Fleiri fréttir

Segja brotið gegn Barnasáttmálanum í máli Eugenes

Vinir nígerísks manns sem hefur ekki séð börn sín í um níu mánuði segja íslensk yfirvöld brjóta gróflega gegn Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Maðurinn var sendur úr landi síðasta sumar og verður mál hans ekki skoðað á ný fyrr en hann greiðir reikning upp á eina komma eina milljón króna.

Framhaldsskólakennarar tilbúnir í „harðar aðgerðir“

Formaður Félags framhaldsskólakennara segir félagsmenn sína tilbúna í verkfall ef ekki nást samningar við ríkið á næstunni. Hún segir kjaraviðræður stranda á fjármögnun vinnumats kennara frekar en krónutölu launa.

Enginn verður skilinn eftir

Íslenskt menntakerfi stendur á tímamótum að sögn Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra sem lítur til Finnlands og Kanada. Börn af erlendum uppruna megi ekki vera jaðarsett og skortir aðstoð.

Lendingarbúnaður lokar leiðum úr bænum

Nýr lendingarbúnaður við Akureyrarflugvöll gæti lokað útivistarleið um Eyjafjörð en gömlu brýrnar hafa borið ferðalanga yfir Eyjafjörð síðan árið 1923. Óvíst hvenær ný vegur verður lagður fyrir þann sem tapast undir lendingarbúnaðinn.

Málefni barna í forgangi hjá ráðherra

Til greina kemur að reglugerð um daggæslu í heimahúsum verði breytt þannig að tveir dagforeldrar þurfi að starfa saman að lágmarki eins og Reykjavíkurborg hefur hvatt til.

Siggi segir fastari jörð í pólitíkinni en veðrinu

Sigurður Þ. Ragnarsson, Siggi stormur, leiðir lista Miðflokksins í Hafnarfirði. Hann segir flokkinn á góðri siglingu og stefnir á að ná þremur mönnum inn. Þótt stjórnmálin þyki hvikul segir hann spáveðurfræðina en hvikulli.

FG vann Gettu betur í fyrsta sinn

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ hafði betur gegn Kvennaskólanum í Reykjavík í úrslitum Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, en úrslitin fara fram í Háskólabíói og eru í beinni útsendingu á RÚV.

Senda sólknúinn plastjeppa í 30 daga ferð á Suðurskautslandið

Sólknúinn plastjeppi verður prufukeyrður á íslenskum jöklum á næstu dögum í undirbúningi fyrir 30 daga för á Suðurskautslandið. Verkefninu er stýrt af hollenskum góðgerðasamtökum sem vilja vekja fólk til vitundar um endurnýtingu plastúrgangs.

Fagnar breyttri skilgreiningu á nauðgun

Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari segir það fagnaðarefni að Alþingi hafi ákveðið að breyta ákvæði almennra hegningarlaga er snýr að nauðgun. Hún segir fyrst fremst um táknræna breytinga að ræða sem sendi mikilvæg skilaboð út í samfélagið.

Umhverfisstofnun lokar svæði á Skógaheiði

Umhverfisstofnun hefur gripið til þess ráðs að loka svæði á Skógaheiði vegna ágangs ferðamanna en stór hluti þeirra ferðamanna sem koma til að skoða Skógafoss ganga upp á heiðina.

Grunur um salmonellu í grísahakki

Fyrirtækið Síld og fiskur ehf. hefur, í samráði við Matvælastofnun, innkallað af markaði þrjár framleiðslulotur af grísahakki.

Þrif gatna hafin í Reykjavík

Sópun á götum og stígum í Reykjavík hófst í síðustu viku um leið og veður leyfði og var það rúmri viku á undan áætlun.

Ný skilgreining á nauðgun

„Hver sem hefur samræði eða önnur kynferðismök við mann án samþykkis hans gerist sekur um nauðgun,“ segir í nýjum lögum.

Sjá næstu 50 fréttir