Fleiri fréttir Vefur Veðurstofunnar bilaður í aðdraganda óveðursins "Stundum gerist allt í einu,“ segir í tilkynningu á Facebook-síðu Veðurstofu Íslands. Bilun er í tölvukerfi Veðurstofunnar sem veldur því að spár birtast ekki á vef Veðurstofunnar. 13.2.2020 12:05 Austfirðingar hvattir til að huga að bátum sínum Vegna slæmrar veðurspár á morgun hvetur lögregla íbúa á Austurlandi til að vera ekki á ferli að nauðsynjalausu á meðan veður gengur yfir og beisla allt lauslegt. 13.2.2020 12:01 Óvissustigi almannavarna fyrir allt landið lýst yfir vegna sprengilægðarinnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur lýst yfir óvissustigi almannavarn fyrir allt landið vegna óveðurs á morgun. Vegagerðin hefur lýst yfir óvissustigi og ráðgerir víðtækar lokanir á vegum strax klukkan eitt í nótt þegar djúp lægð gengur inn á landið. 13.2.2020 12:00 Ákveðið að fresta Milljarði rís Óveðrið sem spáð er á landinu öllu frá miðnætti hefur sín áhrif. 13.2.2020 11:55 Lögregla vill að Eyjamenn taki óveðurspána alvarlega Lögreglan í Vestmannaeyjum bendir að afar slæm veðurspá er fyrir landið og hefur veðurstofan sett á appelsínugula viðvörun fyrir landið allt. Veðrið verður verst á spásvæði Suðurlands og þar eru Vestmannaeyjar undir. 13.2.2020 11:17 Stór skjálfti í Rússlandi mældist á Íslandi Jarðskjálfti að stærð 6,9 varð austur af Rússlandi upp úr klukkan hálf ellefu í morgun. Skjálftinn skilaði sér á kort Veðurstofu Íslands sem skjálfti upp á 3,7 nærri Borgarnesi. 13.2.2020 11:08 Ráðning Stefáns kostaði Ríkisútvarpið tvær og hálfa milljón Kolbrún Halldórsdóttir íhugar að kæra ráðninguna. 13.2.2020 10:49 Bein útsending: Fjármögnun heilbrigðisþjónustu Alþýðusamband Íslands og BSRB standa fyrir morgunfundi um fjármögnun heilbrigðisþjónustunnar á fimmtudagsmorgun. 13.2.2020 08:00 Strekkingsvindur mun væntanlega virðast sem logn eftir sprengilægðina Lægðin sem valda mun miklu óveðri um land allt á morgun er nú stödd 850 kílómetra austur af Nýfundnalandi. 13.2.2020 07:04 Vilja ræða við mann sem talið er að hafi upplýsingar um Jón Þröst Einkaspæjarinn Liam Brady, sem fenginn var til þess fyrir nokkrum mánuðum að leita Jóns Þrastar Jónssonar, vonast til að geta talað við mann sem talið er að kunni að geta veitt mikilvægar umlýsingar um hvarf Jóns. 13.2.2020 06:45 Hafnar því algjörlega að Milljarður rís sé aðeins sýndarmennska Gagnrýni fjölmiðlakonu þess efnis vakti töluverða athygli á samfélagsmiðlum í dag. 12.2.2020 22:31 Strætó boðar nýtt greiðslukerfi í anda Oyster-kortsins í London Efnt hefur verið til nafnasamkeppni um greiðslukerfið á vef Strætó. 12.2.2020 20:58 Brotlending þotu Icelandair núna skilgreind sem flugslys Mildi þykir að flugmönnunum skyldi takast að halda flugvélinni á brautinni. Rannsóknin beinist að því hvernig staðið var að endurnýjun lendingarbúnaðar, sem skipt var um aðeins einum mánuði áður. 12.2.2020 20:00 Ætlar að forgangsraða fjármunum í þágu starfs-og verknáms Menntamálaráðherra segir að verið sé að huga að framtíðarhúsnæði Tækniskólans vegna mikillar fjölgunar umsókna í iðn-og tækninám. Þá sé unnið að aðgerðum til að forgangsraða fjármunum í þágu námsins. 12.2.2020 19:00 Afleitt að ekki séu haldnir samningafundir í kjaradeilunni: Deilan bitnar á börnunum Leikskólastjóri í Reykjavík segir afleitt að ekki séu haldnir samningafundir í kjaradeilu borgarinnar og Eflingar. Deilan bitni á börnunum en á sumum leikskólum voru engin börn hluta af deginum vegna verkfalls Eflingar. Þá eru skólastjórnendur margir hverjir áhyggjufullir vegna ástandsins. 12.2.2020 18:45 Icelandair aflýsir 22 flugferðum á föstudag vegna óveðursins Átta nýjar flugferðir eru komnar á áætlun á morgun, 13. febrúar, vegna þessa. 12.2.2020 18:43 Föstudagslægðin er ekki „Denni dæmalausi“ sem kemur á laugardaginn Óveðrið sem von er á á föstudaginn er ekki lægðin "Denni dæmalausi“ eins og sagt hefur verið frá í fjölmiðlum. Denni mætir á svæðið á laugardaginn og mun hafa meiri áhrif á Bretlandi en hér við land. 12.2.2020 18:30 Tollverðirnir á Kanarí förguðu þorramatnum strax vegna „óvenju slæmrar lyktar“ Björn Viðar Ásbjörnsson, sölu- og markaðsstjóri DHL, segir að mismunandi reglur gildi um innflutning matvæla í hverju landi fyrir sig og því séu matvælasendingar alltaf á ábyrgð sendanda. 12.2.2020 18:21 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Starfsfólk Isal er slegið yfir fréttum af mögulegri lokun álversins í Straumsvík og segir áfallið tvöfalt þar sem eigendur hafi stoppað undirritun kjarasamninga. Farið verður yfir málið í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. 12.2.2020 18:00 Vonskuveður og appelsínugul viðvörun handan við hornið Spáð er austan vonskuveðri aðfaranótt föstudags og áfram allan föstudag fram á kvöld með slyddu eða snjókomu í flestum landshlutum. 12.2.2020 16:58 Björn skellir skuldinni á stjórnina og fjölskyldutengsl endurskoðanda Björn H. Halldórsson, sem gegndi stöðu framkvæmdastjóra Sorpu bs. þangað til í dag, telur ábyrgðinni á framúrkeyrslu félagsins varpað á sig. 12.2.2020 16:39 Björn rekinn frá Sorpu Birni H. Halldórssyni var í dag sagt upp störfum sem framkvæmdastjóra Sorpu bs. 12.2.2020 15:49 Konan sem slasaðist á Sandgerðisvegi úr lífshættu Ökumaður sem lögregluþjónar veittu eftirför þegar áreksturinn varð situr enn í síbrotagæslu og er búist við því að krafist verði lengra gæsluvarðhalds yfir honum. 12.2.2020 15:45 Íslendingarnir á Kanarí súrir eftir að þorramatnum var hent í ruslið Íslendingarnir á Kanarí súrir eftir að þorramatnum var hent í ruslið. 12.2.2020 15:36 Sósíalistar með þrjá menn á þingi samkvæmt nýrri könnun Flokkur fólksins dytti af þingi samkvæmt skoðanakönnun MMR. 12.2.2020 15:19 Óvissustigi lýst yfir á Keflavíkurflugvelli eftir að hreyfill herflugvélar bilaði Norska herflugvélin lenti heilu og höldnu um klukkan 14:30. 12.2.2020 14:43 Óréttlátt að etja leikskólakennurum gegn samstarfsfólki í verkfalli Formaður Eflingar hvetur samninganefnd Reykjavíkurborgar til að leggja fram raunhæfari tillögur til að afstýra ótímabundu verkfalli sem að óbreyttu hefst 17. þessa mánaðar. 12.2.2020 14:21 Enginn sleppur alveg undan sprengilægðinni Mikið kuldakast skellur á rétt áður en djúp lægð kemur inn til landsins á föstudag. 12.2.2020 12:10 Hár styrkur köfnunarefnisdíoxíðs og svifryks í borginni Hækkun á styrk köfnunarefnisdíoxíðs og svifryks í borginni 12.2.2020 12:05 Boðar samninganefndir SA og starfsmanna ISAL á fund Ríkissáttasemjari hefur boðað samninganefndir starfsmanna ISAL – álversins í Straumsvík og Samtaka atvinnulífsins á fund næstkomandi föstudags í ljósi tíðinda morgunsins af mögulegri lokun álversins. 12.2.2020 11:58 Arnþrúður segir sig og Útvarp Sögu á dauðalista Djúpríkisins Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri segir meiðyrðadóminn að engu hafandi. 12.2.2020 10:33 Bæjarstjóri Hafnarfjarðar: „Þetta er grafalvarlegt mál“ Rósa Guðbjartsdóttir bregst við fréttum að mögulegt sé að álverinu í Straumsvík verði lokað. 12.2.2020 09:56 Sýndu fram á árangur af fiskveiðistjórnun á vísindalegum grunni Fylgni er á milli sjálfbærra stofna og markvissrar fiskiveiðistjórnunar á vísindalegum grunni samkvæmt nýrri alþjóðlegri rannsókn. Niðurstöðurnar eru sagðar í samræmi við reynslu Íslendinga af fiskveiðistjórnun. 12.2.2020 09:15 Húsdýragarðurinn fær leyfi til að flytja inn fimm kyrkislöngur Umhverfisstofnun hefur veitt Fjölskyldu- og húsdýragarðinum leyfi til þess að flytja inn fimm kyrkislöngur sem sýna á í garðinum. 12.2.2020 07:45 Kuldakast meðan djúpu lægðarinnar er beðið Það herðir enn á frosti í kvöld, en í nótt og fyrramálið gæti 20 stiga frost eða meira mælst á einhverjum stöðum. 12.2.2020 07:08 Þörf á þéttari reglum: Lekar með gluggum helsta orsök rakaskemmda Helstu orsakir rakaskemmda í íbúðarhúsnæði eru lekar inn með gluggum, útihurðum, vatnsvörn baðherbergja, þök og hegðun íbúa. Þar að auki virðist sem að vankantar séu á leiðarvísum, reglugerðarkröfum og kennslu við ísetningu glugga hér á landi. 12.2.2020 07:00 ÍR-ingar kæra fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrir milljónafjárdrátt Upp komst um málið í byrjun vetrar. 11.2.2020 22:25 Vinningur upp á hálfa milljón fimmfaldaðist Heppinn miðaeigandi vann 2,5 milljónir króna á trompmiða í Happdrætti Háskóla Íslands. 11.2.2020 21:44 Þurftu að kaupa einnota mataráhöld í þúsundatali vegna verkfallsins Forstöðumaður hjúkrunarheimilisins Droplaugarstaða kveðst uggandi yfir stöðu samningaviðræðna Reykjavíkurborgar og Eflingar. 11.2.2020 21:30 Vonast til að finna lækningu við sjóveiki með nýjum hermi Allir verða sjóveikir segir prófessor, meira að segja hörðustu sjómennirnir. 11.2.2020 21:00 Gríðarleg aðsókn í verknám en margir fá ekki inni Ásókn í verknám hefur aukist gríðarlega síðustu ár og hafa skólar þurft að hafna fjölmörgum umsóknum vegna plássleysis. 11.2.2020 20:30 Hvers vegna er viðvörunin „bara“ gul? Veðurstofan segir mikilvægt að átta sig á því að gul viðvörun, þrjá til fimm daga fram í tímann, táknar ekki endilega hversu slæmt veður er í vændum. 11.2.2020 20:20 Sigaði Dobermann-hundi á kunningjakonu Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt konu í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás þegar hún réðst að að annarri konu og sigaði á hana Dobermann-hundi. Konan var einnig sakfelld fyrir ýmis þjófnaðar- og umferðarlagabrot. 11.2.2020 19:53 Vona að draumurinn rætist fyrir fermingardaginn Þrettán ára stúlka sem sem misst hefur alla hreyfifærni í fótunum fær svokallað hjólastólahjól, hjól þar sem aðstoðarmaðurinn hjólar, ekki greitt frá Sjúkratryggingum Íslands þar sem hún getur ekki hjólað sjálf. Sett hefur verið af stað söfnun svo að stúlkan geti hjólað á ný en hún elskar ekkert heitar en að hjóla. 11.2.2020 19:45 Jarðskjálfti að stærð 3,2 við Grindavík Nokkrar tilkynningar hafa borist Veðurstofunni um að skjálftinn hafi fundist í Grindavík og Bláa Lóninu. 11.2.2020 19:20 Sjá næstu 50 fréttir
Vefur Veðurstofunnar bilaður í aðdraganda óveðursins "Stundum gerist allt í einu,“ segir í tilkynningu á Facebook-síðu Veðurstofu Íslands. Bilun er í tölvukerfi Veðurstofunnar sem veldur því að spár birtast ekki á vef Veðurstofunnar. 13.2.2020 12:05
Austfirðingar hvattir til að huga að bátum sínum Vegna slæmrar veðurspár á morgun hvetur lögregla íbúa á Austurlandi til að vera ekki á ferli að nauðsynjalausu á meðan veður gengur yfir og beisla allt lauslegt. 13.2.2020 12:01
Óvissustigi almannavarna fyrir allt landið lýst yfir vegna sprengilægðarinnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur lýst yfir óvissustigi almannavarn fyrir allt landið vegna óveðurs á morgun. Vegagerðin hefur lýst yfir óvissustigi og ráðgerir víðtækar lokanir á vegum strax klukkan eitt í nótt þegar djúp lægð gengur inn á landið. 13.2.2020 12:00
Ákveðið að fresta Milljarði rís Óveðrið sem spáð er á landinu öllu frá miðnætti hefur sín áhrif. 13.2.2020 11:55
Lögregla vill að Eyjamenn taki óveðurspána alvarlega Lögreglan í Vestmannaeyjum bendir að afar slæm veðurspá er fyrir landið og hefur veðurstofan sett á appelsínugula viðvörun fyrir landið allt. Veðrið verður verst á spásvæði Suðurlands og þar eru Vestmannaeyjar undir. 13.2.2020 11:17
Stór skjálfti í Rússlandi mældist á Íslandi Jarðskjálfti að stærð 6,9 varð austur af Rússlandi upp úr klukkan hálf ellefu í morgun. Skjálftinn skilaði sér á kort Veðurstofu Íslands sem skjálfti upp á 3,7 nærri Borgarnesi. 13.2.2020 11:08
Ráðning Stefáns kostaði Ríkisútvarpið tvær og hálfa milljón Kolbrún Halldórsdóttir íhugar að kæra ráðninguna. 13.2.2020 10:49
Bein útsending: Fjármögnun heilbrigðisþjónustu Alþýðusamband Íslands og BSRB standa fyrir morgunfundi um fjármögnun heilbrigðisþjónustunnar á fimmtudagsmorgun. 13.2.2020 08:00
Strekkingsvindur mun væntanlega virðast sem logn eftir sprengilægðina Lægðin sem valda mun miklu óveðri um land allt á morgun er nú stödd 850 kílómetra austur af Nýfundnalandi. 13.2.2020 07:04
Vilja ræða við mann sem talið er að hafi upplýsingar um Jón Þröst Einkaspæjarinn Liam Brady, sem fenginn var til þess fyrir nokkrum mánuðum að leita Jóns Þrastar Jónssonar, vonast til að geta talað við mann sem talið er að kunni að geta veitt mikilvægar umlýsingar um hvarf Jóns. 13.2.2020 06:45
Hafnar því algjörlega að Milljarður rís sé aðeins sýndarmennska Gagnrýni fjölmiðlakonu þess efnis vakti töluverða athygli á samfélagsmiðlum í dag. 12.2.2020 22:31
Strætó boðar nýtt greiðslukerfi í anda Oyster-kortsins í London Efnt hefur verið til nafnasamkeppni um greiðslukerfið á vef Strætó. 12.2.2020 20:58
Brotlending þotu Icelandair núna skilgreind sem flugslys Mildi þykir að flugmönnunum skyldi takast að halda flugvélinni á brautinni. Rannsóknin beinist að því hvernig staðið var að endurnýjun lendingarbúnaðar, sem skipt var um aðeins einum mánuði áður. 12.2.2020 20:00
Ætlar að forgangsraða fjármunum í þágu starfs-og verknáms Menntamálaráðherra segir að verið sé að huga að framtíðarhúsnæði Tækniskólans vegna mikillar fjölgunar umsókna í iðn-og tækninám. Þá sé unnið að aðgerðum til að forgangsraða fjármunum í þágu námsins. 12.2.2020 19:00
Afleitt að ekki séu haldnir samningafundir í kjaradeilunni: Deilan bitnar á börnunum Leikskólastjóri í Reykjavík segir afleitt að ekki séu haldnir samningafundir í kjaradeilu borgarinnar og Eflingar. Deilan bitni á börnunum en á sumum leikskólum voru engin börn hluta af deginum vegna verkfalls Eflingar. Þá eru skólastjórnendur margir hverjir áhyggjufullir vegna ástandsins. 12.2.2020 18:45
Icelandair aflýsir 22 flugferðum á föstudag vegna óveðursins Átta nýjar flugferðir eru komnar á áætlun á morgun, 13. febrúar, vegna þessa. 12.2.2020 18:43
Föstudagslægðin er ekki „Denni dæmalausi“ sem kemur á laugardaginn Óveðrið sem von er á á föstudaginn er ekki lægðin "Denni dæmalausi“ eins og sagt hefur verið frá í fjölmiðlum. Denni mætir á svæðið á laugardaginn og mun hafa meiri áhrif á Bretlandi en hér við land. 12.2.2020 18:30
Tollverðirnir á Kanarí förguðu þorramatnum strax vegna „óvenju slæmrar lyktar“ Björn Viðar Ásbjörnsson, sölu- og markaðsstjóri DHL, segir að mismunandi reglur gildi um innflutning matvæla í hverju landi fyrir sig og því séu matvælasendingar alltaf á ábyrgð sendanda. 12.2.2020 18:21
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Starfsfólk Isal er slegið yfir fréttum af mögulegri lokun álversins í Straumsvík og segir áfallið tvöfalt þar sem eigendur hafi stoppað undirritun kjarasamninga. Farið verður yfir málið í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. 12.2.2020 18:00
Vonskuveður og appelsínugul viðvörun handan við hornið Spáð er austan vonskuveðri aðfaranótt föstudags og áfram allan föstudag fram á kvöld með slyddu eða snjókomu í flestum landshlutum. 12.2.2020 16:58
Björn skellir skuldinni á stjórnina og fjölskyldutengsl endurskoðanda Björn H. Halldórsson, sem gegndi stöðu framkvæmdastjóra Sorpu bs. þangað til í dag, telur ábyrgðinni á framúrkeyrslu félagsins varpað á sig. 12.2.2020 16:39
Björn rekinn frá Sorpu Birni H. Halldórssyni var í dag sagt upp störfum sem framkvæmdastjóra Sorpu bs. 12.2.2020 15:49
Konan sem slasaðist á Sandgerðisvegi úr lífshættu Ökumaður sem lögregluþjónar veittu eftirför þegar áreksturinn varð situr enn í síbrotagæslu og er búist við því að krafist verði lengra gæsluvarðhalds yfir honum. 12.2.2020 15:45
Íslendingarnir á Kanarí súrir eftir að þorramatnum var hent í ruslið Íslendingarnir á Kanarí súrir eftir að þorramatnum var hent í ruslið. 12.2.2020 15:36
Sósíalistar með þrjá menn á þingi samkvæmt nýrri könnun Flokkur fólksins dytti af þingi samkvæmt skoðanakönnun MMR. 12.2.2020 15:19
Óvissustigi lýst yfir á Keflavíkurflugvelli eftir að hreyfill herflugvélar bilaði Norska herflugvélin lenti heilu og höldnu um klukkan 14:30. 12.2.2020 14:43
Óréttlátt að etja leikskólakennurum gegn samstarfsfólki í verkfalli Formaður Eflingar hvetur samninganefnd Reykjavíkurborgar til að leggja fram raunhæfari tillögur til að afstýra ótímabundu verkfalli sem að óbreyttu hefst 17. þessa mánaðar. 12.2.2020 14:21
Enginn sleppur alveg undan sprengilægðinni Mikið kuldakast skellur á rétt áður en djúp lægð kemur inn til landsins á föstudag. 12.2.2020 12:10
Hár styrkur köfnunarefnisdíoxíðs og svifryks í borginni Hækkun á styrk köfnunarefnisdíoxíðs og svifryks í borginni 12.2.2020 12:05
Boðar samninganefndir SA og starfsmanna ISAL á fund Ríkissáttasemjari hefur boðað samninganefndir starfsmanna ISAL – álversins í Straumsvík og Samtaka atvinnulífsins á fund næstkomandi föstudags í ljósi tíðinda morgunsins af mögulegri lokun álversins. 12.2.2020 11:58
Arnþrúður segir sig og Útvarp Sögu á dauðalista Djúpríkisins Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri segir meiðyrðadóminn að engu hafandi. 12.2.2020 10:33
Bæjarstjóri Hafnarfjarðar: „Þetta er grafalvarlegt mál“ Rósa Guðbjartsdóttir bregst við fréttum að mögulegt sé að álverinu í Straumsvík verði lokað. 12.2.2020 09:56
Sýndu fram á árangur af fiskveiðistjórnun á vísindalegum grunni Fylgni er á milli sjálfbærra stofna og markvissrar fiskiveiðistjórnunar á vísindalegum grunni samkvæmt nýrri alþjóðlegri rannsókn. Niðurstöðurnar eru sagðar í samræmi við reynslu Íslendinga af fiskveiðistjórnun. 12.2.2020 09:15
Húsdýragarðurinn fær leyfi til að flytja inn fimm kyrkislöngur Umhverfisstofnun hefur veitt Fjölskyldu- og húsdýragarðinum leyfi til þess að flytja inn fimm kyrkislöngur sem sýna á í garðinum. 12.2.2020 07:45
Kuldakast meðan djúpu lægðarinnar er beðið Það herðir enn á frosti í kvöld, en í nótt og fyrramálið gæti 20 stiga frost eða meira mælst á einhverjum stöðum. 12.2.2020 07:08
Þörf á þéttari reglum: Lekar með gluggum helsta orsök rakaskemmda Helstu orsakir rakaskemmda í íbúðarhúsnæði eru lekar inn með gluggum, útihurðum, vatnsvörn baðherbergja, þök og hegðun íbúa. Þar að auki virðist sem að vankantar séu á leiðarvísum, reglugerðarkröfum og kennslu við ísetningu glugga hér á landi. 12.2.2020 07:00
ÍR-ingar kæra fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrir milljónafjárdrátt Upp komst um málið í byrjun vetrar. 11.2.2020 22:25
Vinningur upp á hálfa milljón fimmfaldaðist Heppinn miðaeigandi vann 2,5 milljónir króna á trompmiða í Happdrætti Háskóla Íslands. 11.2.2020 21:44
Þurftu að kaupa einnota mataráhöld í þúsundatali vegna verkfallsins Forstöðumaður hjúkrunarheimilisins Droplaugarstaða kveðst uggandi yfir stöðu samningaviðræðna Reykjavíkurborgar og Eflingar. 11.2.2020 21:30
Vonast til að finna lækningu við sjóveiki með nýjum hermi Allir verða sjóveikir segir prófessor, meira að segja hörðustu sjómennirnir. 11.2.2020 21:00
Gríðarleg aðsókn í verknám en margir fá ekki inni Ásókn í verknám hefur aukist gríðarlega síðustu ár og hafa skólar þurft að hafna fjölmörgum umsóknum vegna plássleysis. 11.2.2020 20:30
Hvers vegna er viðvörunin „bara“ gul? Veðurstofan segir mikilvægt að átta sig á því að gul viðvörun, þrjá til fimm daga fram í tímann, táknar ekki endilega hversu slæmt veður er í vændum. 11.2.2020 20:20
Sigaði Dobermann-hundi á kunningjakonu Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt konu í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás þegar hún réðst að að annarri konu og sigaði á hana Dobermann-hundi. Konan var einnig sakfelld fyrir ýmis þjófnaðar- og umferðarlagabrot. 11.2.2020 19:53
Vona að draumurinn rætist fyrir fermingardaginn Þrettán ára stúlka sem sem misst hefur alla hreyfifærni í fótunum fær svokallað hjólastólahjól, hjól þar sem aðstoðarmaðurinn hjólar, ekki greitt frá Sjúkratryggingum Íslands þar sem hún getur ekki hjólað sjálf. Sett hefur verið af stað söfnun svo að stúlkan geti hjólað á ný en hún elskar ekkert heitar en að hjóla. 11.2.2020 19:45
Jarðskjálfti að stærð 3,2 við Grindavík Nokkrar tilkynningar hafa borist Veðurstofunni um að skjálftinn hafi fundist í Grindavík og Bláa Lóninu. 11.2.2020 19:20