Fleiri fréttir Katrín hittir Angelu Merkel Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun funda með Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, á mánudaginn. 16.3.2018 06:00 Fær bætur eftir að hún fauk í ofsaveðri í Reynisfjöru Kona, sem slasaðist í Reynisfjöru í hópferð á vegum ferðaþjónustufyrirtækis, fær helming tjóns síns bættan úr ábyrgðartryggingu fyrirtækisins. 16.3.2018 06:00 Tugmilljóna skattur á styrktarsjóði skoðaður Formaður allsherjar- og menntamálanefndar segir fréttir af skattlagningu styrktarsjóða hafi hrist upp í mönnum. Vill að málið verði tekið til skoðunar. Eðlilegt væri að frumkvæðið komi frá ráðuneytinu, en ekki útilokað að nefndin 16.3.2018 06:00 Segja Svandísi ganga lengra en forvera sinn Frumvarp Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um rafrettur gengur enn lengra en frumvarp forvera hennar, Óttars Proppé. 16.3.2018 06:00 Lektor vandar Errea ekki kveðjurnar Linda Björg Árnadóttir segir íþróttavöruframleiðandann hafa ætlað sér að halda hönnunarsamkeppni vegna nýju landsliðstreyjunnar og greiða 100 þúsund krónur fyrir vinningstillöguna. Upphæðin sé niðurlægjandi fyrir hönnuði. 16.3.2018 05:38 Meðlimir Sigur Rósar sakaðir um skattsvik Sýslumaður kyrrsetti eignir meðlima Sigur Rósar upp á tæplega 800 milljónir króna vegna meintra skattalagabrota. Hljómsveitarmeðlimir mótmæltu allir. 16.3.2018 04:51 Óttast að þjóðgarður færi meira vald til Reykjavíkur Áform ríkisstjórnarinnar um hálendisþjóðgarð mæta andstöðu á landsbyggðinni, en þar óttast menn aukna miðstýringu og valdatilfærslu til Reykjavíkur. 15.3.2018 21:45 Engin komugjöld á þessu ári Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ráðherra ferðamála segir að formlegar viðræður við ferðaþjónustuna séu ekki hafnar, greiningarvinna fari nú fram í ráðuneytinu. 15.3.2018 20:32 Sendiherra Rússlands á Íslandi: „Rússland tengist á engan hátt atburðunum í Salisbury“ Sendiherra Rússa á Íslandi segir ákvörðun Breta um refsiaðgerðir í tengslum við eiturefnaárásina á fyrrum njósnarann Sergei Skripal og dóttur hans, fyrr í þessum mánuði, byggja á fölskum forsendum. 15.3.2018 19:45 Brot á loftgæðareglugerð hefur engar beinar afleiðingar Þeim dögum sem svifryk mátti vera yfir heilsuverndarmörkum hér á landi var fjölgað úr sjö sinnum á ári í þrjátíu og fimm sinnum á ári með reglugerðarbreytingu sem tók gildi í nóvember 2016. Ef dagafjöldi svifryks fer yfir hámarkið hefur það í raun engar afleiðingar. 15.3.2018 19:45 Lögregla leitar karlmanns og ökutækis Sjáist bíllinn í umferðinni skal hringja tafarlaust í 112. 15.3.2018 19:18 Borgarstarfsmaður gerði mistök í máli meints kynferðisbrotamanns Barnavernd fékk ábendingu um málið árið 2008 en þeirri ábendingu var ekki komið áfram vegna mistaka starfsmanns, að því er fram kemur í úttekt á verkferlum hjá Barnavernd. 15.3.2018 18:59 Fleiri upplifa einmanaleika og óhamingju Andlegri heilsu ungs fólks á Íslandi hefur hrakað á undanförnum árum og sífellt fleiri upplifa einmanaleika og óhamingju. Verkefnastjóri hjá Landlækni segir að aukin notkun samfélagmiðla geti skýrt þetta að vissu leyti en þar megi oft finna glansmyndir sem búi til óraunhæfar væntingar hjá ungu fólki. 15.3.2018 18:45 Stökk upp á strætó og hékk á honum milli stoppistöðva Íbúi í Vesturbæ vonast til þess að foreldrar geri börnum sínum grein fyrir hættum sem fylgja athæfinu. Upplýsingafulltrúi Strætó tekur í sama streng. 15.3.2018 18:15 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Andlegri heilsu ungs fólks á Íslandi hefur hrakað á undanförnum árum og sífellt fleiri upplifa einmanaleika og óhamingju. 15.3.2018 18:13 Samskiptastjóri segir ítrekaðar rangfærslur hafa komið fram um „Veggjatítluhúsið“ Í yfirlýsingu sem Einar Bárðarson sendir fjölmiðlum segir hann bæjaryfirvöldum í Hafnarfirði gerð upp afstaða og aðgerðaleysi í aðkomu sinni að málum húseignarinnar að Austurgötu 36 í Hafnarfirði. 15.3.2018 17:46 Stál í stál í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins Ljósmæður hafa verið samningslausar frá því í lok ágúst er úrskurður gerðardóms um kjör þeirra rann út. Kom úrskurðurinn í kjölfar verkfalls sem ljósmæður fóru í vorið 2015. 15.3.2018 15:30 Tólf ára drengur hlaut djúpan skurð á höfði í trampólíngarði Sauma þurfti fimm spor í höfuð sonar Öldu Steingrímsdóttir eftir að hann fór í heljarstökk á trampólíni í trampólíngarðinum Skypark í Kópavogi. 15.3.2018 14:59 Ræddi við félagsmálaráðherra Tyrklands út af Hauki Hilmarssyni Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra ræddi við fjöskyldu- og félagsmálaráðherra Tyrklands í gær um mál Hauks Hilmarssonar sem féll í loftárás Tyrkja í Sýrlandi í síðasta mánuði. 15.3.2018 13:50 Þjarmað að þingflokksformanni á samfélagsmiðlum Bjarkey segist hafa orðað klaufalega hvað hann vildi sagt hafa. 15.3.2018 12:36 Rúta með 31 um borð fauk út í vegkant undir Eyjafjöllum Rúta þar sem 31 voru um borð fauk út í vegkant við bæinn Hvamm undir Eyjafjöllum upp úr klukkan níu í morgun. 15.3.2018 12:09 Segir samræmd próf hamlandi fyrir skólaþróun Mistök við framkvæmd samræmdra prófa í síðustu viku hefur komið af stað umræðu um tilgang prófana. 15.3.2018 12:00 Segja umskurðarfrumvarpið skilaboð um að gyðingar og múslimar séu óvelkomnir á Íslandi Í sameiginlegri yfirlýsingu vara hópar kristinna manna, múslima og gyðinga við umskurðarfrumvarpinu sem liggur fyrir Alþingi. 15.3.2018 11:30 Segir Íslendinga stunda þjóðarmorð Pistlahöfundur Washington Post fjallar um Downs-heilkennið í nýjum skoðanapistli á vef blaðsins. 15.3.2018 11:15 Viðræður um útsendingar fréttatíma RÚV á ÚA í deiglunni Magnús Geir segir Ríkisútvarpið ávallt til í viðræður um samstarf. 15.3.2018 10:04 Verkalýðsleiðtogi um milljóna launahækkun forstjóra N1: „Þetta var kornið sem stútfyllti mælinn“ Vilhjálmur Birgisson, verkalýðsleiðtogi á Akranesi, vandar forstjóra og eigendum N1 ekki kveðjurnar í færslu á Facebook-síðu sinni í morgun. 15.3.2018 09:57 Innbrot á höfuðborgarsvæðinu hafa ekki verið fleiri í rúm fimm ár Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að rannsókn á innbrotunum miði vel og telur víst að um skipulagða glæpastarfsemi sé að ræða. 15.3.2018 09:25 Reykjavík lánar rafreiðhjól Reykjavíkurborg ætlar í sumar að lána áhugasömum einstaklingum rafreiðhjól í 5 – 6 vikur til að komast ferða sinna. Með þessu framtaki vill borgin hvetja fólk til umhverfisvænni ferðavenja. 15.3.2018 08:18 Hús rýmd vegna snjóflóðahættu Austlæg átt á landinu í dag og rigning víða, einkum frá Öræfum austur á Austfirði. 15.3.2018 07:14 Reykjavíkurborg vill efla atvinnutengt nám Skóla- og fræðsluráð Reykjavíkurborgar vinnur nú að því, í samvinnu við þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts, að fjölga nemendum í atvinnutengdu námi. Framkvæmdastjóri skóla- og fræðslusviðs segir verkefnið svínvirka. 15.3.2018 07:00 Vill að öflug kona taki við sem forseti ASÍ Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, kveðst hafa fulla trú á að ný stjórn VR vinni vel saman. Úrsögn úr ASÍ er í ferli en breytingar í Eflingu glæða vonir um sameiningu verkalýðshreyfingarinnar. Ragnar vill forseta yfir ASÍ sem leitt gæti slíka sameiningu. 15.3.2018 06:00 Aðeins ein kona á sæti í fimm manna stjórn Bændasamtakanna Í fimm manna stjórn Bændasamtaka Íslands er aðeins ein kona, Guðrún Tryggvadóttir, bóndi í Svartárkoti í Bárðardal. 15.3.2018 06:00 Afli í strandveiðum stóraukinn en fáir fást til að stunda veiðar Skýrsla sjávarútvegsmiðstöðvar HA sýnir að strandveiðar eru ekki á góðum stað. Aukinn afli fer inn í kerfið en afkoma sjómanna versnar og þeim fækkar. Mikilvægt að bæta kerfið að einhverju leyti. Sjávarútvegsráðherra segir skýrsluna mikilvægt innlegg. 15.3.2018 06:00 Líst ekki vel á lög um að hjóla í einfaldri röð Nýmæli um hjólreiðar eru í drögum að nýjum umferðarlögum. Hjólreiðafólk segir drögin bæta litlu við öryggi þess og jafnvel draga úr því á sumum stöðum. Erlendur S. Þorsteinsson reiknifræðingur segir að líta eigi til nágrannalandanna. 15.3.2018 06:00 Fá tækifæri til að endurtaka samræmd próf Nemendum í 9. bekk gefst kostur á að þreyta að nýju samræmdu könnunarprófin í íslensku og ensku sem haldin voru við óviðunandi aðstæður í liðinni viku. 15.3.2018 06:00 Samfylkingin stærst og meirihlutinn heldur Samfylkingin hlyti næstum 30 prósent atkvæða ef gengið yrði til borgarstjórnarkosninga í dag. 15.3.2018 05:53 Brian Cox vinnur að þætti um Mars á Íslandi Þriðja skiptið sem þessi breski vísindamaður notar Ísland í þáttum sínum. 14.3.2018 22:26 Segir Íslendinga geta látið að sér kveða í geimnum Bjarni V. Tryggvason, fyrsti íslenski geimfarinn, ræddi málefni geimsins í fyrirlestri í Háskólanum í Reykjavík í dag. 14.3.2018 22:00 Jarðskjálfti að stærð 3,8 við Öskju Nokkrir minni skjálftar fylgdu í kjölfarið. 14.3.2018 21:49 Iðnaðarsvæði breytist í 2.300 íbúða hverfi Hafnarfjarðarbær mun taka stórfelldum breytingum á næstu árum þegar stórt iðnaðarsvæði víkur fyrir blandaðri íbúðabyggð fyrir um sex þúsund manns. Formaður skipulagsráðs á von á að uppbygging geti hafist strax á næsta ári. Áformin verða kynnt Hafnfirðingum á fundi í Bæjarbíói í kvöld. 14.3.2018 21:45 Litlu mátti muna að móðir með börn í bílnum fengi bíl framan á sig á Reykjanesbrautinni Þurfti að víkja út í kant þegar ökumaður gáði ekki að sér við framúrakstur. 14.3.2018 21:25 Það kostar ferðamenn milljónir að leigja þyrlu Landhelgisgæslunnar Svona verkefni eru ekki uppáhaldsverkefni, segir forstjóri Landhelgisgæslunnar. 14.3.2018 20:45 Gönguskíðafólk streymir á Ísafjörð Gönguskíðaæði landans fer ekki fram hjá Ísfirðingum. Stórir hópar koma hverja helgi til að fara á gönguskíðanámskeið, versla og nýta sér þjónustu auk þess sem herbergin á Hótel Ísafirði eru nú nær fullnýtt um helgar. 14.3.2018 20:30 „Krakkar sem ég þekki vilja taka samræmdu prófin“ Nemendum í níunda bekk gefst kostur á að þreyta að nýju könnunarpróf í ensku og íslensku sem fresta þurfti í síðustu viku en niðurstöður prófanna verða ekki notaðar við mat á umsóknum um framhaldsskólavist. 14.3.2018 19:45 Bjó fjögur ár á götunni í Marokkó Yassine flúði heimaland sitt í leit að betra lífi. Hann er nú í fóstri hjá fjölskyldu í Bolungarvík og óskar þess heitast að fá að vera venjulegur samfélagsþegn á Íslandi. 14.3.2018 19:30 Sjá næstu 50 fréttir
Katrín hittir Angelu Merkel Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun funda með Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, á mánudaginn. 16.3.2018 06:00
Fær bætur eftir að hún fauk í ofsaveðri í Reynisfjöru Kona, sem slasaðist í Reynisfjöru í hópferð á vegum ferðaþjónustufyrirtækis, fær helming tjóns síns bættan úr ábyrgðartryggingu fyrirtækisins. 16.3.2018 06:00
Tugmilljóna skattur á styrktarsjóði skoðaður Formaður allsherjar- og menntamálanefndar segir fréttir af skattlagningu styrktarsjóða hafi hrist upp í mönnum. Vill að málið verði tekið til skoðunar. Eðlilegt væri að frumkvæðið komi frá ráðuneytinu, en ekki útilokað að nefndin 16.3.2018 06:00
Segja Svandísi ganga lengra en forvera sinn Frumvarp Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um rafrettur gengur enn lengra en frumvarp forvera hennar, Óttars Proppé. 16.3.2018 06:00
Lektor vandar Errea ekki kveðjurnar Linda Björg Árnadóttir segir íþróttavöruframleiðandann hafa ætlað sér að halda hönnunarsamkeppni vegna nýju landsliðstreyjunnar og greiða 100 þúsund krónur fyrir vinningstillöguna. Upphæðin sé niðurlægjandi fyrir hönnuði. 16.3.2018 05:38
Meðlimir Sigur Rósar sakaðir um skattsvik Sýslumaður kyrrsetti eignir meðlima Sigur Rósar upp á tæplega 800 milljónir króna vegna meintra skattalagabrota. Hljómsveitarmeðlimir mótmæltu allir. 16.3.2018 04:51
Óttast að þjóðgarður færi meira vald til Reykjavíkur Áform ríkisstjórnarinnar um hálendisþjóðgarð mæta andstöðu á landsbyggðinni, en þar óttast menn aukna miðstýringu og valdatilfærslu til Reykjavíkur. 15.3.2018 21:45
Engin komugjöld á þessu ári Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ráðherra ferðamála segir að formlegar viðræður við ferðaþjónustuna séu ekki hafnar, greiningarvinna fari nú fram í ráðuneytinu. 15.3.2018 20:32
Sendiherra Rússlands á Íslandi: „Rússland tengist á engan hátt atburðunum í Salisbury“ Sendiherra Rússa á Íslandi segir ákvörðun Breta um refsiaðgerðir í tengslum við eiturefnaárásina á fyrrum njósnarann Sergei Skripal og dóttur hans, fyrr í þessum mánuði, byggja á fölskum forsendum. 15.3.2018 19:45
Brot á loftgæðareglugerð hefur engar beinar afleiðingar Þeim dögum sem svifryk mátti vera yfir heilsuverndarmörkum hér á landi var fjölgað úr sjö sinnum á ári í þrjátíu og fimm sinnum á ári með reglugerðarbreytingu sem tók gildi í nóvember 2016. Ef dagafjöldi svifryks fer yfir hámarkið hefur það í raun engar afleiðingar. 15.3.2018 19:45
Lögregla leitar karlmanns og ökutækis Sjáist bíllinn í umferðinni skal hringja tafarlaust í 112. 15.3.2018 19:18
Borgarstarfsmaður gerði mistök í máli meints kynferðisbrotamanns Barnavernd fékk ábendingu um málið árið 2008 en þeirri ábendingu var ekki komið áfram vegna mistaka starfsmanns, að því er fram kemur í úttekt á verkferlum hjá Barnavernd. 15.3.2018 18:59
Fleiri upplifa einmanaleika og óhamingju Andlegri heilsu ungs fólks á Íslandi hefur hrakað á undanförnum árum og sífellt fleiri upplifa einmanaleika og óhamingju. Verkefnastjóri hjá Landlækni segir að aukin notkun samfélagmiðla geti skýrt þetta að vissu leyti en þar megi oft finna glansmyndir sem búi til óraunhæfar væntingar hjá ungu fólki. 15.3.2018 18:45
Stökk upp á strætó og hékk á honum milli stoppistöðva Íbúi í Vesturbæ vonast til þess að foreldrar geri börnum sínum grein fyrir hættum sem fylgja athæfinu. Upplýsingafulltrúi Strætó tekur í sama streng. 15.3.2018 18:15
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Andlegri heilsu ungs fólks á Íslandi hefur hrakað á undanförnum árum og sífellt fleiri upplifa einmanaleika og óhamingju. 15.3.2018 18:13
Samskiptastjóri segir ítrekaðar rangfærslur hafa komið fram um „Veggjatítluhúsið“ Í yfirlýsingu sem Einar Bárðarson sendir fjölmiðlum segir hann bæjaryfirvöldum í Hafnarfirði gerð upp afstaða og aðgerðaleysi í aðkomu sinni að málum húseignarinnar að Austurgötu 36 í Hafnarfirði. 15.3.2018 17:46
Stál í stál í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins Ljósmæður hafa verið samningslausar frá því í lok ágúst er úrskurður gerðardóms um kjör þeirra rann út. Kom úrskurðurinn í kjölfar verkfalls sem ljósmæður fóru í vorið 2015. 15.3.2018 15:30
Tólf ára drengur hlaut djúpan skurð á höfði í trampólíngarði Sauma þurfti fimm spor í höfuð sonar Öldu Steingrímsdóttir eftir að hann fór í heljarstökk á trampólíni í trampólíngarðinum Skypark í Kópavogi. 15.3.2018 14:59
Ræddi við félagsmálaráðherra Tyrklands út af Hauki Hilmarssyni Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra ræddi við fjöskyldu- og félagsmálaráðherra Tyrklands í gær um mál Hauks Hilmarssonar sem féll í loftárás Tyrkja í Sýrlandi í síðasta mánuði. 15.3.2018 13:50
Þjarmað að þingflokksformanni á samfélagsmiðlum Bjarkey segist hafa orðað klaufalega hvað hann vildi sagt hafa. 15.3.2018 12:36
Rúta með 31 um borð fauk út í vegkant undir Eyjafjöllum Rúta þar sem 31 voru um borð fauk út í vegkant við bæinn Hvamm undir Eyjafjöllum upp úr klukkan níu í morgun. 15.3.2018 12:09
Segir samræmd próf hamlandi fyrir skólaþróun Mistök við framkvæmd samræmdra prófa í síðustu viku hefur komið af stað umræðu um tilgang prófana. 15.3.2018 12:00
Segja umskurðarfrumvarpið skilaboð um að gyðingar og múslimar séu óvelkomnir á Íslandi Í sameiginlegri yfirlýsingu vara hópar kristinna manna, múslima og gyðinga við umskurðarfrumvarpinu sem liggur fyrir Alþingi. 15.3.2018 11:30
Segir Íslendinga stunda þjóðarmorð Pistlahöfundur Washington Post fjallar um Downs-heilkennið í nýjum skoðanapistli á vef blaðsins. 15.3.2018 11:15
Viðræður um útsendingar fréttatíma RÚV á ÚA í deiglunni Magnús Geir segir Ríkisútvarpið ávallt til í viðræður um samstarf. 15.3.2018 10:04
Verkalýðsleiðtogi um milljóna launahækkun forstjóra N1: „Þetta var kornið sem stútfyllti mælinn“ Vilhjálmur Birgisson, verkalýðsleiðtogi á Akranesi, vandar forstjóra og eigendum N1 ekki kveðjurnar í færslu á Facebook-síðu sinni í morgun. 15.3.2018 09:57
Innbrot á höfuðborgarsvæðinu hafa ekki verið fleiri í rúm fimm ár Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að rannsókn á innbrotunum miði vel og telur víst að um skipulagða glæpastarfsemi sé að ræða. 15.3.2018 09:25
Reykjavík lánar rafreiðhjól Reykjavíkurborg ætlar í sumar að lána áhugasömum einstaklingum rafreiðhjól í 5 – 6 vikur til að komast ferða sinna. Með þessu framtaki vill borgin hvetja fólk til umhverfisvænni ferðavenja. 15.3.2018 08:18
Hús rýmd vegna snjóflóðahættu Austlæg átt á landinu í dag og rigning víða, einkum frá Öræfum austur á Austfirði. 15.3.2018 07:14
Reykjavíkurborg vill efla atvinnutengt nám Skóla- og fræðsluráð Reykjavíkurborgar vinnur nú að því, í samvinnu við þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts, að fjölga nemendum í atvinnutengdu námi. Framkvæmdastjóri skóla- og fræðslusviðs segir verkefnið svínvirka. 15.3.2018 07:00
Vill að öflug kona taki við sem forseti ASÍ Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, kveðst hafa fulla trú á að ný stjórn VR vinni vel saman. Úrsögn úr ASÍ er í ferli en breytingar í Eflingu glæða vonir um sameiningu verkalýðshreyfingarinnar. Ragnar vill forseta yfir ASÍ sem leitt gæti slíka sameiningu. 15.3.2018 06:00
Aðeins ein kona á sæti í fimm manna stjórn Bændasamtakanna Í fimm manna stjórn Bændasamtaka Íslands er aðeins ein kona, Guðrún Tryggvadóttir, bóndi í Svartárkoti í Bárðardal. 15.3.2018 06:00
Afli í strandveiðum stóraukinn en fáir fást til að stunda veiðar Skýrsla sjávarútvegsmiðstöðvar HA sýnir að strandveiðar eru ekki á góðum stað. Aukinn afli fer inn í kerfið en afkoma sjómanna versnar og þeim fækkar. Mikilvægt að bæta kerfið að einhverju leyti. Sjávarútvegsráðherra segir skýrsluna mikilvægt innlegg. 15.3.2018 06:00
Líst ekki vel á lög um að hjóla í einfaldri röð Nýmæli um hjólreiðar eru í drögum að nýjum umferðarlögum. Hjólreiðafólk segir drögin bæta litlu við öryggi þess og jafnvel draga úr því á sumum stöðum. Erlendur S. Þorsteinsson reiknifræðingur segir að líta eigi til nágrannalandanna. 15.3.2018 06:00
Fá tækifæri til að endurtaka samræmd próf Nemendum í 9. bekk gefst kostur á að þreyta að nýju samræmdu könnunarprófin í íslensku og ensku sem haldin voru við óviðunandi aðstæður í liðinni viku. 15.3.2018 06:00
Samfylkingin stærst og meirihlutinn heldur Samfylkingin hlyti næstum 30 prósent atkvæða ef gengið yrði til borgarstjórnarkosninga í dag. 15.3.2018 05:53
Brian Cox vinnur að þætti um Mars á Íslandi Þriðja skiptið sem þessi breski vísindamaður notar Ísland í þáttum sínum. 14.3.2018 22:26
Segir Íslendinga geta látið að sér kveða í geimnum Bjarni V. Tryggvason, fyrsti íslenski geimfarinn, ræddi málefni geimsins í fyrirlestri í Háskólanum í Reykjavík í dag. 14.3.2018 22:00
Iðnaðarsvæði breytist í 2.300 íbúða hverfi Hafnarfjarðarbær mun taka stórfelldum breytingum á næstu árum þegar stórt iðnaðarsvæði víkur fyrir blandaðri íbúðabyggð fyrir um sex þúsund manns. Formaður skipulagsráðs á von á að uppbygging geti hafist strax á næsta ári. Áformin verða kynnt Hafnfirðingum á fundi í Bæjarbíói í kvöld. 14.3.2018 21:45
Litlu mátti muna að móðir með börn í bílnum fengi bíl framan á sig á Reykjanesbrautinni Þurfti að víkja út í kant þegar ökumaður gáði ekki að sér við framúrakstur. 14.3.2018 21:25
Það kostar ferðamenn milljónir að leigja þyrlu Landhelgisgæslunnar Svona verkefni eru ekki uppáhaldsverkefni, segir forstjóri Landhelgisgæslunnar. 14.3.2018 20:45
Gönguskíðafólk streymir á Ísafjörð Gönguskíðaæði landans fer ekki fram hjá Ísfirðingum. Stórir hópar koma hverja helgi til að fara á gönguskíðanámskeið, versla og nýta sér þjónustu auk þess sem herbergin á Hótel Ísafirði eru nú nær fullnýtt um helgar. 14.3.2018 20:30
„Krakkar sem ég þekki vilja taka samræmdu prófin“ Nemendum í níunda bekk gefst kostur á að þreyta að nýju könnunarpróf í ensku og íslensku sem fresta þurfti í síðustu viku en niðurstöður prófanna verða ekki notaðar við mat á umsóknum um framhaldsskólavist. 14.3.2018 19:45
Bjó fjögur ár á götunni í Marokkó Yassine flúði heimaland sitt í leit að betra lífi. Hann er nú í fóstri hjá fjölskyldu í Bolungarvík og óskar þess heitast að fá að vera venjulegur samfélagsþegn á Íslandi. 14.3.2018 19:30