Fleiri fréttir Víkka út rétt til upplýsinga Starfshópur um traust á stjórnmálum og stjórnsýslu hefur skilað skýrslu til forsætisráðherra og kynnir niðurstöður sínar í dag. 5.9.2018 07:00 Lögfræðingur fær ekki smiðsréttindi Maður sem krafðist þess að fá löggildingu frá Mannvirkjastofnun sem húsasmíðameistari tapaði kærumáli fyrir úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. 5.9.2018 07:00 Ekki sátt um þjóðarsjóð Frumvarp um þjóðarsjóð er í vinnslu í fjármálaráðuneytinu. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar segir að stofna eigi þjóðarsjóð utan um arð af auðlindum landsins. 5.9.2018 06:00 Bólusetning við inflúensu hefst í októbermánuði Samkvæmt tilkynningu frá Embætti landlæknis verður bóluefnið tilbúið til afhendingar frá innflytjanda í næstu viku. 5.9.2018 06:00 Flugvél Ernis föst í vef skriffinnsku í allt sumar Dornier-skrúfuþota, sem Flugfélagið Ernir keypti til landsins í vor, hefur enn ekki komist í notkun vegna mikillar skriffinnsku sem fylgir skrásetningu hennar, að sögn eigandans. 4.9.2018 21:00 Karlmaður ákærður fyrir kynferðisbrot í Eyjum Karlmaður hefur verið ákærður í tengslum við líkamsárás og nauðgun í Vestmannaeyjum haustið 2016. 4.9.2018 20:30 Lykilorð nánast opinberar upplýsingar eftir innbrot hjá efnisveitum Íslensku tölvuöryggissérfræðingur segir fyrirtæki á Íslandi ekki nógu meðvituð um öryggismál. 4.9.2018 20:13 Landspítali ætlar að efla verulega þjónustu og minnka heildarkostnað sjúklinga Landspítalinn ætlar að auglýsa eftir tveimur taugalæknum, auka teymisvinnu og opna nýja göngudeild til að bæta þjónustu við sjúklinga og stytta biðtíma. Forstjóri spítalans segir aðgerðirnar minnka áhrif af tvöföldu heilbrigðiskerfi. 4.9.2018 18:45 Fimm nýjar íbúðir á dag Um hundrað og fimmtíu nýjar íbúðir eru nú settar í sölu í hverjum mánuði en framboð á nýbyggingum á höfuðborgarsvæðinu hefur nærri tvöfaldast á undanförnum fimm árum. Hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði telur þó ólíklegt að aukið framboð skili sér í lækkandi húsnæðisverði. 4.9.2018 18:45 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hagfræðingur telur ólíklegt að tvöföldun á framboði íbúða á höfuðborgarsvæðinu skili sér í lækkandi húsnæðisverði. Þetta og fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 4.9.2018 18:00 Laugavegur og Bankastræti göngugötur allt árið um kring Borgarfulltrúarnir Dagur B. Eggertsson og Hildur Björnsdóttir eru sammála um að breytingin sé til góðs. 4.9.2018 17:33 Heilbrigðisráðherra tekur við kærumálum vegna Kaplakrika Sigurður Ingi Jóhannsson er talinn of tengdur bæjarstjórninni í Hafnarfirði. 4.9.2018 16:21 Lamdi bróður sinn með bolla eftir ágreining um millimetra við byggingu bústaðar Maðurinn réðst á bróður sinn með kaffibolla eftir að þeim sinnaðist vegna mistaka við smíði á sumarbústað. 4.9.2018 15:30 Ungi drengurinn heill á húfi Tíu ára drengs var saknað frá því klukkan níu í morgun. 4.9.2018 14:43 Lögreglan leitar tveggja manna Það er vegna máls sem hún hefur til meðferðar, samkvæmt tilkynningu. 4.9.2018 14:35 Segir námslán ígildi ævarandi skuldafangelsis Ragnar Þór Ingólfsson telur verðtryggð námslán samfélagslega skaðleg. 4.9.2018 14:18 Fimm ára bragðaði amfetamín á leikskólanum: „Hann hélt að efnið væri hveiti og ætlaði að smakka“ Drengurinn bragðaði efnið og var í kjölfarið fluttur á sjúkrahús en varð ekki meint af inntöku þess. 4.9.2018 13:59 Handfærabát var siglt upp í stórgrýtta fjöru Einn var í bátnum sem slasaðist ekki alvarlega. 4.9.2018 13:36 Reyndi að kýla lögregluþjón Lögreglan fékk í morgun tilkynningu um mann sem var öskrandi inn í verslun og neitaði að fara. 4.9.2018 13:33 Auðvelt að komast úr landi þrátt fyrir farbann en staðsetningarbúnaður of dýr Dæmi eru um að menn í farbanni hafi flúið land, jafnvel þó að þeir hafi verið sviptir vegabréfi. Dómarar geta farið fram á að viðkomandi gangi með staðsetningarbúnað eða leggi fram tryggingu en það er nánast aldrei gert. 4.9.2018 12:25 Ekkert vitað um afdrif særða selsins með plasthringinn Tilkynnt var um selinn í Jökulsárlóni á fimmtudag þar sem hann hafði flækst í plasthring. 4.9.2018 12:07 Öryggis- og búkmyndavélar í lykilhlutverki í nauðgunardómi Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt rúmenskan ríkisborgara í þriggja ára fangelsi fyrir að hafa nauðgað konu aðfaranótt 8. október á síðasta ári. Myndefni úr öryggismyndavélum og búkmyndavél lögreglu hjálpuðu til við sakfellingu mannsins. 4.9.2018 12:00 Dagur gefur lítið fyrir ólgu í borgarpólitíkinni Vona að þetta rjúki af eins og reykur, sagði borgarstjórinn. 4.9.2018 11:36 Pósthússtræti opnað fyrir akandi umferð Einstefnu í Hafnarstræti og Naustinni hefur verið snúið tímabundið vegna framkvæmdanna. Austurstræti, milli Pósthússtrætis og Ingólfstorgs, verður áfram göngugata til 1. október. 4.9.2018 11:25 Hyggjast kæra pyntingar á Lísu til lögreglu Þá er söfnun fyrir lækniskostnaði Lísu hafin en Dýrahjálp Íslands heldur utan um söfnunina. 4.9.2018 11:22 Skartgripir úr læstu skríni, barnaveski og tugir þúsunda frá foreldrafélaginu Erlendur maður hefur verið ákærður fyrir fjögur húsbrot á Suðurlandi, Vesturlandi og Austurlandi í sumar. 4.9.2018 10:40 Braut ítrekað gegn barnabarni sínu Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa ítrekað brotið kynferðislega gegn barnabarni hans. Brotin voru framin er drengurinn var níu til tólf ára á árunum 2010 til 2013. 4.9.2018 10:30 Hneyksluð á endurkomu Atla Rafns Hildur Lilliendahl Viggósdóttir, starfsmaður Reykjavíkurborgar og einn mest áberandi og um leið umdeildasti femínisti landsins, segist vita fyrir víst að í leiklistarbransanum séu konur sem ekki geti farið á leiksýningar með Atla Rafni Sigurðarsyni. 4.9.2018 10:30 Engin ályktun í pósti frá Airbus Fréttir í Suður-Kóreu herma að þyrluslys þar í júlí virðist ekki hafa orðið vegna galla í gírkassa eins og þeim sem eru í þyrlum sem Landhelgisgæslan leigir. 4.9.2018 08:00 Trúir því að fólk fái frí til að fara á leikinn Framkvæmdastjóri KSÍ segir tímasetningu leiks Íslands og Tékklands í undankeppni HM kvenna óheppilega en aðalatriðið sé að spila leikinn og fá þrjú stig. 4.9.2018 07:30 Búast við átökum um kjaramál og veiðigjöld á komandi vetri Alþingi kemur saman á þriðjudag eftir viku. Auk fjárlaga má búast við átökum um kjaramál og veiðigjöld. 4.9.2018 07:00 „Þokkalega hlýtt miðað við árstíma“ Það er útlit fyrir fremur hæga suðlæga átt og skúrir eða dálitla rigningu um land allt í dag en þó síst norðaustan til fyrri part dags. 4.9.2018 06:57 Hreppur skuldar tugi milljóna fyrir mistök Vopnafjarðarhreppur greiddi Stapa lífeyrissjóði of lágt iðgjald vegna starfsmanna sinna í rúman áratug. Skuld hreppsins nemur 66 milljónum króna. 4.9.2018 06:00 Krefur Ísafjörð um fjármagn Lilja Rafney Magnúsdóttir, formaður atvinnuvegandefndar Alþingis, hefur sent Ísafjarðarbæ bréf þar sem hún fer fram á að fjármagni verði varið til endurbóta á félagsheimili Súgfirðinga á Suðureyri. 4.9.2018 06:00 Reyndi að brjótast inn í skóla í Kópavogi Um klukkan þrjú í nótt gerði maður tilraun til að brjótast inn í skóla í Kópavogi. 4.9.2018 05:46 Sagðir hafa dulbúið sig fyrir innbrot í gagnaverin Sjö manns eru ákærðir í tengslum við röð innbrota í gagnaver síðasta vetur. 3.9.2018 22:28 Vísbendingar um landnámsbæ í Stöðvarfirði fyrir tíma Ingólfs Fornleifarannsókn gefur sterka vísbendingu um að landnámsbýli hafi risið í Stöðvarfirði fyrir hið viðurkennda landnámsártal en ekki aðeins árstíðabundin veiðistöð, eins og í fyrstu var talið. 3.9.2018 21:00 Komst upp þegar millitímar bárust ekki Mistök voru gerð við lagningu brautar í maraþoni og hálfu maraþoni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka laugardaginn 18. ágúst. Vegna umferðar þurftu starfsmenn að færa grindur við snúningspunkt á Sæbraut og láðist að færa þær til baka. Hlaupaleiðin var því 213 metrum of stutt. 3.9.2018 20:28 Ráðist á mann með öxi í Kópavogi Lögregla telur að um einhvers konar uppgjör eða innheimtu skuldar hafi verið að ræða. Sá sem varð fyrir árásinni er sagður lítið slasaður. 3.9.2018 20:15 Ísland ætlar að halda áfram aðhaldi í mannréttindaráðinu Fastanefnd Íslands tekur við sæti í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í næstu viku. 3.9.2018 19:54 Telur stjórnvöld brjóta á rétti sjúklinga til sjúkratrygginga Taugalæknir sem hefur opnað stofu án samnings við Sjúkratryggingar telur óásættanlegt að yfirvöld taki ekki þátt í kostnaði sjúklinga. 3.9.2018 19:28 Kallar eftir aukinni gæslu í Þórsmörk Skálaverðir þurfa nær daglega að aðstoða ferðamenn sem festa bíla sína í jökulám á leiðinni í Þórsmörk segir framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands 3.9.2018 18:45 Vill bíða eftir niðurstöðu dómstóla í tollamáli Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir að dómstólar verði að skera úr um hvort lög hafi verið brotin varðandi fyrirkomulag um ákvörðun tolla á innfluttar landbúnaðarvörur. Fimm fyrirtæki hafa höfðað mál á hendur ríkinu vegna þessa og nema kröfurnar um fjórum milljörðum. 3.9.2018 18:45 Samdráttur í bílasölu Sala á nýjum bílum hefur dregist saman um nærri tólf prósent það sem af er þessu ári og hefur nýskráðum bílum fækkað um tvö þúsund milli ára. Framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins segir að markaðurinn sé nú að ná jafnvægi eftir mikinn uppgangstíma og spáir áframhaldandi samdrætti á næstu misserum 3.9.2018 18:45 Tímar í Reykjavíkurmaraþoninu ógildir því brautin var of stutt Mistök þegar grindur voru færðar til leiddu til þess að hlaupaleiðin var rúmum tvö hundruð metrum of stutt. 3.9.2018 18:36 Sjá næstu 50 fréttir
Víkka út rétt til upplýsinga Starfshópur um traust á stjórnmálum og stjórnsýslu hefur skilað skýrslu til forsætisráðherra og kynnir niðurstöður sínar í dag. 5.9.2018 07:00
Lögfræðingur fær ekki smiðsréttindi Maður sem krafðist þess að fá löggildingu frá Mannvirkjastofnun sem húsasmíðameistari tapaði kærumáli fyrir úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. 5.9.2018 07:00
Ekki sátt um þjóðarsjóð Frumvarp um þjóðarsjóð er í vinnslu í fjármálaráðuneytinu. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar segir að stofna eigi þjóðarsjóð utan um arð af auðlindum landsins. 5.9.2018 06:00
Bólusetning við inflúensu hefst í októbermánuði Samkvæmt tilkynningu frá Embætti landlæknis verður bóluefnið tilbúið til afhendingar frá innflytjanda í næstu viku. 5.9.2018 06:00
Flugvél Ernis föst í vef skriffinnsku í allt sumar Dornier-skrúfuþota, sem Flugfélagið Ernir keypti til landsins í vor, hefur enn ekki komist í notkun vegna mikillar skriffinnsku sem fylgir skrásetningu hennar, að sögn eigandans. 4.9.2018 21:00
Karlmaður ákærður fyrir kynferðisbrot í Eyjum Karlmaður hefur verið ákærður í tengslum við líkamsárás og nauðgun í Vestmannaeyjum haustið 2016. 4.9.2018 20:30
Lykilorð nánast opinberar upplýsingar eftir innbrot hjá efnisveitum Íslensku tölvuöryggissérfræðingur segir fyrirtæki á Íslandi ekki nógu meðvituð um öryggismál. 4.9.2018 20:13
Landspítali ætlar að efla verulega þjónustu og minnka heildarkostnað sjúklinga Landspítalinn ætlar að auglýsa eftir tveimur taugalæknum, auka teymisvinnu og opna nýja göngudeild til að bæta þjónustu við sjúklinga og stytta biðtíma. Forstjóri spítalans segir aðgerðirnar minnka áhrif af tvöföldu heilbrigðiskerfi. 4.9.2018 18:45
Fimm nýjar íbúðir á dag Um hundrað og fimmtíu nýjar íbúðir eru nú settar í sölu í hverjum mánuði en framboð á nýbyggingum á höfuðborgarsvæðinu hefur nærri tvöfaldast á undanförnum fimm árum. Hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði telur þó ólíklegt að aukið framboð skili sér í lækkandi húsnæðisverði. 4.9.2018 18:45
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hagfræðingur telur ólíklegt að tvöföldun á framboði íbúða á höfuðborgarsvæðinu skili sér í lækkandi húsnæðisverði. Þetta og fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 4.9.2018 18:00
Laugavegur og Bankastræti göngugötur allt árið um kring Borgarfulltrúarnir Dagur B. Eggertsson og Hildur Björnsdóttir eru sammála um að breytingin sé til góðs. 4.9.2018 17:33
Heilbrigðisráðherra tekur við kærumálum vegna Kaplakrika Sigurður Ingi Jóhannsson er talinn of tengdur bæjarstjórninni í Hafnarfirði. 4.9.2018 16:21
Lamdi bróður sinn með bolla eftir ágreining um millimetra við byggingu bústaðar Maðurinn réðst á bróður sinn með kaffibolla eftir að þeim sinnaðist vegna mistaka við smíði á sumarbústað. 4.9.2018 15:30
Lögreglan leitar tveggja manna Það er vegna máls sem hún hefur til meðferðar, samkvæmt tilkynningu. 4.9.2018 14:35
Segir námslán ígildi ævarandi skuldafangelsis Ragnar Þór Ingólfsson telur verðtryggð námslán samfélagslega skaðleg. 4.9.2018 14:18
Fimm ára bragðaði amfetamín á leikskólanum: „Hann hélt að efnið væri hveiti og ætlaði að smakka“ Drengurinn bragðaði efnið og var í kjölfarið fluttur á sjúkrahús en varð ekki meint af inntöku þess. 4.9.2018 13:59
Handfærabát var siglt upp í stórgrýtta fjöru Einn var í bátnum sem slasaðist ekki alvarlega. 4.9.2018 13:36
Reyndi að kýla lögregluþjón Lögreglan fékk í morgun tilkynningu um mann sem var öskrandi inn í verslun og neitaði að fara. 4.9.2018 13:33
Auðvelt að komast úr landi þrátt fyrir farbann en staðsetningarbúnaður of dýr Dæmi eru um að menn í farbanni hafi flúið land, jafnvel þó að þeir hafi verið sviptir vegabréfi. Dómarar geta farið fram á að viðkomandi gangi með staðsetningarbúnað eða leggi fram tryggingu en það er nánast aldrei gert. 4.9.2018 12:25
Ekkert vitað um afdrif særða selsins með plasthringinn Tilkynnt var um selinn í Jökulsárlóni á fimmtudag þar sem hann hafði flækst í plasthring. 4.9.2018 12:07
Öryggis- og búkmyndavélar í lykilhlutverki í nauðgunardómi Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt rúmenskan ríkisborgara í þriggja ára fangelsi fyrir að hafa nauðgað konu aðfaranótt 8. október á síðasta ári. Myndefni úr öryggismyndavélum og búkmyndavél lögreglu hjálpuðu til við sakfellingu mannsins. 4.9.2018 12:00
Dagur gefur lítið fyrir ólgu í borgarpólitíkinni Vona að þetta rjúki af eins og reykur, sagði borgarstjórinn. 4.9.2018 11:36
Pósthússtræti opnað fyrir akandi umferð Einstefnu í Hafnarstræti og Naustinni hefur verið snúið tímabundið vegna framkvæmdanna. Austurstræti, milli Pósthússtrætis og Ingólfstorgs, verður áfram göngugata til 1. október. 4.9.2018 11:25
Hyggjast kæra pyntingar á Lísu til lögreglu Þá er söfnun fyrir lækniskostnaði Lísu hafin en Dýrahjálp Íslands heldur utan um söfnunina. 4.9.2018 11:22
Skartgripir úr læstu skríni, barnaveski og tugir þúsunda frá foreldrafélaginu Erlendur maður hefur verið ákærður fyrir fjögur húsbrot á Suðurlandi, Vesturlandi og Austurlandi í sumar. 4.9.2018 10:40
Braut ítrekað gegn barnabarni sínu Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa ítrekað brotið kynferðislega gegn barnabarni hans. Brotin voru framin er drengurinn var níu til tólf ára á árunum 2010 til 2013. 4.9.2018 10:30
Hneyksluð á endurkomu Atla Rafns Hildur Lilliendahl Viggósdóttir, starfsmaður Reykjavíkurborgar og einn mest áberandi og um leið umdeildasti femínisti landsins, segist vita fyrir víst að í leiklistarbransanum séu konur sem ekki geti farið á leiksýningar með Atla Rafni Sigurðarsyni. 4.9.2018 10:30
Engin ályktun í pósti frá Airbus Fréttir í Suður-Kóreu herma að þyrluslys þar í júlí virðist ekki hafa orðið vegna galla í gírkassa eins og þeim sem eru í þyrlum sem Landhelgisgæslan leigir. 4.9.2018 08:00
Trúir því að fólk fái frí til að fara á leikinn Framkvæmdastjóri KSÍ segir tímasetningu leiks Íslands og Tékklands í undankeppni HM kvenna óheppilega en aðalatriðið sé að spila leikinn og fá þrjú stig. 4.9.2018 07:30
Búast við átökum um kjaramál og veiðigjöld á komandi vetri Alþingi kemur saman á þriðjudag eftir viku. Auk fjárlaga má búast við átökum um kjaramál og veiðigjöld. 4.9.2018 07:00
„Þokkalega hlýtt miðað við árstíma“ Það er útlit fyrir fremur hæga suðlæga átt og skúrir eða dálitla rigningu um land allt í dag en þó síst norðaustan til fyrri part dags. 4.9.2018 06:57
Hreppur skuldar tugi milljóna fyrir mistök Vopnafjarðarhreppur greiddi Stapa lífeyrissjóði of lágt iðgjald vegna starfsmanna sinna í rúman áratug. Skuld hreppsins nemur 66 milljónum króna. 4.9.2018 06:00
Krefur Ísafjörð um fjármagn Lilja Rafney Magnúsdóttir, formaður atvinnuvegandefndar Alþingis, hefur sent Ísafjarðarbæ bréf þar sem hún fer fram á að fjármagni verði varið til endurbóta á félagsheimili Súgfirðinga á Suðureyri. 4.9.2018 06:00
Reyndi að brjótast inn í skóla í Kópavogi Um klukkan þrjú í nótt gerði maður tilraun til að brjótast inn í skóla í Kópavogi. 4.9.2018 05:46
Sagðir hafa dulbúið sig fyrir innbrot í gagnaverin Sjö manns eru ákærðir í tengslum við röð innbrota í gagnaver síðasta vetur. 3.9.2018 22:28
Vísbendingar um landnámsbæ í Stöðvarfirði fyrir tíma Ingólfs Fornleifarannsókn gefur sterka vísbendingu um að landnámsbýli hafi risið í Stöðvarfirði fyrir hið viðurkennda landnámsártal en ekki aðeins árstíðabundin veiðistöð, eins og í fyrstu var talið. 3.9.2018 21:00
Komst upp þegar millitímar bárust ekki Mistök voru gerð við lagningu brautar í maraþoni og hálfu maraþoni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka laugardaginn 18. ágúst. Vegna umferðar þurftu starfsmenn að færa grindur við snúningspunkt á Sæbraut og láðist að færa þær til baka. Hlaupaleiðin var því 213 metrum of stutt. 3.9.2018 20:28
Ráðist á mann með öxi í Kópavogi Lögregla telur að um einhvers konar uppgjör eða innheimtu skuldar hafi verið að ræða. Sá sem varð fyrir árásinni er sagður lítið slasaður. 3.9.2018 20:15
Ísland ætlar að halda áfram aðhaldi í mannréttindaráðinu Fastanefnd Íslands tekur við sæti í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í næstu viku. 3.9.2018 19:54
Telur stjórnvöld brjóta á rétti sjúklinga til sjúkratrygginga Taugalæknir sem hefur opnað stofu án samnings við Sjúkratryggingar telur óásættanlegt að yfirvöld taki ekki þátt í kostnaði sjúklinga. 3.9.2018 19:28
Kallar eftir aukinni gæslu í Þórsmörk Skálaverðir þurfa nær daglega að aðstoða ferðamenn sem festa bíla sína í jökulám á leiðinni í Þórsmörk segir framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands 3.9.2018 18:45
Vill bíða eftir niðurstöðu dómstóla í tollamáli Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir að dómstólar verði að skera úr um hvort lög hafi verið brotin varðandi fyrirkomulag um ákvörðun tolla á innfluttar landbúnaðarvörur. Fimm fyrirtæki hafa höfðað mál á hendur ríkinu vegna þessa og nema kröfurnar um fjórum milljörðum. 3.9.2018 18:45
Samdráttur í bílasölu Sala á nýjum bílum hefur dregist saman um nærri tólf prósent það sem af er þessu ári og hefur nýskráðum bílum fækkað um tvö þúsund milli ára. Framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins segir að markaðurinn sé nú að ná jafnvægi eftir mikinn uppgangstíma og spáir áframhaldandi samdrætti á næstu misserum 3.9.2018 18:45
Tímar í Reykjavíkurmaraþoninu ógildir því brautin var of stutt Mistök þegar grindur voru færðar til leiddu til þess að hlaupaleiðin var rúmum tvö hundruð metrum of stutt. 3.9.2018 18:36