Fleiri fréttir Skrautfuglarnir í Dýraríkinu aflífaðir 232 skrautfuglar sem verið höfðu í sóttkví í versluninni Dýraríkinu síðustu mánuði voru aflífaðir í dag. 6.7.2018 17:28 Örvæntingarfullir foreldrar komast ekki að hjá Björkinni Starfmenn Bjarkarinnar fæðingarþjónustu hafa fundið fyrir auknum áhuga verðandi foreldra á þjónustunni síðustu daga eftir að uppsagnir ljósmæðra á Landspítalanum tóku gildi. 6.7.2018 16:30 Íbúar á Seyðisfirði þrýstu á um loftgæðamælingar Í ljósi fjölgunar á komum skemmtiferðaskipa til Seyðisfjarðar, þrýstu bæjarbúar á um loftgæðamælingar á höfninni á Seyðisfirði til að mæla umfang mengunar af völdum skipa. 6.7.2018 15:04 Sérstök karla- og kvennaklósett munu brátt heyra sögunni til hjá Reykjavíkurborg Nýtt mannréttinda- og lýðræðisráð Reykjavíkurborgar samþykkti einróma á sínum fyrsta fundi, að öll salerni fyrir starfsfólk í stjórnsýsluhúsum Reykjavíkurborgar verði gerð ókyngreind frá og með haustinu. 6.7.2018 14:48 Ákæra gefin út á hendur Sindra Þór og meintum samverkamönnum Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur gefið út ákæru á hendur Sindra Þór Stefánssyni, auk fleiri manna til viðbótar, fyrir stórfelldan þjófnað úr gagnaverum í desember og janúar. 6.7.2018 14:01 Fjárfestar í fiskeldi slá áformum um uppbyggingu á frest Formaður Landsambands fiskeldisstöðva segir fjárfesta hafa slegið áformum um frekari uppbyggingu í laxeldi á frest eftir að Hafrannsóknarstofnun ákvað að endurskoða ekki áhættumat vegna sjókvíaeldis á laxi. 6.7.2018 14:00 Skortur á hjúkrunarfræðingum leiðir til lokunar Hjartagáttar í júlí Bráðaþjónusta Hjartagáttar Landspítala verður flutt frá Hringbraut til bráðadeildar í Fossvogi í 4 vikur í sumar frá og með deginum í dag. Deildin verður aftur opnuð við Hringbraut þann 3. ágúst næstkomandi. 6.7.2018 13:00 Segir hroka og hleypidóma einkennismerki fjármálaráðherra og Sjálfstæðisflokks Bergur Þór Ingólfsson styður ljósmæður í kjaradeilu sinni. 6.7.2018 12:09 Dómsorð í Hlíðamálinu Hæstiréttur staðfesti nýlega dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli tveggja manna gegn 365 miðlum ehf. og fjórum fréttamönnum vegna umfjöllunar um Hlíðamálið svonefnda. Vísi er gert að birta forsendur og dómsorð dómsins. 6.7.2018 12:00 Magn lyfseðilsskyldra lyfja nýlunda hér á landi Enginn situr í gæsluvarðhaldi vegna slíkra mála en draga má þær ályktanir af því magni sem flutt er inn að lyfin séu ekki til einkanota. 6.7.2018 12:00 Réttindalausum kennurum fjölgar á ný í grunnskólum Á undanförnum árum hefur starfsfólki án réttinda við kennslu í grunnskólum á Íslandi fjölgað. 6.7.2018 11:32 Upptaka úr bílamyndavél réði úrslitum Sífellt fleiri mál sem koma inn á borð lögreglunnar leysast með aðstoð svokallaðra bílamyndavéla. 6.7.2018 11:24 Segja velferð kvenna, barna og samfélagsins alls ógnað Læknar á Vesturlandi lýsa yfir áhyggjum af ástandinu. 6.7.2018 11:17 Hið herta eftirlit með eldsneytisnotkun skipa á byrjunarreit Hið herta eftirlit með skipum sem Umhverfisstofnun boðaði síðasta haust er enn ekki byrjað. 6.7.2018 10:36 Lögregla upplýsti þrjú innbrot Um er að ræða tvö innbrot á byggingarsvæði, þar sem fjölda verkfæra var stolið, og eitt á heimili. 6.7.2018 09:50 Innleiðingarhallinn ekki mælst minni frá 2010 Umtalsvert hefur dregið úr innleiðingarhalla tilskipana og reglugerða sem falla undir EES-samninginn og hefur hann ekki verið minni frá 2010 í tilviki Íslands. 6.7.2018 08:16 „Hversu oft langar ykkur að sjá þetta?“ Náttúruverndarsamtökin Sea Shepard hafa sent frá sér áróðursmyndband gegn hvalveiðum Hvals hf., sem endurvaktar voru í sumar. 6.7.2018 08:04 Bæta þarf hönnun Super Puma segir norsk rannsóknarnefnd Rannsóknarnefnd flugslysa í Noregi segir Airbus ekki hafa gert nóg til að tryggja öryggi Super Puma þyrla af þeirri gerð sem hrapaði í apríl 2016. Landhelgisgæslan á Íslandi, sem var að leigja tvær slíkar þyrlur á "tilboði aldarinnar“, skoðar niðurstöðuna á næstu viku. Framleiðandi þyrlanna segist hafa bætt öryggi þeirra. 6.7.2018 08:00 Ferðamenn leysa út fíknilyf á Benidorm Tollgæslan hefur lagt hald á mikið magn ávana- og fíknilyfja á árinu. Hluta þeirra flytja íslenskir ferðamenn til landsins frá Spáni. Slóðin hefur verið rakin til fáeinna lækna á Benidorm sem skrifa út risastóra skammta ávana- og fíknilyfja eins og OxyContin og Xanax. 6.7.2018 07:00 Blaut helgi framundan Íslendingar, sama hvar þeir eru niðurkomnir á landinu, mega búast við rigningu um helgina. 6.7.2018 06:58 Líkami Birnu settur í Ölfusá við Óseyrarbrú Samkvæmt niðurstöðu matsskýrslu var líkama Birnu Brjánsdóttur komið fyrir lengra frá þeim stað en fyrr var talið. Verjandi Thomasar bað um matsgerðina vegna áfrýjunar. 6.7.2018 06:00 Lekandatilfellum fer hratt fjölgandi Á fyrstu fimm mánuðum ársins greindust 55 einstaklingar með lekanda. Á sama tímabili árið 2017 voru tilfellin í kringum 30 talsins. 6.7.2018 06:00 Deila um lögmæti öryggishliðs við frístundabyggð í landi Fells Eigendur frístundahúsalóða í Biskupstungum komu fyrir öryggishliði að byggðinni í óþökk eiganda jarðarinnar. Skemmdarverk á hliðinu hafa verið kærð til lögreglu. Málið hefur ítrekað ratað til úrskurðarnefnda. 6.7.2018 06:00 Tafir á skráningu 32 sæta skrúfuþotu flugfélagsins Ernis Dornier-skrúfuþota sem Flugfélagið Ernir keypti í vetur og kom til landsins fyrir rúmum sex vikum stendur enn ónotuð í flugskýli 1 á Reykjavíkurflugvelli. 6.7.2018 06:00 Landspítalinn réð ekki hæfasta umsækjandann Landspítalinn stóð með saknæmum og ólögmætum hætti að því ráðningarferli sem fram fór þegar ráðið var í starf deildarstjóra sálgæslu djákna og presta í júlí 2016. 6.7.2018 06:00 Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir að eldur kom upp á Icelandair-hótelinu á Akureyri Slökkviliðið á Akureyri fékk tilkynningu um eldinn klukkan 18:49 í kvöld og var slökkvistarfi lokið um klukkustund síðar. 5.7.2018 22:21 Ferðamenn furða sig á stærð Kárahnjúkastíflu Milli 12 og 14 þúsund ferðamenn skoða Kárahnjúkastíflu á hverju sumri. Leiðsögumaður segir það vekja furðu hjá flestum hvað þetta er stórt mannvirki. 5.7.2018 22:15 Mathöllin við Hlemm þrefalt dýrari en fyrst var reiknað með Frumkostnaðaráætlun hljóðaði upp á 107 milljónir króna en heildarkostnaður við að koma upp Mathöllinni hljóðar nú upp á 308 milljónir króna. 5.7.2018 21:45 Elliði vill verða bæjarstjóri í Ölfusi Elliði Vignisson, fyrrverandi bæjarstjóri Vestmannaeyjarbæjar, sækist eftir því að verða nýr bæjarstjóri sveitarfélagsins Ölfuss. Fjórir aðrir fyrrverandi bæjarstjórar sækjast einnig eftir starfinu. 5.7.2018 20:36 Íbúi að Funahöfða grunaður um íkveikju Maður sem grunaður er um íkveikju að Funahöfða 17A í nótt er laus úr haldi lögreglu og vegna veikinda kominn undir læknishendur 5.7.2018 20:31 Segir aumingjaskap að hefta ekki jarðakaup útlendinga Einn helsti forystumaður bænda á Austurlandi segir það aumingjaskap stjórnmálamanna að koma ekki taumhaldi á stórfelld jarðakaup útlendinga. 5.7.2018 20:30 Segir tillögurnar geta breytt internetinu til hins verra Umdeildum breytingum á evrópskri höfundaréttarlöggjöf var frestað á Evrópuþinginu í dag. Málið verður tekið fyrir á ný í september, en fyrrum þingmaður Pírata segir frumvarpið til þess fallið að breyta internetinu til hins verra. Framkvæmdastjóri STEFs segir það hins vegar mikla réttarbót fyrir höfunda. 5.7.2018 20:30 Freistandi að skila Dönum ekki lánuðum handritum aftur Miklar öryggisráðstafanir voru gerðar þegar tvö merkustu handrit Íslendinga sem varðveitt eru í Kaupmannahöfn komu til landsins í dag í fyrsta skipti frá því á sautjándu öld. 5.7.2018 19:30 Hert landamæraeftirlit í Svíþjóð Allir þeir sem koma inn í landið þurfa nú að framvísa gildum skilríkjum að því er fram kemur í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. 5.7.2018 19:26 Mun meira álag á bráðamóttöku vegna lokunar Hjartagáttar Jón Magnús Kristjánsson, yfirmaður bráðalækninga á Landspítala, segir að það verði mikil áskorun að sinna öllum þeim sjúklingum sem munu leita til bráðamóttökunnar á næstu vikum eins fljótt og vel heilbrigðisstarfsmenn vilja. 5.7.2018 18:45 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Engin sátt náðist á fundi samninganefnda ljósmæðra og ríkisins í húsnæði ríkssáttasemjara í dag en nýr fundur hefur boðaður á miðvikudag í næstu viku. 5.7.2018 18:00 BHM með þungar áhyggjur af kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins Bandalag háskólamanna lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu mála í kjaradeilu ljósmæðra við íslenska ríkið. Félagið segir mikla hagsmuni í húfi, sú þjónusta sem ljósmæður veiti sé einn af hornsteinum velferðarsamfélagsins. 5.7.2018 17:46 Fundi lokið í kjaradeilu ljósmæðra Enn er ósamið í deilunni en aðeins þokaðist í viðræðum í dag. 5.7.2018 17:21 Foreldrarnir komust sjálfir á snoðir um kynferðisbrot Þorsteins með hjálp öryggismyndavéla Foreldrar drengs, sem varð fyrir ítrekuðum kynferðisbrotum af hálfu Þorsteins Halldórssonar í rúm tvö ár, segjast hafa staðið frammi fyrir miklu úrræðaleysi þegar brotin komust upp. 5.7.2018 17:00 Framkvæmdastjóri Eistnaflugs nýr bæjarstjóri Fjarðabyggðar Karl Óttar Pétursson, forstöðumaður lögfræðisviðs Arion banka, hefur verið ráðinn nýr bæjarstjóri Fjarðabyggðar. 5.7.2018 15:41 Mikil öryggisgæsla við komu dýrgripa frá Kaupmannahöfn Forstöðumaður Árnastofnunar segir um mikla dýrgripi að ræða sem meðal annars geymi elstu heimildir um íslenskuna. 5.7.2018 14:39 Eldur í klæðningu bílskúrs á Selfossi Eldur kom upp í klæðningu á bílskúr við Starengi á Selfossi upp úr hádegi. 5.7.2018 14:17 Loka búðinni snemma vegna sólarglætu í Reykjavík Seint verður sagt að spáð sé bongóblíðu í höfuðborginni. 5.7.2018 13:00 „Skammist ykkar fyrir að koma okkur í þessar aðstæður“ „Ég hef orðið hræddur í lífinu en aldrei í líkingu við þetta“ sagði Ævar Þór Benediktson í ræðu sinni til stuðnings ljósmæðrum. 5.7.2018 12:29 Blaut og vindasöm sumarkvöld halda lúsmýinu í skefjum Færri hafa orðið fyrir barðinu á flugunum í sumar en undanfarin ár. 5.7.2018 12:15 Sjá næstu 50 fréttir
Skrautfuglarnir í Dýraríkinu aflífaðir 232 skrautfuglar sem verið höfðu í sóttkví í versluninni Dýraríkinu síðustu mánuði voru aflífaðir í dag. 6.7.2018 17:28
Örvæntingarfullir foreldrar komast ekki að hjá Björkinni Starfmenn Bjarkarinnar fæðingarþjónustu hafa fundið fyrir auknum áhuga verðandi foreldra á þjónustunni síðustu daga eftir að uppsagnir ljósmæðra á Landspítalanum tóku gildi. 6.7.2018 16:30
Íbúar á Seyðisfirði þrýstu á um loftgæðamælingar Í ljósi fjölgunar á komum skemmtiferðaskipa til Seyðisfjarðar, þrýstu bæjarbúar á um loftgæðamælingar á höfninni á Seyðisfirði til að mæla umfang mengunar af völdum skipa. 6.7.2018 15:04
Sérstök karla- og kvennaklósett munu brátt heyra sögunni til hjá Reykjavíkurborg Nýtt mannréttinda- og lýðræðisráð Reykjavíkurborgar samþykkti einróma á sínum fyrsta fundi, að öll salerni fyrir starfsfólk í stjórnsýsluhúsum Reykjavíkurborgar verði gerð ókyngreind frá og með haustinu. 6.7.2018 14:48
Ákæra gefin út á hendur Sindra Þór og meintum samverkamönnum Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur gefið út ákæru á hendur Sindra Þór Stefánssyni, auk fleiri manna til viðbótar, fyrir stórfelldan þjófnað úr gagnaverum í desember og janúar. 6.7.2018 14:01
Fjárfestar í fiskeldi slá áformum um uppbyggingu á frest Formaður Landsambands fiskeldisstöðva segir fjárfesta hafa slegið áformum um frekari uppbyggingu í laxeldi á frest eftir að Hafrannsóknarstofnun ákvað að endurskoða ekki áhættumat vegna sjókvíaeldis á laxi. 6.7.2018 14:00
Skortur á hjúkrunarfræðingum leiðir til lokunar Hjartagáttar í júlí Bráðaþjónusta Hjartagáttar Landspítala verður flutt frá Hringbraut til bráðadeildar í Fossvogi í 4 vikur í sumar frá og með deginum í dag. Deildin verður aftur opnuð við Hringbraut þann 3. ágúst næstkomandi. 6.7.2018 13:00
Segir hroka og hleypidóma einkennismerki fjármálaráðherra og Sjálfstæðisflokks Bergur Þór Ingólfsson styður ljósmæður í kjaradeilu sinni. 6.7.2018 12:09
Dómsorð í Hlíðamálinu Hæstiréttur staðfesti nýlega dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli tveggja manna gegn 365 miðlum ehf. og fjórum fréttamönnum vegna umfjöllunar um Hlíðamálið svonefnda. Vísi er gert að birta forsendur og dómsorð dómsins. 6.7.2018 12:00
Magn lyfseðilsskyldra lyfja nýlunda hér á landi Enginn situr í gæsluvarðhaldi vegna slíkra mála en draga má þær ályktanir af því magni sem flutt er inn að lyfin séu ekki til einkanota. 6.7.2018 12:00
Réttindalausum kennurum fjölgar á ný í grunnskólum Á undanförnum árum hefur starfsfólki án réttinda við kennslu í grunnskólum á Íslandi fjölgað. 6.7.2018 11:32
Upptaka úr bílamyndavél réði úrslitum Sífellt fleiri mál sem koma inn á borð lögreglunnar leysast með aðstoð svokallaðra bílamyndavéla. 6.7.2018 11:24
Segja velferð kvenna, barna og samfélagsins alls ógnað Læknar á Vesturlandi lýsa yfir áhyggjum af ástandinu. 6.7.2018 11:17
Hið herta eftirlit með eldsneytisnotkun skipa á byrjunarreit Hið herta eftirlit með skipum sem Umhverfisstofnun boðaði síðasta haust er enn ekki byrjað. 6.7.2018 10:36
Lögregla upplýsti þrjú innbrot Um er að ræða tvö innbrot á byggingarsvæði, þar sem fjölda verkfæra var stolið, og eitt á heimili. 6.7.2018 09:50
Innleiðingarhallinn ekki mælst minni frá 2010 Umtalsvert hefur dregið úr innleiðingarhalla tilskipana og reglugerða sem falla undir EES-samninginn og hefur hann ekki verið minni frá 2010 í tilviki Íslands. 6.7.2018 08:16
„Hversu oft langar ykkur að sjá þetta?“ Náttúruverndarsamtökin Sea Shepard hafa sent frá sér áróðursmyndband gegn hvalveiðum Hvals hf., sem endurvaktar voru í sumar. 6.7.2018 08:04
Bæta þarf hönnun Super Puma segir norsk rannsóknarnefnd Rannsóknarnefnd flugslysa í Noregi segir Airbus ekki hafa gert nóg til að tryggja öryggi Super Puma þyrla af þeirri gerð sem hrapaði í apríl 2016. Landhelgisgæslan á Íslandi, sem var að leigja tvær slíkar þyrlur á "tilboði aldarinnar“, skoðar niðurstöðuna á næstu viku. Framleiðandi þyrlanna segist hafa bætt öryggi þeirra. 6.7.2018 08:00
Ferðamenn leysa út fíknilyf á Benidorm Tollgæslan hefur lagt hald á mikið magn ávana- og fíknilyfja á árinu. Hluta þeirra flytja íslenskir ferðamenn til landsins frá Spáni. Slóðin hefur verið rakin til fáeinna lækna á Benidorm sem skrifa út risastóra skammta ávana- og fíknilyfja eins og OxyContin og Xanax. 6.7.2018 07:00
Blaut helgi framundan Íslendingar, sama hvar þeir eru niðurkomnir á landinu, mega búast við rigningu um helgina. 6.7.2018 06:58
Líkami Birnu settur í Ölfusá við Óseyrarbrú Samkvæmt niðurstöðu matsskýrslu var líkama Birnu Brjánsdóttur komið fyrir lengra frá þeim stað en fyrr var talið. Verjandi Thomasar bað um matsgerðina vegna áfrýjunar. 6.7.2018 06:00
Lekandatilfellum fer hratt fjölgandi Á fyrstu fimm mánuðum ársins greindust 55 einstaklingar með lekanda. Á sama tímabili árið 2017 voru tilfellin í kringum 30 talsins. 6.7.2018 06:00
Deila um lögmæti öryggishliðs við frístundabyggð í landi Fells Eigendur frístundahúsalóða í Biskupstungum komu fyrir öryggishliði að byggðinni í óþökk eiganda jarðarinnar. Skemmdarverk á hliðinu hafa verið kærð til lögreglu. Málið hefur ítrekað ratað til úrskurðarnefnda. 6.7.2018 06:00
Tafir á skráningu 32 sæta skrúfuþotu flugfélagsins Ernis Dornier-skrúfuþota sem Flugfélagið Ernir keypti í vetur og kom til landsins fyrir rúmum sex vikum stendur enn ónotuð í flugskýli 1 á Reykjavíkurflugvelli. 6.7.2018 06:00
Landspítalinn réð ekki hæfasta umsækjandann Landspítalinn stóð með saknæmum og ólögmætum hætti að því ráðningarferli sem fram fór þegar ráðið var í starf deildarstjóra sálgæslu djákna og presta í júlí 2016. 6.7.2018 06:00
Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir að eldur kom upp á Icelandair-hótelinu á Akureyri Slökkviliðið á Akureyri fékk tilkynningu um eldinn klukkan 18:49 í kvöld og var slökkvistarfi lokið um klukkustund síðar. 5.7.2018 22:21
Ferðamenn furða sig á stærð Kárahnjúkastíflu Milli 12 og 14 þúsund ferðamenn skoða Kárahnjúkastíflu á hverju sumri. Leiðsögumaður segir það vekja furðu hjá flestum hvað þetta er stórt mannvirki. 5.7.2018 22:15
Mathöllin við Hlemm þrefalt dýrari en fyrst var reiknað með Frumkostnaðaráætlun hljóðaði upp á 107 milljónir króna en heildarkostnaður við að koma upp Mathöllinni hljóðar nú upp á 308 milljónir króna. 5.7.2018 21:45
Elliði vill verða bæjarstjóri í Ölfusi Elliði Vignisson, fyrrverandi bæjarstjóri Vestmannaeyjarbæjar, sækist eftir því að verða nýr bæjarstjóri sveitarfélagsins Ölfuss. Fjórir aðrir fyrrverandi bæjarstjórar sækjast einnig eftir starfinu. 5.7.2018 20:36
Íbúi að Funahöfða grunaður um íkveikju Maður sem grunaður er um íkveikju að Funahöfða 17A í nótt er laus úr haldi lögreglu og vegna veikinda kominn undir læknishendur 5.7.2018 20:31
Segir aumingjaskap að hefta ekki jarðakaup útlendinga Einn helsti forystumaður bænda á Austurlandi segir það aumingjaskap stjórnmálamanna að koma ekki taumhaldi á stórfelld jarðakaup útlendinga. 5.7.2018 20:30
Segir tillögurnar geta breytt internetinu til hins verra Umdeildum breytingum á evrópskri höfundaréttarlöggjöf var frestað á Evrópuþinginu í dag. Málið verður tekið fyrir á ný í september, en fyrrum þingmaður Pírata segir frumvarpið til þess fallið að breyta internetinu til hins verra. Framkvæmdastjóri STEFs segir það hins vegar mikla réttarbót fyrir höfunda. 5.7.2018 20:30
Freistandi að skila Dönum ekki lánuðum handritum aftur Miklar öryggisráðstafanir voru gerðar þegar tvö merkustu handrit Íslendinga sem varðveitt eru í Kaupmannahöfn komu til landsins í dag í fyrsta skipti frá því á sautjándu öld. 5.7.2018 19:30
Hert landamæraeftirlit í Svíþjóð Allir þeir sem koma inn í landið þurfa nú að framvísa gildum skilríkjum að því er fram kemur í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. 5.7.2018 19:26
Mun meira álag á bráðamóttöku vegna lokunar Hjartagáttar Jón Magnús Kristjánsson, yfirmaður bráðalækninga á Landspítala, segir að það verði mikil áskorun að sinna öllum þeim sjúklingum sem munu leita til bráðamóttökunnar á næstu vikum eins fljótt og vel heilbrigðisstarfsmenn vilja. 5.7.2018 18:45
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Engin sátt náðist á fundi samninganefnda ljósmæðra og ríkisins í húsnæði ríkssáttasemjara í dag en nýr fundur hefur boðaður á miðvikudag í næstu viku. 5.7.2018 18:00
BHM með þungar áhyggjur af kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins Bandalag háskólamanna lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu mála í kjaradeilu ljósmæðra við íslenska ríkið. Félagið segir mikla hagsmuni í húfi, sú þjónusta sem ljósmæður veiti sé einn af hornsteinum velferðarsamfélagsins. 5.7.2018 17:46
Fundi lokið í kjaradeilu ljósmæðra Enn er ósamið í deilunni en aðeins þokaðist í viðræðum í dag. 5.7.2018 17:21
Foreldrarnir komust sjálfir á snoðir um kynferðisbrot Þorsteins með hjálp öryggismyndavéla Foreldrar drengs, sem varð fyrir ítrekuðum kynferðisbrotum af hálfu Þorsteins Halldórssonar í rúm tvö ár, segjast hafa staðið frammi fyrir miklu úrræðaleysi þegar brotin komust upp. 5.7.2018 17:00
Framkvæmdastjóri Eistnaflugs nýr bæjarstjóri Fjarðabyggðar Karl Óttar Pétursson, forstöðumaður lögfræðisviðs Arion banka, hefur verið ráðinn nýr bæjarstjóri Fjarðabyggðar. 5.7.2018 15:41
Mikil öryggisgæsla við komu dýrgripa frá Kaupmannahöfn Forstöðumaður Árnastofnunar segir um mikla dýrgripi að ræða sem meðal annars geymi elstu heimildir um íslenskuna. 5.7.2018 14:39
Eldur í klæðningu bílskúrs á Selfossi Eldur kom upp í klæðningu á bílskúr við Starengi á Selfossi upp úr hádegi. 5.7.2018 14:17
Loka búðinni snemma vegna sólarglætu í Reykjavík Seint verður sagt að spáð sé bongóblíðu í höfuðborginni. 5.7.2018 13:00
„Skammist ykkar fyrir að koma okkur í þessar aðstæður“ „Ég hef orðið hræddur í lífinu en aldrei í líkingu við þetta“ sagði Ævar Þór Benediktson í ræðu sinni til stuðnings ljósmæðrum. 5.7.2018 12:29
Blaut og vindasöm sumarkvöld halda lúsmýinu í skefjum Færri hafa orðið fyrir barðinu á flugunum í sumar en undanfarin ár. 5.7.2018 12:15