Fleiri fréttir „Haldið að þetta sé svo dramatískt“ Sigríður Andersen hefur fulla trú á að Þórdís nái að skapa ró um dómsmálaráðuneytið. 14.3.2019 16:36 Litið svo á að Þórdís verði dómsmálaráðherra í nokkrar vikur Þórdís segist ekki líta á dómsmálaráðuneytið sem sitt framtíðarráðuneyti. 14.3.2019 16:07 Bóluefni komið á heilsugæslustöðvar Fyrirkomulagið verður þannig að bólusett verður á opnum móttökum heilsugæslustöðvanna frá klukkan 8:00 til 15:00 alla virka daga. 14.3.2019 15:46 Bein útsending: Ríkisráð fundar á Bessastöðum Vísir verður í beinni frá því þegar ráðherrar mæta til Bessastaða. 14.3.2019 15:45 Þórdís Kolbrún tekur við sem dómsmálaráðherra Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra tekur við sem dómsmálaráðherra af Sigríði Á. Andersen. Þórdís kemur til með taka við embættinu tímabundið ásamt öðrum störfum. 14.3.2019 15:30 Bein útsending: Bjarni ræðir við fjölmiðla Rætt við formann Sjálfstæðisflokksins að loknum þingflokksfundi. 14.3.2019 14:34 Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins mættur til fundar Formaður flokksins ræðir við þingmenn um ráðherraskipan. 14.3.2019 14:29 Eldur í fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ Lið frá Brunavörnum Suðurnesja var kallað út vegna bruna í fjölbýlishúsi að Skógarbraut í Reykjanesbæ um klukkan tvö í dag. 14.3.2019 14:07 Skilur sátt við störf sín hjá dómsmálaráðuneytinu Sigríður Á. Andersen, fráfarandi dómsmálaráðherra, segist skilja sátt við sín störf hjá dómsmálaráðuneytinu. 14.3.2019 13:42 Þægilegur ríkisstjórnarfundur að baki í Stjórnarráðinu Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sagði ríkisstjórnina fyrst og fremst hafa farið yfir fjármálaáætlun á fundi í Stjórnarráðinu fyrr í dag. 14.3.2019 13:37 Bjarni boðar þingflokkinn til fundar Hittast klukkan 14:30 í þinghúsinu í dag. 14.3.2019 13:17 Segist ekki vera búinn að ákveða hver taki við af Sigríði Ríkisstjórnarfundi lauk í Stjórnarráðshúsinu núna rétt fyrir klukkan 12. 14.3.2019 12:05 Ekki búið að boða til þingflokksfundar hjá Sjálfstæðismönnum Þingmenn Sjálfstæðisflokksins þurfa að vera í startholunum í dag og vera viðbúnir því að vera kallaðir á þingflokksfund með skömmum fyrirvara vegna þeirrar stöðu sem er komin upp í dómsmálaráðuneytinu eftir að Sigríður Á. Andersen sagði af sér í gær. 14.3.2019 12:01 Snjóflóðið bar annan skíðamanninn yfir Eyjafjarðará Tveir norskir skíðamenn lentu í snjóflóði í Eyjafirði í gær en aðgerðir björgunarsveita stóðu yfir í um sex klukkustundir. 14.3.2019 11:19 Möguleiki á samstarfi við menntun heilbrigðisstarfsfólks Svandís Svavarsdóttir fundaði ásamt heilbrigðisráðherrum Færeyja og Grænlands. Helstu málefni voru lyfjamál og skortur á starfsfólki. 14.3.2019 11:04 Kveðst ósammála fjármálaráðherra um MDE og segir hann þurfa að svara fyrir eigin orð Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segist áfram ætla að standa vörð um aðild Íslendinga að MDE. 14.3.2019 11:02 Hafa ekki útilokað að Jón hafi farið frá Írlandi Interpol lýsir eftir Jón Þresti. 14.3.2019 11:00 Opnum fundi með Má frestað vegna stöðunnar í stjórnmálum Opnum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar með Má Guðmundssyni, seðlabankastjóra, vegna Samherjamálsins hefur verið frestað að beiðni nokkurra nefndarmanna vegna stöðunnar sem uppi er í stjórnmálum. 14.3.2019 10:13 Síðasti ríkisstjórnarfundur Sigríðar Ríkisstjórnarfundur hófst í Stjórnarráðshúsinu núna klukkan níu en um er að ræða síðasta ríkisstjórnarfund Sigríðar Á. Andersen, að minnsta kosti í bili. 14.3.2019 09:11 Við þurfum að laga kerfið að börnunum Hermundur Sigmundsson, prófessor í lífeðlislegri sálfræði við Háskólann í Reykjavík og við Háskólann í Þrándheimi í Noregi, hefur barist fyrir bættum lestri meðal barna á Íslandi, þá sérstaklega hjá drengjum. 14.3.2019 08:30 Ferðamanninum bjargað í slæmu veðri og lélegu skyggni Björgunarsveitir á Suðurlandi hafa fundið erlendan ferðamann sem leitað var að á Vatnajökli í gærkvöldi. 14.3.2019 08:27 Hvert einasta smáatriði skiptir máli Margrét Pála Ólafsdóttir, stofnandi Hjallastefnunnar, segir skólakerfið eins og það er nú ekki mæta börnum og þörfum þeirra að fullu. Þarfir barnanna eru meðal annars mismunandi eftir kynjum. 14.3.2019 08:00 Ógnaði ellefu ára dreng með eggvopni Faðir drengsins tilkynnti málið til lögreglu. 14.3.2019 07:45 Hringdi bjöllunni um miðja nótt og sagðist vera sölumaður Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um grunsamlegan mann á ferð í Garðabæ á þriðja tímanum í nótt. 14.3.2019 07:39 Á leið í annað húsnæði sem reyndist vafasamt Börn í Fossvogsskóla fá ekki kennslu í Kópavogi frá og með mánudegi eins og tilkynnt var. Þar reyndust rakaskemmdir sem er einmitt það ástand sem verið er að flýja í Fossvogi. Tíðindin valda miklum vonbrigðum segir skólastjórinn. 14.3.2019 07:15 Interpol lýsir eftir Jóni Þresti Alþjóðalögreglan Interpol hefur lýst eftir Jóni Þresti Jónssyni en ekkert hefur spurst til hans síðan hann hvarf í Dyflinni á Írlandi fyrir rúmum mánuði. 14.3.2019 06:37 Á tánum þrátt fyrir ekkert staðfest nýsmit Hvert nýtt tilfelli mislinga færir viðbragðsstöðu heilbrigðisyfirvalda aftur um þrjár vikur. Svo virðist sem ekki séu til miklar birgðir af bóluefni í Evrópu. Sóttvarnalæknir segir alla hafa staðið sig vel í að berjast gegn faraldri. 14.3.2019 06:15 Már á opnum fundi í dag Már Guðmundsson seðlabankastjóri mætir á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar kl. 14 í dag. Ráðgert er að fundurinn verði opinn. 14.3.2019 06:15 Forystufólk flokksins líklegt Þingmenn Sjálfstæðisflokksins sitja margir við símann í dag. Fjórir koma til greina í dómsmálin. Konurnar í forystunni þykja líklegastar. Ríkisstjórnin hittist fyrir hádegi. Ríkisráðið fundar síðdegis. 14.3.2019 06:15 Biðin eftir dómi gæti orðið löng Róbert Spanó, dómari við Mannréttindadómstól Evrópu, mun sitja í yfirdeild dómstólsins verði Landsréttarmálinu vísað þangað. 14.3.2019 06:15 Norðmaður vann rúma þrjá milljarða Miðahafi í Víkingalottói vann rúma þrjá milljarða í útdrætti kvöldsins í Víkingalottói. 13.3.2019 21:33 Hæstiréttur: Spyr málsaðila hvort þeir fari fram á að Landsréttardómar verði ómerktir Hæstiréttur hefur brugðist við dómi Mannréttindadómstóls Evrópu. 13.3.2019 21:11 Sveinn Andri: Skilaboð um að stjórnmálamenn skipti sér sem minnst af skipun dómara Sveinn Andri Sveinsson lögmaður segist hafa verið lengi í bransanum en aldrei séð aðra eins óreiðu í réttarkerfinu. 13.3.2019 21:00 Kallaðar út vegna ferðamanns í vanda á Vatnajökli Björgunarsveitir á Suðurlandi hafa verið kallaðar út eftir að búnaður ferðamanns á jöklinum laskaðist. 13.3.2019 20:32 Jóna Þórey kjörin forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands Jóna Þórey Pétursdóttir var í kvöld kjörin nýr forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands (SHÍ) með öllum greiddum atkvæðum. 13.3.2019 20:19 832 mál afgreidd hjá Landsrétti síðan rétturinn tók til starfa Réttarkerfið á Íslandi er svo gott sem á hliðinni að sögn dósents við lagadeild Háskólans í Reykjavík. 13.3.2019 20:00 Bjarni setur spurningamerki við valdsvið Mannréttindadómstólsins Forsætisráðherra segir forgangsmál stjórnvalda að tryggja réttaröryggi eftir dóm Mannréttindadómstólsins og Landsréttur lagði niður störf í gær. 13.3.2019 19:33 Stjórnarandstaðan gagnrýnir viðbrögð ríkisstjórnarinnar Stjórnarandstaðan tekur undir með leiðtogum stjórnarflokkanna um að mikilvægt sé að tryggja stöðu Landsréttar sem fyrst og eyða réttaróvissu. 13.3.2019 19:21 Fossvogsskóli: Frekari óvissa eftir að rakaskemmdir fundust í Fannborg 2 Greint var frá því um síðustu helgi að Fossvogsskóla yrði lokað frá og með næsta fimmtudegi vegna myglu. 13.3.2019 19:06 Vill skapa frið með ákvörðun sinni Sigríður Á. Andersen fráfarandi dómsmálaráðherra segir að hún hafi ekki verið beitt þrýstingi um að segja af sér 13.3.2019 18:49 Boðað til ríkisráðsfundar á Bessastöðum Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til fundar á Bessastöðum á morgun 13.3.2019 18:08 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra tilkynnti í dag afsögn sína vegna dóms Mannréttindadómstóls Evrópu til þess að skapa frið um málaflokkinn. 13.3.2019 18:00 Þórhildi Sunnu og Helgu Völu brugðið vegna orðræðu Sigríðar og Bjarna um MDE: „Erum við komin þangað?“ Helga Vala Helgadóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, segir að það sé varhugavert að grafa undan MDE sem hafi fært okkur réttarbætur og aukið trú á réttarkerfið. 13.3.2019 17:29 Ekki hægt að geyma ráðherrastóla Sigríður Á. Andersen getur tæknilega ekki stigið til hliðar tímabundið. 13.3.2019 16:05 Eyrarbakkavegi lokað vegna áreksturs Ekki vitað um slys á fólki. 13.3.2019 16:02 Sjá næstu 50 fréttir
„Haldið að þetta sé svo dramatískt“ Sigríður Andersen hefur fulla trú á að Þórdís nái að skapa ró um dómsmálaráðuneytið. 14.3.2019 16:36
Litið svo á að Þórdís verði dómsmálaráðherra í nokkrar vikur Þórdís segist ekki líta á dómsmálaráðuneytið sem sitt framtíðarráðuneyti. 14.3.2019 16:07
Bóluefni komið á heilsugæslustöðvar Fyrirkomulagið verður þannig að bólusett verður á opnum móttökum heilsugæslustöðvanna frá klukkan 8:00 til 15:00 alla virka daga. 14.3.2019 15:46
Bein útsending: Ríkisráð fundar á Bessastöðum Vísir verður í beinni frá því þegar ráðherrar mæta til Bessastaða. 14.3.2019 15:45
Þórdís Kolbrún tekur við sem dómsmálaráðherra Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra tekur við sem dómsmálaráðherra af Sigríði Á. Andersen. Þórdís kemur til með taka við embættinu tímabundið ásamt öðrum störfum. 14.3.2019 15:30
Bein útsending: Bjarni ræðir við fjölmiðla Rætt við formann Sjálfstæðisflokksins að loknum þingflokksfundi. 14.3.2019 14:34
Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins mættur til fundar Formaður flokksins ræðir við þingmenn um ráðherraskipan. 14.3.2019 14:29
Eldur í fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ Lið frá Brunavörnum Suðurnesja var kallað út vegna bruna í fjölbýlishúsi að Skógarbraut í Reykjanesbæ um klukkan tvö í dag. 14.3.2019 14:07
Skilur sátt við störf sín hjá dómsmálaráðuneytinu Sigríður Á. Andersen, fráfarandi dómsmálaráðherra, segist skilja sátt við sín störf hjá dómsmálaráðuneytinu. 14.3.2019 13:42
Þægilegur ríkisstjórnarfundur að baki í Stjórnarráðinu Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sagði ríkisstjórnina fyrst og fremst hafa farið yfir fjármálaáætlun á fundi í Stjórnarráðinu fyrr í dag. 14.3.2019 13:37
Segist ekki vera búinn að ákveða hver taki við af Sigríði Ríkisstjórnarfundi lauk í Stjórnarráðshúsinu núna rétt fyrir klukkan 12. 14.3.2019 12:05
Ekki búið að boða til þingflokksfundar hjá Sjálfstæðismönnum Þingmenn Sjálfstæðisflokksins þurfa að vera í startholunum í dag og vera viðbúnir því að vera kallaðir á þingflokksfund með skömmum fyrirvara vegna þeirrar stöðu sem er komin upp í dómsmálaráðuneytinu eftir að Sigríður Á. Andersen sagði af sér í gær. 14.3.2019 12:01
Snjóflóðið bar annan skíðamanninn yfir Eyjafjarðará Tveir norskir skíðamenn lentu í snjóflóði í Eyjafirði í gær en aðgerðir björgunarsveita stóðu yfir í um sex klukkustundir. 14.3.2019 11:19
Möguleiki á samstarfi við menntun heilbrigðisstarfsfólks Svandís Svavarsdóttir fundaði ásamt heilbrigðisráðherrum Færeyja og Grænlands. Helstu málefni voru lyfjamál og skortur á starfsfólki. 14.3.2019 11:04
Kveðst ósammála fjármálaráðherra um MDE og segir hann þurfa að svara fyrir eigin orð Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segist áfram ætla að standa vörð um aðild Íslendinga að MDE. 14.3.2019 11:02
Opnum fundi með Má frestað vegna stöðunnar í stjórnmálum Opnum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar með Má Guðmundssyni, seðlabankastjóra, vegna Samherjamálsins hefur verið frestað að beiðni nokkurra nefndarmanna vegna stöðunnar sem uppi er í stjórnmálum. 14.3.2019 10:13
Síðasti ríkisstjórnarfundur Sigríðar Ríkisstjórnarfundur hófst í Stjórnarráðshúsinu núna klukkan níu en um er að ræða síðasta ríkisstjórnarfund Sigríðar Á. Andersen, að minnsta kosti í bili. 14.3.2019 09:11
Við þurfum að laga kerfið að börnunum Hermundur Sigmundsson, prófessor í lífeðlislegri sálfræði við Háskólann í Reykjavík og við Háskólann í Þrándheimi í Noregi, hefur barist fyrir bættum lestri meðal barna á Íslandi, þá sérstaklega hjá drengjum. 14.3.2019 08:30
Ferðamanninum bjargað í slæmu veðri og lélegu skyggni Björgunarsveitir á Suðurlandi hafa fundið erlendan ferðamann sem leitað var að á Vatnajökli í gærkvöldi. 14.3.2019 08:27
Hvert einasta smáatriði skiptir máli Margrét Pála Ólafsdóttir, stofnandi Hjallastefnunnar, segir skólakerfið eins og það er nú ekki mæta börnum og þörfum þeirra að fullu. Þarfir barnanna eru meðal annars mismunandi eftir kynjum. 14.3.2019 08:00
Hringdi bjöllunni um miðja nótt og sagðist vera sölumaður Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um grunsamlegan mann á ferð í Garðabæ á þriðja tímanum í nótt. 14.3.2019 07:39
Á leið í annað húsnæði sem reyndist vafasamt Börn í Fossvogsskóla fá ekki kennslu í Kópavogi frá og með mánudegi eins og tilkynnt var. Þar reyndust rakaskemmdir sem er einmitt það ástand sem verið er að flýja í Fossvogi. Tíðindin valda miklum vonbrigðum segir skólastjórinn. 14.3.2019 07:15
Interpol lýsir eftir Jóni Þresti Alþjóðalögreglan Interpol hefur lýst eftir Jóni Þresti Jónssyni en ekkert hefur spurst til hans síðan hann hvarf í Dyflinni á Írlandi fyrir rúmum mánuði. 14.3.2019 06:37
Á tánum þrátt fyrir ekkert staðfest nýsmit Hvert nýtt tilfelli mislinga færir viðbragðsstöðu heilbrigðisyfirvalda aftur um þrjár vikur. Svo virðist sem ekki séu til miklar birgðir af bóluefni í Evrópu. Sóttvarnalæknir segir alla hafa staðið sig vel í að berjast gegn faraldri. 14.3.2019 06:15
Már á opnum fundi í dag Már Guðmundsson seðlabankastjóri mætir á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar kl. 14 í dag. Ráðgert er að fundurinn verði opinn. 14.3.2019 06:15
Forystufólk flokksins líklegt Þingmenn Sjálfstæðisflokksins sitja margir við símann í dag. Fjórir koma til greina í dómsmálin. Konurnar í forystunni þykja líklegastar. Ríkisstjórnin hittist fyrir hádegi. Ríkisráðið fundar síðdegis. 14.3.2019 06:15
Biðin eftir dómi gæti orðið löng Róbert Spanó, dómari við Mannréttindadómstól Evrópu, mun sitja í yfirdeild dómstólsins verði Landsréttarmálinu vísað þangað. 14.3.2019 06:15
Norðmaður vann rúma þrjá milljarða Miðahafi í Víkingalottói vann rúma þrjá milljarða í útdrætti kvöldsins í Víkingalottói. 13.3.2019 21:33
Hæstiréttur: Spyr málsaðila hvort þeir fari fram á að Landsréttardómar verði ómerktir Hæstiréttur hefur brugðist við dómi Mannréttindadómstóls Evrópu. 13.3.2019 21:11
Sveinn Andri: Skilaboð um að stjórnmálamenn skipti sér sem minnst af skipun dómara Sveinn Andri Sveinsson lögmaður segist hafa verið lengi í bransanum en aldrei séð aðra eins óreiðu í réttarkerfinu. 13.3.2019 21:00
Kallaðar út vegna ferðamanns í vanda á Vatnajökli Björgunarsveitir á Suðurlandi hafa verið kallaðar út eftir að búnaður ferðamanns á jöklinum laskaðist. 13.3.2019 20:32
Jóna Þórey kjörin forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands Jóna Þórey Pétursdóttir var í kvöld kjörin nýr forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands (SHÍ) með öllum greiddum atkvæðum. 13.3.2019 20:19
832 mál afgreidd hjá Landsrétti síðan rétturinn tók til starfa Réttarkerfið á Íslandi er svo gott sem á hliðinni að sögn dósents við lagadeild Háskólans í Reykjavík. 13.3.2019 20:00
Bjarni setur spurningamerki við valdsvið Mannréttindadómstólsins Forsætisráðherra segir forgangsmál stjórnvalda að tryggja réttaröryggi eftir dóm Mannréttindadómstólsins og Landsréttur lagði niður störf í gær. 13.3.2019 19:33
Stjórnarandstaðan gagnrýnir viðbrögð ríkisstjórnarinnar Stjórnarandstaðan tekur undir með leiðtogum stjórnarflokkanna um að mikilvægt sé að tryggja stöðu Landsréttar sem fyrst og eyða réttaróvissu. 13.3.2019 19:21
Fossvogsskóli: Frekari óvissa eftir að rakaskemmdir fundust í Fannborg 2 Greint var frá því um síðustu helgi að Fossvogsskóla yrði lokað frá og með næsta fimmtudegi vegna myglu. 13.3.2019 19:06
Vill skapa frið með ákvörðun sinni Sigríður Á. Andersen fráfarandi dómsmálaráðherra segir að hún hafi ekki verið beitt þrýstingi um að segja af sér 13.3.2019 18:49
Boðað til ríkisráðsfundar á Bessastöðum Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til fundar á Bessastöðum á morgun 13.3.2019 18:08
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra tilkynnti í dag afsögn sína vegna dóms Mannréttindadómstóls Evrópu til þess að skapa frið um málaflokkinn. 13.3.2019 18:00
Þórhildi Sunnu og Helgu Völu brugðið vegna orðræðu Sigríðar og Bjarna um MDE: „Erum við komin þangað?“ Helga Vala Helgadóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, segir að það sé varhugavert að grafa undan MDE sem hafi fært okkur réttarbætur og aukið trú á réttarkerfið. 13.3.2019 17:29
Ekki hægt að geyma ráðherrastóla Sigríður Á. Andersen getur tæknilega ekki stigið til hliðar tímabundið. 13.3.2019 16:05