Fleiri fréttir Nýr fimm milljóna króna bíll keyptur fyrir bæjarstjóra Árborgar Gísli Halldór Halldórsson, nýr bæjarstjóri í Árborg fær splunkunýjan bíl til afnota frá sveitarfélaginu. 8.9.2018 09:38 Varar við notkun samfélagsmiðla 8.9.2018 09:00 Unga kynslóðin opin fyrir því að vinna í sínum málum Aðstoðin þarf að vera aðgengileg og ekki með löngum biðlistum. 8.9.2018 09:00 Grunur um íkveikju og pallbíll alelda við Korputorg Grunur er um íkveikju í geymsluhúsnæði við Kleppsmýrarveg. 8.9.2018 08:36 Segir áherslurnar kolrangar í samræmdu íslenskuprófi Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, gagnrýnir kynningarpróf fyrir samræmd próf í íslensku fyrir 9. bekk. Hann telur kolrangar áherslur vera í prófinu sem sé ekki í samræmi við námskrá. 8.9.2018 08:00 Líkamsárásir í miðbænum Mikið var um líkamsárásir í miðbæ Reykjavíkur í nótt. 8.9.2018 07:54 Óttast að malbikaður stígur sé kominn til að vera á Austurvelli Nýr vegur sem lagður hefur verið vegna framkvæmda á Landssímareitnum vekur ugg um að Austurvöllur verði aldrei endurheimtur allur. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir öfgar ríkjandi í skipulagsmálum í Reykjavík og 8.9.2018 07:30 Sláandi tölur um tilraunir ungmenna til sjálfsvígs 350 drengir og 613 stúlkur sögðust hafa gert tilraun til sjálfsvígs einhvern tímann á ævinni samkvæmt nýrri skýrslu Embættis landlæknis. Sérfræðingar kalla á geðrækt á öllum skólastigum barna. 8.9.2018 07:30 Höfðu hendur í hári Frakka sem óku utan vega Ferðamennirnir fjórir greiddu hundrað þúsund krónur í sekt hver vegna utanvegaaksturs austan við Öskju. 7.9.2018 22:39 Ríkisstjórnin boðar skattalagabreytingar Ráðherrar ríkisstjórnarinnar komu saman til ríkisráðsfundar með forseta Íslands á Bessastöðum klukkan fjögur í dag. Þetta var síðasti ríkisráðsfundurinn áður en Alþingi kemur saman á þriðjudag.Forsætisráðherra boðar skattalagabreytingar í fjárlagafrumvarpinu 7.9.2018 20:50 Ráðherra telur dagsferðir að Jökulsárlóni vera „bull“ Rætt um dagsferðir sem ferðaþjónustufyrirtæki eru sögð bjóða upp á frá höfuðborginni að Jökulsárlóni á fundi um samgöngumál í Hveragerði í gærkvöldi. 7.9.2018 20:38 Hafna því að þögult verðsamráð eigi sér stað Forsvarsmenn Krónunnar og Bónuss gefa lítið fyrir vangaveltur ASÍ um að verslanirnar stundi þögult verðsamráð. 7.9.2018 19:51 Þriðjungi fleiri aldraðir fá aðstoð til að geta búið á eigin heimili Nýtt þjónustuform fyrir aldraða á Akureyri gæti verið nýtt víðar um landið ef vel tekst til. 7.9.2018 19:31 Formaður Eflingar vill að lægstu laun verði skattfrjáls Útlit er fyrir að meginþorri vinnuafls á almennum markaði standi saman í komandi kjaraviðræðum. 7.9.2018 19:08 Siðfræðistofnun þyrfti aukinn styrk til að ráðleggja stjórnvöldum Fagleg þekking er til staðar til að Siðfræðistofnun HÍ geti verið stjórnvöldum innan handar um siðferðisleg álitamál en stofnunin hefur staðið höllum fæti fjárhagslega, segir formaður stjórnar hennar. 7.9.2018 18:51 Stefna á að taka Vaðlaheiðargöng í notkun í byrjun desember Framkvæmdastjóri Vaðlaheiðarganga hf. segir að kostnaðurinn muni rúmast innan lánsheimildarinnar frá ríkinu. 7.9.2018 18:33 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fjárlagafrumvarpið sem verður kynnt eftir helgi á að koma lág- og millitekjuhópum til góða. Þetta og fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 7.9.2018 17:58 Kveikt í sorpgeymslu á Tálknafirði Kveikt var í timbri og öðru efni í geymslusvæði sorps ofan byggðarinnar á Tálknafirði aðfaranótt 6. september. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á Vestfjörðum. 7.9.2018 17:53 Varð undir hlera og lést í vinnuslysi á Ísafirði Sjötugur karlmaður lést í vinnuslysi á Ísafirði í dag. 7.9.2018 17:28 Segir kokkana ekki hafa vitað að semja ætti við Arnarlax Ylfa Helgadóttir, fyrirliði kokkalandsliðsins, segist vön því að Klúbbur matreiðslumeistara semji við fyrirtæki samboðin kokkunum. 7.9.2018 15:33 Hneykslaður á MAST í mars en hrósar eftir slys í eigin stöð Formaður Landssambands veiðifélaga tilkynnti MAST ekki um sleppingar. 7.9.2018 15:30 Lífeyrissjóðirnir fjárfesti í grænum og sjálfbærum kostum Einn skipuleggjenda Loftslagsgöngunnar sem verður farin í þriðja skipti um helgina segir að hluti fjárfestinga lífeyrissjóðanna ætti að vera sjálfbær. 7.9.2018 14:30 Umferðartafir vegna árekstur bíls og rútu Einn var fluttur á sjúkrahús í Reykjavík. 7.9.2018 13:14 Lét ekki vita af slysasleppingu regnbogasilungs við Húsavík Fyrir liggur að eldisfiskar bárust í fráveitu bæjarins. 7.9.2018 12:51 Strætó vísar ásökunum Sönnu um níðingsskap til föðurhúsanna Sanna sakaði fyrirtækið um að "leigja fólk“ í gegnum starfsmannaleigur og greiða því "lægstu laun“ á borgarstjórnarfundi á þriðjudag. 7.9.2018 12:12 Kokkarnir rifta samningnum við Arnarlax Stjórn Klúbbs matreiðslumanna (K.M.) hefur tekið ákvörðun að rifta samstarfssamningi kokkalandsliðsins við Arnarlax. 7.9.2018 11:53 Mældist á 148 km/klst og greiðir 210 þúsund í sekt Ökumaðurinn þarf að greiða 210 þúsund krónur í sekt auk þess sem hann var sviptur ökuleyfi í mánuð. 7.9.2018 11:23 Skrautlegur ferill umdeildrar tálbeitu Jóhannes Gísli hefur vakið mikla athygli að undanförnu vegna umdeildra tælingaraðferða sinna á samfélagsmiðlum. 7.9.2018 11:15 Telja andstæðinga fiskeldis hafa hótað landsliðskokkum Þorsteinn Másson, útibússtjóri Arnarlax í Bolungarvík, segir viðbrögð kokkalandsliðsmanna við styrktarsamningi við Arnarlax hafa komið sér mjög á óvart. 7.9.2018 11:08 Þjóðverjum fækkar verulega en Bandaríkjamönnum fjölgar Brottfarir erlendra farþega frá Íslandi um Keflavíkurflugvöll í ágúst síðastliðnum voru um átta þúsund færri en í ágúst í fyrra. 7.9.2018 11:06 Ákærður fyrir að reyna smygla kíló af kókaíni innvortis til landsins Á yfir höfði sér allt að tólf ára fangelsisvist verði hann fundinn sekur. 7.9.2018 10:55 Ólína vill verða þjóðgarðsvörður á Þingvöllum Tuttugu sækja um stöðu þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum. 7.9.2018 10:20 Brugðið og átti ekki von á svo hörðum aðgerðum Hafliði Halldórsson, framkvæmdastjóri kokkalandsliðsins, segir það nýja upplifun að vera kominn í krísustjórnun. 7.9.2018 09:57 Agnes biskup bað Þóri um að stíga til hliðar Sendi bréf á presta þess efnis. 7.9.2018 08:58 Samræmdu prófin lögð fyrir aftur Samræmd könnunarpróf í íslensku og ensku verða lögð fyrir nemendur 10. bekkjar í tíu grunnskólum 10. til 14. september. 7.9.2018 08:52 Telja Þjóðgarðastofnun skerða rétt sinn Á fjórða tug athugasemda bárust við drög að frumvarpi um stofnun Þjóðgarðastofnunar. Í drögunum eru þjóðgarðar og stjórnsýsla þeirra sameinuð. 7.9.2018 08:00 Par kom sér fyrir í tómri íbúð á Akureyri Lögreglan á Akureyri greip hústökufólk glóðvolgt í gærkvöldi, eftir ábendingar frá nágrönnum. 7.9.2018 07:26 Er stundum ruglað saman við Amish-fólk Tvær tvítugar stúlkur frá Utah-ríki í Bandaríkjunum eru komnar til Íslands til að boða mormónatrú. 7.9.2018 07:00 Tveggja stafa hitatölur víða um land Það er fallegur og hlýr föstudagur framundan ef marka má hugleiðingar veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 7.9.2018 06:56 Stolið úr jakkanum á meðan hann affermdi bílinn Maður sem var að afferma bíl sinn upp úr í gær tilkynnti lögreglu um þjófnað á veski, farsíma og fleiru sem hafði verið í jakka hans í bifreiðinni. 7.9.2018 06:43 Segist hafa fengið rangar upplýsingar Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir að hafa fengið rangar upplýsingar í samgönguráðuneytinu um uppsetningu ILS-lendingarbúnaðar við Akureyrarflugvöll. 7.9.2018 06:00 Sögð hafa svikið 30 milljónir af aldraðri frænku Akureyrsk kona á fimmtugsaldri hefur verið ákærð fyrir fjársvik með því að hafa blekkt aldraða frænku sína til að láta sig hafa 30 milljónir króna. 7.9.2018 06:00 Óvíst hvort nokkuð fáist upp í milljóna tjón Hörpu og Sigur Rósar Staðan nú er því sú að skiptastjóri vinnur að því að finna eignir upp í kröfur Hörpu í málinu. 7.9.2018 06:00 Tólf draga sig úr kokkalandsliðinu Tólf kokkar hafa ákveðið að draga sig úr kokkalandsliðinu vegna ákvörðunar Klúbbs matreiðslumeistara að gera styrktarsamning við fiskeldisfélagið Arnarlax. 6.9.2018 22:37 Höfn í Finnafirði ýmist sögð lyftistöng eða ógn byggðar Sumir sjá fram á kúvendingu í atvinnumálum og mikla uppbyggingu en aðrir óttast stærðina, landssölu og að fiskimiðin skaðist. 6.9.2018 20:30 Sjá næstu 50 fréttir
Nýr fimm milljóna króna bíll keyptur fyrir bæjarstjóra Árborgar Gísli Halldór Halldórsson, nýr bæjarstjóri í Árborg fær splunkunýjan bíl til afnota frá sveitarfélaginu. 8.9.2018 09:38
Unga kynslóðin opin fyrir því að vinna í sínum málum Aðstoðin þarf að vera aðgengileg og ekki með löngum biðlistum. 8.9.2018 09:00
Grunur um íkveikju og pallbíll alelda við Korputorg Grunur er um íkveikju í geymsluhúsnæði við Kleppsmýrarveg. 8.9.2018 08:36
Segir áherslurnar kolrangar í samræmdu íslenskuprófi Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, gagnrýnir kynningarpróf fyrir samræmd próf í íslensku fyrir 9. bekk. Hann telur kolrangar áherslur vera í prófinu sem sé ekki í samræmi við námskrá. 8.9.2018 08:00
Óttast að malbikaður stígur sé kominn til að vera á Austurvelli Nýr vegur sem lagður hefur verið vegna framkvæmda á Landssímareitnum vekur ugg um að Austurvöllur verði aldrei endurheimtur allur. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir öfgar ríkjandi í skipulagsmálum í Reykjavík og 8.9.2018 07:30
Sláandi tölur um tilraunir ungmenna til sjálfsvígs 350 drengir og 613 stúlkur sögðust hafa gert tilraun til sjálfsvígs einhvern tímann á ævinni samkvæmt nýrri skýrslu Embættis landlæknis. Sérfræðingar kalla á geðrækt á öllum skólastigum barna. 8.9.2018 07:30
Höfðu hendur í hári Frakka sem óku utan vega Ferðamennirnir fjórir greiddu hundrað þúsund krónur í sekt hver vegna utanvegaaksturs austan við Öskju. 7.9.2018 22:39
Ríkisstjórnin boðar skattalagabreytingar Ráðherrar ríkisstjórnarinnar komu saman til ríkisráðsfundar með forseta Íslands á Bessastöðum klukkan fjögur í dag. Þetta var síðasti ríkisráðsfundurinn áður en Alþingi kemur saman á þriðjudag.Forsætisráðherra boðar skattalagabreytingar í fjárlagafrumvarpinu 7.9.2018 20:50
Ráðherra telur dagsferðir að Jökulsárlóni vera „bull“ Rætt um dagsferðir sem ferðaþjónustufyrirtæki eru sögð bjóða upp á frá höfuðborginni að Jökulsárlóni á fundi um samgöngumál í Hveragerði í gærkvöldi. 7.9.2018 20:38
Hafna því að þögult verðsamráð eigi sér stað Forsvarsmenn Krónunnar og Bónuss gefa lítið fyrir vangaveltur ASÍ um að verslanirnar stundi þögult verðsamráð. 7.9.2018 19:51
Þriðjungi fleiri aldraðir fá aðstoð til að geta búið á eigin heimili Nýtt þjónustuform fyrir aldraða á Akureyri gæti verið nýtt víðar um landið ef vel tekst til. 7.9.2018 19:31
Formaður Eflingar vill að lægstu laun verði skattfrjáls Útlit er fyrir að meginþorri vinnuafls á almennum markaði standi saman í komandi kjaraviðræðum. 7.9.2018 19:08
Siðfræðistofnun þyrfti aukinn styrk til að ráðleggja stjórnvöldum Fagleg þekking er til staðar til að Siðfræðistofnun HÍ geti verið stjórnvöldum innan handar um siðferðisleg álitamál en stofnunin hefur staðið höllum fæti fjárhagslega, segir formaður stjórnar hennar. 7.9.2018 18:51
Stefna á að taka Vaðlaheiðargöng í notkun í byrjun desember Framkvæmdastjóri Vaðlaheiðarganga hf. segir að kostnaðurinn muni rúmast innan lánsheimildarinnar frá ríkinu. 7.9.2018 18:33
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fjárlagafrumvarpið sem verður kynnt eftir helgi á að koma lág- og millitekjuhópum til góða. Þetta og fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 7.9.2018 17:58
Kveikt í sorpgeymslu á Tálknafirði Kveikt var í timbri og öðru efni í geymslusvæði sorps ofan byggðarinnar á Tálknafirði aðfaranótt 6. september. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á Vestfjörðum. 7.9.2018 17:53
Varð undir hlera og lést í vinnuslysi á Ísafirði Sjötugur karlmaður lést í vinnuslysi á Ísafirði í dag. 7.9.2018 17:28
Segir kokkana ekki hafa vitað að semja ætti við Arnarlax Ylfa Helgadóttir, fyrirliði kokkalandsliðsins, segist vön því að Klúbbur matreiðslumeistara semji við fyrirtæki samboðin kokkunum. 7.9.2018 15:33
Hneykslaður á MAST í mars en hrósar eftir slys í eigin stöð Formaður Landssambands veiðifélaga tilkynnti MAST ekki um sleppingar. 7.9.2018 15:30
Lífeyrissjóðirnir fjárfesti í grænum og sjálfbærum kostum Einn skipuleggjenda Loftslagsgöngunnar sem verður farin í þriðja skipti um helgina segir að hluti fjárfestinga lífeyrissjóðanna ætti að vera sjálfbær. 7.9.2018 14:30
Lét ekki vita af slysasleppingu regnbogasilungs við Húsavík Fyrir liggur að eldisfiskar bárust í fráveitu bæjarins. 7.9.2018 12:51
Strætó vísar ásökunum Sönnu um níðingsskap til föðurhúsanna Sanna sakaði fyrirtækið um að "leigja fólk“ í gegnum starfsmannaleigur og greiða því "lægstu laun“ á borgarstjórnarfundi á þriðjudag. 7.9.2018 12:12
Kokkarnir rifta samningnum við Arnarlax Stjórn Klúbbs matreiðslumanna (K.M.) hefur tekið ákvörðun að rifta samstarfssamningi kokkalandsliðsins við Arnarlax. 7.9.2018 11:53
Mældist á 148 km/klst og greiðir 210 þúsund í sekt Ökumaðurinn þarf að greiða 210 þúsund krónur í sekt auk þess sem hann var sviptur ökuleyfi í mánuð. 7.9.2018 11:23
Skrautlegur ferill umdeildrar tálbeitu Jóhannes Gísli hefur vakið mikla athygli að undanförnu vegna umdeildra tælingaraðferða sinna á samfélagsmiðlum. 7.9.2018 11:15
Telja andstæðinga fiskeldis hafa hótað landsliðskokkum Þorsteinn Másson, útibússtjóri Arnarlax í Bolungarvík, segir viðbrögð kokkalandsliðsmanna við styrktarsamningi við Arnarlax hafa komið sér mjög á óvart. 7.9.2018 11:08
Þjóðverjum fækkar verulega en Bandaríkjamönnum fjölgar Brottfarir erlendra farþega frá Íslandi um Keflavíkurflugvöll í ágúst síðastliðnum voru um átta þúsund færri en í ágúst í fyrra. 7.9.2018 11:06
Ákærður fyrir að reyna smygla kíló af kókaíni innvortis til landsins Á yfir höfði sér allt að tólf ára fangelsisvist verði hann fundinn sekur. 7.9.2018 10:55
Ólína vill verða þjóðgarðsvörður á Þingvöllum Tuttugu sækja um stöðu þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum. 7.9.2018 10:20
Brugðið og átti ekki von á svo hörðum aðgerðum Hafliði Halldórsson, framkvæmdastjóri kokkalandsliðsins, segir það nýja upplifun að vera kominn í krísustjórnun. 7.9.2018 09:57
Samræmdu prófin lögð fyrir aftur Samræmd könnunarpróf í íslensku og ensku verða lögð fyrir nemendur 10. bekkjar í tíu grunnskólum 10. til 14. september. 7.9.2018 08:52
Telja Þjóðgarðastofnun skerða rétt sinn Á fjórða tug athugasemda bárust við drög að frumvarpi um stofnun Þjóðgarðastofnunar. Í drögunum eru þjóðgarðar og stjórnsýsla þeirra sameinuð. 7.9.2018 08:00
Par kom sér fyrir í tómri íbúð á Akureyri Lögreglan á Akureyri greip hústökufólk glóðvolgt í gærkvöldi, eftir ábendingar frá nágrönnum. 7.9.2018 07:26
Er stundum ruglað saman við Amish-fólk Tvær tvítugar stúlkur frá Utah-ríki í Bandaríkjunum eru komnar til Íslands til að boða mormónatrú. 7.9.2018 07:00
Tveggja stafa hitatölur víða um land Það er fallegur og hlýr föstudagur framundan ef marka má hugleiðingar veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 7.9.2018 06:56
Stolið úr jakkanum á meðan hann affermdi bílinn Maður sem var að afferma bíl sinn upp úr í gær tilkynnti lögreglu um þjófnað á veski, farsíma og fleiru sem hafði verið í jakka hans í bifreiðinni. 7.9.2018 06:43
Segist hafa fengið rangar upplýsingar Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir að hafa fengið rangar upplýsingar í samgönguráðuneytinu um uppsetningu ILS-lendingarbúnaðar við Akureyrarflugvöll. 7.9.2018 06:00
Sögð hafa svikið 30 milljónir af aldraðri frænku Akureyrsk kona á fimmtugsaldri hefur verið ákærð fyrir fjársvik með því að hafa blekkt aldraða frænku sína til að láta sig hafa 30 milljónir króna. 7.9.2018 06:00
Óvíst hvort nokkuð fáist upp í milljóna tjón Hörpu og Sigur Rósar Staðan nú er því sú að skiptastjóri vinnur að því að finna eignir upp í kröfur Hörpu í málinu. 7.9.2018 06:00
Tólf draga sig úr kokkalandsliðinu Tólf kokkar hafa ákveðið að draga sig úr kokkalandsliðinu vegna ákvörðunar Klúbbs matreiðslumeistara að gera styrktarsamning við fiskeldisfélagið Arnarlax. 6.9.2018 22:37
Höfn í Finnafirði ýmist sögð lyftistöng eða ógn byggðar Sumir sjá fram á kúvendingu í atvinnumálum og mikla uppbyggingu en aðrir óttast stærðina, landssölu og að fiskimiðin skaðist. 6.9.2018 20:30