Fleiri fréttir Ekki vitað hvernig íslensk yfirvöld komu að rannsókn á Assange Ráðmenn íslenskra stjórnvalda segjast ekki hafa verið upplýstir um komu embættismanna bandaríska dómsmálaráðuneytisins og bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, hingað til lands í síðustu viku þar sem þeir ræddu við Sigurð Inga Þórðarson og fengu hann til skýrslutöku vegna vitneskju sinnar um samtökin. 8.6.2019 13:33 Passi sig á að byrja daginn ekki of snemma Lögregla hafði í ýmsu að snúast í nótt en biðlar til þeirra sem hyggja á viðgerðir og viðhald um að elska friðinn og fylgja reglugerðum. 8.6.2019 13:05 Prjónakonur setja lit sinn á Blönduós um helgina Prjónagleði fer fram á Blönduósi um helgina þar sem allar helstu prjónakonur landsins koma saman. Engin karlmaður tekur þátt í gleðinni með prjónana sína. 8.6.2019 12:30 Vandræðagangur með gírskiptingu olli slysi við flugstöðina Taldi ferðamanninn hafa ekið afturábak. 8.6.2019 12:19 Í áfalli vegna fjármálaáætlunar Þingmaður Samfylkingarinnar segir breytingartillögur í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar, vegna breyttra aðstæðna í hagkerfinu og koma á óvart. Hann segir grunn hagstjórnar á Íslandi afskapleg veikan. 8.6.2019 11:47 Hiti svipaður og síðustu daga Norðaustlæg átt um helgina. 8.6.2019 08:23 Stríðið loksins háð fyrir opnum tjöldum Ágreiningur milli ríkislögreglustjóra og lögregluembætta landsins hefur birst almenningi í fjölmiðlum í vikunni. Ríkislögreglustjóri hefur ráðið almannatengil hjá KOM sér til aðstoðar. Mikið mæðir á ráðuneytinu sem hefur eineltis 8.6.2019 08:15 Breyta þurfi kennarastarfinu Sérfræðingur í menntamálum á vegum OECD er staddur hér á landi til að ræða stöðu Íslands. Hann segir mikilvægt að breyta starfi kennarans og auka væntingar til nemenda. 8.6.2019 08:00 Tveggja ára laus í fangi föður síns Lögreglan hafði í ýmsu að snúast í gærkvöldi og nótt. 8.6.2019 07:15 Landsmenn hvattir til að fara í bústaðinn Veðurfræðingur mælir með sumarbústaðarferðum um helgina, en allt stefnir í heiðskírt veður og logn víðast hvar á landinu. Hitinn nær hámarki á fimmtudag, gangi spár eftir. Hitamet gæti fallið. 8.6.2019 07:00 Veikleikar í fjármálastjórn kalli ekki síður á endurskoðun fjármálastefnunnar Veikleikar í fjármálastjórn kalla ekki síður á endurskoðun fjármálastefnunnar en fyrirséður efnhahagsskellur, að mati fjármálaráðs. 8.6.2019 00:00 Nýjar áskoranir vegna rafbílavæðingar: „Menn geta bara fengið banvænan straum“ Rafbílavæðingunni fylgir nýjar áskoranir fyrir slökkviliðsmenn sem hafa nú þurft að temja sér breytt vinnubrögð í umgengni sinni við rafbílana. Ekki þurfi þó að óttast nýjar áskoranir því þvert á móti sé mikilvægt að finna leiðir til að aðlagast nýjum og umhverfisvænni veruleika. 7.6.2019 22:04 Sigurður Ingi við þingmenn Miðflokksins: „Þér er ekki boðið!“ Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, talaði um Miðflokkinn í ræðu sinni. 7.6.2019 20:39 Þjóðleikhúsráð segir af sér Allir fulltrúar í ráðinu sammæltust um að segja af sér til að hafið sé yfir allan vafa um mögulegt vanhæfi. 7.6.2019 20:15 Segir menntakerfið skorta svigrúm til launahækkana Einnig þurfi kennarar rými til að þróa nýjar kennsluaðferðir 7.6.2019 19:30 Tryggingasvik vaxandi vandi hér á landi Tryggingasvik eru vaxandi vandi hér á landi en þau eru tíu prósent af útgreiddum tryggingabótum að sögn framkvæmdastjóra Samtaka fjármálafyrirtækja. Um sé að ræða svik sem erfitt hefur verið að koma auga á og uppræta en nú verði sett af stað átak í þeim málum. 7.6.2019 19:00 Wikileaks rannsókn fór ekki á borð dómsmálaráðherra Ritstjóri Wikileaks segist hafa heimildir um að íslenskar stofnanir hafi aðstoðað leyniþjónustu og dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna við rannsókn á Julian Assange hér á landi með því að hafa uppi á vitni og veita því réttaraðstoð. Dómsmálaráðherra hafði ekki vitneskju um málið. Sakamál sem þessi rati almennt ekki á borð ráðherra. Hún segir að samkvæmt lögum þurfi að veita réttaraðstoð í alþjóðlegum málum. 7.6.2019 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 7.6.2019 17:50 Endanleg niðurstaða um lögmæti lista Heiðveigar liggur ekki fyrir Kjörstjórn Sjómannafélags Íslands hefur ekki lokið störfum og því liggur ekki fyrir endanleg niðurstaða um lögmæti B-lista Heiðveigar Maríu Einarsdóttur. 7.6.2019 17:33 Sérsveitin réðst inn á heimili í Vesturbæ vegna slagsmála Mennirnir veittu talsverða mótspyrnu við handtöku og slógust við lögreglumenn. 7.6.2019 17:30 Sneru dómi vegna deilna Smáralindar og Norðurturnsins um bílastæði Héraðsdómur Reykjaness hafði vísað kröfum eigenda Norðurturnsins frá dómi og dæmt þá til að greiða eigendum Smáralindar og Kópavogsbæ, hvorum um sig, þrjár milljónir króna í málskostnað. 7.6.2019 16:44 Réðst á dóttur sína og greip hana kverkataki Landsréttur staðfestir dóm yfir föður sem réðst á dóttur sína. 7.6.2019 16:38 Staðfestu dóm yfir manni sem braut gegn æskuvinkonu Atvikið átti sér stað í september árið 2014. 7.6.2019 16:27 Fjögurra ára dómur yfir manni sem braut gegn barni staðfestur Maðurinn lést skömmu eftir uppkvaðningu héraðsdóms en börn hans áfrýjuðu til Landsréttar. 7.6.2019 16:11 Bræðurnir ungu höfðu gengið 4,5 kílómetra áður en þeir fundust á leikvelli Fóru af heimili sínu klukkan hálf sjö en fundust rétt fyrir tíu. 7.6.2019 15:09 Steingrímur segir þingstörf hafa gengið vel þrátt fyrir óánægju þingmanna "Þingstörf ganga ágætlega núna og mörg mál voru afgreidd í morgun,“ segir Steingrímur J. Sigfússon. 7.6.2019 13:58 Veðurspá fyrir næstu viku svipar til methitabylgjunnar árið 1939 og ágústhitans árið 2004 Veðurfræðingur leggur áherslu á að þessi spá sé sýnd veiði, en ekki gefin. 7.6.2019 13:37 Flugumferðarstjórar boða þjálfunarbann Tekur gildi 14. júní ef ekki tekst að semja. 7.6.2019 13:16 „Okkur finnst þetta dálítið óábyrg bókun“ Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó, gagnrýnir bókun Kolbrúnar Baldursdóttur, borgarfulltrúa Flokks fólksins, varðandi fjölda ábendinga sem borist hafa Strætó síðastliðin þrjú ár. 7.6.2019 12:31 Segir ekkert benda sterklega til að hvalaprump hafi slæm áhrif á umhverfið Edda Magnúsdóttir, doktor í líffærði, svaraði áleitinni spurningu á Vísindavef Háskóla Íslands. 7.6.2019 12:24 Þrjátíu prósent aukning á umsóknum í kennaranám 7.6.2019 12:00 Heiðveig María segir ljóst að Sjómannafélagið ætli ekki í kosningar Enn og aftur er allt í loft upp innan SÍ. Kjörstjórn samþykkir ekki nýtt framboð. 7.6.2019 11:53 Líf og fjör um allt land yfir helgina Mikil ferðahelgi er framundan, enda hvítasunnuhelgi og margir landsmenn í fríi fram á mánudag. Tvær bæjarhátíðir munu fara fram um helgina en það eru Kótelettan á Selfossi og Skjaldborg Folk Festival á Patreksfirði. 7.6.2019 11:40 ASÍ áréttar að lægsta verðið sé oftast í Bónus ASÍ hefur sent frá sér tilkynningu vegna fréttar Fréttablaðsins í dag, sem einnig birtist á Vísi, þar sem fjallað var um gagnrýni framkvæmdastjóra Bónuss á framkvæmd verðlagskönnunar verðlagseftirlits ASÍ. 7.6.2019 11:35 Súrsætur sigur jafnaðarmanna í Danmörku Logi Einarsson telur fylgisaukningu danskra jafnaðarmanna dýru verði keypta. 7.6.2019 10:39 Kostnaður gjaldfrjálsra strætóferða fyrir börn og ungmenni í Reykjavík 200 milljónir króna Í svari Strætó bs. við fyrirspurn Kolbrúnar Baldursdóttur, borgarfulltrúa Flokks fólksins um kostnað við að grunnskólanemar í Reykjavík fengju frítt í Strætó segir að kostnaður við það yrðu 200 þúsund krónur. 7.6.2019 10:29 Drengirnir sem leitað var að á Akureyri fundnir Þeir fóru frá heimili sínu um morgun, föstudag, og sáust síðast á Drottningarbraut um kl. 07:00. 7.6.2019 09:27 Ólga í Ísrael eftir brottrekstur Hatara hatara Krefjast þess að flugfreyjan sem stærði sig af því að Hatarar hefðu fengið lakari sæti verði ráðin aftur. 7.6.2019 09:16 Fyrrverandi bæjarstjóri sakar eftirmann um að hnýsast í einkabréf Fyrrverandi bæjarstjóri Seyðisfjarðar sakaði núverandi bæjarstjóra um að hnýsast í einkabréf sín. Kvörtun Vilhjálms Jónssonar, oddvita B-lista á Seyðisfirði, var tekin fyrir á síðasta bæjarráðsfundi. 7.6.2019 08:45 Bein útsending: Lýðheilsuvísar Reykjavíkurborgar Reykjavíkurborg kynnir í dag lýðheilsuvísa borgarinnar en þeir eru safn mælikvarða sem gefa vísbendingar um heilsu og líðan borgarbúa og heilsueflandi aðstöðu í borginni. 7.6.2019 08:30 Níu mánuðir án svara Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur ekki svarað fyrirspurn þingmanns Sjálfstæðisflokksins um kaup RÚV á dagskrárefni. Samtök iðnaðarins hafa heldur engin svör fengið. 7.6.2019 08:00 Þriðji orkupakkinn enn aftarlega í dagskrá þingsins Þingfundi lauk rétt fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi og hafði fundur þá staðið í þrettán tíma. 7.6.2019 07:54 Hitinn gæti náð 18 stigum Veðurstofan spáir því að hiti geti farið allt upp í 16 stig á Suðurlandi í dag en kaldara verður fyrir norðan og austan. 7.6.2019 07:45 Bónus telur vísvitandi klekkt á fyrirtækinu Krónan er ódýrasta matvöruverslunin á Íslandi samkvæmt nýjustu matarkörfu verðlagseftirlits ASÍ. Bónus er þriðja ódýrasta verslunin og er Fjarðarkaup næstódýrust, en aðeins nokkrum krónum munar á þeim og Bónus. 7.6.2019 07:15 Fengu jarðýtu til að aðstoða við sinubrunann Það tók um fjóra klukkutíma fyrir slökkvilið höfuðborgarsvæðisins að ráða að niðurlögum elds sem kom upp í sinu nærri Hafnarfirði og Garðabæ í gærkvöldi. 7.6.2019 06:38 Sjá næstu 50 fréttir
Ekki vitað hvernig íslensk yfirvöld komu að rannsókn á Assange Ráðmenn íslenskra stjórnvalda segjast ekki hafa verið upplýstir um komu embættismanna bandaríska dómsmálaráðuneytisins og bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, hingað til lands í síðustu viku þar sem þeir ræddu við Sigurð Inga Þórðarson og fengu hann til skýrslutöku vegna vitneskju sinnar um samtökin. 8.6.2019 13:33
Passi sig á að byrja daginn ekki of snemma Lögregla hafði í ýmsu að snúast í nótt en biðlar til þeirra sem hyggja á viðgerðir og viðhald um að elska friðinn og fylgja reglugerðum. 8.6.2019 13:05
Prjónakonur setja lit sinn á Blönduós um helgina Prjónagleði fer fram á Blönduósi um helgina þar sem allar helstu prjónakonur landsins koma saman. Engin karlmaður tekur þátt í gleðinni með prjónana sína. 8.6.2019 12:30
Vandræðagangur með gírskiptingu olli slysi við flugstöðina Taldi ferðamanninn hafa ekið afturábak. 8.6.2019 12:19
Í áfalli vegna fjármálaáætlunar Þingmaður Samfylkingarinnar segir breytingartillögur í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar, vegna breyttra aðstæðna í hagkerfinu og koma á óvart. Hann segir grunn hagstjórnar á Íslandi afskapleg veikan. 8.6.2019 11:47
Stríðið loksins háð fyrir opnum tjöldum Ágreiningur milli ríkislögreglustjóra og lögregluembætta landsins hefur birst almenningi í fjölmiðlum í vikunni. Ríkislögreglustjóri hefur ráðið almannatengil hjá KOM sér til aðstoðar. Mikið mæðir á ráðuneytinu sem hefur eineltis 8.6.2019 08:15
Breyta þurfi kennarastarfinu Sérfræðingur í menntamálum á vegum OECD er staddur hér á landi til að ræða stöðu Íslands. Hann segir mikilvægt að breyta starfi kennarans og auka væntingar til nemenda. 8.6.2019 08:00
Tveggja ára laus í fangi föður síns Lögreglan hafði í ýmsu að snúast í gærkvöldi og nótt. 8.6.2019 07:15
Landsmenn hvattir til að fara í bústaðinn Veðurfræðingur mælir með sumarbústaðarferðum um helgina, en allt stefnir í heiðskírt veður og logn víðast hvar á landinu. Hitinn nær hámarki á fimmtudag, gangi spár eftir. Hitamet gæti fallið. 8.6.2019 07:00
Veikleikar í fjármálastjórn kalli ekki síður á endurskoðun fjármálastefnunnar Veikleikar í fjármálastjórn kalla ekki síður á endurskoðun fjármálastefnunnar en fyrirséður efnhahagsskellur, að mati fjármálaráðs. 8.6.2019 00:00
Nýjar áskoranir vegna rafbílavæðingar: „Menn geta bara fengið banvænan straum“ Rafbílavæðingunni fylgir nýjar áskoranir fyrir slökkviliðsmenn sem hafa nú þurft að temja sér breytt vinnubrögð í umgengni sinni við rafbílana. Ekki þurfi þó að óttast nýjar áskoranir því þvert á móti sé mikilvægt að finna leiðir til að aðlagast nýjum og umhverfisvænni veruleika. 7.6.2019 22:04
Sigurður Ingi við þingmenn Miðflokksins: „Þér er ekki boðið!“ Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, talaði um Miðflokkinn í ræðu sinni. 7.6.2019 20:39
Þjóðleikhúsráð segir af sér Allir fulltrúar í ráðinu sammæltust um að segja af sér til að hafið sé yfir allan vafa um mögulegt vanhæfi. 7.6.2019 20:15
Segir menntakerfið skorta svigrúm til launahækkana Einnig þurfi kennarar rými til að þróa nýjar kennsluaðferðir 7.6.2019 19:30
Tryggingasvik vaxandi vandi hér á landi Tryggingasvik eru vaxandi vandi hér á landi en þau eru tíu prósent af útgreiddum tryggingabótum að sögn framkvæmdastjóra Samtaka fjármálafyrirtækja. Um sé að ræða svik sem erfitt hefur verið að koma auga á og uppræta en nú verði sett af stað átak í þeim málum. 7.6.2019 19:00
Wikileaks rannsókn fór ekki á borð dómsmálaráðherra Ritstjóri Wikileaks segist hafa heimildir um að íslenskar stofnanir hafi aðstoðað leyniþjónustu og dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna við rannsókn á Julian Assange hér á landi með því að hafa uppi á vitni og veita því réttaraðstoð. Dómsmálaráðherra hafði ekki vitneskju um málið. Sakamál sem þessi rati almennt ekki á borð ráðherra. Hún segir að samkvæmt lögum þurfi að veita réttaraðstoð í alþjóðlegum málum. 7.6.2019 18:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 7.6.2019 17:50
Endanleg niðurstaða um lögmæti lista Heiðveigar liggur ekki fyrir Kjörstjórn Sjómannafélags Íslands hefur ekki lokið störfum og því liggur ekki fyrir endanleg niðurstaða um lögmæti B-lista Heiðveigar Maríu Einarsdóttur. 7.6.2019 17:33
Sérsveitin réðst inn á heimili í Vesturbæ vegna slagsmála Mennirnir veittu talsverða mótspyrnu við handtöku og slógust við lögreglumenn. 7.6.2019 17:30
Sneru dómi vegna deilna Smáralindar og Norðurturnsins um bílastæði Héraðsdómur Reykjaness hafði vísað kröfum eigenda Norðurturnsins frá dómi og dæmt þá til að greiða eigendum Smáralindar og Kópavogsbæ, hvorum um sig, þrjár milljónir króna í málskostnað. 7.6.2019 16:44
Réðst á dóttur sína og greip hana kverkataki Landsréttur staðfestir dóm yfir föður sem réðst á dóttur sína. 7.6.2019 16:38
Staðfestu dóm yfir manni sem braut gegn æskuvinkonu Atvikið átti sér stað í september árið 2014. 7.6.2019 16:27
Fjögurra ára dómur yfir manni sem braut gegn barni staðfestur Maðurinn lést skömmu eftir uppkvaðningu héraðsdóms en börn hans áfrýjuðu til Landsréttar. 7.6.2019 16:11
Bræðurnir ungu höfðu gengið 4,5 kílómetra áður en þeir fundust á leikvelli Fóru af heimili sínu klukkan hálf sjö en fundust rétt fyrir tíu. 7.6.2019 15:09
Steingrímur segir þingstörf hafa gengið vel þrátt fyrir óánægju þingmanna "Þingstörf ganga ágætlega núna og mörg mál voru afgreidd í morgun,“ segir Steingrímur J. Sigfússon. 7.6.2019 13:58
Veðurspá fyrir næstu viku svipar til methitabylgjunnar árið 1939 og ágústhitans árið 2004 Veðurfræðingur leggur áherslu á að þessi spá sé sýnd veiði, en ekki gefin. 7.6.2019 13:37
„Okkur finnst þetta dálítið óábyrg bókun“ Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó, gagnrýnir bókun Kolbrúnar Baldursdóttur, borgarfulltrúa Flokks fólksins, varðandi fjölda ábendinga sem borist hafa Strætó síðastliðin þrjú ár. 7.6.2019 12:31
Segir ekkert benda sterklega til að hvalaprump hafi slæm áhrif á umhverfið Edda Magnúsdóttir, doktor í líffærði, svaraði áleitinni spurningu á Vísindavef Háskóla Íslands. 7.6.2019 12:24
Heiðveig María segir ljóst að Sjómannafélagið ætli ekki í kosningar Enn og aftur er allt í loft upp innan SÍ. Kjörstjórn samþykkir ekki nýtt framboð. 7.6.2019 11:53
Líf og fjör um allt land yfir helgina Mikil ferðahelgi er framundan, enda hvítasunnuhelgi og margir landsmenn í fríi fram á mánudag. Tvær bæjarhátíðir munu fara fram um helgina en það eru Kótelettan á Selfossi og Skjaldborg Folk Festival á Patreksfirði. 7.6.2019 11:40
ASÍ áréttar að lægsta verðið sé oftast í Bónus ASÍ hefur sent frá sér tilkynningu vegna fréttar Fréttablaðsins í dag, sem einnig birtist á Vísi, þar sem fjallað var um gagnrýni framkvæmdastjóra Bónuss á framkvæmd verðlagskönnunar verðlagseftirlits ASÍ. 7.6.2019 11:35
Súrsætur sigur jafnaðarmanna í Danmörku Logi Einarsson telur fylgisaukningu danskra jafnaðarmanna dýru verði keypta. 7.6.2019 10:39
Kostnaður gjaldfrjálsra strætóferða fyrir börn og ungmenni í Reykjavík 200 milljónir króna Í svari Strætó bs. við fyrirspurn Kolbrúnar Baldursdóttur, borgarfulltrúa Flokks fólksins um kostnað við að grunnskólanemar í Reykjavík fengju frítt í Strætó segir að kostnaður við það yrðu 200 þúsund krónur. 7.6.2019 10:29
Drengirnir sem leitað var að á Akureyri fundnir Þeir fóru frá heimili sínu um morgun, föstudag, og sáust síðast á Drottningarbraut um kl. 07:00. 7.6.2019 09:27
Ólga í Ísrael eftir brottrekstur Hatara hatara Krefjast þess að flugfreyjan sem stærði sig af því að Hatarar hefðu fengið lakari sæti verði ráðin aftur. 7.6.2019 09:16
Fyrrverandi bæjarstjóri sakar eftirmann um að hnýsast í einkabréf Fyrrverandi bæjarstjóri Seyðisfjarðar sakaði núverandi bæjarstjóra um að hnýsast í einkabréf sín. Kvörtun Vilhjálms Jónssonar, oddvita B-lista á Seyðisfirði, var tekin fyrir á síðasta bæjarráðsfundi. 7.6.2019 08:45
Bein útsending: Lýðheilsuvísar Reykjavíkurborgar Reykjavíkurborg kynnir í dag lýðheilsuvísa borgarinnar en þeir eru safn mælikvarða sem gefa vísbendingar um heilsu og líðan borgarbúa og heilsueflandi aðstöðu í borginni. 7.6.2019 08:30
Níu mánuðir án svara Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur ekki svarað fyrirspurn þingmanns Sjálfstæðisflokksins um kaup RÚV á dagskrárefni. Samtök iðnaðarins hafa heldur engin svör fengið. 7.6.2019 08:00
Þriðji orkupakkinn enn aftarlega í dagskrá þingsins Þingfundi lauk rétt fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi og hafði fundur þá staðið í þrettán tíma. 7.6.2019 07:54
Hitinn gæti náð 18 stigum Veðurstofan spáir því að hiti geti farið allt upp í 16 stig á Suðurlandi í dag en kaldara verður fyrir norðan og austan. 7.6.2019 07:45
Bónus telur vísvitandi klekkt á fyrirtækinu Krónan er ódýrasta matvöruverslunin á Íslandi samkvæmt nýjustu matarkörfu verðlagseftirlits ASÍ. Bónus er þriðja ódýrasta verslunin og er Fjarðarkaup næstódýrust, en aðeins nokkrum krónum munar á þeim og Bónus. 7.6.2019 07:15
Fengu jarðýtu til að aðstoða við sinubrunann Það tók um fjóra klukkutíma fyrir slökkvilið höfuðborgarsvæðisins að ráða að niðurlögum elds sem kom upp í sinu nærri Hafnarfirði og Garðabæ í gærkvöldi. 7.6.2019 06:38