Sögð hafa svikið 30 milljónir af aldraðri frænku Jóhann Óli Eiðsson skrifar 7. september 2018 06:00 Málið verður þingfest í Héraðsdómi Norðurlands eystra á Akureyri 10. september. Fréttablaðið/Pjetur Akureyrsk kona á fimmtugsaldri hefur verið ákærð fyrir fjársvik með því að hafa blekkt aldraða frænku sína til að láta sig hafa 30 milljónir króna. Lánið, sem átti að nota til húsnæðiskaupa, ætlaði konan að endurgreiða eftir þjá mánuði þegar hún hefði fengið greiðslumat og bankalán. Hún var bæði atvinnulaus og á örorkubótum. Aldraða konan á að hafa tekið peningana út í reiðufé og afhent frænku sinni í plastpoka. Peningana notaði konan meðal annars til að kaupa bifreið og tölvu. Í ákærunni segir að þegar gamla konan hafi farið að inna frænku sína eftir endurgreiðslu hafi sú síðarnefnda neitað að hafa tekið við fénu. Konan heimsótti aldraða frænku sína í kjölfarið, í fylgd móður sinnar, og fékk hana til að skrifa undir skuldayfirlýsingu um 30 milljóna vaxtalaust lán, veitt af fúsum og frjálsum vilja, og án upplýsinga um gjalddaga þess. „Með þessu atferli sveik ákærða út úr brotaþola nefnda fjárhæð vitandi um ómöguleika sinn að greiða fjárhæðina til baka og notaði sér andlegt og líkamlegt ástand brotaþola, hrekkleysi hennar og fákunnáttu í peningamálum til að afla sér þessara fjármuna með svikum,“ segir í ákæru. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Norðurlands eystra 10. september. Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Erlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent „Kryddpíur“ í formlegt samtal Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent „Það er ekkert ólíklegt að þessi Sundhnúkssyrpa sé að koma að endalokum“ Innlent „Höfum verið máluð upp eins og vesenisfólk“ Innlent Fleiri fréttir Kennarar funda á ný á morgun Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum „Ég fæ bara gæsahúð“ „Kryddpíur“ með gæsahúð, krefjandi lending og hraðstefnumót Fróm fyrirheit í jómfrúarræðuhlaðborði „Höfum verið máluð upp eins og vesenisfólk“ Dómur Félagsdóms hafi engin áhrif á framhaldsskóladeiluna „Það er ekkert ólíklegt að þessi Sundhnúkssyrpa sé að koma að endalokum“ „Kryddpíur“ í formlegt samtal Sé Alfreð sakhæfur eigi að horfa til tuttugu ára eða ævilangs fangelsis Viðhaldsskuld upp á 680 milljarða króna Ráðherra braut ekki lög Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Framhaldsskólakennarar funda hjá sáttasemjara Bjóða Birki Jón velkominn til starfa Fundað um launakjör í Karphúsi og meirihlutamyndun í borginni Hættustig á Vesturlandi vegna bikblæðinga „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Sjá meira
Akureyrsk kona á fimmtugsaldri hefur verið ákærð fyrir fjársvik með því að hafa blekkt aldraða frænku sína til að láta sig hafa 30 milljónir króna. Lánið, sem átti að nota til húsnæðiskaupa, ætlaði konan að endurgreiða eftir þjá mánuði þegar hún hefði fengið greiðslumat og bankalán. Hún var bæði atvinnulaus og á örorkubótum. Aldraða konan á að hafa tekið peningana út í reiðufé og afhent frænku sinni í plastpoka. Peningana notaði konan meðal annars til að kaupa bifreið og tölvu. Í ákærunni segir að þegar gamla konan hafi farið að inna frænku sína eftir endurgreiðslu hafi sú síðarnefnda neitað að hafa tekið við fénu. Konan heimsótti aldraða frænku sína í kjölfarið, í fylgd móður sinnar, og fékk hana til að skrifa undir skuldayfirlýsingu um 30 milljóna vaxtalaust lán, veitt af fúsum og frjálsum vilja, og án upplýsinga um gjalddaga þess. „Með þessu atferli sveik ákærða út úr brotaþola nefnda fjárhæð vitandi um ómöguleika sinn að greiða fjárhæðina til baka og notaði sér andlegt og líkamlegt ástand brotaþola, hrekkleysi hennar og fákunnáttu í peningamálum til að afla sér þessara fjármuna með svikum,“ segir í ákæru. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Norðurlands eystra 10. september.
Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Erlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent „Kryddpíur“ í formlegt samtal Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent „Það er ekkert ólíklegt að þessi Sundhnúkssyrpa sé að koma að endalokum“ Innlent „Höfum verið máluð upp eins og vesenisfólk“ Innlent Fleiri fréttir Kennarar funda á ný á morgun Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum „Ég fæ bara gæsahúð“ „Kryddpíur“ með gæsahúð, krefjandi lending og hraðstefnumót Fróm fyrirheit í jómfrúarræðuhlaðborði „Höfum verið máluð upp eins og vesenisfólk“ Dómur Félagsdóms hafi engin áhrif á framhaldsskóladeiluna „Það er ekkert ólíklegt að þessi Sundhnúkssyrpa sé að koma að endalokum“ „Kryddpíur“ í formlegt samtal Sé Alfreð sakhæfur eigi að horfa til tuttugu ára eða ævilangs fangelsis Viðhaldsskuld upp á 680 milljarða króna Ráðherra braut ekki lög Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Framhaldsskólakennarar funda hjá sáttasemjara Bjóða Birki Jón velkominn til starfa Fundað um launakjör í Karphúsi og meirihlutamyndun í borginni Hættustig á Vesturlandi vegna bikblæðinga „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Sjá meira