Fleiri fréttir

Glæsilegt jólahús á Selfossi

Eitt af glæsilegum jólahúsunum á Selfossi jólin 2019 er við Eyraveginn á Selfossi. Húsið vekur mikla athygli enda eru margir sem stoppa þar og taka ljósmyndir.

Níu flug frá landinu í dag

Þetta er veruleg aukning frá síðustu árum en lengi vel var ekkert millilandaflug frá landinu á jóladag.

Flestar verslanir lokaðar í dag

Í dag jóladag eru flestar verslanir lokaðar og önnur þjónusta sömuleiðis. Svo gott sem allar helstu matvöruverslanir, bæði á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni eru lokaðar í dag.

Gleðileg jól

Vísir sendir lesendum sínum jólakveðju með nokkrum jólalegum ljósmyndum sem Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók núna í desember.

Grunuð um ölvunarakstur með ungt barn í bílnum

Umferðaróhapp varð síðdegis í gær, Þorláksmessu, í hverfi 108 í Reykjavík. Þegar lögreglu bar að garði var annar ökumaðurinn að brjóstfæða ungt barn sitt, er konan grunuð um ölvun við akstur.

Kólnar með kvöldinu

Búast má við björtu Aðfangadagsveðri á norður- og suðausturlandi.

„Jólin koma þegar lyktin kemur“

Skötuát er langt frá því að vera deyjandi siður. Fjöldi fólks lagði sér þetta sjávarfang til munns í dag og tók fréttastofa nokkra þeirra tali.

„Þetta er bara algjör hundsun“

Stjórn Landssambands hestamannafélaga sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem lýst er yfir óánægju með tilnefningar Samtaka íþróttafréttamanna til íþróttamanns ársins.

Samþykktu tilraunaverkefni með sjúkraþyrlu

Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu heilbrigðisráðherra sem felur í sér undirbúning tilraunaverkefnis um notkun sjúkraþyrlu til að styrkja sjúkraflutninga í landinu.

Mikil mengun í Reykjavík

Styrkur köfnunarefnisdíoxíðs (NO2) er hár í borginni í dag, 23. desember, samkvæmt mælingum í mælistöðinni við Grensásveg.

Ör­yrkjar fá 10 þúsund króna ein­greiðsluna í dag

Örorku- og endurhæfingarlífeyrisþegar sem eiga rétt á desemberuppbót fá í dag, á Þorláksmessu, greidda út 10 þúsund króna eingreiðslu sem Alþingi samþykkti í síðustu viku að greiða skyldi út til þeirra nú í desember.

Fleiri sem þurfa að neita sér um tannlæknisþjónustu

Fjörutíu og þrjú prósent þeirra félagsmanna Einingar Iðju sem tóku þátt í kjarakönnun Gallup hafa einhvern tíman á síðustu tólf mánuðum þurft að fresta eða hætta við að fara til tannlæknis af fjárhagsástæðum.

Sjá næstu 50 fréttir