Fleiri fréttir Gaddafí rændi og nauðgaði börnum Skýrt frá ógnarverkum einræðisherrans fallna í heimildarmynd BBC 28.1.2014 06:00 Sítrónusneiðar í drykkjum geta verið fullar af gerlum Sítrónusneið getur innihaldið töluvert af gerlum. Fram kemur í rannsókn, sem birt var í tímaritinu Journal of Environment Health, að gerlar hafi fundist í 76 sítrónusneiðum sem bornar voru fram með drykkjum á 21 veitingahúsi. 27.1.2014 22:38 Funda um mögulega lausn Mótmælendur í Úkraínu þurftu að hverfa á braut fyrir utan dómsmálaráðuneytið eftir að dómsmálaráðherra hafði hótaði að setja neyðarlög í landinu. 27.1.2014 21:00 Borgarstjóri Sochi segir enga samkynhneigða í borginni Málefni hinsegin fólks eru í brennidepli í aðdraganda Vetrarólympíuleikanna. 27.1.2014 16:36 3.000 kjúklingar eltir af lögreglu Kínverskir lögregluþjónar lentu í miklu ævintýri þegar flutningabíll valt á hliðina. 27.1.2014 15:38 Skotleyfi gefið út á krókódíla Yfirvöld í Ástralíu hafa gefið skotleyfi á alla krókódíla sem eru lengri en tveir metrar á svæðinu þar sem 12 ára drengur hvarf eftir krókódílaárás. 27.1.2014 15:28 Tungljeppinn Yutu í miklum vandræðum „Góða nótt mannkyn,“ segir jeppinn, sem nú er bilaður. 27.1.2014 14:37 Marlboro-maðurinn látinn úr lungnaþembu Þriðji Marlboro-maðurinn sem deyr úr lungnasjúkdómi. 27.1.2014 13:12 Ræða líklega valdaskipti í Sýrlandi í dag Búist er við því að viðræðurnar um málefni Sýrlands sem nú standa yfir í Sviss fari í dag að snúast um hvort og þá hvernig eigi að færa völdin í landinu úr höndum al-Assads forseta. 27.1.2014 08:38 Neyðarlögum hótað í Úkraínu Dómsmálaráðherra Úkraínu varaði mótmælendur við því að neyðarlögum verði komið á í landinu fari þeir ekki úr ráðuneytinu, en hópur fólks ruddist þar inn í gærkvöldi og hefur bygginguna nú á valdi sínu. 27.1.2014 08:09 Báru líkkistu mótmælanda Þúsundir Úkraínumanna hrópuðu „Hetja!“ og sungu þjóðsönginn þegar líkkista manns sem lést í síðustu viku í mótmælum gegn stjórnvöldum, var borin um miðborg Kænugarðs. 27.1.2014 07:00 Leita drengs sem varð fyrir krókódílaárás Áströlsk lögregluyfirvöld leita nú að tólf ára dreng sem hvarf þegar hann var að synda með vinum sínum í Kakadu þjóðgarðinum. 26.1.2014 17:43 „Er að fara til Auschwitz, kossar, þinn Heini“ Nýbirt bréf Heinrich Himmler til fjölskyldu sinnar hafa nú verið birt. 26.1.2014 14:45 Hollande og Trierweiler slíta sambandinu Frakklandsforseti, tilkynnti í gær að hann og sambýliskona hans til sjö ára hefðu slitið sambandi sínu. 26.1.2014 13:30 Áframhaldandi ofbeldi í Kænugarði Viktor Yanukovych, forseti Úkraínu, bauð í gær stjórnarandstöðumönnum að taka sæti forsætisráðherra og vara- forsætisráðherra í þeim tilgangi að binda endi á mótmæli og stigvaxandi ofbeldi í Kænugarði. 26.1.2014 12:45 Stúdentar yfirtóku háskóla í Búlgaríu Stúdentarnir afsagnar ríkisstjórnar Búlgaríu og háskólarektors. 26.1.2014 11:30 Óeirðir brutust út í Eygyptalandi í gær 49 eru látnir en tvö ár eru liðin frá því að Hosni Mubarark var komið frá völdum eftir miklar óeirðir. 26.1.2014 11:00 Íslenskur flugvirki söng í rússnesku sjónvarpi Flugvirki Icelandair í Rússlandi, vakti verðskuldaða athygli þegar hann tók þátt í söngvakeppni í Rússlandi á dögunum 26.1.2014 10:45 Maríjúanasígarettur frá Marlboro reyndust uppspuni Hundruð þúsunda manna hafa deilt frétt á netinu þess efnis að tóbaksframleiðandinn Philip Morris sé farinn að selja maríjúanablandaðar sígarettur og ætli að koma upp maríjúanaökrum í Mexíkó og Paragvæ. 25.1.2014 22:25 Hollande hyggst skilja við maka sinn Francois Hollande frakklandsforseti er sagður ætla að segja skilið við Valerie Trierweiler í kjölfar sögusagna um framhjáhald hans. 25.1.2014 11:44 Gjaldeyrishöftum aflétt í Argentínu Pesóinn náði ásættanlegu gengi gagnvart dollaranum því hafa viðskipti með dollara verið heimiluð. 25.1.2014 08:45 Janúkovítsj boðar breytingar Forseti Úkraínu lofar að sleppa mótmælendum úr haldi eftir átakasama viku. 25.1.2014 08:00 Loftmengunin gerir óveðrin öflugri 25.1.2014 07:00 Telja sögur af draugaskipi og mannæturottum ósannar Undanfarna daga hafa verið sagðar fréttir og sögur af draugaskipinu Lyubov Orlova sem á að reka stjórnlaust um Atlandshafið og allra nýjustu sögur herma að nú það sigli í átt til Bretlands og um borð séu mannæturottur. 24.1.2014 23:38 185 nepalskir verkamenn létust í Katar í fyrra Samtals hátt á fjórða hundrað dauðsfalla staðfest við undirbúning HM 2022. 24.1.2014 23:17 Gagnrýnd fyrir að setja börnin í mikla hættu Myndband af óhugnalegu athæfi tveggja barna, þar sem þau teygja sig út um glugga á bifreið aðeins örfáa metra frá tveimur ljónum hefur vakið athygli í netheimum. 24.1.2014 21:31 Þingkona trufluð í miðri frétt vegna handtöku Justin Bieber Fréttirnar sem MSNBC þóttu mikilvægari en það sem þingkonan hafði að segja voru af handtöku söngvarans Justin Bieber. 24.1.2014 18:06 Óttast frekari blóðsúthellingar Stjórnarandstæðingar í Úkraínu fullyrða að alls hafi fimm mótmælendur látið lífið í vikunni í átökum við lögreglu. 24.1.2014 11:09 Viðræður í Úkraínu skiluðu litlu Ekkert kom út úr fundi leiðtoga mótmælenda í Úkraínu með forseta landsins sem fram fór í gærkvöldi. Vitali Klitschko, einn af forsprökkum stjórnarandstöðunnar sagði að forsetinn Yanukovych hefði ekki rétt fram sáttahönd og óttast hann frekari blóðsúthellingar í landinu. 24.1.2014 07:59 Óttast að þrjátíu hafi farist í bruna á elliheimili Óttast er að þrjátíu vistmenn á elliheimili í kanadísku borginni Quebec hafi farist þegar eldur kom upp í húsinu. Slökkviliðið var strax kallað út en sökum mikilla kulda í borginni var slökkvistarf afar erfitt. 24.1.2014 07:29 Sprengt í Kaíró á afmæli uppreisnarinnar Stór bílasprengja sprakk í Kaíró höfuðborg Egyptalands í morgun, nálægt höfuðstöðvum lögreglunnar í landinu. Þrír létust að minnsta kosti og þrjátíu eru særðir að því er BBC fréttastofan hefur eftir egypskum yfirvöldum. 24.1.2014 07:06 Vopnahlé í Suður-Súdan Uppreisnarmenn hafa komist að samkomulagi við ríkisstjórn eftir stutt en erfið átök. 23.1.2014 23:45 Snowden svaraði spurningum í beinni "Maður sér ekki eftir neinu þegar maður gerir það rétta,“ segir uppljóstrarinn. 23.1.2014 22:23 Janúkóvitsj kallar þingið saman Stjórnarandstæðingar í Úkraínu hóta enn frekari átökum náist ekki nðurstaða fyrir kvöldið. 23.1.2014 14:15 ESB undirbýr málaferli vegna sölu Möltu á ríkisborgararétti Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) býr sig undir málaferli gegn stjórnvöldum á Möltu vegna ákvörðunar þeirra um að selja ríkum einstaklingum ríkisborgararétt. 23.1.2014 14:08 Uppvötvuðu nýja tegund ferskvatnshöfrunga Nærri ein öld er liðin frá því ný tegund höfrunga uppgvötvaðist síðast. 23.1.2014 11:28 Sprengistjarna í nálægri stjörnuþoku Stjörnufræðingar vítt og breitt um heiminn beina nú sjónaukum sínum að vetrarbrautinni Messier 82 sem er í 12 milljón ljósára fjarlægð frá Jörðinni. Tilefnið er sprengistjarna sem breskir vísindamenn komu auga á í vikunni. 23.1.2014 11:12 Félagi Kodorkovskís einnig látinn laus Hæstiréttur Rússlands ákveður að stytta dóm Platons Lebedev um nokkra mánuði. 23.1.2014 10:45 Nauðgað samkvæmt úrskurði öldungaráðs Þrettán menn hafa verið handteknir á Indlandi í tengslum við hópnauðgun sem átti sér stað á mánudag. 23.1.2014 10:15 Klitschko hótar forseta Úkraínu Leiðtogar stjórnarandstöðunnar í Úkraínu hafa sett forseta landsins Viktori Janúkóvits, afarkosti, eftir að viðræður um lausn deilunnar sem valdið hefur ófriðarbáli í höfuðborginni Kænugarði síðustu vikur fóru út um þúfur í gær. 23.1.2014 08:10 Vilja kanínu burt úr eyra Mandela Yfirvöld í Suður-Afríku hafa skipað myndhöggvurum að fjarlægja kanínu úr hægra eyra bronsstyttu sem gerð var af Nelson Mandela á dögunum. 22.1.2014 22:32 90 mafíósar handteknir á Ítalíu Meira en 35 milljarða virði af eignum gerðar upptækar af lögreglu. 22.1.2014 20:45 Lítið barn skreið út á gluggakistu á áttundu hæð Mildi þykir að lítið barn sem gekk um gluggakistu á áttundu hæð í blokk hafi ekki fallið fram af. 22.1.2014 16:51 Friðarráðstefna um málefni Sýrlands hafin Alþjóðleg friðarráðstefna um málefni Sýrland hófst í morgun í Montreaux í Sviss. 22.1.2014 14:59 Hörð lög gegn áfengistengdu ofbeldi Ástralir í Nýja-Suður-Wales búa sig undir breytingar á skammtanalífinu og yfirfull fangelsi. 22.1.2014 14:00 Sjá næstu 50 fréttir
Gaddafí rændi og nauðgaði börnum Skýrt frá ógnarverkum einræðisherrans fallna í heimildarmynd BBC 28.1.2014 06:00
Sítrónusneiðar í drykkjum geta verið fullar af gerlum Sítrónusneið getur innihaldið töluvert af gerlum. Fram kemur í rannsókn, sem birt var í tímaritinu Journal of Environment Health, að gerlar hafi fundist í 76 sítrónusneiðum sem bornar voru fram með drykkjum á 21 veitingahúsi. 27.1.2014 22:38
Funda um mögulega lausn Mótmælendur í Úkraínu þurftu að hverfa á braut fyrir utan dómsmálaráðuneytið eftir að dómsmálaráðherra hafði hótaði að setja neyðarlög í landinu. 27.1.2014 21:00
Borgarstjóri Sochi segir enga samkynhneigða í borginni Málefni hinsegin fólks eru í brennidepli í aðdraganda Vetrarólympíuleikanna. 27.1.2014 16:36
3.000 kjúklingar eltir af lögreglu Kínverskir lögregluþjónar lentu í miklu ævintýri þegar flutningabíll valt á hliðina. 27.1.2014 15:38
Skotleyfi gefið út á krókódíla Yfirvöld í Ástralíu hafa gefið skotleyfi á alla krókódíla sem eru lengri en tveir metrar á svæðinu þar sem 12 ára drengur hvarf eftir krókódílaárás. 27.1.2014 15:28
Tungljeppinn Yutu í miklum vandræðum „Góða nótt mannkyn,“ segir jeppinn, sem nú er bilaður. 27.1.2014 14:37
Marlboro-maðurinn látinn úr lungnaþembu Þriðji Marlboro-maðurinn sem deyr úr lungnasjúkdómi. 27.1.2014 13:12
Ræða líklega valdaskipti í Sýrlandi í dag Búist er við því að viðræðurnar um málefni Sýrlands sem nú standa yfir í Sviss fari í dag að snúast um hvort og þá hvernig eigi að færa völdin í landinu úr höndum al-Assads forseta. 27.1.2014 08:38
Neyðarlögum hótað í Úkraínu Dómsmálaráðherra Úkraínu varaði mótmælendur við því að neyðarlögum verði komið á í landinu fari þeir ekki úr ráðuneytinu, en hópur fólks ruddist þar inn í gærkvöldi og hefur bygginguna nú á valdi sínu. 27.1.2014 08:09
Báru líkkistu mótmælanda Þúsundir Úkraínumanna hrópuðu „Hetja!“ og sungu þjóðsönginn þegar líkkista manns sem lést í síðustu viku í mótmælum gegn stjórnvöldum, var borin um miðborg Kænugarðs. 27.1.2014 07:00
Leita drengs sem varð fyrir krókódílaárás Áströlsk lögregluyfirvöld leita nú að tólf ára dreng sem hvarf þegar hann var að synda með vinum sínum í Kakadu þjóðgarðinum. 26.1.2014 17:43
„Er að fara til Auschwitz, kossar, þinn Heini“ Nýbirt bréf Heinrich Himmler til fjölskyldu sinnar hafa nú verið birt. 26.1.2014 14:45
Hollande og Trierweiler slíta sambandinu Frakklandsforseti, tilkynnti í gær að hann og sambýliskona hans til sjö ára hefðu slitið sambandi sínu. 26.1.2014 13:30
Áframhaldandi ofbeldi í Kænugarði Viktor Yanukovych, forseti Úkraínu, bauð í gær stjórnarandstöðumönnum að taka sæti forsætisráðherra og vara- forsætisráðherra í þeim tilgangi að binda endi á mótmæli og stigvaxandi ofbeldi í Kænugarði. 26.1.2014 12:45
Stúdentar yfirtóku háskóla í Búlgaríu Stúdentarnir afsagnar ríkisstjórnar Búlgaríu og háskólarektors. 26.1.2014 11:30
Óeirðir brutust út í Eygyptalandi í gær 49 eru látnir en tvö ár eru liðin frá því að Hosni Mubarark var komið frá völdum eftir miklar óeirðir. 26.1.2014 11:00
Íslenskur flugvirki söng í rússnesku sjónvarpi Flugvirki Icelandair í Rússlandi, vakti verðskuldaða athygli þegar hann tók þátt í söngvakeppni í Rússlandi á dögunum 26.1.2014 10:45
Maríjúanasígarettur frá Marlboro reyndust uppspuni Hundruð þúsunda manna hafa deilt frétt á netinu þess efnis að tóbaksframleiðandinn Philip Morris sé farinn að selja maríjúanablandaðar sígarettur og ætli að koma upp maríjúanaökrum í Mexíkó og Paragvæ. 25.1.2014 22:25
Hollande hyggst skilja við maka sinn Francois Hollande frakklandsforseti er sagður ætla að segja skilið við Valerie Trierweiler í kjölfar sögusagna um framhjáhald hans. 25.1.2014 11:44
Gjaldeyrishöftum aflétt í Argentínu Pesóinn náði ásættanlegu gengi gagnvart dollaranum því hafa viðskipti með dollara verið heimiluð. 25.1.2014 08:45
Janúkovítsj boðar breytingar Forseti Úkraínu lofar að sleppa mótmælendum úr haldi eftir átakasama viku. 25.1.2014 08:00
Telja sögur af draugaskipi og mannæturottum ósannar Undanfarna daga hafa verið sagðar fréttir og sögur af draugaskipinu Lyubov Orlova sem á að reka stjórnlaust um Atlandshafið og allra nýjustu sögur herma að nú það sigli í átt til Bretlands og um borð séu mannæturottur. 24.1.2014 23:38
185 nepalskir verkamenn létust í Katar í fyrra Samtals hátt á fjórða hundrað dauðsfalla staðfest við undirbúning HM 2022. 24.1.2014 23:17
Gagnrýnd fyrir að setja börnin í mikla hættu Myndband af óhugnalegu athæfi tveggja barna, þar sem þau teygja sig út um glugga á bifreið aðeins örfáa metra frá tveimur ljónum hefur vakið athygli í netheimum. 24.1.2014 21:31
Þingkona trufluð í miðri frétt vegna handtöku Justin Bieber Fréttirnar sem MSNBC þóttu mikilvægari en það sem þingkonan hafði að segja voru af handtöku söngvarans Justin Bieber. 24.1.2014 18:06
Óttast frekari blóðsúthellingar Stjórnarandstæðingar í Úkraínu fullyrða að alls hafi fimm mótmælendur látið lífið í vikunni í átökum við lögreglu. 24.1.2014 11:09
Viðræður í Úkraínu skiluðu litlu Ekkert kom út úr fundi leiðtoga mótmælenda í Úkraínu með forseta landsins sem fram fór í gærkvöldi. Vitali Klitschko, einn af forsprökkum stjórnarandstöðunnar sagði að forsetinn Yanukovych hefði ekki rétt fram sáttahönd og óttast hann frekari blóðsúthellingar í landinu. 24.1.2014 07:59
Óttast að þrjátíu hafi farist í bruna á elliheimili Óttast er að þrjátíu vistmenn á elliheimili í kanadísku borginni Quebec hafi farist þegar eldur kom upp í húsinu. Slökkviliðið var strax kallað út en sökum mikilla kulda í borginni var slökkvistarf afar erfitt. 24.1.2014 07:29
Sprengt í Kaíró á afmæli uppreisnarinnar Stór bílasprengja sprakk í Kaíró höfuðborg Egyptalands í morgun, nálægt höfuðstöðvum lögreglunnar í landinu. Þrír létust að minnsta kosti og þrjátíu eru særðir að því er BBC fréttastofan hefur eftir egypskum yfirvöldum. 24.1.2014 07:06
Vopnahlé í Suður-Súdan Uppreisnarmenn hafa komist að samkomulagi við ríkisstjórn eftir stutt en erfið átök. 23.1.2014 23:45
Snowden svaraði spurningum í beinni "Maður sér ekki eftir neinu þegar maður gerir það rétta,“ segir uppljóstrarinn. 23.1.2014 22:23
Janúkóvitsj kallar þingið saman Stjórnarandstæðingar í Úkraínu hóta enn frekari átökum náist ekki nðurstaða fyrir kvöldið. 23.1.2014 14:15
ESB undirbýr málaferli vegna sölu Möltu á ríkisborgararétti Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) býr sig undir málaferli gegn stjórnvöldum á Möltu vegna ákvörðunar þeirra um að selja ríkum einstaklingum ríkisborgararétt. 23.1.2014 14:08
Uppvötvuðu nýja tegund ferskvatnshöfrunga Nærri ein öld er liðin frá því ný tegund höfrunga uppgvötvaðist síðast. 23.1.2014 11:28
Sprengistjarna í nálægri stjörnuþoku Stjörnufræðingar vítt og breitt um heiminn beina nú sjónaukum sínum að vetrarbrautinni Messier 82 sem er í 12 milljón ljósára fjarlægð frá Jörðinni. Tilefnið er sprengistjarna sem breskir vísindamenn komu auga á í vikunni. 23.1.2014 11:12
Félagi Kodorkovskís einnig látinn laus Hæstiréttur Rússlands ákveður að stytta dóm Platons Lebedev um nokkra mánuði. 23.1.2014 10:45
Nauðgað samkvæmt úrskurði öldungaráðs Þrettán menn hafa verið handteknir á Indlandi í tengslum við hópnauðgun sem átti sér stað á mánudag. 23.1.2014 10:15
Klitschko hótar forseta Úkraínu Leiðtogar stjórnarandstöðunnar í Úkraínu hafa sett forseta landsins Viktori Janúkóvits, afarkosti, eftir að viðræður um lausn deilunnar sem valdið hefur ófriðarbáli í höfuðborginni Kænugarði síðustu vikur fóru út um þúfur í gær. 23.1.2014 08:10
Vilja kanínu burt úr eyra Mandela Yfirvöld í Suður-Afríku hafa skipað myndhöggvurum að fjarlægja kanínu úr hægra eyra bronsstyttu sem gerð var af Nelson Mandela á dögunum. 22.1.2014 22:32
90 mafíósar handteknir á Ítalíu Meira en 35 milljarða virði af eignum gerðar upptækar af lögreglu. 22.1.2014 20:45
Lítið barn skreið út á gluggakistu á áttundu hæð Mildi þykir að lítið barn sem gekk um gluggakistu á áttundu hæð í blokk hafi ekki fallið fram af. 22.1.2014 16:51
Friðarráðstefna um málefni Sýrlands hafin Alþjóðleg friðarráðstefna um málefni Sýrland hófst í morgun í Montreaux í Sviss. 22.1.2014 14:59
Hörð lög gegn áfengistengdu ofbeldi Ástralir í Nýja-Suður-Wales búa sig undir breytingar á skammtanalífinu og yfirfull fangelsi. 22.1.2014 14:00