Fleiri fréttir

Hægt að rannsaka handritin á nýjan hátt

Síðastliðinn fimmtudag var undirrituð samstarfsyfirlýsing stjórnvalda, Stofnunar Árna Magnússonar og Snorrastofu um rannsóknir á ritmenningu íslenskra miðalda. Björn Bjarnason, formaður stjórnar Snorrastofu, var upphafsmaður að verkefninu.

Áhrif innflytjenda á íslenska matarmenningu mikil og jákvæð

Koma innflytjenda til Íslands hefur haft mikil og jákvæð áhrif á íslenska matarmenningu að sögn prófessors í sagnfræði. Erlendir veitingamenn í Reykjavík segja að í gegnum matargerð sé hægt að auka skilning og samhug á milli ólíkra menningarheima. Leyndarmálið felist í góðri blöndu gæðahráefna.

Jörðin lifir af en mannfólkið ekki

Það eru engin mannréttindi eftir til að berjast fyrir ef mannskepnunnar nýtur ekki lengur við á jörðinni. Þetta segir aðalframkvæmdastjóri mannréttindasamtakanna Amnesty International.

Eldur í rútu á Akureyri

Eldur kom upp í rútu upp við iðnaðarbil á Akureyri skömmu eftir klukkan 18 í kvöld. Eldurinn sem var töluverður kom upp í hverfi 603

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Lögreglan hefur tekið í notkun tugi nýrra "búkmyndavéla“ sem taka upp störf lögreglu á vettvangi. Vonir standa til að myndavélarnar hjálpi til við að afla betri sönnunargagna.

Ekki orðinn úrkula vonar um að Sjálfstæðisflokkurinn hafni þriðja orkupakkanum

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, horfir sérstaklega til þeirrar óánægju sem hefur gætt í baklandi Sjálfstæðisflokksins um þriðja orkupakkann þegar segist ekki vera búinn að missa alla von um að þingflokkur Sjálfstæðisflokksins muni hafna innleiðingu þriðja orkupakkans á svokölluðum "þingstubbi“ um mánaðamótin þegar orkupakkinn verður til umfjöllunar.

Framkvæmdir við nýja skíðalyftu komnar á fullt

Framkvæmdir við gerð nýrrar stólalyftu á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli við Akureyri eru komnar á fullt. Allt kapp er lagt á að lyftan verði komin í gagnið í tæka tíð fyrir skíðavertíðina í vetur.

Þúsund heimili taka þátt í matar­sóunar­rann­sókn

Þúsund heimili verða beðin um að taka þátt í rannsókn á umfangi matarsónar á næstunni. Sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun segir þátttöku auðvelda en nauðsynlega svo hægt sé að nýta niðurstöður til að skerpa á aðgerðum í matarsóunarmálum.

Áttfaldi potturinn gekk út

Áttfaldur lottópottur sem nam rúmri 131 milljón króna skiptist jafnt milli fimm miðahafa sem höfðu heppnina með sér.

Réttar­meina­fræðingur segir lög­reglu hafa átt þátt í dauða ungrar konu

Foreldrar ungrar konu sem lést í kjölfar afskipta lögreglu af henni í apríl síðastliðnum hafa kært ákvörðun héraðssaksóknara um niðurfellingu málsins til ríkissaksóknara. Tveir lögreglumenn voru sakborningar í málinu. Í skýrslu réttarmeinarfræðings segir að aðgerðir lögreglu hafi átt umtalsverðan þátt í dauða konunnar.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Foreldar ungrar konu sem lést í kjölfar afskipta lögreglu af henni í apríl síðastliðnum hafa kært ákvörðun héraðssaksóknara um niðurfellingu málsins til ríkissaksóknara. Tveir lögreglumenn voru sakborningar í málinu. Í skýrslu réttarmeinafræðings segir að aðgerðir lögreglu hafi átt umtalsverðan þátt í dauða konunnar.

Lokakvöldi Iceland to Poland aflýst

Ekki verður af Gdansk hluta tónlistarhátíðarinnar Iceland to Poland sem átti að fara fram í dag. Hátíðin, sem ætlað er að kynna íslenskt tónlistarlíf í Póllandi, hefur verið í fréttum undanfarið í tengslum við meint svik og vanefndir hljómsveitarinnar Hatara.

Enginn óútskýrður launamunur

Samkvæmt niðurstöðum viðhaldsúttektar á jafnlaunakerfi Hafnarfjarðarbæjar er óútskýrður launamunur ekki til staðar í bænum.

Vilja fá myndavélar í afskekkt borgarhverfi

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík hafa lagt fram tillögu um að eftirlitsmyndavélar verði settar upp í afskekktum hverfum og útjöðrum. Oddviti Pírata í borgarstjórn er mótfallinn og segir myndavélar skapa falskt öryggi.

Sættir hafa ekki náðst í máli hjóna gegn FEB

Viðskipti Félag eldri borgara (FEB) hefur nýtt sér kauprétt sinn á íbúð hjóna sem ekki samþykktu sáttatilboð félagsins. Fyrirtaka var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær í máli hjónanna gegn félaginu vegna íbúðarkaupa í Árskógum 1-3. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu.

Ekki samur eftir systurmissinn

Þrátt fyrir að vera ekki orðinn fimmtugur hefur Ásgeir Jónsson persónulega reynslu af flestum þáttum íslensks atvinnulífs. Jafnframt hefur hann þurft að kljást við margar áskoranir í lífi sínu og var systurmissirinn sárastur.

Lítur grín alvarlegum augum

Hildur Birna nýtur þess að koma fólki til að hlæja. Hún er uppistandari og hefur skemmt fyrir fullu húsi í vetur með uppistandshópnum Bara góðar.

Úr­ræði Í­búða­lána­sjóðs verði fyrir öll sveitar­fé­lög sem vilji styrkja hús­næðis­markaðinn

Gangi tilraunaverkefni Íbúðalánasjóðs og sjö sveitarfélaga eftir í að styrja húsnæðismarkaðinn á landsbyggðinni vel verða tillögurnar að almennu úrræði sem fleiri sveitarfélög geta sótt um og nýtt sér. Því sem hrint verður strax af stað snýr að fjármögnun á framkvæmdartíma og þá verður ný lánaflokkur í boði hjá Íbúðalánasjóði.

Sjá næstu 50 fréttir