Fleiri fréttir

Nashyrningskýrin Nóla dauð

Enn fækkar fáliðuðum hópi hvítra norðurnashyrninga eftir að nashyrningskýrin Nóla drapst í dýragarðinum í San Diego í Bandaríkjunum í gær.

Rússar herða loftárásir

Rússar hafa undanfarna daga hert loftárásir sínar á það sem þeir kalla hryðjuverkatengd skotmörk í Sýrlandi.

Tugir létust á hóteli í Malí

Margir taldir hafa látið lífið í átökum þegar herinn réðst inn á hótel í Malí til að frelsa 170 gísla.

Flóttamenn sváfu utandyra í Malmö

Hælisleitendur í Malmö í Svíþjóð þurftu í fyrrinótt að sofa utandyra. Þegar fréttamenn TT-fréttaveitunnar komu að móttöku sænsku útlendingastofnunarinnar í borginni lágu 30 manns sofandi þar fyrir utan. Ekki hafði verið hægt að bjóða öllum þak yfir höfuðið.

Vilja að öryggisráðið samþykki stríðsyfirlýsingu

Frakkar hafa í bígerð að leggja fram ályktun í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna um stríðsyfirlýsingu gegn hryðjuverkasamtökunum Isis. Dagblaðið breska The Independent greinir frá þessu. Árásirnar í París og sprenging rússnesku farþegaþotunnar yfir Sínaí skaga á dögunum hefur sameinað ríki Öryggisráðsins í andstöðunni við Isis og því er talið líklegt að ályktunin verði samþykkt.

Sjá næstu 50 fréttir