Fleiri fréttir Blómkálið selst vel í ketó-æði Sprenging er í sölu á blómkáli. Stærsti innflutningsaðili grænmetis á landinu, Bananar ehf., þurfti á dögunum að flytja blómkál með flugvél beint frá Hollandi. 1.3.2019 06:00 Ráðherra segir umræðuna á villigötum Kristján Þór fundaði með almenningi á Þjóðminjasafninu í gær, er það hans annar fundur til að kynna væntanlegt frumvarp sitt sem heimilar innflutning á fersku kjöti og eggjum til landsins. 1.3.2019 06:00 Verkfall samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta Verfallsboðunin var samþykkt með 89% atkvæða. 28.2.2019 23:56 Svæðinu við Geysi varla viðbjargandi vegna ágangs ferðamanna Umhverfisráðherra vill takmarka fjölda inn áákveðin svæði á meðan unnið er að uppbyggingu. 28.2.2019 21:00 Akurnesingar vilja hýsa fyrirhugaða stofnun um þjóðgarða Bæjarstjórn Akraness hefur skorað á umhverfisráðherra að höfuðstöðvar fyrirhugaðar nýrrar stofnunar um þjóðgarða og friðlýst svæði verði staðsettar á Akranesi. 28.2.2019 20:59 Arðgreiðslur Landsvirkjunar til ríkisins tvöfaldast á þessu ári Iðnaðarráðherra upplýsti á aðalfundi Landsvirkjunar í dag að ríkisstjórnin hefði samþykkt að hefja viðræður um kaup á eignarhlut fyrirtækisins í orkudreifingarfyrirtækinu Landsneti. 28.2.2019 20:30 Tekist á um innflutning á hráu kjöti á Alþingi Formaður Viðreisnar segir að rekinn sé hræðsluáróður varðandi innflutning á fersku kjöti í stað þess að fara eftir dómum og samningum um innflutninginn. 28.2.2019 20:15 Ekið á gangandi vegfaranda á Lambhagavegi Þrír sjúkrabílar voru sendir á staðinn. 28.2.2019 20:02 Útrýma megi barnafátækt á Íslandi Lífskjör barna á Íslandi eru góð í alþjóðlegum samanburði en Ísland er eftirbátur Norðurlanda þegar kemur að fjárveitingum til fæðingarorlofs, barnabóta eða daggæslu samkvæmt nýrri rannsókn. Félagsfræðingur segir vel hægt að útrýma barnafátækt á Íslandi. 28.2.2019 20:00 Fölsuð málverk Stórvals næstum boðin upp Forsvarsmaður gallerísins segir að einstaklingur, sem komi reglulega með verk til uppboðs, hafi komið með umræddar myndir. 28.2.2019 19:37 Ekki farið að öllum verklagsreglum í kynferðisbrotamáli fatlaðrar konu Ekki var farið að öllum verklagsreglum þegar skýrsla var tekin af ungri fatlaðri konu eftir að grunur vaknaði um að hún hefði verið beitt kynferðisofbeldi af starfsmanni á skammtímaheimili á vegum Reykjavíkurborgar. Sviðsstjóri Velferðarsviðs borgarinnar harmar málið sem sé litið mjög alvarlegum augum. 28.2.2019 19:00 Tilkynna „skammarlistann“ til Persónuverndar og saka forsvarsmenn hótelsins um rangfærslur Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eflingu. 28.2.2019 18:11 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 28.2.2019 18:00 Þingmenn hissa á því að SÁÁ hafi ekki fengið milljónirnar 150 Fréttir um að loka ætti göngudeild SÁÁ á Akureyri virðist hafa komið þingmönnum í opna skjöldu ef marka má umræður undir liðnum störf þingsins á Alþingi í dag. 28.2.2019 17:59 Thomas Møller fær ekki að áfrýja til Hæstaréttar Lögmaður Thomasar hafði óskað eftir leyfi til að áfrýja dómi Landsréttar í málinu til Hæstaréttar. 28.2.2019 17:42 Forkólfum í verkalýðshreyfingunni stefnt vegna ummæla um Menn í vinnu Lögmaður starfsmannaleigunnar segir hin harkalegu ummæli algerlega tilhæfulaus. 28.2.2019 16:45 Katrín á topp tuttugu með Angelinu Jolie og Malölu Forsætisráðherra er á lista CEO Magazine í Ástralíu yfir tuttugu valdamestu konur heims. Listinn er gefinn út í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna annan föstudag þann 8. mars. 28.2.2019 16:28 Ætla að fjölgeislamæla gjána til að staðsetja bílinn Aðgerð sem þessi hefur ekki verið reynd áður í gjánni en nokkuð gott yfirlit yfir dýpt hennar með punktmælingum er til. 28.2.2019 16:12 Hanna Birna ráðin til UN Women í New York Mun áfram gegna stjórnarformennsku hjá WPL. 28.2.2019 16:03 Mikilvægt að halda loðnuvöktun áfram Mikilvægt er að halda vöktun loðnu áfram næstu vikur þótt tíminn til loðnuleitar sé að renna út, segir þingmaður Framsóknarflokksins. Loðnubrestur muni hafa gífurleg áhrif á uppsjávarfyrirtæki og því þurfi að stunda markvissar rannsóknir til framtíðar. 28.2.2019 16:00 Steig línudans á brúnni við Jökulsárlón: „Síðasti hálfvitinn er sko ekki fæddur!“ Ferðamaður gerði sér að leik að ganga á milli kaplanna á brúnni við Jökulsárlón á öðrum tímanum í dag. 28.2.2019 15:22 Brýnast að bæta lífskjör einstæðra foreldra og barna þeirra Brýnast er að bæta lífskjör einstæðra foreldra og barna þeirra en nærri fjögur af hverjum tíu börnum undir lágtekjumörkum eru börn einstæðra foreldra. 28.2.2019 14:58 Lögreglu grunar hvernig kílóin komu til landsins Svo virðist sem innflutningur fíkniefna til Færeyja með viðkomu á Íslandi sé umfangsmikill ef marka má aðgerðir íslensku lögreglunnar í samráði við þá dönsku undanfarna mánuði. 28.2.2019 14:36 Skammast sín ekki fyrir að enduróma málflutning félagsmanna Forseti Alþýðusambans Íslands segir það hlutverk sitt að enduróma málflutning félagsmanna og standa með þeim. Forsetinn hefur fengið aðvörun um málshöfðun frá starfsmannaleigunni Menn í vinnu vegna ummæla í máli rúmenskra verkamanna. 28.2.2019 14:15 Fyrirhuguð lokun göngudeildar SÁÁ kemur ráðuneyti á óvart Heilbrigðisráðuneytið segir viðræður Sjúkratrygginga Íslands og SÁÁ um göngudeildarþjónustu enn standa yfir. Því komi ákvörðun SÁÁ um lokun þjónustunnar á Akureyri á óvart. 28.2.2019 13:21 Skattgreiðslur verði sundurliðaðar á launaseðlum Þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur eðlilegt að fram komi á launaseðlum fólks hvert skattgreiðslur þess fara og leggur fram þingsályktun í dag um að ríkið breyti nú þegar uppsetningu launaseðla. 28.2.2019 13:17 Alda bar ömmu frá Íslandsströndum Bandarískur ferðamaður komst í hann krappan við Jökulsárlón á þriðjudag þegar ísjaki sem hann hafði sest á flaut út á sjó. 28.2.2019 11:16 124 þúsund króna munur á árskostnaði fyrir dagvist og mat í grunnskólum Úttekt Verðlagseftirlits ASÍ á gjöldum fyrir skóladagvistun (frístund), síðdegishressingu og skólamáltíðir sýnir að mikill munur getur verið á þeim milli sveitarfélaga. 28.2.2019 11:13 Þvertekur fyrir tengsl við fíkniefnaheiminn og segist ekki þekkja Svedda tönn Guðmundur Spartakus segist byggja brunna og setja upp girðingastaura í Paragvæ. 28.2.2019 10:19 Þurfa ný lagaleg vopn og leita til Ragnars Efling-stéttarfélag hefur falið Ragnari Aðalsteinssyni lögmanni að gæta hagsmuna 18 verkamanna hjá starfsmannaleigunni Menn í vinnu. 28.2.2019 09:55 Framkvæmdu húsleit á tveimur stöðum á Ísafirði Lögreglan á Vestfjörðum stöðvaði ökumann í Ísafjarðardjúpi og fundust um 100 grömm af kannabisefnum í bílnum. 28.2.2019 09:42 Guðmundur Spartakus mættur í Landsrétt Guðmundur Spartakus Ómarsson er mættur í Landsrétt til þess að gefa þar skýrslu í meiðyrðamáli sem hann höfðaði gegn Atla Má Gylfasyni, blaðamanni, vegna umfjöllunar eftir hann sem birtist í Stundinni í desember 2016. 28.2.2019 09:02 Stjórnvöld þurfi heildstæðari stefnu í málefnum barna Sex ár eru liðin síðan Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var lögfestur hér á landi en enn hefur sáttmálinn ekki verið innleiddur. Ísland hefur fengið athugasemd frá Sameinuðu þjóðunum um að hafa enga heildstæða stefnumótun. 28.2.2019 08:00 Óánægja og hræðsla í grasrót Framsóknar Framsóknarmenn óánægðir með frumvarp landbúnaðarráðherra um innflutning á hráu kjöti. Framsóknarmenn vilja að flokksforystan hafni því. Formaður Sambands ungra Framsóknarmanna segir fólk hrætt vegna málsins. 28.2.2019 07:30 Hækka hús á Vonarstræti Íslandshótel hafa fengið heimild borgaryfirvalda til að auglýsa deiliskipulagsbreytingu um hækkun á Vonarstræti 4 og sex nýja kvisti á þakhæðinni. 28.2.2019 06:15 Nemendur og starfslið í berklapróf Starfsmaður Klettaskóla greindist með berkla. Á morgun er áætlað að allir nemendur og starfslið skólans fari í berklapróf til að kanna hvort þeir hafi smitast. 28.2.2019 06:00 Áslaug vill að sveitarfélögin hugi líka að skattalækkunum Þingmaður Sjálfstæðisflokksins vill að ríkið greini frá því á launaseðlum sínum hvernig tekjuskattur skiptist milli þess og sveitarfélaga. Þegar komi að skattatillögum í tengslum við kjarasamninga sé ekki bara hægt að horfa á ríkið 28.2.2019 06:00 Ekki sé komið til móts við þarfir allra barna Endurgreiðslur vegna gleraugna barna hafa ekki breyst í hálfan annan áratug. Á sama tíma hefur kostnaður við gleraugnakaup hækkað gríðarlega. Félagsmálaráðherra vinnur að breytingum í málefninu og endurskoðun upphæðar. 28.2.2019 06:00 Flokksráðsfundur Miðflokksins ekki að beiðni Birgis Flokksráðsfundur Miðflokksins er ekki til að stokka upp í þingflokknum. 28.2.2019 06:00 Menn í vinnu vilja milljón frá Viðari auk afsökunarbeiðni Starfsmannaleigan Menn í vinnu hefur krafið Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóra Eflingar, um afsökunarbeiðni og greiðslu einnar milljónar vegna ummæla hans um starfsemi fyrirtækisins, ella standi hann frammi fyrir málshöfðun. 27.2.2019 23:29 Gripinn með 13 kíló af hassi við komuna í Norrænu Landsréttur hefur staðfest farbannsúrskurð Héraðsdóm Reykjavíkur yfir erlendum karlmanni sem handtekinn var við komuna um borð í Norrænu þann 8. janúar síðastliðinn. Var hann gripinn með þrettán kíló af hassi. 27.2.2019 22:17 Bænastund í Selfosskirkju vegna Páls Bænastundin verður í umsjón presta Selfosskirkju. 27.2.2019 21:48 Göngudeild SÁÁ á Akureyri lokað: „Þetta er agalegt“ Göngudeild SÁÁ á Akureyri mun loka þann 1. mars næstkomandi í óákveðinn tíma. Ekkert bólar á 150 milljóni framlagi ríkisins til reksturs SÁÁ sem meðal annars var eyrnamerktur göngudeildarþjónustu félagsins. 27.2.2019 21:20 Fá reglulega tilkynningar um óhugnanlegt efni á borð við Momo Myndir af hrollvekjandi brúðu sem hvetur börn til sjálfskaða eru nú í umferð víða á samfélagsmiðlum en verkefnastjóri ábendingalínu segir hana einungis eitt af mörgum svipuðum dæmum. 27.2.2019 20:30 Samanburður á kröfum verkalýðsfélaga og tilboði SA Enn er tekist á um hvað kröfur verkalýðsfélaganna fela í sér miklar launahækkanir. 27.2.2019 20:15 Sjá næstu 50 fréttir
Blómkálið selst vel í ketó-æði Sprenging er í sölu á blómkáli. Stærsti innflutningsaðili grænmetis á landinu, Bananar ehf., þurfti á dögunum að flytja blómkál með flugvél beint frá Hollandi. 1.3.2019 06:00
Ráðherra segir umræðuna á villigötum Kristján Þór fundaði með almenningi á Þjóðminjasafninu í gær, er það hans annar fundur til að kynna væntanlegt frumvarp sitt sem heimilar innflutning á fersku kjöti og eggjum til landsins. 1.3.2019 06:00
Verkfall samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta Verfallsboðunin var samþykkt með 89% atkvæða. 28.2.2019 23:56
Svæðinu við Geysi varla viðbjargandi vegna ágangs ferðamanna Umhverfisráðherra vill takmarka fjölda inn áákveðin svæði á meðan unnið er að uppbyggingu. 28.2.2019 21:00
Akurnesingar vilja hýsa fyrirhugaða stofnun um þjóðgarða Bæjarstjórn Akraness hefur skorað á umhverfisráðherra að höfuðstöðvar fyrirhugaðar nýrrar stofnunar um þjóðgarða og friðlýst svæði verði staðsettar á Akranesi. 28.2.2019 20:59
Arðgreiðslur Landsvirkjunar til ríkisins tvöfaldast á þessu ári Iðnaðarráðherra upplýsti á aðalfundi Landsvirkjunar í dag að ríkisstjórnin hefði samþykkt að hefja viðræður um kaup á eignarhlut fyrirtækisins í orkudreifingarfyrirtækinu Landsneti. 28.2.2019 20:30
Tekist á um innflutning á hráu kjöti á Alþingi Formaður Viðreisnar segir að rekinn sé hræðsluáróður varðandi innflutning á fersku kjöti í stað þess að fara eftir dómum og samningum um innflutninginn. 28.2.2019 20:15
Útrýma megi barnafátækt á Íslandi Lífskjör barna á Íslandi eru góð í alþjóðlegum samanburði en Ísland er eftirbátur Norðurlanda þegar kemur að fjárveitingum til fæðingarorlofs, barnabóta eða daggæslu samkvæmt nýrri rannsókn. Félagsfræðingur segir vel hægt að útrýma barnafátækt á Íslandi. 28.2.2019 20:00
Fölsuð málverk Stórvals næstum boðin upp Forsvarsmaður gallerísins segir að einstaklingur, sem komi reglulega með verk til uppboðs, hafi komið með umræddar myndir. 28.2.2019 19:37
Ekki farið að öllum verklagsreglum í kynferðisbrotamáli fatlaðrar konu Ekki var farið að öllum verklagsreglum þegar skýrsla var tekin af ungri fatlaðri konu eftir að grunur vaknaði um að hún hefði verið beitt kynferðisofbeldi af starfsmanni á skammtímaheimili á vegum Reykjavíkurborgar. Sviðsstjóri Velferðarsviðs borgarinnar harmar málið sem sé litið mjög alvarlegum augum. 28.2.2019 19:00
Tilkynna „skammarlistann“ til Persónuverndar og saka forsvarsmenn hótelsins um rangfærslur Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eflingu. 28.2.2019 18:11
Þingmenn hissa á því að SÁÁ hafi ekki fengið milljónirnar 150 Fréttir um að loka ætti göngudeild SÁÁ á Akureyri virðist hafa komið þingmönnum í opna skjöldu ef marka má umræður undir liðnum störf þingsins á Alþingi í dag. 28.2.2019 17:59
Thomas Møller fær ekki að áfrýja til Hæstaréttar Lögmaður Thomasar hafði óskað eftir leyfi til að áfrýja dómi Landsréttar í málinu til Hæstaréttar. 28.2.2019 17:42
Forkólfum í verkalýðshreyfingunni stefnt vegna ummæla um Menn í vinnu Lögmaður starfsmannaleigunnar segir hin harkalegu ummæli algerlega tilhæfulaus. 28.2.2019 16:45
Katrín á topp tuttugu með Angelinu Jolie og Malölu Forsætisráðherra er á lista CEO Magazine í Ástralíu yfir tuttugu valdamestu konur heims. Listinn er gefinn út í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna annan föstudag þann 8. mars. 28.2.2019 16:28
Ætla að fjölgeislamæla gjána til að staðsetja bílinn Aðgerð sem þessi hefur ekki verið reynd áður í gjánni en nokkuð gott yfirlit yfir dýpt hennar með punktmælingum er til. 28.2.2019 16:12
Hanna Birna ráðin til UN Women í New York Mun áfram gegna stjórnarformennsku hjá WPL. 28.2.2019 16:03
Mikilvægt að halda loðnuvöktun áfram Mikilvægt er að halda vöktun loðnu áfram næstu vikur þótt tíminn til loðnuleitar sé að renna út, segir þingmaður Framsóknarflokksins. Loðnubrestur muni hafa gífurleg áhrif á uppsjávarfyrirtæki og því þurfi að stunda markvissar rannsóknir til framtíðar. 28.2.2019 16:00
Steig línudans á brúnni við Jökulsárlón: „Síðasti hálfvitinn er sko ekki fæddur!“ Ferðamaður gerði sér að leik að ganga á milli kaplanna á brúnni við Jökulsárlón á öðrum tímanum í dag. 28.2.2019 15:22
Brýnast að bæta lífskjör einstæðra foreldra og barna þeirra Brýnast er að bæta lífskjör einstæðra foreldra og barna þeirra en nærri fjögur af hverjum tíu börnum undir lágtekjumörkum eru börn einstæðra foreldra. 28.2.2019 14:58
Lögreglu grunar hvernig kílóin komu til landsins Svo virðist sem innflutningur fíkniefna til Færeyja með viðkomu á Íslandi sé umfangsmikill ef marka má aðgerðir íslensku lögreglunnar í samráði við þá dönsku undanfarna mánuði. 28.2.2019 14:36
Skammast sín ekki fyrir að enduróma málflutning félagsmanna Forseti Alþýðusambans Íslands segir það hlutverk sitt að enduróma málflutning félagsmanna og standa með þeim. Forsetinn hefur fengið aðvörun um málshöfðun frá starfsmannaleigunni Menn í vinnu vegna ummæla í máli rúmenskra verkamanna. 28.2.2019 14:15
Fyrirhuguð lokun göngudeildar SÁÁ kemur ráðuneyti á óvart Heilbrigðisráðuneytið segir viðræður Sjúkratrygginga Íslands og SÁÁ um göngudeildarþjónustu enn standa yfir. Því komi ákvörðun SÁÁ um lokun þjónustunnar á Akureyri á óvart. 28.2.2019 13:21
Skattgreiðslur verði sundurliðaðar á launaseðlum Þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur eðlilegt að fram komi á launaseðlum fólks hvert skattgreiðslur þess fara og leggur fram þingsályktun í dag um að ríkið breyti nú þegar uppsetningu launaseðla. 28.2.2019 13:17
Alda bar ömmu frá Íslandsströndum Bandarískur ferðamaður komst í hann krappan við Jökulsárlón á þriðjudag þegar ísjaki sem hann hafði sest á flaut út á sjó. 28.2.2019 11:16
124 þúsund króna munur á árskostnaði fyrir dagvist og mat í grunnskólum Úttekt Verðlagseftirlits ASÍ á gjöldum fyrir skóladagvistun (frístund), síðdegishressingu og skólamáltíðir sýnir að mikill munur getur verið á þeim milli sveitarfélaga. 28.2.2019 11:13
Þvertekur fyrir tengsl við fíkniefnaheiminn og segist ekki þekkja Svedda tönn Guðmundur Spartakus segist byggja brunna og setja upp girðingastaura í Paragvæ. 28.2.2019 10:19
Þurfa ný lagaleg vopn og leita til Ragnars Efling-stéttarfélag hefur falið Ragnari Aðalsteinssyni lögmanni að gæta hagsmuna 18 verkamanna hjá starfsmannaleigunni Menn í vinnu. 28.2.2019 09:55
Framkvæmdu húsleit á tveimur stöðum á Ísafirði Lögreglan á Vestfjörðum stöðvaði ökumann í Ísafjarðardjúpi og fundust um 100 grömm af kannabisefnum í bílnum. 28.2.2019 09:42
Guðmundur Spartakus mættur í Landsrétt Guðmundur Spartakus Ómarsson er mættur í Landsrétt til þess að gefa þar skýrslu í meiðyrðamáli sem hann höfðaði gegn Atla Má Gylfasyni, blaðamanni, vegna umfjöllunar eftir hann sem birtist í Stundinni í desember 2016. 28.2.2019 09:02
Stjórnvöld þurfi heildstæðari stefnu í málefnum barna Sex ár eru liðin síðan Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var lögfestur hér á landi en enn hefur sáttmálinn ekki verið innleiddur. Ísland hefur fengið athugasemd frá Sameinuðu þjóðunum um að hafa enga heildstæða stefnumótun. 28.2.2019 08:00
Óánægja og hræðsla í grasrót Framsóknar Framsóknarmenn óánægðir með frumvarp landbúnaðarráðherra um innflutning á hráu kjöti. Framsóknarmenn vilja að flokksforystan hafni því. Formaður Sambands ungra Framsóknarmanna segir fólk hrætt vegna málsins. 28.2.2019 07:30
Hækka hús á Vonarstræti Íslandshótel hafa fengið heimild borgaryfirvalda til að auglýsa deiliskipulagsbreytingu um hækkun á Vonarstræti 4 og sex nýja kvisti á þakhæðinni. 28.2.2019 06:15
Nemendur og starfslið í berklapróf Starfsmaður Klettaskóla greindist með berkla. Á morgun er áætlað að allir nemendur og starfslið skólans fari í berklapróf til að kanna hvort þeir hafi smitast. 28.2.2019 06:00
Áslaug vill að sveitarfélögin hugi líka að skattalækkunum Þingmaður Sjálfstæðisflokksins vill að ríkið greini frá því á launaseðlum sínum hvernig tekjuskattur skiptist milli þess og sveitarfélaga. Þegar komi að skattatillögum í tengslum við kjarasamninga sé ekki bara hægt að horfa á ríkið 28.2.2019 06:00
Ekki sé komið til móts við þarfir allra barna Endurgreiðslur vegna gleraugna barna hafa ekki breyst í hálfan annan áratug. Á sama tíma hefur kostnaður við gleraugnakaup hækkað gríðarlega. Félagsmálaráðherra vinnur að breytingum í málefninu og endurskoðun upphæðar. 28.2.2019 06:00
Flokksráðsfundur Miðflokksins ekki að beiðni Birgis Flokksráðsfundur Miðflokksins er ekki til að stokka upp í þingflokknum. 28.2.2019 06:00
Menn í vinnu vilja milljón frá Viðari auk afsökunarbeiðni Starfsmannaleigan Menn í vinnu hefur krafið Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóra Eflingar, um afsökunarbeiðni og greiðslu einnar milljónar vegna ummæla hans um starfsemi fyrirtækisins, ella standi hann frammi fyrir málshöfðun. 27.2.2019 23:29
Gripinn með 13 kíló af hassi við komuna í Norrænu Landsréttur hefur staðfest farbannsúrskurð Héraðsdóm Reykjavíkur yfir erlendum karlmanni sem handtekinn var við komuna um borð í Norrænu þann 8. janúar síðastliðinn. Var hann gripinn með þrettán kíló af hassi. 27.2.2019 22:17
Bænastund í Selfosskirkju vegna Páls Bænastundin verður í umsjón presta Selfosskirkju. 27.2.2019 21:48
Göngudeild SÁÁ á Akureyri lokað: „Þetta er agalegt“ Göngudeild SÁÁ á Akureyri mun loka þann 1. mars næstkomandi í óákveðinn tíma. Ekkert bólar á 150 milljóni framlagi ríkisins til reksturs SÁÁ sem meðal annars var eyrnamerktur göngudeildarþjónustu félagsins. 27.2.2019 21:20
Fá reglulega tilkynningar um óhugnanlegt efni á borð við Momo Myndir af hrollvekjandi brúðu sem hvetur börn til sjálfskaða eru nú í umferð víða á samfélagsmiðlum en verkefnastjóri ábendingalínu segir hana einungis eitt af mörgum svipuðum dæmum. 27.2.2019 20:30
Samanburður á kröfum verkalýðsfélaga og tilboði SA Enn er tekist á um hvað kröfur verkalýðsfélaganna fela í sér miklar launahækkanir. 27.2.2019 20:15