Fleiri fréttir

Grikkir leggja til 30 prósenta skuldaniðurfellingu í dag

Búist er við því að Grikkir leggi fram nýja áætlun á neyðarfundi leiðtoga evruþjóðanna í dag. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segist tilbúinn að veita Grikkjum hjálparhönd. Fjármálaráðherra Grikkja sagði óvænt af sér í gær.

Grínuðust með árásina á Pearl Harbor

Netverjar fóru margir hverjir hamförum í svörtu gríni eftir að ljóst var að Bandaríkin myndu hafa sigurorð af Japönum á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í gærkvöldi.

Flóttamenn fylla Lesbos

Fimmtán þúsund flóttamenn námu land á grísku eyjunni í liðnum mánuði þar sem 86 þúsund manns bjuggu fyrir.

Stöðvuðu innflutning fílabeins

Veiðiþjófar hafa drepið tugi þúsunda fíla í Afríku á síðustu árum til að mæta gífurlegri eftirspurn í Asíu.

Karlotta litla skírð í gær

Dóttir Vilhjálms prins og Katrínar af Cambridge var skírð til kristni í gær. Litla stúlkan heitir Karlotta Elísabet Díana af Cambridge. Hún er yngra barn þeirra Vilhjálms og Katrínar, en Georg sonur þeirra er tveggja ára.

Prinsinn synti þrjá kílómetra

Friðrik, krónprins Dana, hefur gaman af því að taka áskorunum. Það er nú sennilegast þess vegna sem hann ákvað að synda þrjá kílómetra í sænskri á á laugardaginn. Sundið tók 45 mínútur og fékk hann verðlaunapening eftir sundið.

Gætu náð að semja í vikunni

John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að samkomulag um kjarnorkuuppbyggingu verði Írana mögulega undirritað í vikunni.

Eru í vondri stöðu hver sem niðurstaðan verður

Ljóst er að hver sem niðurstaðan verður í þjóðaratkvæðagreiðslunni í dag eru Grikkir í vondri stöðu. Það hvort Grikkir þurfi að hætta í myntsamstarfinu veltur á því hvernig stjórnvöld vinna úr niðurstöðum atkvæðagreiðslunnar í dag.

Ekki skynsamlegt að berjast gegn mýinu

Haldið niðri í ykkur andanum. Nú koma mýflugurnar. Þannig hljóðar fyrirsögn fréttar á vef sænska blaðsins Aftonbladet vegna hitabylgjunnar í Svíþjóð þessa dagana. Þar segir að hitanum fylgi innrás mýflugna.

Sjá næstu 50 fréttir