Fleiri fréttir

Vonar að árásarmaðurinn fái viðeigandi aðstoð

Íbúi við Kambsveg sem varð fyrir árás þegar ókunnugur maður réðist inn á heimili hans í gær segist vona að árásarmaðurinn fái viðeigandi aðstoð. Ellefu ára dóttur hans var mjög brugðið en brást hárrétt við aðstæðum.

Fræðimenn greinir á um hvort valdframsal þriðja orkupakkans rúmist innan stjórnarskrár

Sú leið sem er farin með upptöku tilskipana þriðja orkupakkans samrýmist tveggja stoða kerfi EES-samningsins að mati Skúla Magnússonar dósents og héraðsdómara. Ágreiningur er hins vegar meðal fræðimanna í lögfræði um hvort valdframsalið sé nægilega vel afmarkað og skilgreint þannig að það rúmist innan íslensku stjórnarskrárinnar.

Yfir 17 stiga hiti í Reykjavík í dag

Það hefur verið óvenju hlýtt víða um land í dag miðað við árstíma samkvæmt mælingum Veðurstofu Íslands og mældist til að mynda 17,1 gráða á sjálfvirku stöðinni við Veðurstofunnar í Reykjavík í dag.

Stefnt að opnun Landeyjahafnar á fimmtudag

Stefnt er að því að Herjólfur sigli um Landeyjahöfn á fimmtudagsmorgun. Framkvæmdastjóri Herjólfs segir að ákvörðunin sé tekin með fyrirvara um mælingar sem gerðar verða í höfninni á morgun, miðvikudag.

Óþekkta konan stígur fram og segir smáhlutinn vera skopparakringlu

Óþekkta konan sem þingmenn Miðflokksins telja að hafi afhent Báru Halldórsdóttur "ljósan mun“ á barnum Klaustri að kvöldi 20. nóvember er Ragnheiður Erla Björnsdóttir, vinkona Báru. Ljósi munurinn sem hún á að hafa afhent Báru var að sögn Ragnheiðar Erlu lítil skopparakringla.

Játaði morðið við handtökuna

Gunnar Jóhann Gunnarsson virðist hafa játað að hafa myrt Gísla Þór Þórarinsson er hann var handtekinn á sunnudag í Noregi. Lögregla hefur enn ekki yfirheyrt hann vegna málsins.

Vegagerðin innkallaði bankaábyrgðir vegna nýs Herjólfs

Íslenska ríkið hefur krafist þess að skipasmíðastöðin Crist í Póllandi sem smíðar nýjan Herjólf endurgreiði þann kostnað sem greiddur hefur verið vegna smíði skipsins. Björgvin Ólafsson, umboðsmaður skipasmíðastöðvarinnar hér á landi, segir þetta ígildi riftunar samnings um nýsmíðina.

„Veldur hver á heldur – við þokumst nær samningi“

Það kvað við nýjan og eilítið bjartari tón hjá iðnaðarmönnum í dag því um helgina höfðu samninganefndir samflots iðnaðarmanna teiknað upp verkfallsaðgerðir færi það svo að kjaraviðræður við Samtök atvinnulífsins bæru ekki árangur.

Áfrýja dómi héraðsdóms og segja hann slæmt fordæmi

Ragnheiður Freyja Kristínardóttir og Jórunn Edda Helgadóttir hafa áfrýjað þriggja mánaða dómi sem þær hlutu í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir mótmæli um borð í vél Icelandair í maí 2016 til Landsréttar.

Ekki hægt að skipa fyrir um lagningu sæstrengs

Formaður utanríkismálanefndar segir að skýr svör hafi fengist á fundi nefndarinnar í gær við ýmsum rangfærslum sem uppi hafi verið í umræðunni um þriðja orkupakkann. Fulltrúi Miðflokksins vill leita undanþágu frá innleiðingu reglugerðar um Samstarfsstofnun eftirlitsstofnana á raforkumarkaði.

Smálánaþrotin námu hátt í hálfum milljarði

Skiptum er lokið á þrotabúi fyrirtækjanna Smálána og Kredia sem bæði voru úrskurðuð gjaldþrota fyrir nokkrum árum. Lýstar kröfur í búin tvö námu á fimmta hundrað milljónum. Smálánaváin lifir enn úr dönsku skjóli.

Geislinn gleymdist í gangi

Þá fóru viðvörunarkerfi í gang á tveim stöðum í austurborginni í kringum miðnætti.

Sex hundruð milljónir til skiptanna

Viðræður um bótafjárhæðir fara nú fram milli setts ríkislögmanns og þeirra sem sýknaðir voru í Guðmundar- og Geirfinnsmálum síðasta haust. Því fé sem stjórnvöld hyggjast verja til sáttanna verður deilt milli fólksins meðal annars eftir lengd frelsissviptingar.

Braut og bramlaði og hótaði ljósmæðrum

Karlmaður á yfir höfði sér þungan dóm fyrir að hafa veist að ljós- mæðrum á vakt og krafist morfíns. Jafn alvarlegt að ráðast á ljósmæður á vakt og lögreglumenn við skyldustörf.

Fyrst kvenna til að fljúga umhverfis hnöttinn á fisflugvél

23 ára indversk kona, sem stefnir á að verða fyrsta konan til að fljúga fisflugvél umhverfis hnöttinn hefur undanfarnar vikur undirbúið sig hér á Íslandi fyrir seinni hluta ferðarinnar. Tilgangurinn er meðal annars að sýna indverskum konum að þeim séu allir vegir færir.

Pólski sendiherrann vonar að nýr Herjólfur verði afhentur í næsta mánuði

Pólski sendiherrann á Íslandi vonar að nýr Herjólfur verði afhentur Vegagerðinni í næsta mánuði. Hann hafði milligöngu um fund fulltrúa skipasmíðastöðvarinnar hjá samgönguráðherra fyrir helgi. Ráðherra segist hafa hvatt til þess að skipasmíðastöðin og Vegagerðin næðu saman sem fyrst svo afhenda megi skipið.

Börn með skarð í gómi fá tannréttingar ekki greiddar

Sjúkratryggingar Íslands hafa ítrekað synjað börnum með skarð í gómi um greiðsluþátttöku vegna tannréttinga, þrátt fyrir að reglugerð kveði á um annað. Faðir stúlku sem hefur barist við kerfið í mörg ár segir sorglegt að börnin fái ekki að njóta vafans.

Höfnuðu kröfu Klaustursþingmanna

Kröfu fjögurra þingmanna Miðflokksins um frekari gagnaöflun í Klaustursmálinu var hafnað af stjórn Persónuverndar í dag.

Sjá næstu 50 fréttir