Fleiri fréttir Staða barna af erlendum uppruna í Kvennaathvarfinu slæm Stór hluti barna af erlendum uppruna sem dvalið hefur í Kvennaathvarfinu undanfarin tæp tvö ár hefur orðið fyrir líkamlegu ofbeldi á heimili sínu, flest alla sína ævi. Þá er félagsleg staða þeirra slæm samkvæmt rannsókn athvarfsins. 11.9.2020 21:31 Þurfa reglulega að bregðast við vegna dreifingu kláms Ekki er talin þörf á að bregðast við því myndefni sem birt er á vefsíðunni Only Fans. Það sé kynferðislegt en ekki klám. 11.9.2020 20:30 Núverandi ráðstafanir „vonlausar fyrir ferðaþjónustuna“ Bjarnheiður Hallsdóttir segir mikilvægt að gera ferðamönnum kleift að koma hingað til lands með minna íþyngjandi hætti. 11.9.2020 20:04 Segir að verið sé að brjóta á grundvallarmannréttindum barnanna Skólastjóri Háaleitisskóla segist ekki geta hugsað til þess að þremur börnum í skólanum verði vísað úr landi í næstu viku. Verið sé að brjóta á grundvallarmannréttindum barnanna og hann geti ekki setið hjá þegar slíkt er um það bil að eiga sér stað. 11.9.2020 20:01 Stjórnvöld skoða sérstaka útfærslu á ferðamennsku Stjórvöld hafa framlengt sóttvarnaaðgerðir við landamærin og segja þær hafa skilað árangri þegar kórónuveiran sé í sókn í nágrannalöndum. Hins vegar sé verið að skoða leiðir til einfaldrar ferðamennsku með sóttvarnaráðstöfunum. 11.9.2020 19:20 Tónlistarmönnum og öðrum listamönnum verða tryggðar bætur Stærstur hluti tónlistarmanna hefur verið án launa í sjö mánuði. Menntamálaráðherra kynnir aðgerðir í næstu viku sem eiga að bæta þeim og öðrum listamönnum skaðan. 11.9.2020 19:20 Sérsveit og lögregla kölluð til vegna vopnaðs manns Karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn á sjöunda tímanum í kvöld eftir umfangsmiklar aðgerðir lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og sérsveitar ríkislögreglustjóra. 11.9.2020 19:03 Tvö ár langur tími í lífi ungra barna Salvör Nordal, umboðsmaður barna, segir nauðsynlegt að meta hvað sé barni fyrir bestu þegar kemur að umsóknum barnafjölskyldna um alþjóðlega vernd. 11.9.2020 18:32 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í beinni útsendingu klukkan 18:30. 11.9.2020 18:00 Stjórnvöld nýti tímann til að meta ýmsar útfærslur af skimunum á landamærum Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, telur að stjórnvöld eigi að nýta næstu vikur til þess að meta ýmsar útfærslur af skimunum á landamærunum. 11.9.2020 16:54 Sjö ára fangelsi staðfest í einu stærsta fíkniefnamáli Íslandssögunnar Landsréttur staðfesti í dag sjö ára fangelsisdóm yfir Þjóðverjanum Heinz Bernhard Sommer fyrir smygl á tæpum fjörutíu kílóum á amfetamíni og fimm kílóum af kókaíni. 11.9.2020 15:29 Barnamálaráðherra treystir dómsmálaráðherra til að vinna fram úr máli egypsku fjölskyldunnar Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, kveðst treysta Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, mjög vel til þess að vinna fram úr máli egypskrar barnafjölskyldu sem vísa á úr landi í næstu viku. 11.9.2020 14:51 Ósvöruð spurning um njósnastað ekki nóg fyrir Hæstarétt Hæstiréttur hefur hafnað áfrýjunarbeiðni Alvars Óskarssonar í stóru fíkniefnamáli sem hann hlaut sex ára fangelsisdóm fyrir. Alvar hlaut sex ára fangelsisdóm í Landsrétti sem stytti dóm hans úr héraði um eitt ár. 11.9.2020 14:15 Fá tæki sem er sagt greina sýni tíu sinnum hraðar Cobas 8800 er væntanlegt til Íslands. Tækið afkastar 4.100 sýnum á dag og fer langt með að gera Veirufræðideild Landspítalans sjálfbæra. 11.9.2020 13:23 Verða áfram göngugötur til 1. maí Skipulags- og samgönguráð samþykkti á fundi sínum í gær að göngugötur í miðbænum yrðu framlengdar til 1. maí 2021. 11.9.2020 13:09 Telur ráðstafanir Íslands á landamærunum hófstilltar og ekki ganga lengra en þörf krefur Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir þá ákvörðun yfirvalda að framlengja núverandi aðgerðir á landamærum byggja á fyrirliggjandi gögnum um vöxt faraldursins erlendis og fjölgun smita á landamærunum. 11.9.2020 12:54 Lætur gott heita eftir hálfa öld af bakstri: „Einhvern tímann tekur allt enda“ Gamla bakaríið var stofnað árið 1871 af Þorsteini Þorsteinssyni og er næstelsta bakarí landsins. Það hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar í heila öld. Skellt verður í lás í nóvember. 11.9.2020 12:52 Lagði til óbreytt fyrirkomulag á landamærum til 6. október Svandís Svavarsdóttir kynnti tillögur að breytingum á veiruaðgerðum stjórnvalda á ríkisstjórnarfundi í morgun. 11.9.2020 11:50 Ekkert innanlandssmit í gær Enginn greindist með kórónuveirusmit innanlands í gær. Á landamærunum greindist eitt smit og er þar beðið eftir niðurstöðum mótefnamælingar. 11.9.2020 11:03 Þögn á útvarpsstöðvunum í morgun Tilgangur þagnarinnar var að vekja athygli á framlagi sjálfstætt starfandi tónlistarmanna til íslensks samfélags. Þeir hafa búið við mikið atvinnuleysi og fá úrræði síðustu mánuði vegna faraldurs kórónuveiru. 11.9.2020 09:00 Storm- og rigningarviðvaranir á norðvesturhluta landsins Búast má við norðaustanhvassviðri eða -stormi á Vestfjörðum, við Breiðafjörð og Faxaflóa í dag. 11.9.2020 06:39 Ölvaður ökumaður olli umferðaróhappi Ölvaður ökumaður olli umferðaróhappi í miðbæ Reykjavíkur á tólfta tímanum í gærkvöldi. 11.9.2020 06:14 Segja ummæli Áslaugar einkennast af „kaldlyndi og ónærgætni“ Stjórn Solaris, hjálparsamtaka fyrir hælisleitendur og flóttafólk, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún harmar ummæli Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra. 10.9.2020 22:21 Sauðfjárbúskap lýkur á þessum bæ í Þistilfirði Þungt hljóð er í sauðfjárbændum vegna lítilla hækkana á afurðaverði og óttast talsmaður þeirra að margir muni fækka fé í haust. Þó sóttu aðeins fimm bændur um sérstakan aðlögunarstyrk til að hætta sauðfjárbúskap, þeirra á meðal hjónin á bænum Borgum við Þistilfjörð. 10.9.2020 21:13 Hótaði að drepa Kamillu og fjölskyldu hennar ef hún færi Kamilla Ívarsdóttir hefur þurft að þola gróft ofbeldi af hendi fyrrverandi kærasta síns. Hann var í mars á þessu dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir fólskulega líkamsárás á hana í október síðastliðinn. Kamilla var þá 17 ára. Hún hefur nú kært hann fyrir aðra árás. 10.9.2020 20:12 Áttatíu börn farið í skýrslutöku í ár vegna gruns um líkamlegt ofbeldi Um áttatíu börn hafa farið í skýrslutöku hjá Barnahúsi það sem af er ári vegna gruns um að þau hafi verið beitt líkamlegu ofbeldi. Þau hafa aldrei verið fleiri. Þá hefur tilkynningum til barnaverndarnefnda fjölgað um sextán prósent á milli ára. 10.9.2020 20:00 Segir óásættanlegt að vísa fjölskyldunni úr landi Lögfræðingur hjá Rauða krossinum segir óásættanlegt að vísa eigi barnafjölskyldu frá Egyptalandi úr landi eftir rúm tvö ár á Íslandi. Þörf sé á lagabreytingu. 10.9.2020 19:30 Hátt í tuttugu íslenskar konur selja aðgang að myndum af sér Að minnsta kosti tuttugu íslenskar konur selja erótískt eða klámfengið myndefni af sér á samfélagsmiðlinum Only Fans sem hefur verið að ryðja sér til rúms hér á landi. Stígamót hafa áhyggjur af þessari þróun og vilja stemma stigu við eftirspurn á kynferðislegu efni á netinu. 10.9.2020 19:10 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fréttirnar hefjast klukkan 18:30. 10.9.2020 18:00 Enn fleiri kallaðar til nýrrar leghálsskoðunar Konum sem Leitarstöð Krabbameinsfélagsins hefur kallað til nýrrar leghálsskoðunar vegna mannlegra mistaka við greiningu árið 2018 heldur áfram að fjölga. Þær eru nú orðnar sextíu og fimm. 10.9.2020 17:46 Kennarar létu ekki deigan síga í kófinu og hentu sér í djúpu laugina Tæpur fjórðungur grunnskólakennara segir að aðgengi að tölvum og interneti á heimili sumra barna hafi verið ábótavant þegar faraldurinn stóð sem hæst fyrr á árinu. Þetta kemur fram í viðamikilli könnun á upplifun og reynslu kennara á tímum kófsins. 10.9.2020 17:17 Hæstiréttur hafnaði málskotsbeiðni stuðningsfulltrúans Hæstiréttur hefur hafnað beiðni Guðmundar Ellerts Björnssonar, fyrrverandi stuðningsfulltrúa hjá Barnavernd Reykjavíkur, um að mál hans verði tekið fyrir hjá réttinum. 10.9.2020 16:50 Ætla að kæra niðurrif hússins við Skólavörðustíg Reykjavíkurborg hefur ákveðið að kæra niðurrif hússins við Skólavörðustíg 36 til lögreglu. 10.9.2020 15:30 Einu matvöruverslun Reykhólasveitar lokað Eigendur Hólabúðar á Reykhólum hafa tilkynnt að versluninni verði lokað um næstu mánaðamót. Jafnframt verður rekstri veitingastaðarins 380 Restaurant hætt. Fyrir íbúa Reykhóla þýðir þetta að 50 til 60 mínútna akstur verður í næstu búð til að kaupa í matinn. 10.9.2020 15:07 Hlutfall virkra smita á landamærunum hefur tífaldast Hlutfall virkra smita á landamærunum hefur tífaldast undanfarnar vikur. Sóttvarnalæknir telur aukninguna mega rekja til þess vaxtar sem kórónuveirufaraldurinn sé í erlendis. 10.9.2020 14:49 Leggur til sýnatöku á sjöunda degi í sóttkví Sóttvarnalæknir hefur sent heilbrigðisráðherra minnisblað með tillögum sínum um breytt fyrirkomulag um sóttkví innanlands. 10.9.2020 14:17 Ellefu tillögur um breytingar á kosningalögum Starfshópur um endurskoðun kosningalaga sem forseti Alþingis skipaði í október 2018 hefur lokið störfum og skilað tillögum sínum í formi frumvarps til kosningalaga. 10.9.2020 13:56 Breska pressan býður Láru og Nadíu Sif til London Fullyrt að ónefndur drengur hafi fengið rúma hálfa milljón fyrir sjáskot af þjóhnöppum Floden. 10.9.2020 13:56 Smit hjá starfsmanni Sundhallar Selfoss Starfsmaður í Sundhöll Selfoss greindist í gær með kórónuveiruna. 10.9.2020 13:48 Styrkir Píeta-samtökin um sex milljónir Heilbrigðisráðherra mun jafnframt tryggja tólf milljóna króna fjármagn fyrir stöðu verkefnastjóra sjálfsvígsforvarna hjá embætti landlæknis út næsta ár. 10.9.2020 13:30 Svona var 111. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Embætti landlæknis og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boða til upplýsingafundar vegna kórónuveirufaraldursins klukkan 14 í dag. 10.9.2020 13:16 Halda áfram að niðurgreiða skólamat grunnskólabarna Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar ákvað á fundi sínum í gær að halda áfram að niðurgreiða skólamat grunnskólabarna í bænum. 10.9.2020 12:51 Netöryggissveitir í viðbragðsstöðu vegna alvarlegra hótana Tölvuþrjótar hóta alvarlegum netárásum greiði fyrirtæki ekki lausnargjald. Þeir hóta því að árásirnar verði gerðar í dag. 10.9.2020 12:11 „Þetta var óhapp sem við sáum ekki fyrir“ Eigandinn vonar að hægt verði að reisa nýtt hús á lóðinni í sem upprunalegastri mynd. 10.9.2020 11:59 Fjórir greindust innanlands Fjögur smit greindust innanlands í gær og þrjú á landamærunum, en beðið er eftir niðurstöðum mótefnamælingar. Tveir þeirra sem greindust innanlands voru í sóttkví, en tveir ekki. 10.9.2020 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Staða barna af erlendum uppruna í Kvennaathvarfinu slæm Stór hluti barna af erlendum uppruna sem dvalið hefur í Kvennaathvarfinu undanfarin tæp tvö ár hefur orðið fyrir líkamlegu ofbeldi á heimili sínu, flest alla sína ævi. Þá er félagsleg staða þeirra slæm samkvæmt rannsókn athvarfsins. 11.9.2020 21:31
Þurfa reglulega að bregðast við vegna dreifingu kláms Ekki er talin þörf á að bregðast við því myndefni sem birt er á vefsíðunni Only Fans. Það sé kynferðislegt en ekki klám. 11.9.2020 20:30
Núverandi ráðstafanir „vonlausar fyrir ferðaþjónustuna“ Bjarnheiður Hallsdóttir segir mikilvægt að gera ferðamönnum kleift að koma hingað til lands með minna íþyngjandi hætti. 11.9.2020 20:04
Segir að verið sé að brjóta á grundvallarmannréttindum barnanna Skólastjóri Háaleitisskóla segist ekki geta hugsað til þess að þremur börnum í skólanum verði vísað úr landi í næstu viku. Verið sé að brjóta á grundvallarmannréttindum barnanna og hann geti ekki setið hjá þegar slíkt er um það bil að eiga sér stað. 11.9.2020 20:01
Stjórnvöld skoða sérstaka útfærslu á ferðamennsku Stjórvöld hafa framlengt sóttvarnaaðgerðir við landamærin og segja þær hafa skilað árangri þegar kórónuveiran sé í sókn í nágrannalöndum. Hins vegar sé verið að skoða leiðir til einfaldrar ferðamennsku með sóttvarnaráðstöfunum. 11.9.2020 19:20
Tónlistarmönnum og öðrum listamönnum verða tryggðar bætur Stærstur hluti tónlistarmanna hefur verið án launa í sjö mánuði. Menntamálaráðherra kynnir aðgerðir í næstu viku sem eiga að bæta þeim og öðrum listamönnum skaðan. 11.9.2020 19:20
Sérsveit og lögregla kölluð til vegna vopnaðs manns Karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn á sjöunda tímanum í kvöld eftir umfangsmiklar aðgerðir lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og sérsveitar ríkislögreglustjóra. 11.9.2020 19:03
Tvö ár langur tími í lífi ungra barna Salvör Nordal, umboðsmaður barna, segir nauðsynlegt að meta hvað sé barni fyrir bestu þegar kemur að umsóknum barnafjölskyldna um alþjóðlega vernd. 11.9.2020 18:32
Stjórnvöld nýti tímann til að meta ýmsar útfærslur af skimunum á landamærum Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, telur að stjórnvöld eigi að nýta næstu vikur til þess að meta ýmsar útfærslur af skimunum á landamærunum. 11.9.2020 16:54
Sjö ára fangelsi staðfest í einu stærsta fíkniefnamáli Íslandssögunnar Landsréttur staðfesti í dag sjö ára fangelsisdóm yfir Þjóðverjanum Heinz Bernhard Sommer fyrir smygl á tæpum fjörutíu kílóum á amfetamíni og fimm kílóum af kókaíni. 11.9.2020 15:29
Barnamálaráðherra treystir dómsmálaráðherra til að vinna fram úr máli egypsku fjölskyldunnar Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, kveðst treysta Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, mjög vel til þess að vinna fram úr máli egypskrar barnafjölskyldu sem vísa á úr landi í næstu viku. 11.9.2020 14:51
Ósvöruð spurning um njósnastað ekki nóg fyrir Hæstarétt Hæstiréttur hefur hafnað áfrýjunarbeiðni Alvars Óskarssonar í stóru fíkniefnamáli sem hann hlaut sex ára fangelsisdóm fyrir. Alvar hlaut sex ára fangelsisdóm í Landsrétti sem stytti dóm hans úr héraði um eitt ár. 11.9.2020 14:15
Fá tæki sem er sagt greina sýni tíu sinnum hraðar Cobas 8800 er væntanlegt til Íslands. Tækið afkastar 4.100 sýnum á dag og fer langt með að gera Veirufræðideild Landspítalans sjálfbæra. 11.9.2020 13:23
Verða áfram göngugötur til 1. maí Skipulags- og samgönguráð samþykkti á fundi sínum í gær að göngugötur í miðbænum yrðu framlengdar til 1. maí 2021. 11.9.2020 13:09
Telur ráðstafanir Íslands á landamærunum hófstilltar og ekki ganga lengra en þörf krefur Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir þá ákvörðun yfirvalda að framlengja núverandi aðgerðir á landamærum byggja á fyrirliggjandi gögnum um vöxt faraldursins erlendis og fjölgun smita á landamærunum. 11.9.2020 12:54
Lætur gott heita eftir hálfa öld af bakstri: „Einhvern tímann tekur allt enda“ Gamla bakaríið var stofnað árið 1871 af Þorsteini Þorsteinssyni og er næstelsta bakarí landsins. Það hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar í heila öld. Skellt verður í lás í nóvember. 11.9.2020 12:52
Lagði til óbreytt fyrirkomulag á landamærum til 6. október Svandís Svavarsdóttir kynnti tillögur að breytingum á veiruaðgerðum stjórnvalda á ríkisstjórnarfundi í morgun. 11.9.2020 11:50
Ekkert innanlandssmit í gær Enginn greindist með kórónuveirusmit innanlands í gær. Á landamærunum greindist eitt smit og er þar beðið eftir niðurstöðum mótefnamælingar. 11.9.2020 11:03
Þögn á útvarpsstöðvunum í morgun Tilgangur þagnarinnar var að vekja athygli á framlagi sjálfstætt starfandi tónlistarmanna til íslensks samfélags. Þeir hafa búið við mikið atvinnuleysi og fá úrræði síðustu mánuði vegna faraldurs kórónuveiru. 11.9.2020 09:00
Storm- og rigningarviðvaranir á norðvesturhluta landsins Búast má við norðaustanhvassviðri eða -stormi á Vestfjörðum, við Breiðafjörð og Faxaflóa í dag. 11.9.2020 06:39
Ölvaður ökumaður olli umferðaróhappi Ölvaður ökumaður olli umferðaróhappi í miðbæ Reykjavíkur á tólfta tímanum í gærkvöldi. 11.9.2020 06:14
Segja ummæli Áslaugar einkennast af „kaldlyndi og ónærgætni“ Stjórn Solaris, hjálparsamtaka fyrir hælisleitendur og flóttafólk, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún harmar ummæli Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra. 10.9.2020 22:21
Sauðfjárbúskap lýkur á þessum bæ í Þistilfirði Þungt hljóð er í sauðfjárbændum vegna lítilla hækkana á afurðaverði og óttast talsmaður þeirra að margir muni fækka fé í haust. Þó sóttu aðeins fimm bændur um sérstakan aðlögunarstyrk til að hætta sauðfjárbúskap, þeirra á meðal hjónin á bænum Borgum við Þistilfjörð. 10.9.2020 21:13
Hótaði að drepa Kamillu og fjölskyldu hennar ef hún færi Kamilla Ívarsdóttir hefur þurft að þola gróft ofbeldi af hendi fyrrverandi kærasta síns. Hann var í mars á þessu dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir fólskulega líkamsárás á hana í október síðastliðinn. Kamilla var þá 17 ára. Hún hefur nú kært hann fyrir aðra árás. 10.9.2020 20:12
Áttatíu börn farið í skýrslutöku í ár vegna gruns um líkamlegt ofbeldi Um áttatíu börn hafa farið í skýrslutöku hjá Barnahúsi það sem af er ári vegna gruns um að þau hafi verið beitt líkamlegu ofbeldi. Þau hafa aldrei verið fleiri. Þá hefur tilkynningum til barnaverndarnefnda fjölgað um sextán prósent á milli ára. 10.9.2020 20:00
Segir óásættanlegt að vísa fjölskyldunni úr landi Lögfræðingur hjá Rauða krossinum segir óásættanlegt að vísa eigi barnafjölskyldu frá Egyptalandi úr landi eftir rúm tvö ár á Íslandi. Þörf sé á lagabreytingu. 10.9.2020 19:30
Hátt í tuttugu íslenskar konur selja aðgang að myndum af sér Að minnsta kosti tuttugu íslenskar konur selja erótískt eða klámfengið myndefni af sér á samfélagsmiðlinum Only Fans sem hefur verið að ryðja sér til rúms hér á landi. Stígamót hafa áhyggjur af þessari þróun og vilja stemma stigu við eftirspurn á kynferðislegu efni á netinu. 10.9.2020 19:10
Enn fleiri kallaðar til nýrrar leghálsskoðunar Konum sem Leitarstöð Krabbameinsfélagsins hefur kallað til nýrrar leghálsskoðunar vegna mannlegra mistaka við greiningu árið 2018 heldur áfram að fjölga. Þær eru nú orðnar sextíu og fimm. 10.9.2020 17:46
Kennarar létu ekki deigan síga í kófinu og hentu sér í djúpu laugina Tæpur fjórðungur grunnskólakennara segir að aðgengi að tölvum og interneti á heimili sumra barna hafi verið ábótavant þegar faraldurinn stóð sem hæst fyrr á árinu. Þetta kemur fram í viðamikilli könnun á upplifun og reynslu kennara á tímum kófsins. 10.9.2020 17:17
Hæstiréttur hafnaði málskotsbeiðni stuðningsfulltrúans Hæstiréttur hefur hafnað beiðni Guðmundar Ellerts Björnssonar, fyrrverandi stuðningsfulltrúa hjá Barnavernd Reykjavíkur, um að mál hans verði tekið fyrir hjá réttinum. 10.9.2020 16:50
Ætla að kæra niðurrif hússins við Skólavörðustíg Reykjavíkurborg hefur ákveðið að kæra niðurrif hússins við Skólavörðustíg 36 til lögreglu. 10.9.2020 15:30
Einu matvöruverslun Reykhólasveitar lokað Eigendur Hólabúðar á Reykhólum hafa tilkynnt að versluninni verði lokað um næstu mánaðamót. Jafnframt verður rekstri veitingastaðarins 380 Restaurant hætt. Fyrir íbúa Reykhóla þýðir þetta að 50 til 60 mínútna akstur verður í næstu búð til að kaupa í matinn. 10.9.2020 15:07
Hlutfall virkra smita á landamærunum hefur tífaldast Hlutfall virkra smita á landamærunum hefur tífaldast undanfarnar vikur. Sóttvarnalæknir telur aukninguna mega rekja til þess vaxtar sem kórónuveirufaraldurinn sé í erlendis. 10.9.2020 14:49
Leggur til sýnatöku á sjöunda degi í sóttkví Sóttvarnalæknir hefur sent heilbrigðisráðherra minnisblað með tillögum sínum um breytt fyrirkomulag um sóttkví innanlands. 10.9.2020 14:17
Ellefu tillögur um breytingar á kosningalögum Starfshópur um endurskoðun kosningalaga sem forseti Alþingis skipaði í október 2018 hefur lokið störfum og skilað tillögum sínum í formi frumvarps til kosningalaga. 10.9.2020 13:56
Breska pressan býður Láru og Nadíu Sif til London Fullyrt að ónefndur drengur hafi fengið rúma hálfa milljón fyrir sjáskot af þjóhnöppum Floden. 10.9.2020 13:56
Smit hjá starfsmanni Sundhallar Selfoss Starfsmaður í Sundhöll Selfoss greindist í gær með kórónuveiruna. 10.9.2020 13:48
Styrkir Píeta-samtökin um sex milljónir Heilbrigðisráðherra mun jafnframt tryggja tólf milljóna króna fjármagn fyrir stöðu verkefnastjóra sjálfsvígsforvarna hjá embætti landlæknis út næsta ár. 10.9.2020 13:30
Svona var 111. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Embætti landlæknis og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boða til upplýsingafundar vegna kórónuveirufaraldursins klukkan 14 í dag. 10.9.2020 13:16
Halda áfram að niðurgreiða skólamat grunnskólabarna Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar ákvað á fundi sínum í gær að halda áfram að niðurgreiða skólamat grunnskólabarna í bænum. 10.9.2020 12:51
Netöryggissveitir í viðbragðsstöðu vegna alvarlegra hótana Tölvuþrjótar hóta alvarlegum netárásum greiði fyrirtæki ekki lausnargjald. Þeir hóta því að árásirnar verði gerðar í dag. 10.9.2020 12:11
„Þetta var óhapp sem við sáum ekki fyrir“ Eigandinn vonar að hægt verði að reisa nýtt hús á lóðinni í sem upprunalegastri mynd. 10.9.2020 11:59
Fjórir greindust innanlands Fjögur smit greindust innanlands í gær og þrjú á landamærunum, en beðið er eftir niðurstöðum mótefnamælingar. Tveir þeirra sem greindust innanlands voru í sóttkví, en tveir ekki. 10.9.2020 11:00