Fleiri fréttir Fjarlægðu mann af sambýlinu Rangárseli með aðstoð sérsveitar Maður var fjarlægður af sambýlinu Rangárseli í Reykjavík nú síðdegis, eftir að hafa ráðist á starfsmenn sambýlisins .Maðurinn glímir við fötlun og hefur verið sviptur sjálfræði. 13.6.2017 18:03 Einn slasaður eftir árekstur á Höfðabakkabrú Maðurinn er ekki alvarlega slasaður. 13.6.2017 17:27 Starfshópur um úrbætur á skattskilum af erlendri ferðaþjónustustarfsemi Benedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað starfshóp sem á að vinna tillögur að aðgerðum til úrbóta vegna ábendinga um ójafna samkeppnisstöðu íslenskra ferðaþjónustuaðila gagnvart erlendum keppinautum, þá sérstaklega á sviði hópferðastarfsemi. 13.6.2017 16:47 Hótaði lögreglumönnum og börnum þeirra lífláti Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt karlmann í tíu mánaða fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás og þrjú brot gegn valdstjórninni 13.6.2017 15:58 Eldur í mosa á Snæfellsnesi rakinn til logandi sígarettu Eldur kviknaði í gær í mosa og lyngi við gömlu vermannagötuna sem liggur frá Sandhólum um Beruvíkurhraun í Dritvík. 13.6.2017 15:07 Kári skipar sænskum útvarpsmanni fyrir verkum Svíar furða sig á hinum sérvitra og ofurákveðna Kára Stefánssyni. 13.6.2017 15:03 Björn Ingi mátar sig við borgarstjórn Lofsamlegar vangaveltur um ágæti Björns Inga á vef Eiríks Jónssonar. 13.6.2017 14:35 Ísfirskir krakkar selja ferðamönnum lambaknús Fjórir ísfirskir krakkar, sem nýkomnir eru í sumarfrí, hófu í dag að bjóða ferðamönnum að „hitta lömb og faðma þau“ fyrir 100 íslenskar krónur – eða 1 Bandaríkjadal. Móðir tveggja barnanna segir þau hafa hugsað sér gott til glóðarinnar þegar þau sáu skemmtiferðaskip, fullt af ferðamönnum, sigla í höfn á Ísafirði í morgun. 13.6.2017 14:30 Vopnuð sérsveit með gæslu á næstunni: Mínútur sem kannski skipta máli upp á líf eða dauða Vopnaðir sérsveitarmenn verða við gæslu á fjöldasamkomum þar til annað verður ákveðið. Verða þeir meðal annars á hátíðarhöldum á 17. júní. 13.6.2017 14:00 Forseti borgarstjórnar fordæmir vopnaburð lögreglu Líf Magneudóttir segir með ólíkindum að borgarfulltrúar séu að heyra það fyrst í fjölmiðlum að sérsveit lögreglunnar ætli að bera vopn á hátíðarhöldum í tilefni 17. júní. 13.6.2017 13:10 Útlit fyrir regnhlífaveður á 17. júní Útlit er fyrir einhverja rigningu á öllu landinu á þjóðhátíðardaginn sem haldinn verður hátíðlegur næstkomandi laugardag. Gestir tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice, sem hefst á fimmtudag og stendur fram á sunnudag, geta því einnig átt von á nokkurri vætu. 13.6.2017 13:00 Hafró ráðleggur sex prósenta aukningu á aflamarki þorsks Hafró kynnti í dag úttekt á ástandi nytjastofna og ráðgjöf fyrir næsta fiskveiðiár. 13.6.2017 11:56 Uppnám í Costco-hópnum eftir verðkönnun RÚV Verðkönnun RÚV fundið flest til foráttu. 13.6.2017 10:19 Keflavíkurflugvöllur í 47. sæti yfir bestu flugvelli heims Kastrup í Kaupmannahöfn og Vantaa í Helsinki eru á meðal tíu bestu flugvalla heims samkvæmt nýrri könnun. Keflavíkurflugvöllur er í 47. sæti af 76 flugvöllum sem voru metnir eftir stundvísi, gæðum og þjónustu. 13.6.2017 09:11 Skjálfti 3,6 að stærð í Bárðarbungu Jarðskjálfti upp á 3,6 stig varð í norðanverðri Bárðarbunguöskjunni snemma í gærmorgun og nokkrir eftirskjálftar fylgdu, sá snarpasti 2,5 stig. 13.6.2017 08:25 Forsetinn sigraði hæsta tind landsins Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, gerði sér lítið fyrir og komst á topp Hvannadalshnjúks, hæsta tind landsins, í nótt. 13.6.2017 07:33 Brutust inn hjá Eimskipum við Sundahöfn Fimm menn sem grunaðir eru um húsbrot voru handteknir á athafnasvæði Eimskips við Sundahöfn í nótt. Þeir voru vistaðir í fangageymslu lögreglunnar í nótt vegna rannsóknar innbrotsins. 13.6.2017 07:24 Á fjórða þúsund manns í ósamþykktu húsnæði Búið er að kortleggja núverandi stöðu óleyfisíbúða á höfuðborgarsvæðinu. Mikil fjölgun í Hafnarfirði og Mosfellsbæ frá árinu 2008. Borgar- og bæjarstjórar hafa fengið upplýsingarnar. Mörg óleyfishús með eldvarnir í lagi. 13.6.2017 07:00 Rotturnar sleikja líka sólina í borginni Íbúar í Vesturbænum hafa á Facebook vakið athygli á rottugangi. Starfsmaður meindýravarna Reykjavíkurborgar segir að ekki sé meiri rottugangur á svæðinu en venjulega. Rottur eiga það til að birtast á götum borgarinnar þegar hlýnar. 13.6.2017 07:00 Lögreglan skynjar ekki aukna hörku í undirheimunum Lögregla segir að þrátt fyrir að svo megi virðast sé ekki að færast aukin harka í undirheima Reykjavíkur. Harkan hafi þó aukist sé horft yfir mjög langt tímabil. 13.6.2017 07:00 Vilja laga aðstöðu farþega í Mjódd Um fjórar milljónir farþega fara árlega um skiptistöðina í Mjódd og bar Sjálfstæðisflokkurinn upp tillögu á borgarráðsfundi um að bæta aðstöðu farþega. 13.6.2017 07:00 Þéttasta æðarvarpið gæti verið á Bíldudal Ein dýrasta útflutningsvara Íslendinga er æðardúnn en um 200 þúsund krónur fengust fyrir kílóið í fyrra. Æðarvarp er nýtt sem hlunnindi á um 400 jörðum á Íslandi. 12.6.2017 21:45 Yngst íslenskra lækna til að verða doktor í skurðlækningum Þrátt fyrir að Selfyssingurinn Guðrún Nína Óskarsdóttir sé ekki nema 29 ára gömul og tveggja barna móðir þá er hún orðinn doktor í skurðlæknisfræði, yngst íslenskra lækna. Eiginmaður Guðrúnar Nínu er líka læknir, pabbi hennar er læknir og tvær systur hennar eru læknar og bróðir hennar er með meistarapróf í lyfjafræði. 12.6.2017 21:00 Dæmdir í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fíkniefnalagabrot Efnin voru gerð upptæk af lögreglu og var ákærðu gert að greiða allan sakarkostnað 12.6.2017 20:23 Fært í Landmannalaugar og Sprengisandur að opnast Hálendisvegir opnast óvenju snemma í ár. Kjalvegur og leiðin í Landmannalaugar urðu fær fyrir helgi. 12.6.2017 20:15 Hryðjuverkaógnin ekki tilefni fundar þjóðaröryggisráðs Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, segir að á meðal þess sem rætt var á fundi þjóðaröryggisráðs í dag hafi verið hryðjuverkaógnin. 12.6.2017 20:13 Fundað um netöryggi á öruggum stað Mikill viðbúnaður var við fund þjóðaröryggisráðs á öryggissvæði NATO og Landhelgisgæslunnar á varnarsvæðinu við Keflavíkurflugvöll í dag. Netöryggismál voru fyrirferðamikil á fundinum auk þess sem rætt var um vopnaburð sérsveitarinnar um helgina 12.6.2017 20:00 Sexmenningarnir voru ekki yfirheyrðir í dag Ekki er vitað hver tilgangur árásarinnar var og vildi Grímur ekki staðfesta að um handrukkun væri að ræða. Upp undir einn tugur vitna hefur setið yfirheyrslur undanfarið og búið er að yfirheyra þau öll. 12.6.2017 19:52 Andrea opnar umræðuna um átröskun: „Ég veit um svo marga sem eru að glíma við eitthvað þessu líkt“ Andrea hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir hugrekki sitt og styrk. Hún lýsir því hvernig sjúkdómurinn byrjaði þegar hún var yngri og hvernig hann þróaðist á verri veg. 12.6.2017 18:51 Einn fluttur á slysadeild eftir þriggja bíla árekstur Einn var fluttur á slysadeild með minniháttar meiðsl eftir árekstur í Ártúnsbrekkunni upp úr klukkan sex. 12.6.2017 18:35 Fundur þjóðaröryggisráðs stóð í tæpa fjóra tíma Fundi þjóðaröryggisráðs lauk nú á sjötta tímanum en ráðið kom saman til fundar klukkan tvö í dag á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli, fyrrum umráðasvæði bandaríska varnarliðsins á Miðnesheiði. 12.6.2017 18:17 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 12.6.2017 18:15 Slökkviliðið kallað út vegna reyks í Grafarvogi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur verið kallað út vegna reyks á neðri hæð í húsi við Fannafold. 12.6.2017 17:49 Eigandi gullhringsins í laukhýðispottinum fundinn Máttur samfélagsmiðlanna er greinilega mikill þar sem eigandinn er nú fundinn. Eigandinn er Guðrún Gestsdóttir frá Eskiholti í Borgarfirði og er hún gift umræddum Sveini Finnssyni bónda í Eskiholti. Guðrún sjálf sá auglýsinguna um hringinn á Facebook og taldi sig kannast við hann. 12.6.2017 17:24 Fyllsta öryggis gætt á fundi þjóðaröryggisráðs Hitafundur á Miðnesheiði enn yfirstandandi. 12.6.2017 16:46 Ástráður krefst milljón króna í miskabætur Segir Sigríði Á Andersen dómsmálaráðherra hafa skaðað æru sína og orðspor. 12.6.2017 15:57 Harður árekstur við Sævarhöfða í morgun Báðir ökumenn voru fluttir á slysadeild til skoðunar. 12.6.2017 14:40 Klerkur lofar kvótakerfið í predikun Hjálmar Jónsson fyrrverandi Dómkirkjuprestur ræddi um fiskveiðistjórnunarkerfið í sunnudagsmessu sinni. 12.6.2017 13:35 Hanna Katrín segir lögregluna mega þola háð og spott Þingflokksformaður Viðreisnar segir lögregluna eiga betra skilið. 12.6.2017 11:45 Sexmenningarnir mega búast við yfirheyrslum í dag Lítið var yfirheyrt um helgina í manndrápsmálinu í Mosfellsdal. 12.6.2017 11:03 Minntust franskra sjóara sem sóttu sjóinn á Íslandi Sólin brosti sínu breiðasta í gærmorgunn þegar hópur fólks kom saman á horni Lindagötu og Frakkastígs. Tilefnið var að afhjúpa skjöld við gamla franska spítalann til minningar um franska sjómenn sem sóttu sjóinn. 12.6.2017 10:30 Sigmundur Davíð segir vogunarsjóðina sigurvegara kosninganna Fyrrverandi forsætisráðherra fullyrðir að erlendir vogunarsjóðir og fjármálakerfið hafi unnið kosningarnar síðasta haust og sakar núverandi ríkisstjórn um u-beygju gagnvart sjóðunum í aðsendri grein í Morgunblaðinu. 12.6.2017 10:18 Fjárdrátturinn umfangsmeiri en áður var talið Fjárdráttur sem fyrrverandi gjaldkeri Björgunarfélags Árborgar er grunaður um hleypur á milljónum króna. 12.6.2017 09:15 Kona slasaðist við Seljavallalaug Ung kona hafði runnið í fjallshlíð og slasað sig á fæti allnokkuð frá veginum. 12.6.2017 07:29 Sagðir hafa verið með byssu í íbúð við Laugarnesveg Maður var handtekinn við Laugardalsvöll eftir að hafa sprengt heimatilbúinn flugeld sem hann kastaði inn á Laugardslsvöll meðan landsleikur Íslands og Króatíu stóð yfir. 12.6.2017 07:26 Sjá næstu 50 fréttir
Fjarlægðu mann af sambýlinu Rangárseli með aðstoð sérsveitar Maður var fjarlægður af sambýlinu Rangárseli í Reykjavík nú síðdegis, eftir að hafa ráðist á starfsmenn sambýlisins .Maðurinn glímir við fötlun og hefur verið sviptur sjálfræði. 13.6.2017 18:03
Starfshópur um úrbætur á skattskilum af erlendri ferðaþjónustustarfsemi Benedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað starfshóp sem á að vinna tillögur að aðgerðum til úrbóta vegna ábendinga um ójafna samkeppnisstöðu íslenskra ferðaþjónustuaðila gagnvart erlendum keppinautum, þá sérstaklega á sviði hópferðastarfsemi. 13.6.2017 16:47
Hótaði lögreglumönnum og börnum þeirra lífláti Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt karlmann í tíu mánaða fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás og þrjú brot gegn valdstjórninni 13.6.2017 15:58
Eldur í mosa á Snæfellsnesi rakinn til logandi sígarettu Eldur kviknaði í gær í mosa og lyngi við gömlu vermannagötuna sem liggur frá Sandhólum um Beruvíkurhraun í Dritvík. 13.6.2017 15:07
Kári skipar sænskum útvarpsmanni fyrir verkum Svíar furða sig á hinum sérvitra og ofurákveðna Kára Stefánssyni. 13.6.2017 15:03
Björn Ingi mátar sig við borgarstjórn Lofsamlegar vangaveltur um ágæti Björns Inga á vef Eiríks Jónssonar. 13.6.2017 14:35
Ísfirskir krakkar selja ferðamönnum lambaknús Fjórir ísfirskir krakkar, sem nýkomnir eru í sumarfrí, hófu í dag að bjóða ferðamönnum að „hitta lömb og faðma þau“ fyrir 100 íslenskar krónur – eða 1 Bandaríkjadal. Móðir tveggja barnanna segir þau hafa hugsað sér gott til glóðarinnar þegar þau sáu skemmtiferðaskip, fullt af ferðamönnum, sigla í höfn á Ísafirði í morgun. 13.6.2017 14:30
Vopnuð sérsveit með gæslu á næstunni: Mínútur sem kannski skipta máli upp á líf eða dauða Vopnaðir sérsveitarmenn verða við gæslu á fjöldasamkomum þar til annað verður ákveðið. Verða þeir meðal annars á hátíðarhöldum á 17. júní. 13.6.2017 14:00
Forseti borgarstjórnar fordæmir vopnaburð lögreglu Líf Magneudóttir segir með ólíkindum að borgarfulltrúar séu að heyra það fyrst í fjölmiðlum að sérsveit lögreglunnar ætli að bera vopn á hátíðarhöldum í tilefni 17. júní. 13.6.2017 13:10
Útlit fyrir regnhlífaveður á 17. júní Útlit er fyrir einhverja rigningu á öllu landinu á þjóðhátíðardaginn sem haldinn verður hátíðlegur næstkomandi laugardag. Gestir tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice, sem hefst á fimmtudag og stendur fram á sunnudag, geta því einnig átt von á nokkurri vætu. 13.6.2017 13:00
Hafró ráðleggur sex prósenta aukningu á aflamarki þorsks Hafró kynnti í dag úttekt á ástandi nytjastofna og ráðgjöf fyrir næsta fiskveiðiár. 13.6.2017 11:56
Keflavíkurflugvöllur í 47. sæti yfir bestu flugvelli heims Kastrup í Kaupmannahöfn og Vantaa í Helsinki eru á meðal tíu bestu flugvalla heims samkvæmt nýrri könnun. Keflavíkurflugvöllur er í 47. sæti af 76 flugvöllum sem voru metnir eftir stundvísi, gæðum og þjónustu. 13.6.2017 09:11
Skjálfti 3,6 að stærð í Bárðarbungu Jarðskjálfti upp á 3,6 stig varð í norðanverðri Bárðarbunguöskjunni snemma í gærmorgun og nokkrir eftirskjálftar fylgdu, sá snarpasti 2,5 stig. 13.6.2017 08:25
Forsetinn sigraði hæsta tind landsins Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, gerði sér lítið fyrir og komst á topp Hvannadalshnjúks, hæsta tind landsins, í nótt. 13.6.2017 07:33
Brutust inn hjá Eimskipum við Sundahöfn Fimm menn sem grunaðir eru um húsbrot voru handteknir á athafnasvæði Eimskips við Sundahöfn í nótt. Þeir voru vistaðir í fangageymslu lögreglunnar í nótt vegna rannsóknar innbrotsins. 13.6.2017 07:24
Á fjórða þúsund manns í ósamþykktu húsnæði Búið er að kortleggja núverandi stöðu óleyfisíbúða á höfuðborgarsvæðinu. Mikil fjölgun í Hafnarfirði og Mosfellsbæ frá árinu 2008. Borgar- og bæjarstjórar hafa fengið upplýsingarnar. Mörg óleyfishús með eldvarnir í lagi. 13.6.2017 07:00
Rotturnar sleikja líka sólina í borginni Íbúar í Vesturbænum hafa á Facebook vakið athygli á rottugangi. Starfsmaður meindýravarna Reykjavíkurborgar segir að ekki sé meiri rottugangur á svæðinu en venjulega. Rottur eiga það til að birtast á götum borgarinnar þegar hlýnar. 13.6.2017 07:00
Lögreglan skynjar ekki aukna hörku í undirheimunum Lögregla segir að þrátt fyrir að svo megi virðast sé ekki að færast aukin harka í undirheima Reykjavíkur. Harkan hafi þó aukist sé horft yfir mjög langt tímabil. 13.6.2017 07:00
Vilja laga aðstöðu farþega í Mjódd Um fjórar milljónir farþega fara árlega um skiptistöðina í Mjódd og bar Sjálfstæðisflokkurinn upp tillögu á borgarráðsfundi um að bæta aðstöðu farþega. 13.6.2017 07:00
Þéttasta æðarvarpið gæti verið á Bíldudal Ein dýrasta útflutningsvara Íslendinga er æðardúnn en um 200 þúsund krónur fengust fyrir kílóið í fyrra. Æðarvarp er nýtt sem hlunnindi á um 400 jörðum á Íslandi. 12.6.2017 21:45
Yngst íslenskra lækna til að verða doktor í skurðlækningum Þrátt fyrir að Selfyssingurinn Guðrún Nína Óskarsdóttir sé ekki nema 29 ára gömul og tveggja barna móðir þá er hún orðinn doktor í skurðlæknisfræði, yngst íslenskra lækna. Eiginmaður Guðrúnar Nínu er líka læknir, pabbi hennar er læknir og tvær systur hennar eru læknar og bróðir hennar er með meistarapróf í lyfjafræði. 12.6.2017 21:00
Dæmdir í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fíkniefnalagabrot Efnin voru gerð upptæk af lögreglu og var ákærðu gert að greiða allan sakarkostnað 12.6.2017 20:23
Fært í Landmannalaugar og Sprengisandur að opnast Hálendisvegir opnast óvenju snemma í ár. Kjalvegur og leiðin í Landmannalaugar urðu fær fyrir helgi. 12.6.2017 20:15
Hryðjuverkaógnin ekki tilefni fundar þjóðaröryggisráðs Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, segir að á meðal þess sem rætt var á fundi þjóðaröryggisráðs í dag hafi verið hryðjuverkaógnin. 12.6.2017 20:13
Fundað um netöryggi á öruggum stað Mikill viðbúnaður var við fund þjóðaröryggisráðs á öryggissvæði NATO og Landhelgisgæslunnar á varnarsvæðinu við Keflavíkurflugvöll í dag. Netöryggismál voru fyrirferðamikil á fundinum auk þess sem rætt var um vopnaburð sérsveitarinnar um helgina 12.6.2017 20:00
Sexmenningarnir voru ekki yfirheyrðir í dag Ekki er vitað hver tilgangur árásarinnar var og vildi Grímur ekki staðfesta að um handrukkun væri að ræða. Upp undir einn tugur vitna hefur setið yfirheyrslur undanfarið og búið er að yfirheyra þau öll. 12.6.2017 19:52
Andrea opnar umræðuna um átröskun: „Ég veit um svo marga sem eru að glíma við eitthvað þessu líkt“ Andrea hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir hugrekki sitt og styrk. Hún lýsir því hvernig sjúkdómurinn byrjaði þegar hún var yngri og hvernig hann þróaðist á verri veg. 12.6.2017 18:51
Einn fluttur á slysadeild eftir þriggja bíla árekstur Einn var fluttur á slysadeild með minniháttar meiðsl eftir árekstur í Ártúnsbrekkunni upp úr klukkan sex. 12.6.2017 18:35
Fundur þjóðaröryggisráðs stóð í tæpa fjóra tíma Fundi þjóðaröryggisráðs lauk nú á sjötta tímanum en ráðið kom saman til fundar klukkan tvö í dag á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli, fyrrum umráðasvæði bandaríska varnarliðsins á Miðnesheiði. 12.6.2017 18:17
Slökkviliðið kallað út vegna reyks í Grafarvogi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur verið kallað út vegna reyks á neðri hæð í húsi við Fannafold. 12.6.2017 17:49
Eigandi gullhringsins í laukhýðispottinum fundinn Máttur samfélagsmiðlanna er greinilega mikill þar sem eigandinn er nú fundinn. Eigandinn er Guðrún Gestsdóttir frá Eskiholti í Borgarfirði og er hún gift umræddum Sveini Finnssyni bónda í Eskiholti. Guðrún sjálf sá auglýsinguna um hringinn á Facebook og taldi sig kannast við hann. 12.6.2017 17:24
Fyllsta öryggis gætt á fundi þjóðaröryggisráðs Hitafundur á Miðnesheiði enn yfirstandandi. 12.6.2017 16:46
Ástráður krefst milljón króna í miskabætur Segir Sigríði Á Andersen dómsmálaráðherra hafa skaðað æru sína og orðspor. 12.6.2017 15:57
Harður árekstur við Sævarhöfða í morgun Báðir ökumenn voru fluttir á slysadeild til skoðunar. 12.6.2017 14:40
Klerkur lofar kvótakerfið í predikun Hjálmar Jónsson fyrrverandi Dómkirkjuprestur ræddi um fiskveiðistjórnunarkerfið í sunnudagsmessu sinni. 12.6.2017 13:35
Hanna Katrín segir lögregluna mega þola háð og spott Þingflokksformaður Viðreisnar segir lögregluna eiga betra skilið. 12.6.2017 11:45
Sexmenningarnir mega búast við yfirheyrslum í dag Lítið var yfirheyrt um helgina í manndrápsmálinu í Mosfellsdal. 12.6.2017 11:03
Minntust franskra sjóara sem sóttu sjóinn á Íslandi Sólin brosti sínu breiðasta í gærmorgunn þegar hópur fólks kom saman á horni Lindagötu og Frakkastígs. Tilefnið var að afhjúpa skjöld við gamla franska spítalann til minningar um franska sjómenn sem sóttu sjóinn. 12.6.2017 10:30
Sigmundur Davíð segir vogunarsjóðina sigurvegara kosninganna Fyrrverandi forsætisráðherra fullyrðir að erlendir vogunarsjóðir og fjármálakerfið hafi unnið kosningarnar síðasta haust og sakar núverandi ríkisstjórn um u-beygju gagnvart sjóðunum í aðsendri grein í Morgunblaðinu. 12.6.2017 10:18
Fjárdrátturinn umfangsmeiri en áður var talið Fjárdráttur sem fyrrverandi gjaldkeri Björgunarfélags Árborgar er grunaður um hleypur á milljónum króna. 12.6.2017 09:15
Kona slasaðist við Seljavallalaug Ung kona hafði runnið í fjallshlíð og slasað sig á fæti allnokkuð frá veginum. 12.6.2017 07:29
Sagðir hafa verið með byssu í íbúð við Laugarnesveg Maður var handtekinn við Laugardalsvöll eftir að hafa sprengt heimatilbúinn flugeld sem hann kastaði inn á Laugardslsvöll meðan landsleikur Íslands og Króatíu stóð yfir. 12.6.2017 07:26