Fleiri fréttir Segir ábyrgð á lánalínu varpað óbeint á almenning í gegnum lífeyrissjóði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segist skeptísk á ríkisábyrgð á lánalínum til Icelandair. Hún segir nálgun ríkisstjórnarinnar valda sér vonbrigðum. 6.9.2020 12:30 „Þátttakan er númer eitt, tvö og þrjú“ Kvensjúkdómalæknir mælir með að ungar stúlkur séu bólusettar við HPV-veirunni, því bólusetningin geti veitt þeim nánast fullkomna vörn. Það sé hins vegar lykilatriði að konur mæti í skimun fyrir leghálskrabbameini þegar þær fá boðun í hana. 6.9.2020 11:44 Þrjú innanlandssmit í gær Þrjú smit greindist innanlands í gær og þrjú á landamærunum. 6.9.2020 11:14 Furðar sig á Tyrklandsheimsókn Róberts Spanó Róbert Spanó, sem er forseti Mannréttindadómstóls Evrópu, fór til Tyrklands í fjögurra daga heimsókn í vikunni sem leið. 6.9.2020 10:18 Sprengisandur: Bjarni og Þorgerður Katrín ræða viðbrögð ríkisstjórnarinnar Sprengisandur með Kristjáni Kristjánssyni hefst strax að loknum tíufréttum á Bylgjunni. 6.9.2020 09:45 Nýkominn með bílpróf og mældist á 141 kílómetra hraða í Kópavogi Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hafði í nótt afskipti af ungum ökumanni sem mældist á 141 kílómetra hraða í hverfi 201 í Kópavogi þar sem hámarkshraðinn er 80. 6.9.2020 07:06 Björguðu manni úr sjónum í Reykjavíkurhöfn Fjölmennt lið viðbragðsaðila var kallað út að höfninni í miðbæ Reykjavíkur, skammt frá Hörpu, um tíuleytið í kvöld vegna manns sem dottið hafði í sjóinn. 5.9.2020 22:48 Vegagerðin hafnar lægsta tilboðinu í Dynjandisheiði Vegagerðin hefur hafnað lægsta tilboði í endurbyggingu þjóðvegarins yfir Dynjandisheiði vegna reynsluleysis verktakans af stórverkum og þess í stað ákveðið að semja við þann verktaka sem átti næstlægsta boð. 5.9.2020 22:15 Áttatíu prósent atvinnuleysi hjá flóttamönnum með dvalarleyfi Vinnumálastofnun hefur ekki getað sinnt hópnum síðustu mánuði en forstjórinn segir það standa til bóta. 5.9.2020 21:28 Dæmi um að fólk sé óvinnufært vegna síþreytu eftir kórónuveirusmit Þrjátíu sem fengu aðeins væg einkenni covid-19 eru á biðlista eftir endurhæfingu hjá Reykjalundi. Dæmi eru um að fólk sé óvinnufært vegna þreytu og vísbendingar eru um að veiran geti valdið ólæknandi sjúkdómnum síþreytu. 5.9.2020 20:30 Vann fimmtíu milljónir í Lottó Einn vann 49 milljónir í Lottóútdrætti kvöldsins. 5.9.2020 20:27 Ragna hafði betur í forsetaslag Ungra jafnaðarmanna Ragna Sigurðardóttir var kjörin nýr forseti Ungra jafnaðarmanna, ungliðahreyfingar Samfylkingarinnar, á landsþingi félagsins í kvöld. 5.9.2020 20:20 Með risasvepp sem bragðast eins og steik Sveppabóndi í Kópavogi segir sveppina til margra hluta nytsamlega, hvort sem er í matreiðslu, húsgagnasmíð eða skógerð. Hann ræktaði á dögunum gríðarstóran svepp sem hann segir bragðast eins og dýrindis steik. 5.9.2020 19:30 Tilgangur með „neyðarfundi“ óljós og beiðninni því hafnað Forstjóri Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) segir að tilgangur með fundi sem Krabbameinsfélag Íslands óskaði eftir í dag hafi verið óljós. Því hafi SÍ ekki talið rétt að funda með félaginu á þessu stigi málsins. 5.9.2020 18:48 Var vakandi alla nóttina fyrir slysið við Tjarnarvelli Ökumaður bíls sem lenti í hörðum árekstri á Reykjanesbraut í október 2018 hafði verið vakandi alla nóttina áður en slysið varð og sennilegt er að hann hafi sofnað við aksturinn. 5.9.2020 18:28 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Þrjátíu sem fengu aðeins væg einkenni Covid-19 eru á biðlista eftir endurhæfingu hjá Reykjalundi. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. 5.9.2020 18:04 Segja SÍ hafa hafnað beiðni um neyðarfund í dag Þá telur félagið „grafalvarlegt“ef heilbrigðisyfirvöld hafi búið yfir mikilvægum upplýsingum um starfsemi Leitarstöðvarinnar án þess að láta félagið vita. 5.9.2020 17:30 Tafir vegna fjárrekstrar við Þverárfjallsveg Þá verður Þverárfjallsvegur að mestu lokaður milli klukkan fjögur og sjö í dag. 5.9.2020 14:32 Samræma þjónustu fyrir flóttafólk sem kemur til landsins Félagsmálaráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa ákveðið samræma þjónustu fyrir allt flóttafólk sem hingað kemur. Félagsmálaráðherra segir að ef sveitarfélög fallist ekki á samninginn dragist verkefnið á langinn. 5.9.2020 14:30 Tilkynntur vegna gruns um annað brot í skammtímavistuninni Málið var tilkynnt til lögreglu en látið niður falla. 5.9.2020 14:23 Vill ekki draga of víðtækar ályktanir af tilraun Rússa með bóluefni Þátttakendur í fyrstu rannsókn rússneskra vísindamanna á bóluefni við kórónuveirunni mynduðu mótefni gegn veirunni og hlutu ekki alvarlegar aukaverkanir. Sóttvarnarlæknir telur þó varhugavert að draga of miklar ályktanir af rannsókninni þar sem þátttakendur voru fáir. 5.9.2020 12:56 Útinám vinsælt á Laugarvatni Mikil ánægja er með útinám, sem Bláskógaskóli á Laugarvatni er með fyrir nemendur sína. 74 börn eru í skólanum og starfsmennirnir eru um 20. 5.9.2020 12:30 Einn greindist innanlands Einn greindist með virkt kórónuveirusmit innanlands síðasta sólarhringinn. Sá var ekki í sóttkví. Virkum smitum fækkar milli daga og sömuleiðis fólki í sóttkví. 5.9.2020 11:00 Breyta verkferlum eftir að starfsmaður braut gegn fatlaðri konu Málið kom upp í febrúar á síðasta ári og var maðurinn, sem er tæplega fimmtugur, dæmdur í átta mánaða fangelsi í héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni. 5.9.2020 10:45 Skiptar skoðanir um auglýsingu fyrir Sunnudagaskólann: „Allt í lagi að Jesú sé skeggjaður og með brjóst“ Miklar umræður hafa spunnist í athugasemdakerfinu á Facebook-síðu Þjóðkirkjunnar vegna málsins og segir samskiptastjóri Þjóðkirkjunnar að viðbrögðin hafi verið eftir væntingum. Einhverjir fagni og á meðan aðrir séu reiðir. 5.9.2020 09:10 Reyndi að slá strætóbílstjóra með áfengisflösku Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók um kvöldmatarleytið í gær ofurölvi konu í strætisvagni vegna gruns um líkamsárás og fleira. 5.9.2020 07:13 Leggur til að atvinnulausar konur skrifi upp á hlutabréfakaup með tíðablóði Atvinnulausar konur ættu að skrifa upp á það með tíðablóði að þær kaupi hlutabréf í Icelandair gegn því að fá hærri atvinnuleysisbætur, að sögn formanns Eflingar. 4.9.2020 23:04 Samþykktu ríkisábyrgð Icelandair og luku þingstubbi Alþingi samþykkti frumvarp fjármálaráðherra um ríkisábyrgð á lánalínum til Icelandair áður en stuttu síðsumarsþingi var slitið í kvöld. Áður samþykkti þingheimur fjáraukalög. 4.9.2020 20:52 109 þúsund fjár slátrað á Selfossi Haustslátrun hjá Sláturfélagi Suðurlands á Selfoss hófst í dag en reiknað er með að slátra um 109 þúsund fjár á næstu tveimur mánuðum í sláturtíðinni. 4.9.2020 19:35 Fyrsta haustlægðin: Hafa séð það svartara Það snjóaði víða á Norðausturlandi í nótt og í morgun eftir að fyrsta haustlægðin lét til sín taka. Bændur í Þingeyjarsveit voru smeykir við veðrið sem þó gekk yfir án teljandi vandræða. 4.9.2020 19:30 Ríkisábyrgð á lánum til Icelandair verður að lögum í kvöld Icelandair stefnir á hlutafjárútboð í þessum mánuði upp á allt að 23 milljarða. Eitt af skilyrðum þess að mati félagsins var að ríkið veitti félaginu ábyrgð á lánalínur. Frumvarp um ríkisábyrgðina verður að lögum í kvöld. 4.9.2020 19:20 Segir varnarorð sín vegna Krabbameinsfélagsins rætast Fyrrverandi yfirlæknir hjá Krabbameinsfélaginu segir varnaðarorð sín til fjölda ára rætast í mistökum við skimanir hjá félaginu. Reksturinn sé háður sérhagsmunum og fjármagn flæði milli sviða sem bitni sárlega á lífi og heilsu kvenna. 4.9.2020 19:01 Hvetur til uppbyggingar á hagkvæmu húsnæði samhliða hlutdeildarlánum Félagsmálaráðherra telur að framboð á nýju húsnæði aukist samhliða aukningu á hlutdeildarlánum ríkisins. Lánin muni því ekki valda hækkun á fasteignamarkaði. 4.9.2020 19:00 Halli ríkissjóðs tugum milljörðum meiri en reiknað var með Ríkissjóður var rekinn með 115 milljarða króna halla á fyrri helmingi ársins og var það 37 milljarða króna lakari afkoma en reiknað var með. 4.9.2020 18:28 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fyrrverandi yfirlæknir hjá Krabbameinsfélaginu segir varnaðarorð rætast með mistökum við skimanir hjá félaginu. Rætt verður við hann í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 4.9.2020 18:00 „Það er mjög ódýrt að ætla að taka starfsmann fyrir í þessu máli“ Sævar Þór Jónsson, lögmaður konu sem hyggur á skaðabótamál gegn Krabbameinsfélaginu vegna mistaka við sýnatöku, segir að umbjóðanda sínum þyki viðbrögð stjórnenda Krabbameinsfélagsins gagnrýnisverð. Það sé ekki sanngjarnt að varpa sökinni í heild á einn tiltekinn starfsmann í ljósi þess að ýmislegt bendi til þess að eftirliti hafi verið ábótavant. 4.9.2020 17:52 Harmar alvarleg og afdrifarík mistök Krabbameinsfélagsins „Ég harma þau og hugur minn er hjá þeim sem málið snertir á einhvern hátt og eiga um sárt að binda vegna þess,“ segir Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. 4.9.2020 16:32 Samþykktu lagabreytingar til að mæta efnahagsáhrifum veirunnar Alþingi samþykkti á þriðja tímanum breytingar á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveirunnar. 4.9.2020 15:39 Í stað þeirra hundrað sem fóru bættust sex hundruð í hópinn Instagram-stjarnan grætur krókódílstárum þá sem fóru. 4.9.2020 15:16 Starfsfólk og bekkjarfélagar í sóttkví eftir að nemandi í 7. bekk smitaðist Nemandi í 7. bekk í Vallaskóla á Selfossi greindist í gær með Covid-19, sjúkdóminn sem kórónuveiran veldur. 4.9.2020 14:07 Sundþyrstir Hvergerðingar þurfa að leita annað en í Laugaskarð í vetur Sundlauginni í Laugaskarði í Hveragerði verður lokað fyrsta dag októbermánaðar og mun ekki opna á ný fyrr en í apríl á næsta ári. 4.9.2020 13:42 Málin sem lögmaðurinn hyggst skoða nánar orðin þrjú Lögmaður konu sem ætlar í skaðabótamál við Krabbameinsfélag Íslands vegna mistaka við sýnatöku hyggst kanna grundvöll til málsóknar í þremur sambærilegum málum. 4.9.2020 12:52 Nýtt Covid greiningartæki Landspítalans getur nýst við skimun á leghálskrabbameini Forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins segir allt á ætlun þegar kemur að færslu skimunar leghálskrabbameins frá Krabbameinsfélaginu til heilsugæslunnar. Hann segir ný COVID greiningartæki Landspítalans geta nýst við skimunina. 4.9.2020 12:34 Fjármálaráðherra segir þörf fyrir stórframkvæmdir í samgöngumálum höfuðborgarsvæðisins Formaður Miðflokksins segir að eftir að ríkisstjórnin hafi „látið hafa sig í" að skrifa undir samgöngusáttamála við sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, hafi Reykjavíkurborg ullað á ríkisstjórnina varðandi Sundabraut. 4.9.2020 12:31 Fá útköll þrátt fyrir að veðurspá um vonskuveður hafi gengið eftir Þrátt fyrir að veðurspáin fyrir liðna nótt hafi gengið eftir, í öllum meginatriðum, má telja útköll björgunarsveita landsins vegna vonskuveðursins á fingrum annarrar handar. Upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir að Íslendingar, að því er virðist, séu orðnir fremur sjóaðir í að bregðast skjótt við viðvörunum. 4.9.2020 12:14 Sjá næstu 50 fréttir
Segir ábyrgð á lánalínu varpað óbeint á almenning í gegnum lífeyrissjóði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segist skeptísk á ríkisábyrgð á lánalínum til Icelandair. Hún segir nálgun ríkisstjórnarinnar valda sér vonbrigðum. 6.9.2020 12:30
„Þátttakan er númer eitt, tvö og þrjú“ Kvensjúkdómalæknir mælir með að ungar stúlkur séu bólusettar við HPV-veirunni, því bólusetningin geti veitt þeim nánast fullkomna vörn. Það sé hins vegar lykilatriði að konur mæti í skimun fyrir leghálskrabbameini þegar þær fá boðun í hana. 6.9.2020 11:44
Þrjú innanlandssmit í gær Þrjú smit greindist innanlands í gær og þrjú á landamærunum. 6.9.2020 11:14
Furðar sig á Tyrklandsheimsókn Róberts Spanó Róbert Spanó, sem er forseti Mannréttindadómstóls Evrópu, fór til Tyrklands í fjögurra daga heimsókn í vikunni sem leið. 6.9.2020 10:18
Sprengisandur: Bjarni og Þorgerður Katrín ræða viðbrögð ríkisstjórnarinnar Sprengisandur með Kristjáni Kristjánssyni hefst strax að loknum tíufréttum á Bylgjunni. 6.9.2020 09:45
Nýkominn með bílpróf og mældist á 141 kílómetra hraða í Kópavogi Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hafði í nótt afskipti af ungum ökumanni sem mældist á 141 kílómetra hraða í hverfi 201 í Kópavogi þar sem hámarkshraðinn er 80. 6.9.2020 07:06
Björguðu manni úr sjónum í Reykjavíkurhöfn Fjölmennt lið viðbragðsaðila var kallað út að höfninni í miðbæ Reykjavíkur, skammt frá Hörpu, um tíuleytið í kvöld vegna manns sem dottið hafði í sjóinn. 5.9.2020 22:48
Vegagerðin hafnar lægsta tilboðinu í Dynjandisheiði Vegagerðin hefur hafnað lægsta tilboði í endurbyggingu þjóðvegarins yfir Dynjandisheiði vegna reynsluleysis verktakans af stórverkum og þess í stað ákveðið að semja við þann verktaka sem átti næstlægsta boð. 5.9.2020 22:15
Áttatíu prósent atvinnuleysi hjá flóttamönnum með dvalarleyfi Vinnumálastofnun hefur ekki getað sinnt hópnum síðustu mánuði en forstjórinn segir það standa til bóta. 5.9.2020 21:28
Dæmi um að fólk sé óvinnufært vegna síþreytu eftir kórónuveirusmit Þrjátíu sem fengu aðeins væg einkenni covid-19 eru á biðlista eftir endurhæfingu hjá Reykjalundi. Dæmi eru um að fólk sé óvinnufært vegna þreytu og vísbendingar eru um að veiran geti valdið ólæknandi sjúkdómnum síþreytu. 5.9.2020 20:30
Ragna hafði betur í forsetaslag Ungra jafnaðarmanna Ragna Sigurðardóttir var kjörin nýr forseti Ungra jafnaðarmanna, ungliðahreyfingar Samfylkingarinnar, á landsþingi félagsins í kvöld. 5.9.2020 20:20
Með risasvepp sem bragðast eins og steik Sveppabóndi í Kópavogi segir sveppina til margra hluta nytsamlega, hvort sem er í matreiðslu, húsgagnasmíð eða skógerð. Hann ræktaði á dögunum gríðarstóran svepp sem hann segir bragðast eins og dýrindis steik. 5.9.2020 19:30
Tilgangur með „neyðarfundi“ óljós og beiðninni því hafnað Forstjóri Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) segir að tilgangur með fundi sem Krabbameinsfélag Íslands óskaði eftir í dag hafi verið óljós. Því hafi SÍ ekki talið rétt að funda með félaginu á þessu stigi málsins. 5.9.2020 18:48
Var vakandi alla nóttina fyrir slysið við Tjarnarvelli Ökumaður bíls sem lenti í hörðum árekstri á Reykjanesbraut í október 2018 hafði verið vakandi alla nóttina áður en slysið varð og sennilegt er að hann hafi sofnað við aksturinn. 5.9.2020 18:28
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Þrjátíu sem fengu aðeins væg einkenni Covid-19 eru á biðlista eftir endurhæfingu hjá Reykjalundi. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. 5.9.2020 18:04
Segja SÍ hafa hafnað beiðni um neyðarfund í dag Þá telur félagið „grafalvarlegt“ef heilbrigðisyfirvöld hafi búið yfir mikilvægum upplýsingum um starfsemi Leitarstöðvarinnar án þess að láta félagið vita. 5.9.2020 17:30
Tafir vegna fjárrekstrar við Þverárfjallsveg Þá verður Þverárfjallsvegur að mestu lokaður milli klukkan fjögur og sjö í dag. 5.9.2020 14:32
Samræma þjónustu fyrir flóttafólk sem kemur til landsins Félagsmálaráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa ákveðið samræma þjónustu fyrir allt flóttafólk sem hingað kemur. Félagsmálaráðherra segir að ef sveitarfélög fallist ekki á samninginn dragist verkefnið á langinn. 5.9.2020 14:30
Tilkynntur vegna gruns um annað brot í skammtímavistuninni Málið var tilkynnt til lögreglu en látið niður falla. 5.9.2020 14:23
Vill ekki draga of víðtækar ályktanir af tilraun Rússa með bóluefni Þátttakendur í fyrstu rannsókn rússneskra vísindamanna á bóluefni við kórónuveirunni mynduðu mótefni gegn veirunni og hlutu ekki alvarlegar aukaverkanir. Sóttvarnarlæknir telur þó varhugavert að draga of miklar ályktanir af rannsókninni þar sem þátttakendur voru fáir. 5.9.2020 12:56
Útinám vinsælt á Laugarvatni Mikil ánægja er með útinám, sem Bláskógaskóli á Laugarvatni er með fyrir nemendur sína. 74 börn eru í skólanum og starfsmennirnir eru um 20. 5.9.2020 12:30
Einn greindist innanlands Einn greindist með virkt kórónuveirusmit innanlands síðasta sólarhringinn. Sá var ekki í sóttkví. Virkum smitum fækkar milli daga og sömuleiðis fólki í sóttkví. 5.9.2020 11:00
Breyta verkferlum eftir að starfsmaður braut gegn fatlaðri konu Málið kom upp í febrúar á síðasta ári og var maðurinn, sem er tæplega fimmtugur, dæmdur í átta mánaða fangelsi í héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni. 5.9.2020 10:45
Skiptar skoðanir um auglýsingu fyrir Sunnudagaskólann: „Allt í lagi að Jesú sé skeggjaður og með brjóst“ Miklar umræður hafa spunnist í athugasemdakerfinu á Facebook-síðu Þjóðkirkjunnar vegna málsins og segir samskiptastjóri Þjóðkirkjunnar að viðbrögðin hafi verið eftir væntingum. Einhverjir fagni og á meðan aðrir séu reiðir. 5.9.2020 09:10
Reyndi að slá strætóbílstjóra með áfengisflösku Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók um kvöldmatarleytið í gær ofurölvi konu í strætisvagni vegna gruns um líkamsárás og fleira. 5.9.2020 07:13
Leggur til að atvinnulausar konur skrifi upp á hlutabréfakaup með tíðablóði Atvinnulausar konur ættu að skrifa upp á það með tíðablóði að þær kaupi hlutabréf í Icelandair gegn því að fá hærri atvinnuleysisbætur, að sögn formanns Eflingar. 4.9.2020 23:04
Samþykktu ríkisábyrgð Icelandair og luku þingstubbi Alþingi samþykkti frumvarp fjármálaráðherra um ríkisábyrgð á lánalínum til Icelandair áður en stuttu síðsumarsþingi var slitið í kvöld. Áður samþykkti þingheimur fjáraukalög. 4.9.2020 20:52
109 þúsund fjár slátrað á Selfossi Haustslátrun hjá Sláturfélagi Suðurlands á Selfoss hófst í dag en reiknað er með að slátra um 109 þúsund fjár á næstu tveimur mánuðum í sláturtíðinni. 4.9.2020 19:35
Fyrsta haustlægðin: Hafa séð það svartara Það snjóaði víða á Norðausturlandi í nótt og í morgun eftir að fyrsta haustlægðin lét til sín taka. Bændur í Þingeyjarsveit voru smeykir við veðrið sem þó gekk yfir án teljandi vandræða. 4.9.2020 19:30
Ríkisábyrgð á lánum til Icelandair verður að lögum í kvöld Icelandair stefnir á hlutafjárútboð í þessum mánuði upp á allt að 23 milljarða. Eitt af skilyrðum þess að mati félagsins var að ríkið veitti félaginu ábyrgð á lánalínur. Frumvarp um ríkisábyrgðina verður að lögum í kvöld. 4.9.2020 19:20
Segir varnarorð sín vegna Krabbameinsfélagsins rætast Fyrrverandi yfirlæknir hjá Krabbameinsfélaginu segir varnaðarorð sín til fjölda ára rætast í mistökum við skimanir hjá félaginu. Reksturinn sé háður sérhagsmunum og fjármagn flæði milli sviða sem bitni sárlega á lífi og heilsu kvenna. 4.9.2020 19:01
Hvetur til uppbyggingar á hagkvæmu húsnæði samhliða hlutdeildarlánum Félagsmálaráðherra telur að framboð á nýju húsnæði aukist samhliða aukningu á hlutdeildarlánum ríkisins. Lánin muni því ekki valda hækkun á fasteignamarkaði. 4.9.2020 19:00
Halli ríkissjóðs tugum milljörðum meiri en reiknað var með Ríkissjóður var rekinn með 115 milljarða króna halla á fyrri helmingi ársins og var það 37 milljarða króna lakari afkoma en reiknað var með. 4.9.2020 18:28
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fyrrverandi yfirlæknir hjá Krabbameinsfélaginu segir varnaðarorð rætast með mistökum við skimanir hjá félaginu. Rætt verður við hann í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 4.9.2020 18:00
„Það er mjög ódýrt að ætla að taka starfsmann fyrir í þessu máli“ Sævar Þór Jónsson, lögmaður konu sem hyggur á skaðabótamál gegn Krabbameinsfélaginu vegna mistaka við sýnatöku, segir að umbjóðanda sínum þyki viðbrögð stjórnenda Krabbameinsfélagsins gagnrýnisverð. Það sé ekki sanngjarnt að varpa sökinni í heild á einn tiltekinn starfsmann í ljósi þess að ýmislegt bendi til þess að eftirliti hafi verið ábótavant. 4.9.2020 17:52
Harmar alvarleg og afdrifarík mistök Krabbameinsfélagsins „Ég harma þau og hugur minn er hjá þeim sem málið snertir á einhvern hátt og eiga um sárt að binda vegna þess,“ segir Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. 4.9.2020 16:32
Samþykktu lagabreytingar til að mæta efnahagsáhrifum veirunnar Alþingi samþykkti á þriðja tímanum breytingar á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveirunnar. 4.9.2020 15:39
Í stað þeirra hundrað sem fóru bættust sex hundruð í hópinn Instagram-stjarnan grætur krókódílstárum þá sem fóru. 4.9.2020 15:16
Starfsfólk og bekkjarfélagar í sóttkví eftir að nemandi í 7. bekk smitaðist Nemandi í 7. bekk í Vallaskóla á Selfossi greindist í gær með Covid-19, sjúkdóminn sem kórónuveiran veldur. 4.9.2020 14:07
Sundþyrstir Hvergerðingar þurfa að leita annað en í Laugaskarð í vetur Sundlauginni í Laugaskarði í Hveragerði verður lokað fyrsta dag októbermánaðar og mun ekki opna á ný fyrr en í apríl á næsta ári. 4.9.2020 13:42
Málin sem lögmaðurinn hyggst skoða nánar orðin þrjú Lögmaður konu sem ætlar í skaðabótamál við Krabbameinsfélag Íslands vegna mistaka við sýnatöku hyggst kanna grundvöll til málsóknar í þremur sambærilegum málum. 4.9.2020 12:52
Nýtt Covid greiningartæki Landspítalans getur nýst við skimun á leghálskrabbameini Forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins segir allt á ætlun þegar kemur að færslu skimunar leghálskrabbameins frá Krabbameinsfélaginu til heilsugæslunnar. Hann segir ný COVID greiningartæki Landspítalans geta nýst við skimunina. 4.9.2020 12:34
Fjármálaráðherra segir þörf fyrir stórframkvæmdir í samgöngumálum höfuðborgarsvæðisins Formaður Miðflokksins segir að eftir að ríkisstjórnin hafi „látið hafa sig í" að skrifa undir samgöngusáttamála við sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, hafi Reykjavíkurborg ullað á ríkisstjórnina varðandi Sundabraut. 4.9.2020 12:31
Fá útköll þrátt fyrir að veðurspá um vonskuveður hafi gengið eftir Þrátt fyrir að veðurspáin fyrir liðna nótt hafi gengið eftir, í öllum meginatriðum, má telja útköll björgunarsveita landsins vegna vonskuveðursins á fingrum annarrar handar. Upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir að Íslendingar, að því er virðist, séu orðnir fremur sjóaðir í að bregðast skjótt við viðvörunum. 4.9.2020 12:14