Fleiri fréttir

Margrét Guðnadóttir fallin frá

Varð fyrst kvenna prófessor við Háskóla Ísland árið1969 og gegndi því starfi í þrjátíu ár eða til ársins 1999.

Svavar Garðarsson er Vestlendingur ársins 2017

Í umsögnum þeirra sem greiddu Svavari atkvæði sitt er einkum nefnt að hann hefur lagt fram hundruð klukkustunda í sjálfboðastarfi við að fegra og bæta umhverfið á heimaslóðum.

Banaslys á Kjalarnesi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsaka tildrög slyssins.

Störukeppni Sjálfstæðismanna fyrir leiðtogakjörið

Eyþór Arnalds, Ásdís Halla Bragadóttir og Jón Karl Ólafsson orðuð við framboð í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Framboðsfrestur rennur út eftir viku. Enginn hefur enn skilað inn framboði til Varðar.

Ellefu hvítir schafer hvolpar komu nýlega í heiminn

Það var óvenju stórt hundagot á Akranesi í desember þegar 11 hvítir Schafer hvolpar komu í heiminn. Fjörið er ansi mikið á heimilinu en þar búa einnig mamman og pabbinn og tveir aðrir hundar.

Segja reglu­verk um for­el­dragreiðslur mein­gallað: „Við þurfum úr­lausn okkar mála strax“

Mæður langveikra stúlkna segja regluverkið í kring um foreldragreiðslur vera meingallað. Önnur neyðist til að vinna ekki neitt svo hún fái greiðslurnar og hin fær engar greiðslur þar sem hún kýs að vinna í hlutastarfi. Þær segja sorglegt og ósanngjarnt að svona sé komið fram við foreldra langveikra barna. Þær geti ekki beðið endalaust eftir breytingum enda óvissa um líftíma stúlkna þeirra.

Áfram í farbanni grunuð um barnsrán

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að brasilísk kona skuli áfram sæta farbanni þar sem hún er grunuð um að brjóta gegn 193. grein almennra hegningarlaga sem fjallar um barnsrán.

Sjá næstu 50 fréttir