöðvuðu í nótt fyrir að vera á nagladekkjum réðst á annan lögreglumanninn og beit hann. Grunur leikur á að maðurinn hafi ekið undir áhrifum fíkniefna. 15.6.2017 07:20
Listaverkin sem enginn hefur ánægju af lengur Útilistaverk í Reykjavík eru mörg hver að grotna niður vegna skemmda og sum þeirra jafnvel farin að rifna af undirstöðunum og orðin hættuleg vegfarendum. Listasafn Reykjavíkur fær eina milljón á ári til að halda við 148 verkum. 15.6.2017 07:00
Sextíu íbúðir fyrir eldri borgara Samkvæmt viljayfirlýsingu sem undirrituð var í gær mun Byggingarsamvinnufélagið Samtök aldraðra byggja 60 íbúðir fyrir eldri borgara á reit Kennaraháskóla Íslands við Stakkahlíð. 15.6.2017 07:00
Glænýtt vopn sérsveitar þegar verið notað í lögregluaðgerð Höggbyssu sem skýtur boltum var fyrir nokkru beitt á mann sem ógnaði lögreglu með búrhnífum. Það var í fyrsta og eina skiptið sem byssunni hefur verið beitt af sérsveit Ríkislögreglustjóra. Vopnið er kallað gula byssan enda fagurgult. 15.6.2017 07:00
Ástráður og Jóhannes með sama lögmann Ástráður Haraldsson og Jóhannes Rúnar Jóhannsson eru með sama lögmann, Jóhannes Karl Sveinsson í málum gegn íslenska ríkinu. 15.6.2017 07:00
Ótryggð verk Magnúsar í Grafarvogskirkju Eftirlifandi eiginkona Magnúsar, leirlistamaðurinn Kolbrún Björgólfsdóttir eða Kogga, vill að kirkjan tryggi verkin en kirkjan hefur ekki svarað erindum hennar. 15.6.2017 07:00
Mótmæla fyrirhuguðum framkvæmdum Fjölmennur hópur íbúa í Kópavogi hefur skrifað undir tvær áskoranir þess efnis að svæði sem afmarkast af Hávegi, Álftröð og Skólatröð verði skipulagt í samráði við íbúa í nærliggjandi götum. 15.6.2017 07:00
Vernd Teigsskógar gæti kostað hreppinn milljarða Reykhólahreppur stendur frammi fyrir því að þurfa að greiða 4,5 milljarða króna velji sveitarstjórnin jarðgöng undir Hjallaháls fremur en veg um Teigsskóg. 14.6.2017 21:45
WOW strandaglópar á Miami komast heim á morgun WOW Air hefur leigt flugvélar til þess að ferja farþega heim sem setið hafa fastir í Miami frá því í gær. 14.6.2017 21:15
Manndráp í Mosfellsdal: Búið að yfirheyra alla sakborninga aftur Búið er að yfirheyra alla sakborninganna í manndrápsmálinu í Mosfellsdal aftur að sögn Gríms Grímssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 14.6.2017 20:30
Skóarafjölskylda leggur skóna á hilluna Skóvinnustofa Hafþórs lokar 1. júlí eftir fimmtíu ára starsemi í Garðastrætinu. Öll fjölskyldan hefur starfað í fyrirtækinu og börnin nánast alin upp á verkstæðinu. 14.6.2017 20:00
Viðgerð á nýjum sæstreng kostar yfir hálfan milljarð Viðgerð á fjögurra ára gömlum sæstreng milli lands og Eyja er talin kosta yfir hálfan milljarð króna. Eitt af stærstu kapalskipum heims var fengið til verksins. 14.6.2017 19:45
Borgarstjóri ekki látinn vita af vopnaburði lögreglu á fjöldasamkomum Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, segist ekki hafa verið látinn vita af áætlunum lögreglunnar um vopnaburð á fjöldasamkomum í sumar. 14.6.2017 19:30
Lögreglan vildi skerða ferðafrelsi ungs hælisleitanda Héraðsdómur Reykjavíkur felldi á dögunum úr gildi ákvörðun lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um að ungur hælisleitandi þyrfti að halda sig á dvalarstað sínum, það er í húsnæði Útlendingastofnunar í Reykjavík, og mætti ekki fara út fyrir svæði sem afmarkaðist af 50 metra radíus umhverfis húsnæðið. 14.6.2017 19:12
Fullgilda viðauka við samþykkt um afnám nauðungarvinnu Þorsteinn Víglundsson, félags-og jafnréttismálaráðherra, afhenti í morgun Guy Ryder, forstjóra Alþjóðavinnumálastofnunarinnar, fullgildingu íslenskra stjórnvalda á bókun við samþykkt stofnunarinnar um afnám nauðungarvinnu. 14.6.2017 19:00
Segir sífellt fleiri lögreglumenn leita í önnur störf á sama tíma og verkefnum fjölgar Varaformaður Landssambands lögreglumanna, segir að lögreglumenn leiti í sífellt meira mæli í önnur störf. 14.6.2017 18:36
Segir getu slökkviliðs til að takast á við eldsvoða í háhýsum háða brunavörnum Slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins segir að brunavarnir skipti sköpum hvað varðar getu slökkviliðsins til þess að takast á við eldsvoða í háhýsum hér á landi. 14.6.2017 18:30
Fatimusjóðurinn gefur 8,6 milljónir til barna í Jemen Fatimusjóðurinn, sem Jóhanna Kristjónsdóttir heitin stofnaði, afhenti UNICEF í dag 8,6 milljónir króna en fjármunirnir eru afrakstur söfnunar sem Jóhanna stóð fyrir allt þar til hún lést í maí síðastliðnum sem og afrakstur skákmaraþons Hrafn Jökulssonar og Hróksins. 14.6.2017 18:03
Sérsveitin oftar en ekki á Þjóðhátíð Sérsveitarmenn lögreglu hafa oft verið fengnir til aðstoðar við eftirlit á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Þeir hafa þó ekki komist til þess undanfarin 3-4 ár en yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum segir lögreglu þar alltaf óska eftir aðstoð þeirra um verslunarmannahelgi. Þá hefur sérsveitin verið fengin með lögreglu í útköll vegna gesta Þjóðhátíðar. 14.6.2017 17:00
Brennuvargurinn taldi að IKEA ætti að greiða sér fyrir auglýsinguna Tvær konur og einn karlmaður, sem öll eru á þrítugsaldri, hafa verið dæmd til að greiða hvert um sig 150 þúsund krónur fyrir að hafa kveikt í IKEA-geitinni í nóvember síðastliðnum. 14.6.2017 15:30
Segir valdníðslu ráða við skipan dómara við Landsrétt Jóhannes Rúnar Jóhannsson ætlar í mál við ríkið vegna skipunar dómara við Landsrétt. 14.6.2017 14:33
Dósirnar sem reynt var að koma í verð vógu hálft tonn Þjófarnir sögðust hafa fundið 450 kíló af pressuðu dósum. 14.6.2017 14:14
Liðinu að sunnan skyldi mætt með heykvíslum Eftir fimm ára reynslu af einkareknum grunnskóla eru Tálknfirðingar ekki að fara að snúa til baka. Skólastjórinn segir útkomuna betri nemendur. 14.6.2017 13:15
Umsóknum um kennaranám fjölgaði um 30 prósent milli ára Umsóknum um grunnskólakennaranám í Háskóla Íslands fjölgaði um 30 prósent milli ára. Þá er viðskiptafræði enn vinsælasta grein innan skólans og mikil aukning varð í umsóknum um nám í læknisfræði og sjúkraþjálfun. Þetta kemur fram í frétttilkynningu frá Háskóla Íslands. 14.6.2017 11:01
Umfangsmikið kókaín- og steramál frestast þar sem tveir ákærðu eru látnir Einn ákærðu hlaut þrjátíu mánaða dóm fyrir innflutning á kókaíni fyrir tæpum fimm árum. Hann er nú sakaður um að skipuleggja innflutning á rúmlega fjórum kílóum af kókaíni. 14.6.2017 09:30
Vilja sameinast um sölu á lambakjöti Markmiðið er að ná inn á betur borgandi markaði og við teljum það skynsamlegt að gera það á samræmdan hátt, segir Oddný Steina Valsdóttir, formaður Markaðsráðs kindakjöts. 14.6.2017 09:00
Yfirmaður kanadískrar flugsveitar safnaði fyrir Umhyggju Hlaupið var býsna erfitt en þetta var samt algerlega einstakt tækifæri til að láta gott af sér leiða fyrir þá sem þurfa á hjálp að halda, segir William Mitchell. 14.6.2017 09:00
Skotvopnaæfingum lögreglu fjölgað mikið Almennir lögreglumenn fá tveggja vikna þjálfun á ári í skotvopnaburði. Það er mikil aukning frá því sem var fyrir þremur árum. Almenningur má búast við að sjá vopnaða sérsveitarmenn á útiskemmtunum í sumar. 14.6.2017 09:00
Varað við snörpum vindhviðum á Suðurlandi í kvöld Snörpum vindhviðum undir fjöllum syðst á landinu er spáð í kvöld. Þær geta verið varasamar ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. 14.6.2017 08:53
Koma fyrir salernum fyrir ferðamenn á 15 stöðum Vegagerðin vinnur að því að koma fyrir salernum fyrir ferðamenn á fimmtán stöðum á landinu. Stjórnstöð ferðamála telur það forgangsmál að bæta aðgengi að salernum á landsbyggðinni. 14.6.2017 08:15
Borgarfulltrúar neikvæðir í garð varanlegs byssuburðar Lögreglan verður með aukinn viðbúnað á fjölmennum samkomum í sumar vegna meintrar hryðjuverkaógnar. Vopnaðir lögreglumenn voru meðal annars á ferli á sjómannadaginn og verða aftur á Secret Solstice og 17. júní. 14.6.2017 06:00
Brunaæfing á Keflavíkurflugvelli orsakaði reykjarmökk Kveikt hafi verið í úrgangsolíu og æfð voru viðbrögð við olíueldi. Guðni segir að svo mikill reykur sé algengur á æfingum sem þessum. 13.6.2017 22:52
Í gæsluvarðhaldi grunaður um kynferðisbrot gegn 12 ára stúlku Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness þess efnis að karlmaður sæti gæsluvarðhaldi til 7. júlí næstkomandi en hann er meðal annars grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn 12 ára stúlku þegar hann kom óboðinn um inn í herbergið hennar á heimili hennar í Hafnarfirði í maí síðastliðnum. 13.6.2017 21:17
Hörmungarástand á íslensku sumargotssíldinni Hafrannsóknarstofnun leggur til sex prósenta aukningu á aflamarki þorsks fyrir næsta fiskveiðiár og tuttugu prósenta aukningu í ýsu. Hins vegar leggur stofnunin til stórfellda lækkun á heimildum til síldveiða, eða um 38 prósent. 13.6.2017 20:12
Samanburður á samfélagsmiðlum hættulegur Sextán ára stúlka sem glímdi við átröskun í nokkur ár telur samfélagsmiðla hafa mikil áhrif á sjúkdóminn. Sérfræðingur segir samanburðinn við glansmyndir sem þar birtast hættulegan og telur vanta frekari úrræði fyrir ungmenni með átröskun. 13.6.2017 20:00
Útihljóðfæri til minningar um leikskólakennara Á sumarhátíð leikskóla Miðborgar í dag var útihljóðfæri til minningar um leikskólakennara, sem varð bráðkvaddur fyrir ári, afhjúpað. Þá sungu krakkarnir lög sem voru í uppáhaldi hjá kennaranum. 13.6.2017 20:00
Flug WOW air frá Miami féll niður vegna bilunar Flug WOW air númer 132 frá Miami til Keflavíkur sem fara átti eftir tæpan klukkutíma var fyrr í dag fellt niður vegna bilunar í einni af þremur Airbus 330-þotum flugfélagsins. 13.6.2017 19:49