Fleiri fréttir Þrettán banaslys í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi á liðnu ári Af þeim þrettán sem létust í banaslysum á Suðurlandi á liðnu ári voru átta erlendir ríkisborgarar. 3.1.2018 18:08 Veirusmit í agúrkurækt hér á landi Matvælastofnun hefur borist tilkynning um veirusmit á tveimur búum í agúrkurækt á Suðurlandi. 3.1.2018 17:59 Mesta umferðaraukningin á Suðurlandi Umferðin í desember jókst um 9,3 prósent miðað við sama mánuð árið 2016 3.1.2018 17:43 Vísindagarðar HÍ þróa randbyggð við Hringbraut Lóðirnar sem um ræðir eru fyrir neðan svæðið þar sem nýi Landspítalinn mun rísa á næstu árum. 3.1.2018 16:42 Margrét Guðnadóttir fallin frá Varð fyrst kvenna prófessor við Háskóla Ísland árið1969 og gegndi því starfi í þrjátíu ár eða til ársins 1999. 3.1.2018 15:22 Gjaldfrjálsar tannlækningar barna komnar að fullu til framkvæmda Innleiðingunni lauk 1. janúar síðastliðinn. 3.1.2018 14:52 Svavar Garðarsson er Vestlendingur ársins 2017 Í umsögnum þeirra sem greiddu Svavari atkvæði sitt er einkum nefnt að hann hefur lagt fram hundruð klukkustunda í sjálfboðastarfi við að fegra og bæta umhverfið á heimaslóðum. 3.1.2018 14:28 Banaslys á Kjalarnesi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsaka tildrög slyssins. 3.1.2018 14:13 Hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi hækka í 520.000 krónur Hámark greiðslna úr Fæðingarorlofssjóði til foreldra í fæðingarorlofi hefur verið hækkað sem nemur 20.000 kr. á mánuði. 3.1.2018 13:13 Fangelsisvist fyrir að stela klinki frá Hjálpræðishernum Sakaferill mannsins samkvæmt dómi Héraðsdóms hafði verið nær óslitinn frá árinu 1990 til ársins 2005. 3.1.2018 11:44 Páll orðinn forseti EFTA-dómstólsins Páll Hreinsson hefur verið skipaður forseti EFTA-dómstólsins frá og með 1. janúar síðastliðnum. 3.1.2018 11:17 Ræða næstu skref í #metoo 3.1.2018 11:00 Sá sem réðst á fullorðna fólkið verður í varðhaldi út mánuðinn Það er ekki hægt að láta menn komast upp með svona, segir Guðmundur Páll Jónsson lögreglufulltrúi. 3.1.2018 10:45 Ökumaður tekinn með amfetamín, kannabis og þurrkaða sveppi Hann játaði að eiga efnin. 3.1.2018 10:14 Alvarlegt umferðarslys á Esjumelum Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu má reikna með umferðartöfum vegna þessa. 3.1.2018 09:50 Formaður Prestafélagsins segir fréttir af launum biskups vera kynbundna aðför Formaður Prestafélags Íslands hvetur presta til að verja ekki Agnesi M. Sigurðardóttur biskup því þá séu þeir að ganga í uppspennta gildru. Umfjöllun um biskupinn sé örugglega "kynbundin aðför“. 3.1.2018 07:30 „Mikil fíkniefnalykt“ mætti lögreglumönnunum Lögreglan var send að Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði í nótt vegna mikils hávaða sem hélt vöku fyrir nágrönnum. 3.1.2018 06:43 Segir eftirliti með fiskeldi ábótavant Hann segir að mengun vegna uppsafnaðs úrgangs frá fiskeldi sé fylgifiskur slíkrar starfsemi, en þó ekki mesta áhyggjuefnið. 3.1.2018 06:00 Störukeppni Sjálfstæðismanna fyrir leiðtogakjörið Eyþór Arnalds, Ásdís Halla Bragadóttir og Jón Karl Ólafsson orðuð við framboð í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Framboðsfrestur rennur út eftir viku. Enginn hefur enn skilað inn framboði til Varðar. 3.1.2018 06:00 Segir 345 prósenta hækkun skapa alvarlegt ástand Til stendur að breyta fyrirkomulagi veiðileyfagjalda og afkomutengja þau. 3.1.2018 06:00 Hjúkrunarfræðingar á Akureyri verr launaðir en kollegar í suðri Sjúkrahúsið á Akureyri þarf 165 milljónir króna aukalega á fjárlögum næsta árs til að laun hjúkrunarfræðinga verði sambærileg því sem gerist á LSH. Nefndarmenn í fjárlaganefnd segja stöðuna ótæka og vilja taka á vandanum. 3.1.2018 06:00 Yfir 250 ferðalangar leituðu í fjöldahjálparmiðstöðina í Vík Þjóðvegur 1 hefur verið opnaður á ný en lokað var frá Markarfljóti að Vík í Mýrdal vegna veðurs. 2.1.2018 23:30 Ungmenni slösuðust á Esjunni vegna flugelda Tilkynnt var um flugeldaslys í hlíðum Esjunnar á ellefta tímanum í kvöld. 2.1.2018 23:00 „Stærsta skref í jafnréttismálum síðan konur fengu kosningarétt“ Magnús Orri Schram, stjórnarmaður í UN Women segir að það sé nú hlutverk karla að taka frumkvæði í MeToo umræðunni og líta í eigin barm. 2.1.2018 22:00 Hittast á hverju ári og vigta sig saman Samkvæmt baðvigt á Flúðum var nýliðið ár magurt hjá átta körlum á staðnum, sem koma alltaf saman á nýársdag til vigta sig. 2.1.2018 21:30 Þjáðist af mjög alvarlegum D-vítamínskorti: „Ég öðlaðist algjörlega nýtt líf“ Halla Guðmundsdóttir, nemi í heilbrigðislíftækni, hafði gengið lengi á milli lækna vegna ýmissa kvilla þegar í ljós kom að hún þjáðist af mjög alvarlegum D-vítamínskorti. 2.1.2018 21:15 Ætla að takmarka neyslufé við hundrað þúsund krónur í janúar: „Börnin eiga að læra að peningar séu ekki sjálfsagður hlutur“ Eftir kostnaðarsaman desembermánuð hefur fimm manna fjölskylda í Kópavogi ákveðið að eyða einungis hundrað þúsund krónum í neyslu í janúar. Foreldrarnir vilja að börnin læri að peningar séu ekki sjálfsagður hlutur og að matarsóun og óþarfa eyðsla séu ekki í lagi. 2.1.2018 20:30 „Við höfum ekki teppi og bedda fyrir alla en það fá allir húsaskjól“ Yfir hundrað ferðalangar eru nú í fjöldahjálparstöðinni í Vík. 2.1.2018 20:21 „Gríðarlega mikilvægt“ að brotaþolar setji sig í samband við lögreglu ef nálgunarbann er brotið Nálgunarbönn bera oftast tilætlaðan árangur samkvæmt lögreglunni, þótt undantekningar þekkist. Það getur reynst brotaþolum erfitt þegar brotið er gegn nálgunarbanni. 2.1.2018 20:00 Ellefu hvítir schafer hvolpar komu nýlega í heiminn Það var óvenju stórt hundagot á Akranesi í desember þegar 11 hvítir Schafer hvolpar komu í heiminn. Fjörið er ansi mikið á heimilinu en þar búa einnig mamman og pabbinn og tveir aðrir hundar. 2.1.2018 20:00 Segja regluverk um foreldragreiðslur meingallað: „Við þurfum úrlausn okkar mála strax“ Mæður langveikra stúlkna segja regluverkið í kring um foreldragreiðslur vera meingallað. Önnur neyðist til að vinna ekki neitt svo hún fái greiðslurnar og hin fær engar greiðslur þar sem hún kýs að vinna í hlutastarfi. Þær segja sorglegt og ósanngjarnt að svona sé komið fram við foreldra langveikra barna. Þær geti ekki beðið endalaust eftir breytingum enda óvissa um líftíma stúlkna þeirra. 2.1.2018 20:00 Fjöldahjálparstöð opnuð í Vík í Mýrdal Öll gistiúrræði eru full á svæðinu svo íþróttahúsið hefur verið opnað fyrir ferðalanga. 2.1.2018 19:36 Undirbýr dómsmál gegn Sigríði Andersen Jón Höskuldsson, héraðsdómari, undirbýr nú dómsmál gegn Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra, vegna skipanar dómara við Landsrétt. 2.1.2018 19:18 Hefur farið 300 ferðir á topp Hvannadalshnjúks: "Maður er náttúrulega eitthvað bilaður“ Einar Rúnar Sigurðsson hefur farið 300 sinnum alla leið upp á topp Hvannadalshnjúks og stefnir á að hætta ekki að fara á hnjúkinn fyrr en eftir áttrætt ef heilsan leyfir. 2.1.2018 19:00 Þrjár tilkynningar um eld á sömu mínútunni Þrjár stöðvar í útköll á þrjá mismunandi staði, í Safamýri í Reykjavík, í Mosfellsbæ og Hafnarfjörð. 2.1.2018 18:29 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fréttirnar hefjast á slaginu 18:30. 2.1.2018 18:15 Áfram í farbanni grunuð um barnsrán Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að brasilísk kona skuli áfram sæta farbanni þar sem hún er grunuð um að brjóta gegn 193. grein almennra hegningarlaga sem fjallar um barnsrán. 2.1.2018 18:06 Hæsta sólarhringsmeðaltal svifryks frá upphafi mælinga Óvanalegt er að styrkur svifryks haldist hár allan sólarhringinn 2.1.2018 16:45 Tæp 5 prósent starfsmanna hafa upplifað kynferðislega áreitni af hálfu sjúklinga Þetta er niðurstaða örkönnunar starfsmanna Landspítalans 2.1.2018 16:10 Forláta pelsi, síma og lyklum stolið í gamlárgleði á Fiskislóð Glötuð byrjun á nýju ári. 2.1.2018 15:56 Mercedes-Benz í ljósum logum við Smáralind Talsverð hætta stafaði af eldinum en slökkvilið var ekki lengi að ráða niðurlögum eldsins. 2.1.2018 15:49 Helmarinn á baki eftir eina kúlu úr skottertu Teitur Guðmundsson læknir segir að maðurinn hafi sloppið furðu vel. 2.1.2018 15:21 Veginum undir Eyjafjöllum lokað vegna óveðurs Samkvæmt ábendingu frá veðurfræðingi Vegagerðarinnar blæst talsvert syðst á landinu og í Öræfum. 2.1.2018 15:18 Ingi Kristján segir sárt að sitja undir ásökunum um nauðgun Kallaði Egil Einarsson nauðgaraómenni árið 2012 og situr nú undir sams konar ásökunum. 2.1.2018 15:15 Ásmundur hyggst ganga Suðurkjördæmi enda á milli Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur strengt það áramótaheit að ganga Suðurkjördæmi enda á milli. 2.1.2018 14:44 Sjá næstu 50 fréttir
Þrettán banaslys í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi á liðnu ári Af þeim þrettán sem létust í banaslysum á Suðurlandi á liðnu ári voru átta erlendir ríkisborgarar. 3.1.2018 18:08
Veirusmit í agúrkurækt hér á landi Matvælastofnun hefur borist tilkynning um veirusmit á tveimur búum í agúrkurækt á Suðurlandi. 3.1.2018 17:59
Mesta umferðaraukningin á Suðurlandi Umferðin í desember jókst um 9,3 prósent miðað við sama mánuð árið 2016 3.1.2018 17:43
Vísindagarðar HÍ þróa randbyggð við Hringbraut Lóðirnar sem um ræðir eru fyrir neðan svæðið þar sem nýi Landspítalinn mun rísa á næstu árum. 3.1.2018 16:42
Margrét Guðnadóttir fallin frá Varð fyrst kvenna prófessor við Háskóla Ísland árið1969 og gegndi því starfi í þrjátíu ár eða til ársins 1999. 3.1.2018 15:22
Gjaldfrjálsar tannlækningar barna komnar að fullu til framkvæmda Innleiðingunni lauk 1. janúar síðastliðinn. 3.1.2018 14:52
Svavar Garðarsson er Vestlendingur ársins 2017 Í umsögnum þeirra sem greiddu Svavari atkvæði sitt er einkum nefnt að hann hefur lagt fram hundruð klukkustunda í sjálfboðastarfi við að fegra og bæta umhverfið á heimaslóðum. 3.1.2018 14:28
Banaslys á Kjalarnesi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsaka tildrög slyssins. 3.1.2018 14:13
Hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi hækka í 520.000 krónur Hámark greiðslna úr Fæðingarorlofssjóði til foreldra í fæðingarorlofi hefur verið hækkað sem nemur 20.000 kr. á mánuði. 3.1.2018 13:13
Fangelsisvist fyrir að stela klinki frá Hjálpræðishernum Sakaferill mannsins samkvæmt dómi Héraðsdóms hafði verið nær óslitinn frá árinu 1990 til ársins 2005. 3.1.2018 11:44
Páll orðinn forseti EFTA-dómstólsins Páll Hreinsson hefur verið skipaður forseti EFTA-dómstólsins frá og með 1. janúar síðastliðnum. 3.1.2018 11:17
Sá sem réðst á fullorðna fólkið verður í varðhaldi út mánuðinn Það er ekki hægt að láta menn komast upp með svona, segir Guðmundur Páll Jónsson lögreglufulltrúi. 3.1.2018 10:45
Alvarlegt umferðarslys á Esjumelum Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu má reikna með umferðartöfum vegna þessa. 3.1.2018 09:50
Formaður Prestafélagsins segir fréttir af launum biskups vera kynbundna aðför Formaður Prestafélags Íslands hvetur presta til að verja ekki Agnesi M. Sigurðardóttur biskup því þá séu þeir að ganga í uppspennta gildru. Umfjöllun um biskupinn sé örugglega "kynbundin aðför“. 3.1.2018 07:30
„Mikil fíkniefnalykt“ mætti lögreglumönnunum Lögreglan var send að Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði í nótt vegna mikils hávaða sem hélt vöku fyrir nágrönnum. 3.1.2018 06:43
Segir eftirliti með fiskeldi ábótavant Hann segir að mengun vegna uppsafnaðs úrgangs frá fiskeldi sé fylgifiskur slíkrar starfsemi, en þó ekki mesta áhyggjuefnið. 3.1.2018 06:00
Störukeppni Sjálfstæðismanna fyrir leiðtogakjörið Eyþór Arnalds, Ásdís Halla Bragadóttir og Jón Karl Ólafsson orðuð við framboð í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Framboðsfrestur rennur út eftir viku. Enginn hefur enn skilað inn framboði til Varðar. 3.1.2018 06:00
Segir 345 prósenta hækkun skapa alvarlegt ástand Til stendur að breyta fyrirkomulagi veiðileyfagjalda og afkomutengja þau. 3.1.2018 06:00
Hjúkrunarfræðingar á Akureyri verr launaðir en kollegar í suðri Sjúkrahúsið á Akureyri þarf 165 milljónir króna aukalega á fjárlögum næsta árs til að laun hjúkrunarfræðinga verði sambærileg því sem gerist á LSH. Nefndarmenn í fjárlaganefnd segja stöðuna ótæka og vilja taka á vandanum. 3.1.2018 06:00
Yfir 250 ferðalangar leituðu í fjöldahjálparmiðstöðina í Vík Þjóðvegur 1 hefur verið opnaður á ný en lokað var frá Markarfljóti að Vík í Mýrdal vegna veðurs. 2.1.2018 23:30
Ungmenni slösuðust á Esjunni vegna flugelda Tilkynnt var um flugeldaslys í hlíðum Esjunnar á ellefta tímanum í kvöld. 2.1.2018 23:00
„Stærsta skref í jafnréttismálum síðan konur fengu kosningarétt“ Magnús Orri Schram, stjórnarmaður í UN Women segir að það sé nú hlutverk karla að taka frumkvæði í MeToo umræðunni og líta í eigin barm. 2.1.2018 22:00
Hittast á hverju ári og vigta sig saman Samkvæmt baðvigt á Flúðum var nýliðið ár magurt hjá átta körlum á staðnum, sem koma alltaf saman á nýársdag til vigta sig. 2.1.2018 21:30
Þjáðist af mjög alvarlegum D-vítamínskorti: „Ég öðlaðist algjörlega nýtt líf“ Halla Guðmundsdóttir, nemi í heilbrigðislíftækni, hafði gengið lengi á milli lækna vegna ýmissa kvilla þegar í ljós kom að hún þjáðist af mjög alvarlegum D-vítamínskorti. 2.1.2018 21:15
Ætla að takmarka neyslufé við hundrað þúsund krónur í janúar: „Börnin eiga að læra að peningar séu ekki sjálfsagður hlutur“ Eftir kostnaðarsaman desembermánuð hefur fimm manna fjölskylda í Kópavogi ákveðið að eyða einungis hundrað þúsund krónum í neyslu í janúar. Foreldrarnir vilja að börnin læri að peningar séu ekki sjálfsagður hlutur og að matarsóun og óþarfa eyðsla séu ekki í lagi. 2.1.2018 20:30
„Við höfum ekki teppi og bedda fyrir alla en það fá allir húsaskjól“ Yfir hundrað ferðalangar eru nú í fjöldahjálparstöðinni í Vík. 2.1.2018 20:21
„Gríðarlega mikilvægt“ að brotaþolar setji sig í samband við lögreglu ef nálgunarbann er brotið Nálgunarbönn bera oftast tilætlaðan árangur samkvæmt lögreglunni, þótt undantekningar þekkist. Það getur reynst brotaþolum erfitt þegar brotið er gegn nálgunarbanni. 2.1.2018 20:00
Ellefu hvítir schafer hvolpar komu nýlega í heiminn Það var óvenju stórt hundagot á Akranesi í desember þegar 11 hvítir Schafer hvolpar komu í heiminn. Fjörið er ansi mikið á heimilinu en þar búa einnig mamman og pabbinn og tveir aðrir hundar. 2.1.2018 20:00
Segja regluverk um foreldragreiðslur meingallað: „Við þurfum úrlausn okkar mála strax“ Mæður langveikra stúlkna segja regluverkið í kring um foreldragreiðslur vera meingallað. Önnur neyðist til að vinna ekki neitt svo hún fái greiðslurnar og hin fær engar greiðslur þar sem hún kýs að vinna í hlutastarfi. Þær segja sorglegt og ósanngjarnt að svona sé komið fram við foreldra langveikra barna. Þær geti ekki beðið endalaust eftir breytingum enda óvissa um líftíma stúlkna þeirra. 2.1.2018 20:00
Fjöldahjálparstöð opnuð í Vík í Mýrdal Öll gistiúrræði eru full á svæðinu svo íþróttahúsið hefur verið opnað fyrir ferðalanga. 2.1.2018 19:36
Undirbýr dómsmál gegn Sigríði Andersen Jón Höskuldsson, héraðsdómari, undirbýr nú dómsmál gegn Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra, vegna skipanar dómara við Landsrétt. 2.1.2018 19:18
Hefur farið 300 ferðir á topp Hvannadalshnjúks: "Maður er náttúrulega eitthvað bilaður“ Einar Rúnar Sigurðsson hefur farið 300 sinnum alla leið upp á topp Hvannadalshnjúks og stefnir á að hætta ekki að fara á hnjúkinn fyrr en eftir áttrætt ef heilsan leyfir. 2.1.2018 19:00
Þrjár tilkynningar um eld á sömu mínútunni Þrjár stöðvar í útköll á þrjá mismunandi staði, í Safamýri í Reykjavík, í Mosfellsbæ og Hafnarfjörð. 2.1.2018 18:29
Áfram í farbanni grunuð um barnsrán Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að brasilísk kona skuli áfram sæta farbanni þar sem hún er grunuð um að brjóta gegn 193. grein almennra hegningarlaga sem fjallar um barnsrán. 2.1.2018 18:06
Hæsta sólarhringsmeðaltal svifryks frá upphafi mælinga Óvanalegt er að styrkur svifryks haldist hár allan sólarhringinn 2.1.2018 16:45
Tæp 5 prósent starfsmanna hafa upplifað kynferðislega áreitni af hálfu sjúklinga Þetta er niðurstaða örkönnunar starfsmanna Landspítalans 2.1.2018 16:10
Forláta pelsi, síma og lyklum stolið í gamlárgleði á Fiskislóð Glötuð byrjun á nýju ári. 2.1.2018 15:56
Mercedes-Benz í ljósum logum við Smáralind Talsverð hætta stafaði af eldinum en slökkvilið var ekki lengi að ráða niðurlögum eldsins. 2.1.2018 15:49
Helmarinn á baki eftir eina kúlu úr skottertu Teitur Guðmundsson læknir segir að maðurinn hafi sloppið furðu vel. 2.1.2018 15:21
Veginum undir Eyjafjöllum lokað vegna óveðurs Samkvæmt ábendingu frá veðurfræðingi Vegagerðarinnar blæst talsvert syðst á landinu og í Öræfum. 2.1.2018 15:18
Ingi Kristján segir sárt að sitja undir ásökunum um nauðgun Kallaði Egil Einarsson nauðgaraómenni árið 2012 og situr nú undir sams konar ásökunum. 2.1.2018 15:15
Ásmundur hyggst ganga Suðurkjördæmi enda á milli Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur strengt það áramótaheit að ganga Suðurkjördæmi enda á milli. 2.1.2018 14:44